Morgunblaðið - 03.06.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.06.1964, Blaðsíða 23
Miðvíkudagur 3. júní 1964 MORGUNBLAÐIÐ 25 ÉÆMRBí#* Sími 50184 Sjóliðar r vandrœðum Amerisk gamanmynd. Mickey Rooney Sýnd kl. 7 og 9 K. 3: Fjölbreytt skemmfun fyrir allt eldra fóik í Hafnar- firði. — Ókeypis aðgangur. Keflavlk Forstofuherbergi til leigu Framnesvegi 14. Sími 1777, uppl. eftir kl. 7 á kvöldin. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara aff auglýsa i Morgunbiaðinu en öðrum blöðum. K0PAV9GSBI0 Sími 41985. Sjómenn r klípu (Sömand í Knibe) gerð, ný, dönsk gamanmynd í litum, eins og þær gerast allra beztar. Dirch Passer Ghita Nörby Ebba Langberg, og söngvarinn Otto Brandenburg. Sýnd kl. 5, 7 og 9 F.F.B. KARIN BAAL' IMETiS BORSCIIt Ný, þýzk—ensk hrollvekjandi Edgar Waliace-mynd, einhVer sú mest spennandi sem kvik- mynduð hefur verið, eftir þennan fræga höfund. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Volkswagen árgerð ’60—’62 óskast. Sími 12209. uörur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Jónsbúð, Blönduhlíð llndirbúiiingur að tækninámi Ef nægileg þátttaka fæst, mun haldið kvöldnámskeið nú í sumar fyrir þá, sem ætla að stunda nám í undir- búningsdeild að tækninámi næsta vetur. Kennt verður frá kl. 18 — 21, 4 daga í viku mánu.— fimmtud.). Kennslugreinar: þýzka, stærðfræði og eðlis- fræði. Gert er ráð fyrir að námskeiðið hefjist um miðjan júní og ljúki 1 lok ágústmánaðar, með tveggja vikna kennsluhléi í júlímánuði. Þátttökugjald: þýzka (kl. 18—19, samt um 32 stund- ir) kr. 350.00. Stærðfræði og eðlisfræði (kl. 19—21, samt. um 64 st) kr. 650.00. Þótt námskeiðið sé sérstaklega ætlað þeim, er hyggja á tækninám, er öllum heimil þátttaka. Nánari upplýsingar gefur undirritaður, símar: 12255 og 19755. Gunnar Bjarnason. skóiastjóri Víðimel 65. NÝKOMNIR kvenskór meff innleggi Þægilegir fyrir eldri konur. Hagstætt verff. Skólavörðustíg Hjálmar Tortason gullsmiður Laugavegi 28, 2. hæff. Austurstræti 20. yr Hljómsveit: LUDO-sextett ÍT Söngvari: Stefán Jónsson. Nei þessi mynd er ekki frá H reðavatni Heldur eru þetta hinir lands- kunnu HLJÓMAR og KARL úr Keflavík, þeir leika og syngja í SIGTÚNI í kvöld Aðgöngumiðasala hefst kl. 8 e.h. — Forðist þrengsli — Komið tímanlega. Dansað til kl 1. Skemmtinefndin. Rýmíngarsala — Rýmingarsala BARNANÁTTFÖT verð 49 kr. BARNAPEYSUR verð frá 75 kr. SOKKABUXUR verð 75 kr. GAMMOSÍUBUXUR hvítar 65 kr. og margt fleira. GJÖRH) SVO VEL OG LÍTIÐ INN. ÁSA, Skólavörðustíg 17 — Sími 15188. í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar á kr. 25.— seldir í Austurbæjarbíói eftir kl. 3. Sími 11384 ATH.: breytt aðgöngumiðaverð. ír.mhaldsvinningurinn, sem nú er um kr. 15,000,00 ú verhmæti verbur dreginn út Í KVÖLD, en hann er Tólf manna matarstell, tólf manna kaffistell, Stálborðbúnaður fyrir tólf, hringbakaraofn, teskeiðasett (tólf), brauðrist, hita- kanna, kökugafflasett (tólf), el dhúspottasett (fjórir), hrað- suðuketill, strauborð, straujárn, eldhúshnífasett, vöfflujárn, brauðskurðarhnífur og Sunbeam hrærivél. Aðalvinningar eftir vali: kæliskápur — þvottavél — útvarpsfónn eða sófasett Tryggið yður miða tímanlega. — Síðast þegar fram lialdsvinningur var dreginn lit seldust allir miðar upp á hálftíma. Á R M A N N .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.