Morgunblaðið - 03.06.1964, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.06.1964, Blaðsíða 27
Miðvikudagur 3. júnf 1964 MORGUNBLAÐIÐ 27 — Dómur fallinn Frh. af bls. 28 formanns Landssambainds £1. út- vegsmanna og óskað eftir því, að þeir lýstu sikoðun sinni á dóms- niðurstöðunni. Svör þeirra fara hér á eftir: Jón Sigurðsson, formaður Sjó- rnannasambands íslands, hafði eftirfarandi að segja: „Sjómannasamtökin munu ekki líta á þetta tilfelli sem end- anlega niðurstöðu fyrir uppgjör á bátunum yfirleitt. Annars hef ég ekki séð úr- drátt úr dómnum, en eftir því sem mér er sagt þá mun hafa verið tekið allmikið tillit til þess, að skráð var á bátinn á netaveiðar. Hvort hann hefur haft net og nót saman veit ég ekki, en sumir bátar höfðu það. Svo er mér einnig sagt, að nokk- ur áhrif hafi haft, að á vertíð 1962 var báturinn einnig með þorskanót og gerði þá upp sam- kvæmt þorskanetasamningi og engin athugasemd gerð við það, en Sjómannafélagi Hafnarfjarðar ekki verið kunnugt um að svo var gert. ^ Um suma báta er það svo, að skráð var á þá til sildveiða, þeii fengu þorsk í nótina og þótt þeir héldu áfram þorskveiðum í síldarnót var ekki umskráð, held ur skráð áfram á síldveiðar. Hafi skráning eitthvert gildi í þeim tilfellum að gera upp samkvæmt síldveiðisamningum. Hins vegar munu sjómanna- samtökin ræða þessi mál nánar. Ákvörðun hefur ekki verið tek- in um, hvort skuli áfrýjað til Hæstaréttar, en frekar gætu ver ið líkur til þess, en einnig mun athugað, hvort ekki sé unnt að flytja mál fyrir félagsdómi varð- andi hvernig gert skal upp. Ég endurtek það sem ég sagði 1 upphafi, að sjómannasamtökin munu ekki líta á þetta tilfelli sem endanlega niðurstöðu.*1 Sverrir Júlíusson, formaður Landssambands íslenzkra út- ' vegsmanna, sagði: Svipmyndir frá sátta- fundi L.TÓSMYNDARI blaðsins leit inn á sáttafund vinnuveit- enda og fulltrúa verkalýðsfé laganna á Norður og Austur landi í gær, er þeir höfðu set ið samfleytt á fundi í sólar- hring, og átt 15 vökunætur við að reyna að ná samkorau- lagi. Á efri myndinni til vinstri eru sáttasemjarar, Logi Ein- arsson og Xorfi Hjartarson. Á myndinni til hægri sitja þeir Einar Árnason frá Vinnu veitendasambandinu og Guð mundur Björnsson frá Stöðv arfirði. Á neðri myndinni eru tveir fulltrúar verkalýðsfé- laganna, þeir Páll Magnússon frá Akureyri og Þórir Dani- elsson frá Akureyri, að leggja ,,hjónakapal“ í anddyri Al- þingishússins meðan þeir bíða og húsvörðurinn Einar Sig- valdason horfir á. „Ég hef ekki séð á hverju dómsniðurstaðan var byggð, en mér hefur tjáð, að úrslitin séu felld útgerðarmanninum í vil á á þeim forsendum, að engir samningar hafi verið til um veið ar í þorsknót á milli stéttarfé- laga og þar af leiðandi hafi út- gerðarmanni Ársæls Sigurðsson- ar verið heimilt að semja við skipverja sína um ákveðin kjör í þessu tilfelli lætur hann skrá- setja skipverja etftir kjörum á þorsfcnetaveiðum. Rétturinn tel ur, að síldarnótasamningarnir rái ekki til þessa. Hér er um undirréttardóm að ræða en ég er þeirrar skoðunar að hann muni standast. En al- mennt um uppgjör fyrir veiðar í þorsknót hetf ég tilhneigingu EINS og Morgunblaðið skýrði frá í gær seldi Vestamanna- eyjabáturinn Eyjaberg 30 tonn af fiski í Grimsby sl. fimmtudag og fékk fyrir 3.134 sterlingspund eða um 13 krónur fyrir kílóið. Blaðið átti í gær símtal við skipstjórann á Eyjabergi, Sigurð Gunnarsson, og sagði hann eftirfarandi um söluna: — Þetta var ekki betri sala hjá okkur en oft áður. Það voru 15 þúsund kitt á mark- aðinum þennan dag, sem er óvenju mikið, einkum svo seint í vikunni. — Við vorum með sérlega góðan fisk, aðallega ýsu og 6 til að halda, að uppgjör fyrir s.l. vertíð muni fara eftir þeim sa.mnin.gum, sem útgerðarmenn og skipverjar hafa gert sín á milli í hverju tilfelli. En þau munu vera í fyrsta lagi, að marg ir hatfa skráð samkvæmt þorska netasamningum, en aðrir etftir síldarnótasamningum og í þriðja lagi ýmsir upp á væntanlega samninga, þar sem engir voru fyrir hepdi um þennan veiðiskip eins og umræddur dómur mun haía litið g. Ég tel rétt, úr því ég hef ver- ið spurður um þetta mál, að láta koma fram, að LÍÚ skrifaði 30. janúar s.l. Sjómannasam- bandi íslands og Farmanna og fiskimannasambandi íslands, en það eru aðalviðsemjendurnir á tonn af flatfiski. Það var nær eingöngu þorskur á markað- inum, aðeins 1300 kitt af ýsu. — í fyrrasumar fengum við svona að jafnaði um 3 þúsund pund fyrir hver 30 tonn, en mest 4009 pund fyrir 30 tonn. Þetta sýnir, að fiski- verðið hér er ekki neitt, það er gúanóverð. I»að ætti að vera fráleitt að geta flakkað með 30 tonn og vera 10 daga að koma þeim á markað, 5 daga hvora leið, og fá samt betra fyrir fiskinn en heima. — Við höfum alltaf verið með góðan fisk. Það hefur sitt að segja. Hér heima hætt- ir okkur allt of mikið til að því svæði, sem þessar veiðar voru stundaðar s.l. vetur, og fór fram á, að samningaviðræður yrðu tekrvar upp um þennan veiðiskap. Báðir þessir aðilar hafa þrá- faldlega neitað, munnlega þó, að taka upp samningaviðræður. Þeir hatfa haldið því fram, að hér gilti síldarnótasamningurinn og vildu að minnsta kosti bíða eftir úrslitum þessa máls í Hatfn- arfirði. Stjórn LÍÚ sendi í byrjun febr úar ábendingu til meðlima sinna um, að skrá skipverja upp á væntanlega samninga, þar sem engir slíkir væru að hennar dómi um þessar veiðar. í byrjun maímánaðar sendi stjórn LÍÚ frá sér ábendingu til hugsa um magnið, en ekki gæðin. — Þennan umrædda sölu- dag vorum viff talsvert mikið fyrir ofan meðallag miðað við markaðsverðið, en þó fengu aðrir svipað fyrir ýs- una. Verðið var óhagstætt þennan dag. Við hefðum átt að geta fengið um 3.500 punda sölu, ef fiskmagnið hefði verið eðlilegt á markaðinum, svona 9 þúsund kitt. — Aflann fengum við mest megnis á tveim timum, vor- um hálfan dag á veiðum. Við ísum fiskinn í lest eins og togararnir gera, höfum hann ekki í kössum, en það er kæl- ing í lestinni og hjálpar það sjálfsagt til. — Við ætlum að halda þessum siglingum áfram í sumar, ef okkur tekst að fiska í bátinn, sagði Sigurður aj lokum. meðlima sinna og sjómannasam- takanna, þar sem hún lagði til að gert yrði upp eftir þorskneta samningum og var fyrst og fremst með því meint, að beðið yrði eftir úrslitum málsins, sem nú hefur dómur fallið í. Ég vil að endingu undirstrika að fulltrúar sjómanna hafa, eins LAUGARDÁGINN 30. maí lauk í Reykjavík stofnþingi Sambands byggingamanna, sem frestað var 19. apríl s.l. Stofnfélög eru fimm með sam- tals um 900 rneð'limi. Á fundinum á laugardaginn voru samlþykkt bingsköp sam- bandsins, gerð ályktun um kjara málin og kosin stjórn þess. Ályktun stofnþings Sambands byggingamanna um kjaramál. Stofnþing Sambands bygginga- manna, haldið í Reykjavík 30. maí 1964. gerir svofellda ályktun u í kjaramál: Þingið lýsir yfir fyllsta stuðn- ingi sínum við ályktamr mið- stjórnar ASÍ um kjaramálin. — Þingið fagnar því að viðræður mllli fulltrúa ASÍ og ríkisstjórn arinnar eru nú haf.iar og vonast til að þær beri sem fyrst jákvæð an árangur, er tryggi svo bætt lífskjör launþega, að komizt verði hjá fórnfrekum aðgerðum sam- takanna til þess. Þingið leggur sérstaka áherzlu á eftirfarandi atriði í þessu sam bandi: 1. Að komið verði á öruggri verðtryggingu kaupsins. 2. Að unnið verði að styttingu hins óhóflega langa vinnu- dags. 3. Að kjaraskerðing sú, og fram hefur komið, hliðrað sér hjá að taka upp samninga um þessar veiðar, en í samskiptum sjómanna og útvegsman.na er það mikil nauðsyn, að samn- ingar séu fyrir hendi um alla þætti veiðanna, svo til ágrein- ings þurfi ekki að koma að á- stæðulausu.** orðið hefur á undantförnum árum fáist bætt. 4. Að samið verði um aukin orlofsréttindi verkafólks. Þingið bendir á hagkvæmni á- kvæðisvinnufyrirkomuiagsins, og væntir aukins skilnings á réttum framgangi þess, en varar við því að fólk láti ákvæðisvinnu leiða til aukins vinnuþrældóms og eins hinu sem all mjög er haldið á lofti, að ef almennt verði tekið upp ákvæðisvinnufyrirkomulag, geti það verið lausn í sambandi við hin almennu kjaramál. Þá vill þingið leggja mikla á- herzlu á að svo verði gengið frá málum að ekki geti komið til neinnar þvingunaraðgerða atf opinberri hálfu um sjálfsagðan rétt verkalýðshreyfingarinnar um sín hagsmunamál. Framkvæmdastjórn Samibands byggingarmanna: Formaður Bolli A. Ólafsson, Sveinafél. húsgagna smiða; varaform.: Jón Sn. Þor- leifsson, Trésmiðafél. Reykjavík ur; ritari: Guðmundur Helgason, Félagi byggingariðnaðarmanna Árnessýslu; vararitari: Lárus Bjarnfreðsson, Málarafélagi Rvík ur; gjaldkeri: Þorsteinn Þóróar- son, Sveinafélagi húsgagnabóLstr ara. í sambandsstjórn eiga sæti, auk framkvæmdastjórnar, einn fuil- trúi frá hverju sambandsfélagi. NiiiiMiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii f Fráleitt að geta flakkað [ með 30 tonn í 10 daga | — og fá samt betra verð en heima, | segir skipstjórinn á Eyjabergi eftir söluferð til Grimsby Samband bygg- ingamanna stofnað sem

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.