Morgunblaðið - 08.01.1965, Page 9

Morgunblaðið - 08.01.1965, Page 9
Föstudagur 8. janúar 1965 MORGUNBLAÐIÐ 9 Skrlfsfofustúlka óskast til þess að annast símavörzlu og vélritun hjá stóru fyrirtæki í miðbænum. — Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m., merkt: „Skrifstofustúlka — 9575“. Bifreiðastfóri Bifreiðastjóri með meira próf getur fengið starf við að aka fólksbifreið á bifreiðastöð. Verður að- eins tekinn til reynslu fyrst og verður að uppfylla ákveðin skilyrði til þess að um framtíðarstarf geti orðið að ræða. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir nk. mánudag, merkt: „Heiðarlegur og duglegur — 9584“ Skrifstofustarf óskast strax hálfan eða allan daginn. Góð vélrit- unar- og tungumálakunnátta. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Vön — 9585“. Súgþurrkun Bændur, nú er kominn tími til að gera pantanir á súgþurrkunartækjum, sem eiga að afgreiðast á vori komanda. Eins og áður, munu verða á boðstólum, blásarar af gerðunum H-ll, H-12 og H-22, svo og HATZ og ARMSTRÓNG-SIDDELEY dieselvélar. Ennfremur útvegum við rafmótora, þeim er þess óska. Bændur, tryggið afgreiðslu tímanlega næsta vor, með því að senda pantanir yðar sem fyrst. Landssmiðjan Hiufabréf Af sérstökum ástæðum eru hlutabréf til sölu í iðn- fyrirtæki, sem framleiðir vörur fyrir innlendan og erlendan markað. — Þeir, sem hafa áhuga, vin- samlega leggi nöfn sín á afgr. Mbl., merkt: —■ „Hluthafi — 9797“. N auðungaruppboð eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs að undan- gengnum lögtökum verða bifreiðirnar: Y-98, Y-388, Y-431, Y-599, Y-673, Y-870, Y-1131, Y-1187, Y-1227, Y-1317, Y-1379 og Y-1393 seldar á opin- beru uppboði sem haldið verður við Félagsheimili Kópavogs við Neðstutröð í dag föstudaginn 8. jan. 1965, kl. 15. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Föroyingafélagið! Trettanda skemtan verður í Sigtúni í kvöld kl. 21,00 Möti væL STJÖRNIN. 8.G.T. FélagsvBstin í GT-húsinu í kvöld kl. 9. — Góð verðlaun — Aðgöngumiðasala frá ltl. 8. — Sími 13355. Verði hljóðfæraleikaradeilan óleyst, verða spiluð 36 ,spiL Hópferðabílar allar stærðir £ iwr,iM/.a Sími 32716 og 34307. AKIÐ S JÁLF NÝJUJVl BlL Hlmcnna bitreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. KEFLAVIK Ilringbraut 103. — Sími 1513. AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. BÍLALEIGA í MIÐBÆNUM Nýir bílar — Hreinir bílar. V.W. kr. 250,00 á dag. — kr. 2,70 pr.km. S'imi 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. LITLA bifreiðaleigan Ingólfsstræti 11. VW 1500 - Volkswagen 1200 Sími14970 T==>BllA££fSJUH ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bílaleigan i Reykjavík. Sími 22-Ö-22 BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 18 83 3 o BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 1883 3 o BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 18 83 3 bilaleiga Uf Mp ml magnúsai skipholti 21 CONSUL sicni 21190 CORTINA LJÓSMYNDASTOFAN^ LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tima í síma 1-47-72 Ilúseigendafélag Rcykjavikur Skrifstofa á Grundarstíg 2 A Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Höfum kaupcndur ai) 5—6 herb. íbúð ásamt kjallaraíbúð 2—3 herb. Bíl- skúr þarf að fylgja. Kaupendur að: raðhúsi 5—6 herb. Þarf ekki að vera fullbúið. Kaupanda að: 4 herb. íbúð með sérinn- gangi og sér hita í Hlíðun- um eða þar í kring. Kaupanda að: 5 herb. íbúð tilbúinni undir tréverk við Háaleitisbraut. Kaupendur að: 3 herb. íbúðum í sambygg- ingum og séríbúðum. Kaupendur að: 2 herbergja góðum íbúðum, sem væru um 60—70 ferm. Kaupendur að: einbýlishúsum, tilbúnum, sem mest á einni hæð. Ennfremur kaupendur að iðnaðarhúsnæði. JÖN INGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555. Sölumaður: Sigurgeir Magnússon. Ki. 7.30—8.30. Sími 34940. . Hafnarfjörbur Hefi til sölu m. a. : Glæsilegt 7 herb. 2ja hæða einbýlishús á fallegum ró- legum stað í Miðbænum með stórri lóð. 6 herb. steinhús, hæð, ris og kjallari í Miðbænum. Rækt- uð afgirt lóð. Glæsileg 5 herb., ca. 160 ferm. neðri hæð við Tjarnarbraut með fallegri lóð. 3ja herb. neðri hæð og verk- stæðishús á fallegum stað ofan við bæinn. Fokheldar íbúðir í miklu úr- vali. Höfum kaupendur að nýjum og nýlegum íbúðum, aðal- lega 2ja og 3ja herbergja. Arni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10. Hafnarfirði Sími 50764 kl. 10-7*12 og 4—6 7/7 sölu 3ja herb. ibúð við Ásbraut, Háaleitisbraut, Hraunbraut og víðar. 4ra herb. íbúð við Ljósheima selst tilbúin undir tréverk með hitaveitu og sameign frágenginni. Tilbúin til af- hendingar nú þegar. 4ra herb. íbúð með 5. herberg- inu meðfylgjandi í risi, á- samt góðum bílskúr, til sölu á góðum stað í vestur borg- inni. Austurstræti 10. Sími 24850. Ásvallagötu 69 Símar 21515 og 21516 Kvöidsími: 33687. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð í steinhúsi við Holtsgötu. Jarðhæð. 2ja herb. vönduð kjallaraíbúð við Meistaravelli. Einstaklingsíbúð ný og full- gerð í Vesturbænum. Kinstiklingsí búðir tilbúnar undir tréverk í Vesturbæn- um. Afhentar í vor. 3ja herb. íbúðarhæð á bezta stað í Vesturbænum. Getur verið laus fljótlega. — Herbergi í risi fylgir. 3ja herb. íbúð í sambýlishúsi við Kleppsveg. Sérþvotta- hús á hæðinni. 4ra herb. ný og vönduð íbúð við Hátún. Suðursvalir, sér- hiti, lyfta. 7/7 sölu i smiðum 2ja herb. fokheld íbúð á Sel- tjarnarnesi. 5—6 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu í Háaleitishverfi. Tilbúnar til afhendingar fljótlega. 4ra herb. falleg íbúðarhæð í Fellsmúla. Selst fullgerð til afhendingar innan skamms. Sameign fullgerð nú þegar. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. íbúðir við Austur- brún, Hátún, Karlagötu, Kaplaskjól, Vesturgötu, Blóm- vallagötu, Þverveg og Þing- holtsstræti. 3ja herb. íbúðir við Grettis- götu, Ljósheima, Hverfis- götu, Karfavog, Mjóuhlíð, Háagerði, Vesturgötu, Fífu- hvamm og Þverveg. 4ra herb. íbúðir við Barma- hlíð, Mávahlíð, Ingólfs- stræti, Löngufit, Silfurteig, Kirkjuteig, Háagerði og Holtagerði. Nokkrar íbúðir lausar strax. Stórar íbúðir og heil hús í bænum, Kópavogi, Njarð- vík, Selfossi, Patreksfirði, Raufarhöfn, Neskaupstað. Fyrirtæki, sumarbústaðir, jarðir og lóðir. Höfum kaupanda að villu í Vesturbæ og litlu húsi í Austurbæ. Fasleignasalan Tjarnargötu 14. Símar 23987 og 20625. BIRGIR ISL GUNNARSSON MálflutningsskHfstofa Lækjargötu 6 B. — n. hæð Rafvirkjar — Rafvélavirkjar óska eftir að komast að sem aðstoðarmaður í rafvirkjun eða rafvélavirkjun. Þeir, sem vildu sinna þessu, eru beðnir að leggja nöfn sín ásamt öðrum upplýsingum inn á afgreiðslu Mbl. fyrir mið- vikudag, merkt: „Aðstoðar- maður — 9583“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.