Morgunblaðið - 08.01.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.01.1965, Blaðsíða 23
Föstudagur 8. janúar 1965 MORGU NBLAÐIÐ 23 Tónlsikar Framhald af bls. 2 Pclýfónkórinn Dagana mi'lti jóla og nýjárs flutti Pólýifónkórinn með aðstoð Ikam.m'etihljáms'veita.r <>g einsöngv urunrum Guðrúnu Tómasdótt?ur, Sigurði Björnssyni og HaUdóri Vi'lhelmssyni tvo fýrstu þaettina úr Jálaóratóríum Baohs. Stjórn- andi var Ingólfur Guð'brandsson. Jóiaóratóríum Badh er í sex fþáitum, sem uppthafiega voru eetlaðir til flutnings á jaifnmörg- um belgidög.um um og eftir jól. Eins og A.lbert Sohweitzer hefir bent á, er því hér ekki um óra- tóríumi að ræ'ða í venjulegum skilnirugi, heldur sex nokkuð sjálfetæðar kantótur, og er þyí ekkert þvi til fyrirstöðu að taka J>ætti úr verkinu tii flutnings eins og hér var gert, og er það eeskileg nýbreytni í tónlistar- Mfinu, sem oftast hefir verið næsta fáskrúðugt í öllu jólahelgi haldinu hér. Það var og greinilegt, að hér sveif hinn rétti andi yfir vötnun- um, og það va.r stíll í þessum tfiutningi, þótt ekki væri hann hniökralaus með öllu. Kórinn skilaði sínu hlutverki með ágæt- um, og er það hvengi nærri vanda lítið þótt ekki sé það ýkjamikið að fyrirferð. Æfinga tími með hljómsveitinni mun hafa verið af skornum skammti, og var ekki laust við, a’ð þess gætti nokkuð. Af einsöngvur.un.um bom Sigurður Björnsson fram imeð mestum myndarleik, enda þeirra þjáltfaðastur og reyndast- ur, en einmitt á þessu sviði mun irödd hans og sönigmáti allur njóta sín bezt. Guðrún Tómas- dóttir fór og Ijómandi vel með sitt hlutverk, sérstaklega aríuna í upphafi. Halldór Vilhelimsson ekortir enn raddistyrk og þunga á við hin tvö, en einnig hans söngur var á fe rð a rfa Uegu r og einlægnisiegiur. SL. SUNNUDAG fóru fram á kínverska þjóðþiniginu for- seta- og forsætisráðherrakosn- ingar. Var meðfylgjandi mynd þá tekin, er Mao Tze-Tsung forsætisráðherra og leiðtogi kínverskra kom.miini.sta greiddi atkvæði. Að baki hon- um biður forsetinn Liu Shao- Chi eftir að greiða atkvæði. Þarf vist lítt að velta því fyrir sér, hverja þeir hafi kosið. Eintskip hættii útgóiu dagota!sins EIMSKIPAFÉLAG islands h.f. gefur ekki út dagatal fyrir árið 1965. Ástæðurnar eru fyrst og fremst hinn gífurlegi kostnaður við útgáfu þess svo og að minni þörf er fyrir það nú en oft áður vegna mikillar og fjölbreytilegr- ar dagatalaútgáfu annarra aðila. Megintilgangur Eimskipafélags ins með útgáfu dagatalsins hefur verið landkynning erlendis, enda hefur stórum hluta upplagsins verið dreift af fyrirtækinu á er- iendum vettvangi, svo og af ein- staklingum, sem sent hafa það vinum og kunningjum um víða veröld. Dagatal Eimskipafélagsins hef- ur verið gefið út í nær 20 þúsund eintökum síðustu árin og sýnir það betur en nokkuð annað, hve geysilégum vinsældum það hefur átt að fagna. Útgáfukostnaðurinn hefur ver- ið mjög mikill, enda hefur ætíð verið vel vandað til dagatalsins. Hefur kostnaðurinn numið hundr uðum þúsunda króna árlega. Þegar þetta er haft í huga er skiljanlegt, að Eimskip hafi ákveðið að hætta útgáfunni, um sinn a.m.k., en vafalaust koma margir til með að sakna dagatals- ins. Schweitzer segir í bó'k sinni tim Baöh, að hann heyri ekki til kirkjunni a’ðeins, heldur öllu trúhneigðu mannkyni, og hver (þau salarkynni verði að kirkju, þar sem helgiverk hans eru flutt Benedikt Blöndal héraðsdomslögmaður Austurstræti 3. — Simi 10223 ■ Erlend tibindi Framhald af bls. 10 hann þjáðst af nýrnasjúkdóm um. Er nú svo komið að ein- göngu annað nýrað er starf- andi o<g í því stór nýrnasteinn. Fyrirhugað er, að hann legg- ist í sjúkrahús, og gangist innan skamms - undir upp- skurð, sem hann hefur dregið á langinn. Súkarno sagði ein- hverju sinni ekki alls fyrir löngu að innrásin á Malaysíu yrði hámark indónesísku bylt ingarinnar og því hámarki ætlar hann sér sjálfum að ná. Hinsvegar var því einhvern- tíma spáð fyrir honum, að hann ætti eftir að falla fyrir hnífi — og er fyrirhuiguð skurðaðgerð honum því sár þymir í augum. Heilsufar Súkarnos hefur jafnframt orðið tilefni líflegra bollalegginga um það hver eftirmaður hans verði og um stjórnmálaþróunina í Indó- nesíu yfirleitt eftir hans dag. Framan af vetri virtist ein- sýnt, að ríkisins biði ekki ann- íið en hinar venjulegu ára- löngu erjur og flokkadrættir. — Stjórnmálaflokkarnir í Indónesiu sem nú eru niu talsins hafa y firleitt ieikið hina flóknustu refskák á heimavettvanigi. En í nóvem- ber sl. bar svo við, að stofnuð voru samtökin „Body for Tlie Promotion of Sukarnoism“ — BPS — (samtök til efling- ar Súkarnoisma). Er það nýtt hugtak í stjómmálum þar og alls ekki frá Súkarno sjálfum runnið, heldur hinni and- kommunísku verkalýðshreyf- ingu SOKSI, sem nýtur stuðn ings hersins. Hugtakið tekur yfir þær fimm gruudvaliar- hugsjónir sem Indónesíska rik ið á að byggjast á og nefnast í heild Pantjasila — þessar grundvallarreglur eru: þjóð- ernisstefna, samúðarstefna, trú á Guð, lýðræði og þjóðfé- lagslegt réttlæti. — Einnig tek ur hugtakið til túlkunar for- setans á þeim — til þessa. Til þessara samtaka var fyrst og fremst stofnað í því augnamiði að sporna við fram gangi kommúnista, sem höfðu lýst því yfir, að þegar þeir væru tilbúnir að taka völdin yrði ekki nein þörf fyrir Pantjasila. Samtökin nutu frá upphafi stuðnings 40 dagblaða og deiídir BPS spruttu upp víða um eyjarnar. Benti þó allt til þes, að samtökin nytu víðtæks stuðnings. Hægri armur þjóðernisflokksins PNI — Indónesian Nationalist Party — og helzti flokkur Mú- hameðstrúarmanna voru hon- um hlynntir. Sjálfur land- varnaráðherrann og yfirmað- ur herráðsins,, Ahdul Haris Nasution, hershöfðingi, virtist þeim velviljaður, Einnig áttu þau góðan hauk í horni, þar sem var hinn áhrifamikili Dr. Adam Malik. Malik var eitt sinn sendiherra Indónesíu í Sovétríkjunum og er nú viff- skiptamálaráðfaerra og mikill vinur og samherji Nasution. Hann er auk þess einn helzti leiðtogi MURBA-flokks ins, hins þjóðernissinnaða sósí alistaflokks og hafði tryggt samtökunum stuðning hans. En skemmzt er frá því að segja, að Súkarno gerði sér lítið fyrir um miðjan desem- ber sl. og bannaði „The Body for the Promotion of Sukarno- ism“ og nú sl. miðvikudag bannaði hann einnig MURBA- flokkinn. Þeim flokki tilheyrði einnjg dr. Chairul Saleh, þriðji aðstoðar forsætisráð- herra og iðnaðarmálaráð- herra, sem kjörinn hafði verið frambjóðandi BPS til næstu forsetakosninga. Dr. Saleh er sagður maður ofsafenginn og framgjarn, hann er þjóðernis- sinnaður sósíalisti en andvíg- ur kínverskum kommúnisma. Sagt er, að hann hafi árið 1945 neitt Súkamo sjálfan með vopnavaldi til að skrifa undir sjálfstæðisyfirlýsinguna sem var svo mjög fjandsam- leg Hollendingum. Þegar eftir að BPS-samtök- in voru bönnuð bentu frétta- menn á, að áhufji þeirra Dr. Maliks og Dr. Salehs á þeim gæti átt eftir að koma þeim í koll og er ekki annað að sjá en sú spá þeirra sé nú að rætast, Þess var getið í frétt- um Mbl. í gær, að hugsanlega stafaði sá dráttur, er orðið hefffi á skriflegri úrsögn Indó- nesíu úr S.Þ. af því, að Sú- kamo hefði ekki skýrt hin- um andkomimúntsku ráðherr- um stjórnar sinnar frá ákvörð uninni fyrirfram. Þótti ekki ólíklegt, að þeir myndu hafa snúizt öndverðir við, vitandi, að slíkt skref yrði til þéss að gera Indónesa mun háðari Kínverjum. Þær fregnir sem í kjölfarið fylgdu, — um bann ið við starfsemi MURBA- flokksins og meinta handtöku helztu leiðtotga hans, benda eindregið til þess, að í stjórnar búðum Indónestu hafi orðið alvarleg átök og að kommún- istar sén orðnir eða að verða algerlega ráðandi afl í stjórn- innL ★ ★ ★ Margir stjórnmálafréttaritar ar telja reyndar, að ákvörðun Súkarnos sé runnin beinlínis undan rifjum Pekingstjórnar- innar — og bendir það til þess, að hún hafi sjálf misst allan á- huga á því að fá aðíld að samtökunum. Þess í stað hygg ist hún koma á laggirnar öfl- ugum samtökum kommún- iskra ríkja í Asíu, — Kína, Indónesíu, Norður-Vietnam, Norður-Kóreu og e.t.v. Cam- bodiu. Ráðgeri þau í samein- ingu að ná endanlegu tangar- haldi á Suður-Vietnam og næsta verkefni verði Malay- sía. Með því að auka jafnt og þétt tengslin við Pakistan geti þau síðan fært leikinn yfir til Incflands. Einn af fréttamönn- um frönsku fréttastofunnar AFP telur víst, að Chen Yi, marskálkur, hafi lagt slllca á- ætlun fyrir Súkarno, er hann heimsótti Djakarta fyrir sfcommu. Kommúnistaflokkur Indó- nesíu er hinn stærsti í Asíu, utan Kína, og telur hálfa þriðju milljón félagsmanna. Leiðtogar hans hafa lýst ein- huga stuðningi við þá ákvörð un Súkamos, að segja rikið úr sambökum S.Þ. Var haft eftir formanni flokksins Ð.N. Aidit, að Kína og önnur ríki, sem ekki væm bundin S.þ., væru að flestu leyti frjálsari og betur sett á sviði heims- málanna og því hefði Súkarno tekið hina einu réttu stefnu. Er þetta í fullu samræmi við skoðun Pekingstjórnarinnar, einu ríkisstjórnarinnar, sem mælt hefur úrsögninni bót. Ljóst er, að vandfundinn er betri jarðvegur fyrir starfsemi kommúnista en í Indónesíu, meðal hins örsnauða og fá- kunnandi fjölda, — enda hefur fjölgúnin í flokknum verið eftir því. Þegar landið fékk sjálfstæði taldi hann 5000 fé- lagsmenn og árið 1955, þegar kosningarnar voru haldnar, 500 O00. (Þess má geta, að þegar kosningar fóru fram í landinu árið 1955 voru flokkarnir 168 talsins. Langmestur hluti kjós enda var þá ólæs og óskrif- andi — og víðast hvar greiddu þeir atkvæði með þeim hætti aff merkja við táknmyndir flokkanna. Leynilegar voru kosningarnar ekki nema að sáralitlu leyti. 28 stærstu flokkar landsins fengu menn kjörna á þing og voru þeirra stærstir Þjóðernisflokkurinn; flokkar múhameðstrúarmanna, Masjumi og Nahdlatul Ulma, og kommúnistaflo.kkurinn). Nýlega náðu kommúnistar í sínar hendur embætti verka- lýðsmálaráðherra óg þeir hafá öll tögl og hagldir í verkalýðs hreyfingunni, SOBSI, sem tel ur þrjár milljónir felags- manna. Kvenfélög koimmón- ista hafa starfað af mikium krafti og orðið vel ágengt, ag æskulýðsfylkingin hefur ekki legið á liði sínu — hefur m.a. hvað eftir annað efnt til hóp funda og- kröfugangna í trássi við boð og bönn stjórnarinn- ar. Er skemmzt að minnast þess, er fylkingin stóð fyrir .því að brenna bókasöfn banda risku upplýsingaíþjónustunnar í Djakarta og Surabaja. Um hlut Bandarikjastjórn- ar í þess-u eldfima máli má segja, að hún sé eins og milli steins og sleggju. Hún er þarna í sviþaðri áðstöðu og í déilu Indlands og Pakistans, — hefur veitt báðum aðilum fjárhagslega aðstoð og þar með skapað sér óþökk beggja. Að undanförnu hefur vart mátt á milii sjá, hverjir hafi haft meira horn í síðu Banda- ríkjanna Indónesar eða Malay síumenn. I Indónesíu hafa verið uppi háværar raddir um að banna alla starfsemi Bandarfkja- manna og jafnvel að slíta við þá stjórnmálasambandi, vegna stuðnings þeirra við Malay- síu. — Og í Malaysáu hefur ólgan farið vaxandi vegna á- framhaldandi aðstoðar Banda ríkjamanna við Indónesíu, — sem reyndar hefut minnkað verulega að undanfórnu. Nú um áramótih keyrðí um þver bak, er stjórnin hafnaði til- boði Bandaríkjastjórnar u.m lá.n til sjö ára með 5% vöxt- um. Taldi Tunku Abdul Rah man, forsætisráðherra, slik kjör óþolandi óhagstæð, en af háifu Sandaríkjastjórnar var sagt, að þau væru hin algeng- ustu á slíkum lánum hennar. Afteiðingamar urðu skipulagð ar árásir á sendiráð Banda- ríkjanna í Kuala Lumpur og háværar ktöfur um að lokað verði bandarískum bókasöfn- um, bönnuð verði sala á banda rískum varningi, bandarísku friðarsveitirnar sendar heim og hafnað hvers konar tilboð um Bandaríkjastjórnar um að stoð í deilunni við Indónesíu. og á þau hlýtt með frómum huga „Af þvi leiðir,“ bætir hann við, „að forðast verður allt, sem trufl að getur áheyrendur.“ _______ Ka- þólska kirkjan í Landakoti reynd ist að mör.gu leyti ákjósanleg umger’ð fyrir þessa prótestant- ísku guðsþjónustu, en því miður var það til nokkurrar trutflunar, að áheyrendur voru of margir, En Pólýfónkórinn og hinn ötuli etjórnandi hans eiga beztu þa.kk- ir skilið fyrir þessa tónleika. Jón Þórarinsson Sendisveinn óskast Vinnutími kl. 8 — 12 f. h. w 1 Maðurinn minn ANDRÉS KRISTINN SIGURÐSSON verkstjóri, Rauðalæk 6, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, laugardaginn 9. þ.m. kl. 10:30 f.h. Stgríður Ilalldórsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.