Morgunblaðið - 08.01.1965, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.01.1965, Blaðsíða 16
IB Föstudagur 8. janúar 1965 MCRCUNBLADID Stúlkur óskast strax til starfa í frystihúsi á Vest- fjörðum. — Bónuskerfi, mikil vinna. •fV Nánari upþlýsingar í Sjávarafurðadeild S. í. S. Afgreiðslustúlka óskast strax. Versl. Óli & Gísli Vallargerði 40. — Sími 41-300. Atviiinuhúsnæði til sölu, bæði í vesturborginni og áusturborginni, annað um 46 ferm. og hitt um 35 ferm., hvort um sig tvö herbergi og W. C. Hentugt fyrir verzlun. —- Nánari upplýsingar hjá EignasÖlunni, Ingólfsstræti 9, sími 19540, og Guðm. Ingva Sigurðssyni, hrl., Klapparstíg 26, sími 22681. Skrifstofustúlka Óskum ’ eftir að ráða stúlku til bókhalds og vélritunarstarfa. Almennar Tryggingar Pósthússtræti 9. Sa!atgerð Maður eða kona óskast til starfa strax við salatgerð og til greina kæmi, að viðkom- andi veitti henni forstöðu. Æskilegt væri, að viðkomandi hefði þekkingu á tilbúningi veizlumatar. Tilboð, merkt: „6522“ send- ist blaðinu fyrir 13. þ. m. o huerritónar Höfum ávallt fyrirliggjandi ADTV* dansplötur, sem notaðar eru um víða veröld við danskennslu. * Alþjóðlegt samband danskennara. ALLTMEÐ EIMSKIP A NÆSTUNNI ferma skip vor til íslands, sem hér segir: NEW YORK Selfoss 8.-13. janúar. Ðettifoss 30. jan. til 3. febr. Brúarfoss 20.-24. febrúar. K AUPMANN AHÖFN: Gullfoss 9.-13. janúar. Gullfoss 1.—3. febrúar. Gullfoss 21.-24. febrúar. LEITH: Gullfoss 15. janúar. Gullfoss 5. febrúar. Gullfoss 26. febrúar. ROTTERDAM: Brúarfoss 15. janúar. Tungufoss 27. janúar. Selfoss 5. febrúar. Tungufoss 17. febrúar. HAMBORG: GoðafosS 9.-11. janúar. Brúarfoss 17.-20. janúar. Goðafoss 29.-30. janúar. Selfoss 8.-10. febrúar. ANTWERPEN: Tungufoss 25.-26. janúar. Tungufoss 15.-16. febrúar* HULL: Goðafoss 13. janúar. Brúarfoss 22. janúar. Goðafoss 3. febrúar. GAUTABORG: Gullfoss 8. janúar. Mánafoss 24.-26. janúar. ... .foss um 15.-16. febrúar. KRISTIANSAND: Mánafoss 27.-28. janúar. ... . foss um 17. febrúar. VENTSPILS: Lagarfoss 22.-24. janúar. Fjallfoss 3. febrúar. GDYNIA: Lagarfoss 15. janúar. Fjallfoss 5. febrúar. KOTKA: Lagarfoss 19.-21. janúar. Fjallfoss um 1. febrúar. VÉR áskiljum oss rétt til breytingar á áætlun þessari, eí nauðsyn krefur. HF EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Theodór $. Georgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, III. hæð. Sími 17270. Önnumst allar myndatökur, p-j hvar og hvenaer [3* *i| 1 sem óskað er i j LJÓSMYNDASTOFA DÓRlSl LAUGAVEG 20 B SÍMI 15-6-0-2 j Magnús Thorlatius hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9 — Sími 1-1875 Ódýrar vefnaðarvörur Seljum í dpg geysi-úrval af allskonar vefnaðarvöru í bútum og ströngum. — Mjög fjölbreytt úrval af ullarefnum í pils, dragtir, kjóla, kápur, úlpur o. fl. við ótrúlega lágu verði. EYGLÓ. Laugavegi 116 BÚTASALA hefst í dag Gardinubuðin Ingólfsstrœti Afgreiðslusiúlka oskast Rösk og ábyggileg stúlka óskast til áfgreiðslu- starfa í M. R. - búðina. Upplýsingar á skrifstofunni. I\f jélkurfélag Reykjavíkur Laugavegi 164. Atvinna Stúlka vön skrifstofustörfum getur fengið starf hjá okkur nú þegar. Einiiig óskum við eftir stúlku 14—20 ára til innheimtustarfa. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. Þórður Sveinsson & Co. hf. „Hagi“ við Hofsvallagötu. Afgreiðslustarf Minjagripaverzlun vantar stúlku til afgreiðslu- starfa nú þegar. Málakunnátta nauðsynleg. — Til- boð, merkt: „Miðbær — 9576“ sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m. Einhleypan mann Vantar 1 herb. og eldhús eða stórt herbergi með forstofuinngangi, aðgang að baði og helzt síma í Hafnarfirði eða Garðahreppi 25. janúar eða mán- aðamót jan. og febr. — Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m., merkt: „Grétar — 9582“. Útgerðarmenn Viljum taka á leigu góðan 70—100 lesta bát á kom- andi vetrarvertíð. Upplýsingar í símum 17250 og 17440. Sendlar — Sendlar Sendlar óskast hálfan eða allan daginn. — Upplýsingar á Vikublaðinu Fálkanum, Ingólfs- stræti 9B, mili kl. 5 og 7 í dag.— Upplýsingar ekki gefnar í síma. Aðstoðarstúlku vantar í borðstofu og eldhús. Tjarnarkaffi Keflavík — Sími 1282.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.