Morgunblaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLADID Laugardagur 19. júní 1965 Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteyjha Ámunda. Sig- urðssonar, Skipholti 23. — Sími 16812. Tek að mér að vélslá tún. Upplýsingar í síma 15929 frá kl. 7—8 síðdegis. Til sölu Stórir trékassar undan húsgögnum, klæða ca. 60 ferm. Seljast ódýrt. — Sími 34472, e.h. Dönsk svefnherb.húsgögn til sölu. Sem nýtt hjóna- rúm (2 stk.) með náttborð um (teak) og springdýnum með 25 ára ábyrgð. Selst ódýrt. Sími 34472 e.h. . Þýzkalandsdvöl Læknisfjölskylda í Harz, óskar eftir menntaðri íslenzkri stúlku í ársvist. Uppl. gefur Elisabeth Ing- ólfsson. Sími 35364. Bíll til sölu Mercedes Benz station, árg. ’53 til sölu. Uppl. í síma 51787. Stúlka sem kann að smyrja brauð óskast strax og önnur í af- greiðslu. Smurbrauðsstofam BJÖRNIN, Njálsgötu 49. Trésmiðir óskast í uppmælingar- vinnu. Uppl. í síma 33776. 16 mm. sýningarvél óskast keypt. Útborgun. Tilboð skilist til afgr. Mbl. merkt: „Sem ný — 7915“. Ung stúlka óskar eftir ferðafélaga, hálfan mánuð í september. Til Þýzkalands. Tilb. send- ist afgr. Mbl. merkt: „Þýzkaland — 6931“. s. o. s. Kennaranemi óskar eftir aukavinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í aíma 15155. Ung hjón með 1 bam óska eftir 2—3 herb. íbúð fyrir 1. okt. — Tilboð merkt: „1. október — 6929“, sendist Mbl. Eldri einhleypa konu vantar herbergi strax eða 1. júlí. Eldunarpláss og snyrtiklefi ætti helzt að fylgja- Svar merkt: „7633“ eða sími 1S13L Mótatimbur Notað mótatimbur óskast til kaups. Uppl. í símum 33004 og 17487 eftir kl. 1. Keflavík — Njarðvík Tvær íbúðir óskast til leigu í haust. Þurfa helzt að vera 2ja og 3ja herb. Rogihvaldur Sæmundsson, Keflavík. Simi 1814. Messur ú morgun; .. SAUÐARKRÓKSKIKKJA Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 2 e.h. Séra Þor- steinn Björnsson. Ásprestakall Mess.a kl. 2 í Lauiga.rnes- kirkju. Séra Grímur Gríms- son. Laugrarneskirkja Messa kl. 11 f.h. Séra Garð- ar Svavarsson. V íkurprestakall Messa í Víkurkirkju á sunnudiaginn kl. 2 eftir hádegi Séra Páll Pálsson. Keflavíkurflugvöllur Guðþjónusta í Inniri-Njarð- víkurkirkju kl. 11 f.h. Séra Bragi Friðriksson. Háteigsprestakall Messa í S j óm aninask ólan uim kl. 11 f.h. Séra Arngirímur Jónsson. Elliheimilið Grund Guðlþjónusta kl. 10 f.h. Ólaf ur Ólafsson kristinboöi predik ar. Heimilisprestur. Grensásprestakall. Breiðagerðisskóli. Messa kl. 10:30 árdegis. Séria Pelix Ólafs son. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Séra Frank M. Halldórsison. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Bústaðaprestakall Messað í Réttarholtsskóla kl. 10:30. Séra Siguirðwr Hauk- ur Guðjónsson predikar. Sókn arprestur. Langholtsprestakall Mesisað kl. 11. Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Messa kl. 10:30 (ath. breytt- an messutíma). Séra Kristinn Stefánsson. Fíladelfía Reykjavík Guðsþjónusta kil. 8:30. Ás- mundur Eiríksison. Dómkirkjan Messa kl. llárdegis. Hjaiti Guiðmundsson. Fíladelfía Keflavík. Séra Guðsiþjónusta kl. 4 Haraldur Gu'ðjónsson. e.h. Akranesferðlr meS sérleyflsferSum Þórðar Þ. Þórðarssonar. Afgreiðsla hjá B.S.R. við Lækjargötu. Ferðir frá Rvík mánudaga, þriðjudaga, kl. 8 og 6, mið- vikudaga kl. 8, 2 og 6, fimmtudaga og föstudaga kl. 8 og 6, laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3, 9 og 11:30 (en kl. 11:30 frá B.S.Í. ann- ars alltaf frá B.S.R.). Frá Akranesi mánudaga kl. 8 og 6, þriðjudaga kl. 8, 2 og 6, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 8 og 6, föstudaga og laugardaga kl. 8, Z og 6, sunnudaga kl. 10. 3 og 6. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug Sólfaxi fór til Glasgow og Kaupmanna hafnar kl. 07:00 í morgun með við- komu á Akureyri. Vélin er væntanleg acftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Skýfaxí er væntanlegur fná Kaup- mannahöfn og Osló kl. 15:00 í dag. Innanlandsflug: í dag er áæ-tlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyjar (2 ferðir), ísafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Skógasands, Kópa skers, Þórshafnar, Sauðárkróks og Húeavíkur. Skipadeild S.Í.S.: Amarfell er í Leningrad. Jökuifell er væntaniegt tii Camden á morgun. DísarfeU er væntanLegt til Ólafsvíkur á morgun. Litlafell losar á Norðurlandehötfnum. HelgafeU kemur til Pateniemi í dag flrá Ventspils. Hamrafell fór frá Rott- erdam 16. áLeiðis til Miðjarðairhafsins. Stapafell er væntanlegt til Bromboro- ugh á morgun. Mælifell er í Kefla- vtk. Belinda losar á Norðurlandshöfn- mm. Tjamme losar á Norðuinlaridsihofn um. H.f. Jöklar: DrangajökuU fór 13. þ.m. fná Dublin til NY og Chanleston. Hofsjökull fór 16. þ.m. frá St. Johns, N.B. tU CaLais, Rotterdam og Varfoerg í Svíþjóð. LangjökuU fór 15. þ.m. flrá Freciericia tU Gdouoester í BarwiarLkj unum. Vatnajökudl Lestar í Vestmanna eyjtuii í dag. Maarabergeu korn í gær tU Rvikur £rá London, Hamborg og Rofeterdam Eimskipafélag íslands h.f,. Bakka- floss fer fná Aberdeen 1«. feU London og Hull Brúarfioas fer £rá Rofefierdam í upphafi skapaði Guð himin og Jörð (1. Mós. 1. 1). f dag er laugardagur 19. Júní 1965 og er það 170. dagur ársins. Eftir lifa 195 dagar. Árdegisháflæði kl. 09:47. Síðdegisháflæði kl. 22:05. Næturvörður vikuna 19.,— 26. júní 1965 er í Vesturbæjar Apóteki. Helgidagsvörður hinn 17. júní 1965 er í Reykjavíkur Apóteki. Slysavarðstoian i Heilsuvernd arstcðinni. — Opin allan sóUr* hringmn — sími 2-12-30 Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzla 20. til Hamborgar, Leith og Rvíkur. Dettifoss fór frá NY 11. væntanlegur til Rvíkur árdegis 20. FjalLfoss kom tU Gdynia 18. fer þaðan til Gauta- borgar, Kristiansand og Rvíkur. Goða foss fór frá Keflavík 10. tU Gloucest- er, Cambridge og NY. Gulltfoss fer frá Kaupmannahöfn 19. til Leith og Rvíkur. Lagarifoss fer frá Kotka 20. til Ventspils og Kaupmannahafnar. Mánafoss kom til Rvíkur 14. frá Hull. Selfoss fer frá Keflavík í kvöld 18 til Rvíkur og þaðan á morgun 19. til Finnlands og Rússlands. Skógafoss kom tU Rvíkur 17. frá Kristiansand. Tungufoss fór frá Rotterdam 17. til Antwerpen og Rvíkur. Utan skrifstofu tíma eru skipafréttir lesnar í sjálf- virkum símsvara 2-14.68. Hafskip h.f.: Langá fer frá Kaup- mannahöfn í dag til Gdynia. Laxá er væntanleg til Genova i dag. Rangá er 1 HuU. Selá fór frá Vestmannaeyjum á hádegi í dag tU Hamborgar. VÍSUKORN Huldubörnin min ©ru hljóðlát og þegja þau heiðra mig ekki né faera mér gjöld, ........... hvort ljóssins börnin nun lifa eða deyja, ég læt ykkur dæma og gef ykkur völd. Sólveig frá Nika. LISTASÖFN { Ásgrímssafn, Bergstaðaista^eti 74 er opið sunnudagia, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 1:30 tU 4:00 Listasafn Einars Jónssonar er lokað vegna vi&geFðar. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daiglega frá kl. 2—4 e.h. nema márau daga. Þjóðminjasafnið og Lista- safn íslands eru opin alla daga frá kl. 1.30 — 4. lækna í Hafnarfirði: Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 19. — 21. Eiríkur Björnsson s: 50235. Næturvörður í Keflavík 19/6. — 20/6. Ólafur Ingibjörnsson s: 1401 eða 7584 21/6. Kjartan Ólafa son s: 1700. 22/6. Ólafur Ingi- björnsson s: 1401 eða 7584. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga* fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kl. 2—8 e.h. Laugarrfaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- víkudögum, veg.ia kvöldtímans. Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. síml 1700. í dag verða gefin saman í hjóiruabaind í Dómkirkjuinni af iséra Óskari J. Þorlákssyni ung- frú Stei.n'unn Árm'annsdóttir, Sólheimum 23 og Markús Öm Antonsson bla'ðamaður, Háuhlíð 14. í dag latigardiag verða gefin saman í Akureyrarkirkju umigfrú Guðríður Þórhallsdótitir, nýstú- ent, Oddeyrargötu 34, og Hall- grím.ur Jónsson, flugmaður, Klapparstíg 1, Akuireyri. Heim- ili þeirra verður að Karfavóigi 17, Reykjavík. í diaig verða gefin saman í hjómabaind af séra Jóni Þorvarðs syni ungfrú Unnur Svei'msdó'ttir, Stónhoiti 29 og Guðmumduir R. Imgvason, nýstúdemt, sama stað. 75 ára er í dag frú Jónína Sæ- borg, Osló. Hún ar í dag stödd að Hverfisgótu 66a. 50 ára er í dag Guðm-undína Friðriksdóttir, Höíðaborg 50. 17. júní opimberúðu trúlofuin sína umgfnú Rósa Sigríður Kjart- amsdót'tir, Ásgarði 73 Oig Jón Sigurður Karlsson, Hallveigair- stíg 4. Þanm 17. þ.m. opinlberuðu trúlofun sána uingfrú Ásta Valdi- m'arsdóttir, kennari frá Núpi Dýnafiirðd o.g Hainnes N. Maigmús- som tækrLÍfræðingur, Hagametl 25. 17. júní oipinberuðu trúlofum sína umgfrú Fríða Bergsdóttir, Hof sva llagötu 59 og Kristinm Gestsson, Ægissíðu 107. 17. júrní opinberuðu trúlofun siírta umgfrú Sveinrós Sveimbjam- ardóttir, hjútarumarnemi, Sólbarði Ál'ftamiesi og Haukiur Heiðar Imgólfsson stúdent, Fjólugötu 6, Akureyri. Hinn 17. júní opmberu'ðu trú- lofun sína ungfrú Þrúður Jóns- dóttir, Sj afna'rgötu 4, Rvík og Þorlieifur G. Jóhannes^on, Mel- brekku, Blesugróf. Hinn 17. júní opimberu'ðu trúloí un sína umigfrú Sigrún Ósk Inga- dót'tir, Þoriáksihöfn og Kristjáa Siguirðsson stud. med. Hverfis- götu 55, R. Þamm 17. þ.m. opimberuðiu trúlofun sína, ungfrú Bjarnveig Höskiuldsdóttir frá Dfangsnesi í Strandasýsliu og Raignar Sigur- bjömsson ynýstúdent Kleppsve.gi 38 Rvík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Erla Jóma Sigurðardóttir Litlager'ði 11 og Sigurður Haf- S'teinn B'enjamínsson, Norðfirði Á hví'tasunnudag opinberu'ðu trúlofúm sína á Akureyri uinigfrú Ásgerður Ragnarsdóttir, Byggða vegi 89 og Gumnar Eydal, Hlíðar- götu 8. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ásbjörg Mangús- dóttir Hofteig 6, R. og Bjötra Emarsson Háuihlíð 20, R. Konor íslonds í TILEFNI AF 19. JÚNÍ 1965. Ég elska þær allar, þaer íslenzku konur. Þær lofi, þær bles«i bver landsins sonur. Um gyðjurmar leikiur hinn guðlegi þeyr. Orðstírinn mikli aldrei deyr. f návist þeirra flestra um hjartað mér hlýnair. Þæ,r eiru systur, dætur og mæður mínar. Sigfús Eiíasson. Spakmœli dagsins Ég er maður og tel mér ekkert mannlegt óviðkomandi. (Homo sum, humani nil a me alienuna puto.) — Terents. Málshœtfir Séra grefuæ gröf þó grafi. Sá hlær bezt, sem síðast hlser. Sæll er sá, sem gott gieriir. só NÆST bezti Hjólabjami var maður nefnduir. Hann var Þimgeyingur að ætt. Hann var ókmyttamiaður og stunduim nammaiSt með réttu ráði, e«a gat ofit verið nneimiegiur í tilsvöruim. Einu sinmi var hann spurður, hvers vegna Langrvesingar, sveit- ungar hains, heyj'iiðu svo lítið, sem naum viæri á. Þá sagði Bjarni: „Það er löstur á Lmgamesi, kunmingi, að sfcoáin eru föst á ö&rma endanuim'*.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.