Morgunblaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 16
16 MORCUN3LAÐIÐ Laugardagur 19. júní 1963 Lokað á laugardögum mánuðina júní, júlí og águst. KCemla hf. Sterllrsg hf. SumiufeSI hf. GENERAL ELECTRIC eru stœrstu og þekktustu raítœkjaverksmiðjur heims ÞVOTTAVÉLAR með og án tímarofa. Taka um AVz kg. af þurrþvotti. — Lækkað verð. — Afborgunarskilmálar. ELECTRIC hf. Túngötu 6. — Sími 15355. GÆDIN TRYGGIR GENERAL ELECTRIC if Dvöl í sex höfuðborgum Evrópu ic hrfr dag.ar á ágætri bað- strönd ■Ar Gondólaferð um Feneyjar Kynnisferð um Austur- Berlín STÓRBORGIR EVRÓPU ic Auk baðstrandarinnar við Dubrovnik í Júgóslavíu og Lido-strandarinnar við Feneyjar 19 dagar - Verð kr. 19.875,00 Rrottför 3. áeúst LÖNDLEIÐIR Adolstrœti 8 simar — ?S Trésmíilavélar Til sölu eftirtaldar trésmiða- vélar: 1) Samb. „Steinbergs", stærri gerð. 2) Hjólsög (Walk er Turner). 3) Bandsög (Walk er Turner). 4) Hulsubor (Pro gress nr. 1). 5) Blokkþvingur 5 búkkar. 6) Hefilb., pússvél, Lakksp. og handþv., selst sam an eða aðskylt. — Vélarnar eru lítið notaðar og seljast ódýrt með góðum greiðsluskil málum, ef allt er keypt sam- an. — Sími 34472 e.h. í dag og naestu daga. STÚLKA ÓSKAST Rösk og áreiðanleg stúlka óskast til starfa við prjóna- verksmiðju í Sogamýri. Ekki unnið á laugardögum. Möguleikar á ákvæðisvinnu. — Ekki er skilyrði að viðkomandi geti byrjað strax. — Upplýsingar í dag kl. 1—3,30 e.h. í síma 30150. Lokað vegna jarðarfarar. v VALVER Laugavegi 48. Veiðisfengur frá Kanada Höfum fengið mikið úrval af veiðistöngum frá Kanada. Glæsilegustu veiðistengur sem hingað hafa komið. — Ennfremur mikið úrval af allskonar veiðarfærum frá hinni þekktu veiðarfæraverzlun D. A. M. í ÞýzkalandL SPORTVÚnUHÚS REYKJAVÍKUR Óðinsgötu 7, Rafhahúsinu við Óðinstorg. Sími 1-64-88. Ferðamenn athugið Hótel Akureyri tekur á móti gestum til gistingar. Matur afgreiddur allan daginn. Sjáifsafgreiðsla. — Góð og fljót þjónusta. Pótel Akureyri SÍMI 12525. Sfarfsmerm óskast í verksmiðju vora. — Upplýsingar hjá verkstjóran- um, Frakkastíg 14. H.f. Ölgerðin EGILL SKALLAGRÍMSSON Verksmið£a vor verður framvegis lokuð á laugardögum. Hf. Raftækjaverksmi^Jan Hafnarfirði. Síldarstúlkur Vantar okkur til Raufarhafnar og Vopna- f jarðar. Söltun er að hef jast. Fríar ferðir og kauptrygging. Upplýsintrar í síma 34580. Gunnar Halldórsson hL NÝ VERZLUN _____' 'Ý VEBZLUN PERSIA LAUGAVEGI 31. SíMI 11822. GÓLFTEPPI DREGLAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.