Morgunblaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Eau^ardagur 19. Iðnf 1985 GAMLA BIÓ f1 _ SimJ 114 7S Horfinn ceskutjámi MGM presents BASEO ON THE PlAÍ BYTENNE8SEE WIUMM8 GERALDINEPAGE Víðfræg og afburðavel leikin bandarísk verðlaunakvikmynd gerð eftir hinu kunna og um- deilda leikriti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Wmmmm Verðlaunamyndin: AÐ DREPA SÖNGFUGL MAÍf BAÐWM - iWUP JTO) • JOHd MEGNA • 8WH VWflTE ■ JWJl flX jma fETEfiS ■ fl?ANK OVEKTON - BOSEMARY MUSPHY • COLUH WILCOX Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Þar sem gullið glóir Hörkuspennandi amerisk lit- mynd. James Stevart Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Samkomur K.F.UJH. Almenn samkoma í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg, annað kvöld kl. 8,30. Jóhann Guðmundsson og Sigursteinn Hersveinsson tala. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn. Samkomur sunnudag kl. 11 og 20,30. Brigader Driveklepp og Kafteinn Olsson tala og stjóma. Allir velkomnir. TÓNABÉÓ Simi 11182 ÍSLENZKUR TEXTI bzsikx emunisxNif (The Fink Panther) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerisk gamanmynd í lit- um og Technirama. Hin stór- snjalla kvikmyndasaga hefur verið framhaldssaga í Vísi að undanförnu. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn David Niven Peter Sellers Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. w STJÖRNUDfn ^ Simi 18936 XSJLU Árásar- flugmennirnir (The War Lover) Geysispennandi og viðburða- rík, ný ensk-amerísk kvik- mynd, um flughetjur úr síð- ustu heimsstyrjöld. Kvikmynd in er gerð eftir hinni frægu bók John Herseys „The War Lover". Leikin af úrvalsleik- urum, Steve McQueen Robert Wagner. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Afgreiðsludama Vön afgreiðsludama óskar eftir góðri vinnu frá kl. 1—6 e.h., helzt í fata- eða skóverzlun. Upplýsingar í síma 34554. Nauðungaruppboð verður haldið að Síðumúla 20, hér í borg, eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík o, fl., föstudaginn 25. júní nk. kl. 1,30 e.h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R-756, R-1065, R-2354, R-2501, R-3649, R-6383, R-6688, R-7620, R-7922,R-8611,R-10413, R-10491,R-10907,R-11091 R-11444, R-11557, R-11660, R-13099, R-13246, R-15070, R-15108, R-15446, R-15447, R-15952, R-16383, R-16670, R-16801, R-16876, R-17041, A-1930, G-3052, K-37, K-678, N-19 og Y-297. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. s Hver hefur sofið í rúminu mínu? "Who's Been sieepíng inMyBed?" TECHNICOLOR PANAVISI0N Bráðskemmtileg, ný bandarísk kvikmynd í Panavision og Technicolor, um afleiðingar þess, þegar ruglað er saman leikara og hlutverkinu, sem hann hefur með hendi. Aðalhlutverk: Dean Martin Elizabeth Montgomery Sýnd kl. 5, 7 og 9. sfíÍS^ ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag ki. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sii gamla kemur Sýning í kvöld kl. 20,30. Síðasta sinn. Sýning sunnudag kl. 20,30 UPPSBLT Næsta sýning fimmtudag. Allra síðasba sinn. r • r •• Sýning miðvikudag kl. 20,30. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. VÉLAHREINGERNINGAR PBO » Simi 7 /3 -84 ■ ÍSLENZKUR TEXTI Spencer - fjölskyldan (Spencer’s Mountain) Bráðskemmtileg, ný, amerísk stórmynd í litum og Cinema- Scope. Aðalhlutverk: Henry Fonda Maureen O’Hara Ennfremur: Níu skemmtilegir krakkar. I myndinni er ÍSLENZKUR TEXTI Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kL 5 og 9. ♦ HOTEL BORG Hádeglsverðarmöslk kl. 12.50. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.50. . Kvöldver ðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. Söngkona Janis Carol Hijómsveit Guðjóns Pálssonar Opið föstudag. BARNARÓLUR með sæti sem nota má einnig í bílum. Barnasæti í bíla Göngugrindur. (^hnaust kt Höfðatúni 2, sími 20185. Vélstjóri óskar eftir atvinnu í landL Margt kemur til greina. Vakta vinna. Til greina kemur að vinna úti á landi. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 25. júní, merkt: „Vélstjóri — 603 — 7917“. Sími 11544. 30 ára hlátur Amerísk skoptnyndasyrpa, sú hraðvirkasta sem gerð hefur verið til að vekja hlátur áhorf enda. Hún er sú fjórða í röð- inni og sú bezta af þeim grín- þáttum sem Robert Youngson hefur valið úr þöglumyndun- um frá tímabilinu 1895—1925. Sýnd kL 5, 7 og 9 LAUGARAS Sími 32075 og 38150. tneet> Míss Mischíef of19ö21 Ný, amerísk stórmynd i lit- um og CinemaScope. Myndin gerist á hinni fögru Sikiley 1 Miðjarðarhafi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. TEXTI Miðasala frá kl. 4. Ungdomskoleu 0RESUND Espergærde, tlf. (03) 23 20 30. 5 eða 10 mán. frá ágúst 5 mán. frá janúar. Samskóli fyrir 14—18 ára. Lega skólans er »ú bezta mögulega — 7 km frá Hels- ingþr og 37 km frá Kaup- mannahöfn. Skólagarðurinn takmarkast með eigin úrvals baðströnd. Nýjar skólastofur og snyrtileg 4 manna herbergi með heitu og köldu vatnL Skrifið eftir uppl. og skóla- skrá. Arne S. Jensen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.