Morgunblaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 20
20 AtORGUNBLADID r Laugarclaefur 19. júní 1965 NtTJDM BID A KID SJÁLF Mmenna bifreiðaleigan hf. itlapparstíg 40. — Simi 13776 ★ KEFLAVÍK Ilr/ngbraut 10S. — Simi 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170 MAGIMUSAR SKIPHOLTI21 SÍMAR 21190-21185 eftir lokun simi 21037 ,--—'BILAJS/BJiN ER ELZTA ( REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bílaleigan i Keykiavík. Sími 22-0-22 LITL A bifreiðoleigan Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 Sími 14970 BÍLALEIGA Goðheimar 12. Consul Cortina — Zephyr 4 Voikswagen. SÍMI 37661 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkúuu pústror o. fL varahlutir margar gerðir bifreiða Bilavörubuðin FJOÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180 Til sölu Ford ‘58 V-8 beinskiftur, ekinn 50 þús. mílur. Vel með fari einkabíll. — Upplýsingar í sima 50221. Framtíðarstarf Maður óskast til að taka að sér rekstur verzlu, og bifreiðarstöðvar. Uppiýsingar veita Jóhann , Jóhannsson og Karl Helgason í síma 1550, Akranesi Kona óskast til starfa við sumarbúðir Þjóðkirkjunnar ; Kleppjárnsreykjum. — Upplýsingar gefur Æsku- lýðsfulltrúi Þjóðkirkjunnar, sr. Hjalti Guðmunds- son í símum 12553 og 12236. Síldarstúlkur Til Raufarhafnar vantar okkur nokkrar vanar stúlkur. — Upplýsingar í síma 40692. Björg Raufarhöfn Vélritun Stúlka óskast til ritarastarfa við opinbera stofnun. Tilboð er greini menntun, aldur og fyrri störf, send- ist afgr. Mbl., merkt: „Hraði — 6933“. í Afgreiðslustarf Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa í verzlun vora. SlippféfagiÖ í Reykjavík Viljum kaupa fiskverkunarhús Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. júlí nk., merkt: „Saltfiskur 7918“. Til sölu Nýleg 3ja herb. íbúð í Bústaðahverfi. Hagkvæmt verð. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstræti 17. — 4. hæð. (Silla og Valdahúsið). — Sími 17466. Ferðafólk — Ferðafólk Hringferð um Þjórsárdal á morgun, sunnudag kl. 10:00 f.h. Ekið m.a. að Skálholti, Þjófafossi, Stöng, Hjálp og Tröllkonuhlaupi. Vanur leiðsögumaður er með í ferðinni. Komið aftur að kvöldi. Njótið hinn ar óviðjafnanlegu náttúrufegurðar dalsins. Upplýsingar gefur B. S. í. — Simi 18-9-11. Landleiðir hf. Minningarspjöld Dýraverndunarfélaganna til ágóða fyrir hjúkrimar stöð dýra eru afgreidd í Bókabúð Æskunnar, Kirkjutorgi 4, Reykjavík. Samband Dýraverndunarfélaga íslands. Verkakvennafélagið Framsókn Félagsfundur á morgun, sunnudaginn 20. júni í Iðnó kl. 3 e.h. FUNDAREFNI: 1. Skýrt frá samningsumræðum. 2. Önnur mál. Félagskonur fjölmennið og mætið stundvíslega. Verkakvennafélagið Framsókn. GENERAL TIRE IHTERNATIONAL Nygen striginn í Genercr hjólbörðunum losar yður við eftirfarandi óbægindi Krosssprungur af Sprungur af völdum miklum höggum mikils hita SÍ'Éf) Los milli gúmmís Strigahreytu -^og striga Aðeins GENERAL hjólbarðar eru byggðir með NYGEN striga ÞÆR SEGJA BARA AÐ OKKUR VÆRI NÆRADHOTA Qjfa&fa GENERAL TIRE INTERNATIONAL hjólbarðinn hf. IAUGAVEG 178 SÍMI 35260

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.