Morgunblaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 5
Laugardagur 19- júní 1965 MORCUNBLAÐIÐ 5 ÆÐEY | í fegiua-ðar lend-u, og friðsælu stað, | mig farkostur loksdns ber. I Til eyjair, sem mig hefir ávallt dreymt, | og æðurinn heligair siér. | Nú kem ég til þín á faginafuind, | og færi þér hjarta mitt. I Er úar bliki sín ástúöarljóð | um átbhaiga veldi sitt. 1 C | 0,g skrú’ða tigmina besta hahin | ber, E þá blasir við hre i ður-gj ör ð, | er lognaildian vaggar sjálfiri sér, | í svefinró um stiafaðam fjörð. | Er eggtíðin birtist og umhyggjam vex, | og alúð við hækkandi sól, I er „Æðey“, gersemi allra mest 1 og unaðar höfuðból. | | Hjá airðsælu metfé, áð eiga 1 dvöl, : er áribót og lyftíng sömm, Í ef elli getur ei ýngt sig hér, | er innrætið komið í fönm. | Er sigldi ég frá þér um sólarliagsbil, | og sá yfir rikdóm þinm. | Þá fanm ég hvernig þitt aðdráttarafl, I fóir eldi um huga mimm. | Á Æðey sjást ekki elli-mörk, I hún ynigist í raun og sjón, 1 Með eftiraáá lít ég um öxl, til þín, | Þá andi minn kveður frón. Guðm. Friðjónsson, frá Sandi. (ort árið 1Ú23). | Stærsta eyjan í ísafjaröar- | djúpi er Æðey, og liggur hún 1 undir Snæ fj a 1 laströnd innan 1 verðri. — Æðey hefur verið | höfuðból frá forniu fari, og I hafa margir ferðamenn lagt I leið sína þamgað, til að skoða | þessa furðusmíð náttúrunnar. | — Þessi mynd sem hér fylgir I af Æðey, var tekin um sum- Í arið 1058, þegar vinabæjar- i fólk Norðurlandanna, kom I frá ísafirði, til að skoða þessa fallegu eyju, sem hefur upp á svo margt að bjóða. — þennam dag voru fánar Norður lamdamma dregnir að hún í Æðey, til að fagna gestumum, og þeir voru ekki svo fáir, því þeir voru 70, að tölu, en það þótti engurn tíðindum sæta í Æðey, þar sem hin íslenzka gestrisni var svo mjög í heiðri höfð, og löngu landsfcunn er. — Að vestam í eynni er hún klettótt og vogsfcori'n, en austur endinn er læigri, með vífcum og vog- um, og með hlýlegum gnasi- grómum mesjum. — Á miðri austur stnöndimni er „Höfnin“ það er stuttur en all-góður vogiur, og stendur bærinn fyrir botni hans. í þessu vogs mynni eru að sumnam, tveir varphólimaæ, sem heita: „Norð urhólmi og Vesturhólmi“, og eru þeir með grunnum og mjóuim sundum á milli. En dýpsta sundið er norðan vi'ð hólmiana. í sundi þessu er s'ker, sem fellur yfir um flóð, og kaillast það: „Úfur“, — Um uniðja eyna þvera er túnið í Æðey, sem hefur verið rækt- að svo vel, að það gefur af sér um 800, hestburðd af heyi. — Hæðimar í norðurhluta eyjarinnar kallast borgir vegna löigunar sinnar, og er: „Stóraborg", þeirra hæ,st (34 m.) — Mi'ðborg og Grunna- borig sem eru norður af henni eru nokkuð lægri. — Norð- auistur strönd eyjarinoar er f há og hömrótt, þar eru smá- ! skvompur í kiettana, er nefn- I ast gjótur. Kunnastar og sér = kennilegiastar eru: „Hellisgjóta = og Konungsstans-gjóta“, Munn 1 mæli hermia að hjá Konungs- I stamsgjótu sé hölil álfa'konungs \ ins. — Fuglalíf er mikið í | Æðey, eiins og nafn eyjarinn- I ar ber með sér. — Víðsýni er | úr Æðey um mikinn hluta 1 djúpsins frá Æðey er eink- | um fögur og tilkomumikil = fjailasýn í norðvestri, þar i sem haf og himinn mætast. i Yzt í vestri er fjallið „Deild“, I og „Óseynarhyma“, og í þess I um sjómhríng frá Æðey sést I hið sérkenn'iloga fjall „Hest- | urinn“, sem er (547 m.) á hæð f í Æðiey sést til byggðarinnar, = og ýrnsra bæja í suðaustri, f svo sem Ármúla þar sem Sig- | valdi KaJdailóns bjó og samdi = sín fallegu lög, sem alþjóð em | kunn. — í austri og norðri | blasir við Snæfjalla'ströndin, | og út fyrir Kaldaión. — En út | sýnin til norð-vesturs út úr f djúpinu er mjög fögur á þeim f árstíma er sól gengur þar und f ir í hafi. Ingibjörg Guðjónsdóttir f ÞEKKIRÐU | LANDIÐ | ÞITl? I FRÉTTIR Hjálpræðisherinn Surmudatg kil. 11 talair kiafteinn Emst Olason. Kl. 20:30 talar dei 1 daæs'tjórinn Brigader Drive- (kilepp. Allir eru velkomnir á ©amkamunar. Kvenréttindafélag íslands heldur 19, Júní-fagnað 1 Tjarnarbúð uppi (Tjarn arkaffi) laugardaginn 19. júní kl. 20.30 Góð dagskrá. Allar konu«r velkomnar. Frá Guð^spekifélaginu: Sumarskóli GuðspekifélBgsin«s hefst að Heiðardal í Ölfusi n.k. laugardag kl. 8 s.d. og verður lagt af stað austur frá Guð- spekifélagshúsinu kl. 4 e.h. Kvenfélag Laugarnessóknar, fer akemmtiferð upp í Borgarfjörð mið- vikudaginn 23. júní. Upplýsingar gefa Unnur Árnadóttir, Sími 32716 og Ragnhildur Eyjólfsdóttir, sími 16820. Hraunprýðiskonur: Sumarferðalagið er um næstu helgi. Uppl. í símum 60597 , 50452 og 30681. Ferðanefndin. Frá Hafnarf jarðarkirkju: í nokkurra vikna fjarveru séra Garðars Poirsteins sonar prófasts gegnir séra Helgi Tryggvason sitörfum fyrir hann. Við- talstími hans er þriðjudag og föstu- daga kl. 5—-7 í skrúðhúsi Hafnar- fjarðarkirkju (syðri bakdyr). Heima »imi séra Helga er: 40705. Konur í Kópavogi. Orlof húsmæðra verður að þessu að Laugum í Dala- sýslu (Sælingsdalslaug) dagana 31. júlí til 10. ágúst. Upplýsingar í sím- um 40117, 41129 og 41002. Frá Dómkirkjunni í tveggja mánaða fjarveru séra •Jóns Auðuns gegnir séra Hjalti Guð- mundsson, Brekkustíg 14. prestsverk- um fyrir hann og afgreiðir vottorð. FERÐAFÓLK TAKIÐ EFTIR! Frá 1. júlí gefur húsmæðraskólinn að Löngumýri, Skagafirði ykkur kost á að dvelja í skólanum með eigin ferða útbúnxð, t.d. svefnpoka eða rúmfatn að gegn vægu gjaldi. Morgunverður framleiddur. Máltíðir fyrir hópferða- fólk, ef beðið er um með fyrirvara. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík hefir opnað skrifstofu að Aðalstræti 4 hér í borg. Verður hún opin alla virka daga kl. 3—5 e.h. sími 19130. Þar er tekið á móti umsóknum og veittar allar upplýsingar. Frá Mæðrastyrksnefnd: Konur, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili Mæðra- styrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellsveit, tali við skrifstofuna sem allra fyrst. Skrifstofan er á Njálsgötu 3 opin alla virka daga nema laugar- daga kl. 2 — 4. Sími 14349. Sjálfstæðiskvenafélagið Hvöt fer skemmtiiferð Jónsmessudag 25. júní. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðis- húsinu kl. 8.30 f.h. Farið verður um Þingvö-11, að Skálholti, í Þjórsárdal upp að Stöng og norður fyrir Búrfell og skoðað þar sem fara á að virkja. Allar nápari upplýsingar veitir María Maack, Ránargötu 30 síml 15528 og Kristín Magnúsdó ttiir Heymimel 11 simi 15768. Minning-arspjöld kristniboós ins í Konsó fást á Þórsgötu 4 og í húsi KFUM og K. GAMALT og GOTT Þótt kuldinn sé, þá hvelur mig engin pína ef leik ég fyrii; með lafahúfuna mína. Hcegra hornið Við veröuim aldrei fær um að yieita akkiur neinn lúxus, ef kon- an heldtir áfram að ausia peininig- umum í alls kyns naiuðsynjavör- ur. Vantar trollspil ca. fjögra tonna. Upplýsing ar í síma 30136. Sumarbústaður Til sölu góður sumarbústað ur í nágrenni borgarinnar. Uppl. I síma 37833 eftir kl. 20,00. Til leigu 2ja herb. íbúð. Tilboð send ist Mbl. merkt: „S.K. 2 — 6932“. Ný, rúmgóð 2 herb. íbúð í Safamýri til leigu frá 1. júlí. Tilb. sendist Mbl. merkt: „6009“. Landroyer Til sölu er disel-Landrov- er, árg. 1964. Uppl. i síma 50490. Volkswagen ’54 til sölu. Upplýsingar í síma 36544. Daf-bíll árgerð 1963, er til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 91—1562. Nýleg, rúmgóð 2ja herb. íbúð, til leigu. Hálft ár fyrirfram. Tilboð merkt: „Laugarneshverfi— 6007“, sendist afgr. Mbl. fyrir næsta föstudag. Ti! sölu lítill miðstöðvarketill, á- samt 6 ofnum, olíugeymi O.fl. Selst ódýrt. Upplýsing ar í síma 8018, Grindavík. Húsbyggjendur Tökum að okkur að ein- angra og hlaða milliveggi. Uppl. í síma 51781. Bílskúr 10 ferm. timburbílskúr til sölu. Uppl. á Hjallaveg 25. Til sýnis eftir kl. 1 í dag og næstu kvöld eftir kl. 7. Hafnfirðingar Hafnfirðingurinn, sem tók . Tafmagnsteikninguna af Háaleitisbraut 43, á Nýju ljósprentstofunni, hafi sam band við stofuna strax. Úðum garða Pantanir mótteknar í síma 40686. Sigurður Guðmundsson, garðyrk j umaður. Heimilistækjaviðgerðir þvottávélar, hrærivélar og önnur rafmagnstæki. — Sækjum — Sendum. Raf- vélaverkstæði H. B. Óla- sonar, Síðumúla 17. Sími 30470. Alþingishátíðarpeningar 30—40 tveggja krónu pen ingar til sölu. — Tilboð merkt „Alþingishátíðarpen ingar — 6004“, sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 21. þ.m. Hárgreiðslustofa óskar að taka á leigu lítið iðnaðarhúsnæði nálægt mið bænum fyrir hárgreiðslu- stofu. Tilboð sendist Mbl. merkt „Hárgreiðslustofa — , 6005“, fyrir 30. júní. Prjónavélavirkjun Óskum eftir að ráða karlmann í áðurnefnt starf. Gott tækifæri fyrir ungan mann til að læra skemmtilegt og vel launað iðnfag. — Gagnfræða- menntun eða hliðstæð menntun áskilin. Tilboð, merkt: „Prjónavélavirkjun — 6934“ sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ. m. LÍDÓ verður opið í kvöld og það eru TÓNAR sem leika frá kl. 9—2 nýjustu Tögin. Miðasala hefst kl. 8. — Mætum tímanlega. Ath.: Dansað frá kl. 12—5 á sunnudag. TEMPO leikur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.