Morgunblaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 28
Lang stærsta og íjölbreyttasta biað landsins 135. tbl. — Laugardagur 19. júní 1965 Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Lítil sem engin veiði L.ÍT1L sem engin síldveiði var í gær. Til síldarleitarinn- ar á Raufarhöfn tilkynntu eft- ir kl. 7 í gærmorgun tveir bátar um afla, borleifur Rögnvaldsson 600 mál og Fák ur 700, og til Dalatanga þrír bátar, Hamravík 800. Runólf- ur 400 og Rifsnes 600. Þessi sild er frá Jan Mayen svæð- inu, líklega veiddi í fyrradag. Veður var fremur óhagstætt til veiða í gær. í gærkvöldi munu einhverjir bátar hafa kastað á siid 80-100 milur út af Langanesi. Veiði mun hafa verið óveruleg. Géð veiði í Víðidalsá Hvamstanga, 16. júní. VEIÐI hófst í Víðidalsá 15. þ.m. ©g fyrstu dagana veiddust níu laxar. Undanfarna daga hefur verið norðan kuldi og fer sprettu Jííið fram. Ekki er hægt að búast við að sláttur hefjist fyrr en í næsta mánuði. Sauðburður gekk yfirleitt vel. Á einum bæ hér í sýslu á Heggstöðum, létu þó 90 ær 170 lömbum og er'tjón bónd- *ns því mjög tilfinnanlegt. — St. Akranesi, 18. júní. JK>RKELL Halldórsson, út- git-rða rmaður á Bakka, hefur selt vélbátinn Ólaf Magnússon. Kaupandi er Vestmannaeyirtgur. bor.kell sigldi bá tn-u m ásamrt, skiipstjóranum í dag suður til Reykjavikur og mun nýi ei.gand mn taka á móti honum þar. Snjóél á Egilsstöðum Egilsstöðum, 18. júní. HÉR er mrkill kuldi í dag og meira að segja snjóél. Hiti er aðeins 3 gr. nú um hádaginn. Þessi kuldi hefur verið í nokkra daga og fer gróðri ekk ert fram. Bændafólk frá Vestfjörðum er statt hér, og nýlokið er orgianistanámsikeiði á Eiðum. I»að sóttu 7 nemendur og að auki 2, sem voru aðeins öðru bvoru. Sumarumferðin er að byrja og er oft flogið hingað tvisvar á dag. — M.G. Akvörðun um bræðslusíldarverðið vísað til yfirnefndar Verðlagsráð Sjávarútveg’.sins hefur undanfarnar vikur átt 11 eða 12 fundi til þess að ákveða bræðslusíldarverðið í sumar. Samkomulag náðist ekki og á fundi ráðsins í gær var ákveðið samkvæmt kröfu fuiltrúa kaup- Engir satta- fundir SAMKVÆMT upplýsingum sátta semjara, Torfa Hjartarsonar, hafa engir sáttafundir verið boð- aðir í kjaradeilu vinnuveitenda og verkalýðsfélaganna í Reykja- vík og Hafnarfirði. Fannst látinn enda að vísa ágreiningnum til yfirnefndar. í yfirnefndina voru tilnefndir af hálfu kaupenda, þ.e. síldar- verksmiðjanna, Sigurður Jóns- son, framkvæmdastjóri SR, og Vésteinn Guðmundsson fram- kvæmdastjóri Hjalteyrarverk- smiðjunnar. Af hálfu seljenda, þ.e. sjómanna og útgerðarmanna, Tryggvi Helgason, formaður Sjó mannafélags Akureyrar, og Sig- urður Pétursson útgerðarmaður, Reykjavík. Höfuðágreiningurinn mun 'hafa verið um, hvort ákveða skyldi eitt eða tvö verð fyrir bræðslusíldina í sumar. Verðlagstímabilið er sam- kvæmt reglugerð frá 10. júní til 30. september, en fulltrúar verk- smiðjanna telja, að skipta eigi verðlagstímabilinu í tvennt. Hið fyrra frá því að veiði hófst til og með 15. júní og síðan annað tímabil frá 16. júní til 30. septem ber. Rökstyðja þeir þessa skipt- ingu með því, að allt að 15 kg af lýsi úr hverju máli vanti á að venjulegt lýsismagn fáist úr þeirri síld, sem veiðzt hefur fram til miðs júní, og muni þetta í verðmæti kr. 110-115 á hvert mál síldar, þ.e. hráefnið sé að- eins um hálfvirði á móti venju- legri sumarsild. Samt munu þeir hafa boðizt til að greiða fyrir þessa snemm- veiddu síld kr. 185 fyrir málið og kr. 225 fyrir bræðslusíld mót- tekna frá 16. júní til september- loka. Seljendur höfnuðu allri tví- skiptingu verðsins og fór þá mál- ið til yfirdóms. Oddamaður dóms ins mun verða forstöðumaður eða fulltrúi Efnahagsstofnunar- innar. VARÐSKIPIÐ Óðinn kom að Surtsey og nýju goseyjunni þann 16. júní s.l. Þá var mikið gos og stöðugt á niýju gos- stöðvunum og samkvæmt m*l ingu varðskipsmanna var nýja eyjan orðin 37 metra há og 188 metra löng ,stærri en sú sem sökk í sæ. 1 gær var eyj- an orðin yfir 50 metra há. — Myndina tók Harald Holsvík, loftskeytamaður Óðins, um kl. 1 á miðvikudag, af gosinu. Eldur í Ofnasmiujunni LAUST fyrir kl. 10,30 í gær- kvöldi kom upp alil mikdl eldur i Ofnasmiðjiunni og var slökkvi- li'ðið þegar kvatt á vettvang. Hafði kviknað 1 þilvegg *m ski.lur að gamig og geymslu, Oig logaði mikið. Slókkviliðimu tókat brá'tt að ráða ni'ðurlögum eldsins. Ekki er k'uiranúigit um upptöik elds iras né helduT hve miikið tjón hefur orðið en rnálið er í rann- eóktn. I vegavinnuskála Miðaldra maður, Valdimar Þórðarson, jarðýtustjóri, til heim His að Björk við Breiðholfasveg í Kópavogi, lézt á vofeiflegan hátt í fyrrinótt norður í Skaga- firði. Rannsókn fer enn fram á því, hvernig dauða hans bar að böndum. Þó er taiið liklegt, að Valdi- mar hafi látizt vegna gaseitr- unar út frá eldstó í vegavinnu- skála, en hann vann að vega- gerð við svonefndan Strákaveg milli Sikagafjarðar og Sigiufjarð •r. í>ar eru skálar vegagerðar- manna staðsettir. Tveir menn búa í slíkum vega vinnuskálum og kom Valdimar frá Siglufirði um kl. 3.30 að- fararnótt 18. júní. Þá mun hann hafa kveikt upp í eldstæði skál- ans, sem er olíukynnt. Þegar sambýlismaður Valdi- mars kom til skálans sennilega milli kl. 7 og 8 í gærmorgun var Valdimar látinn. Mjög mik- ill hiti var i skáianum og eit- urloft frá kyndingunni. Að því er Jóhann Salberg, sýsiumaður á Sauðárkróki upp- lýsir er málið enn í rannsókn. Valdimar Þórðarson var kvænt- ur og átti börn. Sölfnn hafin Raufarhöfn a Raufarhöfn, 18. júní. SÍLDARSÖLTUN er nú haf in á Raufarhöfn. Akraborg frá Akure.vri kom hingað í dag með 15-1600 tunnur. Af þvi mun vera saltað sem unnt er. Er það söltunarstöðin Norð ursild, eign Valtýs Þorsteins- sonar á Akureyri, sem er fyrst til að salta nú ■ sumar. Kom hingað langferðabíll frá Akur eyri með einar 40 soltunar- stúlkur. Síldin er ekki vel góð til söltunar, því hún er blönduð smásíld, en stöðin hefur flokk unarvélar. — Einar. Bera saman bækur sínar á Seyðisfirði JAKOB Jakobsson, fiskifræð- ingur, sem staddur var á Ægi austur af Langanesi í gær, sagði í viðtali við Morgunblaðið, að enn væri millibilsástand á veiði svæðinu. Síldargangan væri suð- ur af Jan Mayen og væru skipin að gefast upp á því að elta hana svo langt. Jakob sagði, að hann teldi lik- ur benda til þess að um veiði yrði að ræða nær landi, þ.e. 100- 150 mílur úti af Langanesi. Þar væri talsverð síld, en hún hefði ekki enn myndað góðar torfur. Þá sagði hann, áð fundur hæf- ist n.k. mánudag á Seyðisfirði með ísienzkum, norskum og rúss neskum visindamönnuim af Ægi, G.O. Sars og Akademiehen Knit- ovich. Myndu þeir bera saman bækur sínar eins og undanfarin sumur um rannsóknir sínar á (hreyfingum síldarinnar á haf- svæðunum .norður og austur af íslandi. Formaður Dagsbrúnar veikist Eðvarð Sigurðsson, formaður verkamannafélagsins Dagsbrún- ar, veiktist aðfararnótt 16. júral og var fluttur í sjúkraihús. Hafði Eðvarð fengið kransæðastíflu. Eðvarð hefur í samingaurra. leitunum nú verið oddivifai samra- inganefnda verkalýðofélaganna f Reykjavik og Hafnarfiröi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.