Morgunblaðið - 10.11.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.11.1965, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 10. nóv. 1965 MORGU N BLAÐIÐ 5 SLÉTTLENDIÐ sunnan Fljóts hlíðar en norðan Eyjafjalla kallast einu nafni Aurar og þar hefir Markarfljót bylt sér um aldir, borið fram sand og grjót og brotið land sitt á hvað í Fljótshlíð og undir Eyjafjöllum og valdið þar stórtjóni, og eins í Landeyj- um og Þykkvabæ. En það skal ekki rakið hér. Jónas Hall- grímsson talar um „Markar- fljót í fögrum skógardal“. Þar mun hann hafa haft Þórs- merkurskógana í huga. Fljót- ið rennur þröngt að norðan- verðu við Þórsmörk, en að sunnan byltist Krossá á öðr- um aurum og fellur í Mark- arfljót neðan við Þórsmerkur- rana. Myndast því þarna milli vatnsfallanna land- tunga, sem er afar einkennileg hálend mjög og skógi vaxin hið neðra, en þar fyrir norð- an eru Almenningar, berir og blásnir, en innan við þá taka við Emstrur, afréttur Hvol- hreppinga. Vegna vatnsfalla á báða bóga (að sunnan eru einnig ár úr Eyjafjalla- jökli: Hanná, Steinsholtsá og Jökulsá) hefir Þórsmörk ver- ið einangruð frá landsnáms- tíð. Þó er þess getið að bræð- ur tveir, Ásbjöm og Stein- finnur Reyrketilssynir, hafi numið þar land og búið. Norð- ur á Almenningum, þar sem Stúlka m e ð Samvinnuskólapróf óskar eftir atvinnu nú þeg- ar. Vön öllum almennum skrifstofustörfum. Uppl. í síma 19378. &THDG1D að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa I Morgunbijðinu en öðium blöðiun. heitir Kápa, fundust fyrir nokkrum árum bæarrústir og hyggja menn að þar hafi ver- ið bær landnemanna. Vestur af Húsadal, út við Markar- fljót, er talið að sé rústir eyðibýlis, sem nefnt er Þuríð- arstaðir, en engar heimildir eru um byggð þar. Á öldinni sem leið reisti bóndi sér ný- býli í Húsadal, en sú byggð stóð ekki lengi. Um önnur býli er ekki vitað í Þórsmörk. Þótt þar sé undurfagurt, þá er þar graslendi lítið og ekki gott til heyskapar. — Markar fljóti hefir ekki tekist að vinna Þórsmörk neinn geig, og ekki hefir rányrkja heldur orðið henni að meini. En það er sorglegt um þennan stað og marga fegurstu staði lands Okumenn! f’V ' ' Hafið fótinn alltaf tilbúinn til að stíga á hemlana, þegar þið nálgist gatnamót fm Stork- urinn að hann hefði „verið að fljúga um í rigningu og slabbi á dögun- um og svo sannarlega er nóg af slíku í henni Reykjavik, þótt ekki skuli vanþakkað alit mal- bikið, sem sett hefur verið á flest ar götur og hylur nú gömlu hol- urnar. Ég var að fljúga um í nám- unda við miklar umferðargötur ómalbikaðar, þarna inn við Sæ- tún, þar sem er önnur ástar- braut borgarbúa, framhjá ösluðu bílarnir forina, slettu á báða bóga og þó mest á sjálfa sig, og var ekki sjón að sjá þá. Skyndilega kom þó skínandi bifreið, gljáði öll, og sjá, bif- reiðarstjórinn steig útúr í öllu sínu veldi, dustaði ósýnilegt ryk korn af bílsætinu, svo fagurlega, að mér varð á að hugsa: „Þetta er einn af þeim duglegu, sem fer snemma á fætur á morgnana og „snurfusar" sinn bíl“. Og með það gekk ég til mannsins og spurði hægversklega: Er þetta ekki óttalegt verk, að halda bílnum svona hreinum, maður minn? Maðurinn á gljáfægða bílnum: Nei, biddu fyrir þér. Þetta er engin „konst“. Ég fór inn í nýju bílaþvottastöðina hjá Skeljungs- stöðinni við Suðurlandsibraut, og bíllinn var svo sannarlega skítug ur, enda var ég að koma utan af landi. Víst þurfti ég að bíða hálf tima, en svo gekk þetta eins og skot. Ég ók inn, 1, 2 og 3, hókus pókus, og bíllinn þveginn hátt og lágt á 4 mínútum. Munaði ekki nema einum, að þeir spúluðu hann á bak við eyrun líka. Ég er alveg viss um, að þessi vors, að með tilkomu bíl- ferða þangað virðist hætta á að allt leggist þar í örtröð af gestagangi. Það er ekki nema sjáifsagt að fólk sé hvatt til að skoða fegurstu staði landsins, en þá hvílir sú skylda á því, að gera þar engan óskunda. Fegurð stað- anna á að vera því helgidóm- ur, sem virða skal framar öllu. Myndin, sem hér fylgir er úr Þórsmörk, tekin í mynni Langadals og sér yfir Krossá til Útigönguhöfða. ÞEKKIRÐIJ LAIMDIÐ ÞITT? j pvottastöð á eftir að skapa mikið hreinlæti hér í borg, því að hrein ir bílar eru smitandi, og þessa þjónustu geta allir veitt sér, sem á annað borð hafa efni á því að eiga bíl, en það er svo önnur saga. Storkurinn var manninum al- veg sammála, og með það flaug hann upp að þvottastöð og horfði undrandi á , þegar hárlangir, bláir burstar spúluðu bílana upp úr sápuvatni. Ekki lagði stork- urinn samt í það að láta þvo sér á þennan máta, ,en lætur sér nægja að busla í baðkerinu heima hjá sér, og með það var hann floginn burt og söng á fluginu: Enginn verður verri þótt hann vökni ögn! Lögreglan fær radar Nú fylgjumst við bara með, hvar harni á heima, svo gomum við hann GLÓÐVOLGAN! ! ! A^A Sendisvelnar Viljum ráða 2 sendisveina til ýmissa starfa. Upplýsingar á Hótel Sögu frá kl. 5—7 í dag. Skíðadeild ÍR Aðalfundur deildarinnar verður haldinn laugardag- inn 13. nóvember kl. 3 e.h. í Tjarnarbúð (uppi). D A G S K R Á : Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Kvenstúdentafélag * Islands Fundur í Kvenstúdentafélagi íslands verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum miðvikudaginn 10. nóvem ber kl. 8,30. FUNDAREFNI: Vísað til vegar í ísrael. Signý Sen B. A. - STJÓRNIN. Unglingstelpa óskast til sendiferða á skrifstofu vora. Vinnutími 1—6 e.h. 2-3 húsasmiðir óskast í lengri eða skemmri tíma. — Upplýsingar í síma 33879 milli kl. 20:00—21:00. Vartappar (öryggi) K — 10 — 15 — 20 — 25 — 35 — 50 og 60 Amp. höfum við fyrirliggjandi. Verðið sérlega hagstætt. 80 — 100 og 200 Amp. væntanlegir í þessum mánuði. — Einnig botnskrúfur 10—200 Amp. Heildv. G. Marteinsson hf. Bankastræti 10. — Sími 15896 og 21039. Til sölu 2 herbergja íbúð Er á 4. hæð (efstu) í nýlegri blokk neðarlega við Kleppsveg. — íbúðin er 70 ferm., suðuribúð, sólrík og björt með góðum svölum, teppalögð, innréttingar allar úr harðvið. Geymsla í kjallara. Þvottavéla- samstæða í sameign. — Þeir, sem hefðu áhuga á þess ari eign sendi nöfn sín ásamt upplýsingum um hugs- anlega útborgun, til afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Útsýni yfir bæinn — 2790“. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.