Morgunblaðið - 10.11.1965, Síða 13

Morgunblaðið - 10.11.1965, Síða 13
Miðvikudagur Ift. uftv. 1965 MORGU N BLAÐIÐ 13 ítboð á fyllingaretni I8ngarðar h.f. óska eftir tilboðum í fyllingarefni. Áætlað magn 6000 rúmm. og skal aka 500 rúmm. á dag í húsgrunna við Skeifuna nr. 11—19. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Landssambands Iðnaðarmanna, Iðnaðarbankahúsinu, 4. hæð, föstu- daginn 12. nóvember kl. 11:00 f.h. — Heimilt er að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öilum. Iðngarðar tif. Box 517 — Reykjavík. U Ungdomsskolen Öresund Espergærde. Simi (0G) 232030 — Skemmtilega staðsettur við strönd Eyrarsunds, 35 km. frá Kaupmannahöfn. 5 mán. sam- skóii fyrir 14—’.ö ára frá 3. jan. til 31. maí. — 50—10jD% framlag frá riki. Sérstakt tæki færi fyrir unglinga. Skrifið forstöðumanni. Arne densen. Skodaeigendur — Skodaeigendur Höfiim tekið að okkur viðgerðarbiónustu á SKODA bifreiðum. SKODA bifreiðir hala fyrirgreið siu á verkstæði voru. Bifreiðaverkstæðið Híambás Grensásvegi 18 — Sími 37534. Bíacksi Decker HAFNARFJÖRÐUR lbúðir til sölu í fjöibýiishúsi, sem verið er að hefja býggingu á við Siéttahraun í Hafnarfirði. — íbúðirnar eru 2ja og 3ja herb. auk eidhúss og baðs. Svalir fyrir hverja íbúð og ennfremur sér geymsla í kjallara. — Þvottahús á hverri hæð fyrir 3 íbúðir. Bílskúrsréttindi fyrir hverja íbúð. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk með svalahurð og forstofuhurð og tvöföldu verksmiðjugleri í glugg- um. Ailt sameiginlegt frágengið. Stigahús múrhúðað og málað og handrið og dúkur sett á stiga. — Húsið verður múrhúðaö og málað að utan og handrið sett á svalir. 1. útborgun krónur 50 þúsund. ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, HDL. Strandgötu 25, Hafnarfirði Sími 51500. Framleiðum ýmsar tegundir af leíkföngum úr Plastí og tré. Sterk, létt og þægíleg leikfföng, fafnt ffyrir telpur og drengi. FJölbreytt úrval ávallt fyrirliggiancH. K £ Y KJALUNDUit Vinnutieímílið að Reykfalundi Simi um Brúarland Aöalskrifstofa í Reykfavik eðraborgarstíg 9, Sími 3 ’ BELTISSLÍPIVÉL. — Ný gerð af beltisslípivél er komin á markaðinn frá BLACK & DECKER. Vétin er 2ja hraða, með sterkri ryksugu og er mjög stöðug á slípifletinum. Beltisstærð 3”x24’. Einkaumboðsmenn: G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON H. F. Grjótagötu 7. — Sími 24250. Ávallt fyrirliggjandi í stærðunum: 30x30 cm og 20x20 cm. *£ Hagstætt verð. - EVERS - D A N S K A R Vinyl gólfflísar. Óvenjumikið slitþol. Fjölbreytt litaval. LUDVIG STORR Sími 1-33 33. Getum útvegað frá Englandi hverskonar vélar og verksmiðjur. — Sérlega hag- kvæmir greiðsluskilmálar. — Vinsamlegast sendið fyrirspurnir í pósthólf 293, Reykjavík, merkt: „Verksmiðjuvélar". Skrifstofustulka Stúlka óskast á skrifstofu hér í bænum, til vélrit- unar og símavörzlu. — Gott kaup og framtíðar- atvinna. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrrj störf sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m., merkt: „Skrifstofustúlka — 2791'*. VICK —HYLKI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.