Morgunblaðið - 10.11.1965, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.11.1965, Blaðsíða 10
10 MQRGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 10. nóv. 1965 ............... ................................................... I ........................................................ ......................................... . - m. i,. ,, ,m, m * • 11 n»~ i.i ,m m i i m. m 11'. V iw ^ Góður 3. flokkur Fram og efnilegir ÍR-ingar í 2. flokki Góðir leikir yngri flokkanna í handknattleik Föstudaginn 5. nóvemt>er fóru fram tveir leikir í yngri flokkun- um. Fyrri leikurinn þetta keppn- iskvöld var í II. flokki kvenna milli Fram og Víkings. • Fram—Vík II. fl. kvenna 7—3. Leikur þessi var frekar rólega leikinn, af báðum liðum. Fram- Sigurbergur í Fram í skotfæri. liðið byrjaði þegar á fyrstu mín- útu lejksins að skora. Tveim mínútum síðar tókst Víkings- stúlkunum að jafna. Síðan taka Framstúlkurnar leikinn í sínar hendur og skora næstu tvö mörk. í hálfleik var staðan 3:1, fyrir Fram. Seinni hálfleikur var betur leikinn af báðum liðum. Fram byrjaði svo sem vænta mátti á að skora, og skoruðu þær tvö mörk áður en Víkingsstúlkurnar svöruðu fyrir sig, á 10. mín. leiks ins. Þá tók Framliðið við aftur bættu við tveim mörkum á 11. og 12. mín. leiksins, Víkings- stúlkurnar skoruðu síðan á síð- ustu mín. leiksins eitt mark. Endaði leikurinn því með sigri Fram 7 mörk gegn 3. Sanngjörn úrslit. Framliðið spilaði vörnina mjög framarlega og héldu þær Víkings stúlkunum næstum út við miðju vallarins. Sóknin hjá Fram var ágæt á köflum og gaf mörk. Vtkingsliðið var ekki nógu beitt í sókn og urðu þær Fram aldrei hættulegar, þar sem þær létu halda sér alltof langt út á vellinum, svo sem áður er sagt og komust aldrei í verulegt mark tækifæri. Leikur þessi hjó Vík- ingsstúlkunum var bctri en leik- ur þeirra á móti K.R. fyrir stuttu. • KR—FRAM III. fl. karla 7—7. Seinni leikurinn þetta kvöld var í III. flokki milli K.R. og Fram. Leikur þessi var geysi spennandi og mikið fjör var bæði í leikmönnum og áhorfend- um. K.R.-ingarnir virtust hafa full- an hug á að sína Fram í tvo heimana. K.R. skoraði fyrsta markið, einni mínútu síðar jafnar Fram. Gekk fyrri hálfleikur þannig að liðin skiptust á að skora og var jafntefli í hólfleik 4:4. Tvær fyrstu minútur seinni- hálfleiks liðu án þess að liðun- um tækiist að skora. Á 10. mínútu tekst KR-ingunum að skora og komast þar með einu marki yfir. En Fram jafnar stuttu síðar strax á eftir fylgdi svo mark frá K.R. Staðan orðið 6:5 fyrir K.R. Á síðustu tveim mínútunum tókst Fram að skora tvö mörk á rnöti einu frá K.R. og endaði leikurinn því 7:7. Mörkin ráða úrslitum leikja, en ekki hefði verið sanngjarnt að Fram hefði unnið þennan leik með einu marki. Bæði liðin -spiluðu skemmtilega og sýndu oft og tíðum breytilegt spil. Framararnir eru. þó betri Á 5. min. skorar Fram sitt þriðja mark. Á 6. mín er Þróttara vikið a_f velli fyrir endurtekin brot. Á þeim tíma tekst Fram að skora tvö mörk til viðbótar og var seinna markið af þessum tveim skorað anzi skemmtilega, með því að linumaður Fram sneri baki í markið og skaut aftur fyrir sig og markv. Þróttar var óviðbúinn. Staðan í hálfleik var því 5:3 fyrir Fram. Seinni hálf leikur var í svipuðum dúr. Þrótt- ur byrjar á því að skora. Fram skorar litlu síðar, dæmt er víti og skotið í stöng, boltinn hrökk út á völl aftur og Framari nær og brunar upp og skorar. Á síð- ustu mínútum leiksins skorar Fram fjögur mörk, en Þróttur tvö. Leikurinn endaði því með Úr leik Víkings og Vals. Bezti maður Víkings með knöttinn. — Myndir Sv. Þorm. Kappleikir unga réttlátum sigri Fram 10 mörk gegn 5. Beztu menn Fram voru þeir Sigurbergur, Arnar og mark vörðurinn Halldór. Þróttararnir nú án tækifæra og tóku of mikla áhættu á sendingum, því aðeins voru eftir 4 mínútur af leiknum. En Víkingar voru ekki á því að gefast upp og skoruðu næstu fjögur mörk. Leikurinn endaði því með jafntefli 6:6 alls ekki óréttlátt, þar er Valsmenn misstu tökin á spili sínu síðustu mínúturnar. • ÍR—KR 11—5. Þriðji leikurinn þetta kvöld var milli Í.R. og K.R. Leikurinn var algjör einstefna ÍR-inganna í fyrri hálfleik. Þeir skoruðu fimm mörk án þess að KR tækist að svara fyrir sig. Spiluðu þennan fyrri hólfleik taktiskt og nokkuð yfirvegað. Seinnihálfleikur var aftur jafn- ari og virtust KR-ingarnir þá loks komast í gang. ÍR byrjaði þó seinni hálfleikinn á að bæta við sínu sjötta marki. KR skorar á næstu þremur mínútum þrjú mörk á móti einu frá ÍR. Á síðustu mínútum leiksins skora ÍR-ingar fjögur mörk á móti tveim frá KR. Leikurinn endaði því með ör- uggum sigri ÍR 11:5. Eins og áður er sagt virðist ÍR eiga þarna efnilegan flokk og ekki er markvörður liðsins Guðmundur H. Gunnarsson þar síztur, 'hann stóð sig með stakri prýði í þessum leik. KR liðið sýndi ekki í þessum leik þann leik sem liðið g'etur sýnt, þegar þvi tekst upp. Tílbúrn hús Arnar í Fram í skotfæri. hafa meiri boltameðferð og spila kerfisbundnar. Eru hættulegir bæði í langskotum og línuskot- um. K.R.-ingarnir eru full staðir en eiga góðar langskyttur sem þó virðast vera svolítið þving- aðir. • Fram—Vík II. fl. karla 10—5. Mánudagskvöldið 8. nóvember fóru fram þrír leikir í II. flokki karla. Fyrst léku saman Fram—Þrótt ur. Talsverður spenningur var fyrir þennan leik, þar eð búist var við að Þrótturum tækist eins vel upp og á móti Val um daginn. Framliðið byrjaði leikinn með tveim mörkum á fyrstu mínútu og virtust vera ákveðnir að vinna þennan leik. Þrótturum tókst ekki að svara fyrir sig fyrr en 3. mín með langskoti. voru jafnir nokkuð en heldur daufir. Valur—Víkingur 6—6. Annar leikurinn þetta kvöld var milli Vals og Víkings. Vals- menn virtust ætla að taka leik- inn í sínar hendur þegar á fyrstu fimm mínútunum. Þeir skora á þeim tíma fjögur mörk án þess að Víking takist að skora. Vals- menn spiluðu rólega og yfirveg- að og virtist það hafa lamandi áhrif á Víkingana. Á 8. mín tókst Víking að setja sitt fyrsta mark. 9. og 10. mín. fyrri hálfleiks leið án þess að nokkuð mark væri skorað. f seinni hálfleik tókst Víking- um betur upp og skoruðu þeir fyrsta mark seinni hálfleiks. Litlu síðar bættu Valsmenn tveim mörkum við og staðan orðin 6:2 fyrir Val. Á þessum tíma klikka Valsmennirnir og skutu Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar vill taka til athugunar að flytja inn lítil einbýlishús eða raðhús eða kaupa þesskonar hús framleidd hér innanlands. Af því tilefni óskar nefndin eftir því að innflutnings fyrirtæki eða framleiðendur, sem hafa slík hús á boð stólum, láti nefndinni sem fyrst í té upplýsingar um húsin, þ.e. stærð, gerð, verð, afhendingartíma, úr hvaða efni húsin eru byggð o. s. frv. Upplýsingar þessar skulu berast til skrifstofu nefndarinnar í íþróttamiðstöðinni í Laugardal eigi síðar en 30. þ.m. Framkvæmdanefnd byggingaáætlunar. Ford sfálfskipting Til sölu nýr sjálfskiptur kassi í Ford fólksbíl. Upplýsingar í síma 17482 kl. 2—5 e.h. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.