Morgunblaðið - 10.11.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.11.1965, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 10. nóv. 1965 MORGUNBLADIÐ 7 í SMÍÐUM 2ja herb. íbúðir við Rofabæ. 3ja herb. ibúðir við Arnax- hraun. 3ja herb. íbúðir við Sæviðar- sund. 4ra herb. íbúðir við Klepps- veg. 4ra herb. íbúðir við Nýbýla- veg. 4ra herb. íbúðir við Árbæjar- hverfi. 5 herb. íbúð við Kársnesbraut. 5 herb. íbúð við Kleppsveg. 5 herb. íbúð við Skólabraut. 6 herb. íbúðir við Ölduslóð, Hafnarfirði. Einbýlishús við Fossagötu. Einbýlishús við Hagaflöt, vönduð eign. Garðhús við Hraunbæ. Raðhús við Kaplaskjólsveg. Iðnaðarhúsnæði í borginni og Kópavogi. 2ja herb. góð íbúð, helzt í Háaleitishverfi, óskast í skiptum fyrir 4ra herb. fallega íbúð í sama hverfi. Til sölu er 12 ferm. kaffiskúr með borðum og bekkjum, nýr. Málflufníngs og fasteignastofa k Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Símar 22870 — 21750. J k Utan skrifstofutima: t 35455 — 33207. Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir víðs- vegar í borginni. 4ra og 5 herb. íbúðir í nýjum húsum í austurborginni. Einbýlishús af ýmsum stærð- um, ný og eldri í Kópavogi. Nýbyggingar í smíðum í Reykjavík og Kópavogi. Leitið upplýsinga og fyrir- greiðslu á skrifstofunni, Bankastræti 6. FASTEIGNASAl AN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTIé Slmr: 18828 — 16637 Heimasimar 22790 og 40863. Hraðfrystihús á Suðurlandi er til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Áki Jakobsson, hrl. Lögfræðiskrifstofa Austurstræti 12. Símar 15939 og 34290. Á kvöldin 20396. íbúðir óskast Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð. Miklar útborganir. Skip og fasteignir Austurstræti 12 Simi 21735, eftir lokun 36329. TIL SÖLU 2ja herb. kjallaraíbúð í rað- húsi við Skeiðarvog, sérinn- gangur, sérþvottahús. íbúð- in er nýleg og vönduð. 2ja herb. 70 ferm. hæð í sam- býlishúsi við Holtamýri, íbúðin er falleg og björt. 3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi við Hjarðarhaga. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Langholtsveg. íbúðin er ný- leg og vönduð. Tvær íbúðir í húsinu. 4ra herb. ódýr íbúð við Skipa sund. 4ra herb. vöniduð íbúð á 3. hæð í þríbýlishúsi við Goð- heima. 4ra herb. nýleg í háhýsi við Ljósheima, lyfta. 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi við Karfavog, bilskúr. 5 herb. einbýlishús, ásamt bíl- skúr í Smáíbúðahverfi. 5—6 herb. skemmtilegt rað- hús við Sæviðarsund, ásamt stórum kjallara, selst upp- steypt eða lengra komið. Erum með einbýlishús og rað- hús, sem seljast á ýmsum byggingarstigum víðsvegar í borginni, Kópavogi, Garða hreppi og Seltjarnarnesi. Ath., að um skipti á íbúðum getur oft verið að ræða. Ólaffur Þ orgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti14, Slmi 21785 7/7 sölu Smáhýsi við Suðurlandsveg nálægt Gunnarshólma. — í húsinu eru 3 herb., eldhús og snyrting og þvottahús. Auk þess útigeymsla. Rækt- uð 3400 ferm. lóð. Laust nú þegar. Uppl. veitir. Gunnlaugur Þórðarson, hrl. Simi 16410. Keflavík — Suðurnes Nýkomin þýzk ullarefni með hrokknum þræði, tvíbreið sex litir kr. 230 m. Köflótt kjóla- terilin tvíbreitt kr. 277 m. Einnig dívanteppi og bað- handklæði 4 litir. Verzl. Sigriðar Skúladóttur Sími 2061, FASTEIGNASTOFA Laugaueg i,i simi 21515 kvöldsimi13637 * tilsölu: 2ja herh. íbúð við Vífilsgötu, 1. hæð, þægileg íbúð. 2ja herb. íbúðarhæð við Álfta- mýri, 3. hæð. íbúðin er ný og mjög vönduð. Suðursval-. ir, hitaveita, teppi fylgja. 3ja herb. jarðhæð við Sól- vallagötu, nýlegt hús, sól- ríkt. 4ra herb. sérhæð í nýrri hluta Hlíðanna. Allt sér, bílskúr fylgir, sérhiti. 4ra herb. hæð í villúbyggingu við Glaðheima. Sérhiti. 5 herb. sérhæð við Úthlíð. Allt sér, hiti, inngangur, lóð og bílskúr. Harðviðarinn- rétting. Ný teppi. Til sölu og sýnis 10. 4ra herb. ibúð á hæð við Karfavog, um 130 ferm., sérhitaveita, upphit- aður bílskúr. 4ra herb. íbúðarhæð 130 ferm. með tvennum svölum ásamt risi, sem mætti breyta í Hlíðunum. Sérhitaveita og inngangur. Góður bílskúr. 5 herb. risíbúð við Miðborgina, sérhitaveita og inngangur. . Útb. kr. 150 þús. Laus strax, ef óskað er. 4ra herb. jarðhæð á Seltjarn- arnesi, um 120 ferm., allt sér, teppi fylgja. Góð 2ja herb. íbúð í kjallara við Samtún, sérinngangur, teppi fylgja. 2ja herb. íbúðir við Laugar- nesveg, Langholtsveg, Njáls götu, Skipasund, Hvassa- leiti, Njörvasund, Skeiðar- vog og víðar. Minnsta útb. kr. 200 þús. f smíðum Hæð um 156 ferm. 7 herb. íbúð fokheld með bílskúr við Reynihvamm. Raðhús fokhelt í Kópavogi skilað múruðu að utan með tvöföldu gleri. Sjón er sögu ríkari Njjafasteignasalan Laugavoo 12 - Sími 24300 Kl. 7,30—8,30. Sími 18546. Til sölu 6 herb. fokheld raðhús við Sæviðarsund, bílskúr. Skemmtileg 6 herb. fokheld einbýlishús og tilbúin undir tréverk við Hagaflöt og Bakkaflöt. 6 herb. hæð við Hringbraut, bílskúr. 5 herb. nýleg hæð við Boga- hlíð, endaíbúð. 4ra herb. góðar hæðir við Dunhaga og Glaðheima. 3ja herb. hæðir við Hring- braut og Rauðagerði. 2ja herb. jarðhæð við Auð- brekku, Kópavogi. Verð kr 400 þús. Útb. 200 þús. Til afhendingar strax. finar Sigurðsson há Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími eftir kl. 7 - 35993 7/7 sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir í mjög góðu standi. Útb. 350 'þús. 4ra herb. íbúð í Austurbæn- um. V erzlunarhúsnæði. Aðrar eignir: 40 lesta vélbátur, í góðu lagi. Hraðfrystihús á Suðurlandi. Fiskverkunarstöð í Útskála- landi. A öllum þessum eignum eru góðir greiðsluskilmál- ar. HEF KAUPENDUR AÐ: 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. 4ra herb. íbúð, sem væri fok- held eða tilbúin undir tré- verk. Verzlunarhúsnæði. ÁKI JAKOBSSON, hrl. Lögfræðiskrifstofa Austurstræti 12 Símar 15939 og 34290. A kvöldin 20396. fasteignir til sölv Glæsileg 2ja herb. íbúð á hæð við Ljósheima. Harðviðar- innréttingar. Teppalögð. — Fagurt útsýni. 2ja herb. íbúð á hæð við Berg- Þórugötu. Sérhitaveita. — Laus fljótlega. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Laugarnesveg. Hitaveita. — Gatan malbikuð. Glæsileg 3ja herb. íbúð í sam- býlishúsi við Sólheima. — Makaskipti hugsanleg á Stærri íbúð eða einbýlis- húsL Austurstræti 20 . Slml 19545 íbúðir óskast Kaupandi með mikla útborg- un óskar eftir: 2ja—3ja herb. íbúð, helzt í smiðiun. Hæð eða einbýlishúsi í Kópa- vogi með a. m. k. 3 svefn- herbergjum. Höfum ennfremur kaupendur að 2ja—5 herb. íbúðum, hæðum og einbýlishúsum. 7/7 sölu 2ja herb. sólrik kjallaraibúð í Skerjafirði. Verð kr. 380 þús. Lítil útborgun sem má skipta. 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Efstasund. 3ja herb. hæð i steinhúsi í Austurborginni. Sérhiti. — Útb. 300—350 þús. 3ja herb. efri hæð í timbur- húsi í gamla bænum, allt sér, góð kjör. 3ja herb. hæð við Ránargötu öll nýstandsett með teppum og sérhitaveitu. 4ra herb. góðar íbúðir við Hjarðarhaga og Dunhaga. Góð einbýiishús í Smáíbúða hverfi. 135 ferm. glæsilegar hæðir í Kópavogi. AIMENNA FASTEI6NASALÆN IINDARGATA 9 SlMI 21150 Sjómenn - Útgerðarm. Bátar og skip til sölu 180 tonna síldarskip. 160 tonna síldarskip. 120 tönna síldarskip. 100 tonna bátur þægilegui á troll og net. 80 tonna bátur, gott skip. 77 tonna góður bátur. 75 tonna nýlegur bátur. 65 tonna góður bátur. 64 tonna mjög góður bátur. 63 tonna bátur með nýrri vél 59 tonna bátur. 53 tonna bátur. 52 tonna bátur. 51 tonna bátur með öllum veiðarfærum. 49 tonna góður bátur. 44 tonna bátur. Mikið úrval af minni bátum. Skilmálar oft aðgengilegir. EIGNASALAN RtYKJAVIK INGÓLFSSTRÆTI 9 7/7 sölu Austurstræti 12 (Skipadeild) Símar 14120 og 20424 6 herb. efri hæð við Goð- heima, sérhiti, bílskúrsrétt- jndi. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Langholtsveg, bílskúrsrétt- indi. Glæsileg ný 4ra herb. íbúðar- hæð við Holtagerði, sérhiti, sérinngangur, sérþvottahús á hæðinni, íbúðin laus nú þegar. 4ra herb. rishæð í miðbænum, svalir. 3ja herb. efri hæð við Bræðra borgarstíg, sérinng., sérhiti, laus strax Nýstandsett 3ja herb. íbúð við Ránargötu, ásamt einu herb. í risi. Vönduð 2ja herb. efri hæð við Eiríksgötu, teppi fylgja. 2ja herb. kjallaraíbúð við Laugamesveg, sérinng., sér- hiti, hagstætt verð. Ennfremur úrval íbúða í smíð um. EIGNASALAN 1 Y K I /V V i K ÞÓRÐUR G. HALLDORSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Simar 19540 og 19191. Kl. 7.30—9, sími 51566. Fasteignir til sölu Sja herb. íbúð við Hjarðar- haga, Njörfasund, Nökkva- vog, Sólvallagötu, Hjallaveg Langholtsveg, Sörlaskjól, Hverfisgötu. 4ria herb. íbúð við Hjarðar- haga, Hverfisgötu, Leifs- götu, Drápuhlíð. Einbýlishús við Faxatún, Goðatún og á Seltjarnar- nesi. Raðhús í Kópavogi. Farhús við Hraunbæ selst fok- helt. Skemmtilegar 4 og 5 herb. endaibúðir við Hraunbæ á bezta stað. Ibúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Höfum kaupendur að einbýlis- húsum tilbúnum og í smíðum. Miklar útborganir. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN i AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆÐ. SÍMI. 17466 Sölumaður: Guðmundur ólafsson heimasr 17733 íbúðir i smiðum tbúðir við Framnesveg 61. íbúðunum er mjög vel fyrir komið. Seljast tilbúnar und- ir tréverk. Aðeins ein íbúð eftir á hverri hæð. FASTEIGNASALA Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gimnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. I.O.G.T. Stúkan Minerva nr. 172 Fundur í kvöld kl. 20.30. Æt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.