Morgunblaðið - 14.01.1966, Side 2

Morgunblaðið - 14.01.1966, Side 2
2 MORGU NBLAÐIÐ Fostudagur 14. januar 1963 ♦ Ágæt haustvertíð Vestfjaröabáta ísafirði, 8. jan. I»RÁLÁTAR ógæftir drógu amjög úr afla í desember í Vestfirðingafjórðungi, en þeg ar gaf á djúpmið fékkst yfir- leitt góður afli. Flestir bátar liættu róðrum um og eftir miðjan mánuðinn. Vestfjarða bátar stunduðu nú allir veið- ar með línu nema einn, sem jreri með net í Djúpið og 8 voru að síldveiðum við Aust- urland. Heildarafli 36 báta í fjórðungn um í desember varð 2017 lestir, en á sama tíma í fyrra 2399, 38 fcátar. Aflahæstur í mánuðinum var Einar Hálfdáns, Bolungarví'k, með 144,7 lestir í 20 róðrum. Þessi haustvertíð hefur ein- kennzt af ágætum afla og góð- um, stöðugum gæftum, ef frá er talinn óveðurskaflinn fyrir jólin. Aflahæsti bátur á haustvertíð er Dofri, Patreksfirði, með 585 lestir í 74 róðrum og er Dofri þá búinn að . nda 1875,7 lestum af bolfiski á árinu. Kækjubátar í ísafjarðardjúpi hættu veiðum í nóvemberlok og höfðu þá fengið 435 lestir, en höfðu Ieyfi fyrir 500 lestum. Er gert ráð fyrir að rækjuveiðin hefjist á ný um eða eftir miðjan janúar. Bíldudalsbátar stunduðu aftur á móti rækjuveiðar í desember og er aflinn þar orðinn 46 lestir. Hnífsdalur: Mímir 85,7 í 16, Páll Pálsson 71,4 í 15, Pólstjarn- an 51,4 í 13 róðrum. ísafjörður: Guðbjartur Krist- ján 106,4 í 15, Guðbjörg 76,3 í 11, Hrönn 75,8 í 16, Víkingur II 73 í 14, Guðný 72,5 í 14, Dan 70,2 i 14 róðrum. Einnig stundaði einn bátur frá Hólmavík, Guðmundur frá Bæ, rækjuveiðar í Húnaflóa og lagði upp 13,3 lestir í desember, en aflamagn hans takmarkaðist af því hvað hægt var að vinna á Hólmavík. Afli einstakra verstöðva er sem hér segir: Framhald á bls. 27 Félagsheimili Heimdallar í kvöld annast Heimir Sindrason og Jónas Tómas- son kynningpi á þjóðlögum. Fjölmennið. Klúbbfundur FYRSTI klúbbfundur Heim- dallar á nýbyrjuðu ári verður í Tjarnarbúð n.k. laugardag 15. jan. og hefst hann kl. 12.30 að venju. Að þessu--sinni mun Bjarni Bragi Jónsson hagfræð- ingur ræða um Efnahagsmálin næstu misseri og svara fyrir- spurnum. Félagsmenn í Heim- dalli eru hvattir til að fjöl- menna og taka með sér nýja gesti. Frakkar setja upp loftbelgi hér — til frekari geimrannsókna Kunnur, franskur listmálari, Ala in Franicois Raya, er væntanieg- ur til Islands innan skamms. Hyggst hann dveljast hér á landi um skeið ferðast um og mála. Hefur Mbl. bori/.t frá franska sendiráðinu mynd af honum vi ð vinniu sína. HINGAÐ komu í fyrrinótt fjórir franskir visindamenn frá C.N.E.S. geimferðarannsóknar- stofun franska ríkisins, sem hér á landi hefir haft á hendi athug- un á van Allen beltinu svonefnda og skotið upp eldflaugum af því tilefni. Nú er í ráði að vísindamenn- irnir sendi upp loftbelgi, og mun það verða gert 17.—18. janúar, ef veður leyffr. í dag er væntanleg flugvél frá Frakklandi með efni það er nota á til þessarar tilraunar og auk þess 4 vísindarr.enn, sem auk þeirra, sem komnir eru, munu taka þátt í fyrrgreindum athug- unum. Loftbelgir þessir verða settir upp frá Reykjavíkurflugvelli. Forsvarsmaður vísindamanna þeirra er hingað eru komnir er Mr. Aubert. Ameriskri fóiksbifreið og Bronco-jeppa skipað á land úr sænska leiguskipinu Fidelio. 1255 bifreiðar flutt- ar inn í desember í DESEMBERMÁNUÐI hafa ver ið fluttar inn 934 bifreiðar með íslenzkum skipakosti og auk þess 321 bifreið með þremur erlend- um leiguskipum, þannig að sam- tals hafa i desembermánuði ein- um verið fluttar inn 1255 bif- reiðar. Flestar bifreiðar í fyrra mán- uði komu með skipum Eimskipa- félags íslands eða 380 bifreiðar. Næst koma Hafskip h.f. með 35 bifreiðar fluttar inn með eigin skipakosti en 321 bifreið með tveimur sænskum leiguskipum, Lohengrin og Fidelio. Auk þess komu í desembermánuði 60 bif- reiðar með sænska flutninga- skipinu Falstaff, á vegum Jóns Loftssonar h.f. Öll þessi sænsku bílaflutningaskip eru leigð frá sænsku skipalínunni Valenius. Jöklar h.f. fluttu inn í desem- ber 114 bifreiðar og á vegum Skipadeildar S.Í.S. voru fluttar inn um 30 bifreiðar. Blaðið hafði samband við Bif- reiðaeftirlitið og fékk þær upp- lýsingar, að á síðastliðnu ári hefðu verið skráðar u.þ.b. 2000 birfeiðar í Reykjavík og úti á landi. Verið er að telja bifreið- ar landsmanna í skýrsluvélum um þessar mundir, en nákvæm- ar tölur liggja ekki enn fyrir. Harpa selur malningu til Rússlands HARPA h.f. hefur fyrir skömmu samið um útfiutning á 250 tonnum eða 200 þús. lítrum af sígljáa til Rússlands, og fer afgreiðsia á sendingunni fram í lok mánaðarins. Samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. fékk hjá Magnúsi Helga- syni, framkvæmdastjóra hjá Hörpu, þá er þetta í fyrsta skipti sem málning er flutt út héðan svo nokkru nemi. Magn- ús skýrði frá því, að Harpa hefði í mörg ár haft áhuga á þessum samningum, og t.d. hefði tveir menn farið fyrir fjórum árum til Moskvu, þeirra erinda að kanna grundvöll fyrir útflutning á málningu þangað. Hefði þessu máli síðan verið haldið vakandi alveg þar til nú, að samningar tókust. Magnús Akureyri, 13. pan. Námsflokkar Akureyrar, sem reknir eru á vegum Akureyrar- bæjar, eru að taka til starfa í fyrsta sinn þessa dagana. For- stöðumenn þeirra eru þeir Jón Sigurgeirsson skólastjóri Iðn- skólans og Þórarinn Guðmunds- son kennari gat þess að lokum að hann teldi Hörpu vera fyllilega samkeppn- ishæfa við erlend málningarfyr- irtæki, bæði í verði og einnig í gæðum. Allar framleiðsluvörur Hörpu væru gerðar eftir eigin uppskriftum, sem efnafræðingar fyrirtækisins ynnu út á rann- sóknarstofu þess. Námsgreinar eru fjórar í fyrstu, enska og danska, kennarar frú Hodil Höyer frá Kaupmanna- höfn, vélritun, kennari frú Guð- björg Bj. Reykjalín og myndlist, kennari Einar Helgason. Kíennsla fer fram á kvöldin og eru flokk- arnir 9—10 að tölu, 8 — 12 nem- endur í hverjum. Kennt verður INIámsflokkar Akureyrar taka til starfa Samanburður á sildar- verði ■ Noregi og hér í 12 vikur a.m.k., hugsanlega lengur. Til mála kemur að fjölga námsgreinúm næsta haust. Á vegum Iðnsikólans á Akur- eyri stendur nú yfir námskeið í í FRÉTT frá NTB í gær er frá því skýrt að nýlega hafi síldarverðið í Noregi ver ið ákveðið fyrir komandi ver tíð. Samkvæmt samningum, sem gilda fyrir hið svonefnda syðra veiðisváeði, verður verð á ís- aðri stórsíld til útflutnings 210 kr. ísl. fyrir hvern hektólítra, en á vorsíld 192 kr. Verð á stór- síld til frystingar, útflutnings og beitu verður_198 kr. ísl., en á vorsíld til söm'u verkunar 180 kr. pr. hektólítra. Síld til niður- suðu: Stórsíld 198 kr. og vorsíld 180 pr. hl. Síld til sérsöltunar, reykingar og söltunar: Stórsíld 162 kr., vorsíld 144 kr. allt isl. kr. pr. hektólítra. Fyrir norðursvæðið er verðið yfirleitt 18 kr. ísl. lægra. Morgunblaðið náði í dag tali af Sveini Finnssyni fram- kvæmdastjóra Verðlagsráðs sjáv arútvegsins og fékk hjá honum íslenzkar tölur til samanburðar. Verð á síld til bræðslu sunnan lands og vestan er kr. 1.30 pr. kg. en fyrir norðan og austan 1.93 kr. málið. Síld til frysting- ar: Suðursvæðið 1.70 pr. kg., norður og austur svæðið 2.00 pr. kg. Síld ísuð til útflutnings með togurum er 2 kr. kílóið fyrir norður- og austursíld en 1,55 kr. fyrir suður og vestursíld. bókfærzlu en nokkur undanfar- in ár hefir skólinn gengizit fyrir kvöldkennslu fyrir almenning í tungumálum og stærðfræði, en nú taka Námsflokkarnir við því hlutverki. — Sv. P. HÆÐIN fyrir austan land vestur af landinu var lægð- þokaðist lítið eitt suður í arsvæði. Þýðviðri var uni allt gær, og yfir Grænlandi fór land, 8° hiti á Galtarvita í þrýstingur hækikandi, en suð- gærmorgun. i r - «-g

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.