Morgunblaðið - 14.01.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.01.1966, Blaðsíða 11
Föstudagur 14. januar 1966 MORGUNBLAÐIÐ 11 Landsleikurinn fSLAIMD - PÓLLAMD FER FRAM í ÍÞRÓTTAHÖLLINNI SUNNUDAGINN 16. JANÚAR KL. 4. 1 Forsala aðgöngumiða er hafin í bókaverzlunum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. j. Verð aðgöngumiða: Fullorðnir kr. 100.—, Börn kr. 50.— FORÐIST ÞRENGSLI TRYGGIÐ YÐUR MIÐA STRAX. K. K. í. PARKET GÓLFDÚKUR 10 mismunandi mynztur Vönduð vara. GRENSÁSVEG 22 24(HORNI MIKLUBRAUTAR) SÍMAR 30280 & 32262 Félagslíf Handknattleiksdeild kvenna, ÁrmannA. Æfingar deildarinnar eru sem hér segir: Réttarholts- skóli: Sunnudaga kl. 3,30—5,10 fyrir meistaraflokk, 1. fl. og II. flokk. — Hálogaland: Mánudaga kl. 9,20—10,10 e.h. fyrir meistaraflokk, 1. flokk cg II. flokk. Fimmtudaga ki. 6—6,40 e.h. fyrir byrjend- ur. Stjórnin. Til sölu SÖLUTURN í AUSTURBÆNUM. Nánari upplýsingar gefnar frá kl. 10—12 daglega. SIGURÐUR REYNIR PÉTURSSON, HRL. Óðinsgötu 4 — Sími 21255. Innheimta Tvær húsmæður vanar verzlunarstörfum vilja taka að sér að innheimta fyrir fyrirtæki. Höfum bíl til umráða. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Ráðvendni — 8272“. Sölumaður óskast Starfandi sölumaður, sem vildi taka að sér að selja vándaðar vefnaðarvörur, tilbúinn fatnað o. fl. beint til kaupenda frá erlendum framleiðendum, gegn prósentum, óskast sem fyrst. Umsókn merkt: „Prósentur — 8227“ afh. Morgunblaðinu. IDnaðarhúsnæði óskast tii leigu undir hárgreiðslu- og snyrtistofu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt: „Húsnæði — 8266“. Verzlunar og skrifstofuhus Til sölu er stórt verzlunar og skrifstofuhúsnæði, sem nú er í byggingu ( allt að 3—400 ferm). Húsið er á ákjósanlegum stað í einu nýjasta og þéttbýlasta hverfi borgarinnar. Hér er um hús á hornlóð að ræða við mikla umferðrgötu. Geta kaupendur ráðið innréttingum sjálfir. Húsnæði þetta er mjög hentugt fyrir t. d. bifreiðaumboð, bankastarfsemi og allan stærri verzlunarrekstur. Skrifstofuhúsnæði er á 2. hæð og einnig verzlunar eða geymslu- rými í kjallara. Nánari upplýsingar eru veitt ar á Fasteignaskrifstofunni Austurstræti 17. — Símar: 17466 og 13536. SKÓDTSALA KVENSKÓR með lágum hæl @ kr: 50.00 og 198/— með háum hæl @ kr. 250/— Allt fallegir og góðir skór. Svartir og brúnir, einnig með breiðum hæl, feikna úrval. KARLMAINNASKÓR aðallega í no.: 39—42. Verð kr: 250/—■ og 350/— KVENBOHfSlJR úr plasti @ kr: 25/— og gúmmí @ kr: 115/— DRENGJASKÓR st. 27—39. Verð: 95.—, 150.—, 198.— KARLMAIMINIAIIMIMISKÓR @ kr: 50.— KVEIMKULDASKÓR margar gerðir hálfvirði. BARNASKÓR Verð frá kr: 25/— I KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP. — ÚTSALAN STENDUR AÐEINS FÁA DAGA ENNÞÁ. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 Skóverzlunin Framnesvegi 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.