Morgunblaðið - 14.01.1966, Page 4

Morgunblaðið - 14.01.1966, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fostudagur 14. Januar 1966 Annast um SKATTAFRAMTÖL Tími eftir samkomulagi. *• Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisvegi 2 Sími 16941. Skipstjöri helzt meðeigandi, óskast á 35 tonna bát. Tilboð merkt: „Samtaka — 8215“ sendist Morgunblaðinu. Ungur reglusamur maður óskar eftir aukavinnu. Hef station-bíl. Sími 23998 eftir kl. 7 e.h. Innréttingar í eldhús, svefnherebrgi, — hurðarisetning, sólbekkir. — Símar 41462, 50127 og 1635, Keflavík. Keflavík Tvö herb. og eldhús til leigu. Upplýsingar í síma 1859. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir herbergi á leigu sem næst Landakotsspítala. Upplýsingar í síma 30524, kl. 5 og 7 í dag. Gamall trésmiður sem hefur verkstæði og vélar, vill smíða smærri hluti fyrir einstaklinga eða fyrirtæki. Upplýsingar í síma 12163 kl. 1—4 s.d. Keflavík 'íbúð til leigu. Upplýsingum svarað í síma 1827, milli kl. 5 og 7 í dag. Geymsluherbergi óskast til leigu (fremur lítið) fyrir húsgögn úr einni stofu. Upplýsingar í síma 40314. Leiga Tvær stúlkur (flugfr.) óska eftir 3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Vinsam- legast hringið í síma 13298 eða 17772. Varphænur Ungar varphænur óskast keyptar. Tilboð merkt: „Hænur — 8264“ sendist Mbl. Húsmæður athugið Afgreiðum blautþvott og stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. Sækjum — sendum. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 4, sími 31460. Keflavík íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 1827, milli kl. 5 og 7 í dag. Háskólagenginn kennari óskar eftir aukavinnu fyr- ir hádegi eða á kvöldin. Upplýsingar í síma 18779. Keflavík Karlmannaföt frá 1490 kr. Stakir jakkar 895 kr. Stakar buxur frá 195 kr. Klæðaverzlun B. J. Ur íslendingasögunum SIGMUNDUR BRESTISSON „Nú fóru þeir, ok hafði Sigrmundur viffaröxi eina í hendi sér, koma í skóginn ok í rjóður eitt fagrt, ok er þeir hafa þar eigi lengi verit, þá heyra þeir brak í skóginn, ok brátt sá þeir björn mikinn ok harðla grimmiligan. Þat var viðbjörn mikill, úlfgrár at lit. Þeir hulpu nú aftr í stiginn, þann er þeir höfðu þangat farit. Stigrinn var mjór mjög ok þröngr, ok hleypr Þórir fyrir, en Sigmundr. Dýrit hleypr nú eftir þeim á stiginn, ok verðr því þröngr stigrinn, ok brotna eikrnar fyrir því. Sigmundur snýr þá skjótt út af stignum milli trjánna ok biðr, þar til er dýrit kemr jafnfram honum. Þá höggr hann jafnt meðal hlusta á dýrinu með tveim höndum, svá at öxin sökkr, en dýrit fellr áfram ok er dautt, því at þat hefir engi fjörbrot.“ (Færeyinga saga). að skammt væri öfganna á milli í þessu landi elds og isa, og lægða mætti máski bæta við, og ég hitti mann nokkurn, sem bætti tveim atriðum öðrum við sem kennileyti landsins, útsöl- um og sköttum, og einmitt þetta tvennt heldur niú innreið sína í garða almennings með pomp og pragt, og á eiginlega vel við að gera góð kaup til þess að eiga léttara með að borga skattana til samfélagsins. En ég flaug meðfram tjöm- inni í gær í veðurblíðunni. Þetta var eins og á vordegi, ísinn að láta undan síga af tjörninni, og endurnar stóðu í hálfu kafi með lappirnar á þeim klaka, sem enn var ekki bráðnaður Virtist mér vorsnyrtingin þegar fara að gera vart við sig hjá þeim, blessuðum, og týndu þær óværðina óvægið af bringunni, þótt vonandi séu þær ekki lagstar í kláða eins og mannfólkið kvu vera að krækja sér í um þessar mundir. Ég hitti mann í nánd við Tjarn arbrúna, sem var þar frakkalaus í veðurblíðunni. Storkurinn: Finnst þér þetta ekki eitthvað betra en frostið og f júkið, manni minn? I dag er föstudagnr 14. janúar, og er þaö 14. dagur ársins 1966. Eftir lifa 351 dagur. Árdegisháflæði kl. 11:16. Síðdegisháflæði kl. 23:58. Fagnið fyrir Guði, gjörvalt jarðríki, syngið um dýrð nafns hans, gjörlð lofstír hans vegsamlegan. (Sálmarnir 66, 1-2). Upplýsingar um læknaþjön- nstu í borginnl gefnar í síni- svara Læknafélags Reykjavíkur, Símin er 18888. Slysavarðstoían i Heilsuvf.rnd- arstöðinnl. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Lyfjabúðinni IÐUNN vikuna 8. jan. til 15. jan. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 15. jan, er Guðmundur Guðmundsson simi 50370. Næturlæknir í Keflavík 13. jan. til 14. jan. Jón K. Jóhanns- son sími 1800, 15. jan. til 16. jan. Kjartan Ólafsson sími 1700, 17. jan. Arinbjörn Ólafsson simi 1840, 18. jan. Guöjón Klemens- son sími 1567 og 19. jan. Jón K. Jóhannsson sími 1800. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegis verliur tekiö á mótl þelm* er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þiiðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá ki. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fJi. Sérstök athygll skal vakin á mið^ víkudögum, regna kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá ki. 9 — 4 og heigl daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar i síma 1000«. I.O.O.F. 1 = 1471148(4 = E. I. □ EDDA 59661147 = 2 Maðurinn frakkalausi: Jú, jú, svona ætti að vera alla daga, að minnsta kosti, þar til allar dælur Hitaveitunnar væru komn ar í gagnið og allar borholur virkjaðar, þótt ekki geti maður vonað að hann hangi í þessu blíðviðri, þar til þeir hafa lokið við að hita upp Þingvallavatn. Storkinum fannst mikið til um stórhug mannsins varðandi upp- hitun Þingvallavatns til hitunar húsa landsmanna, og bætti við: Þarna sjáið þið, góðir hálsar. Það endar með því, að þeir flytja Alþingi á sinn gamla stað, og höfuðborgina með. Þá verð- ur styttra að flytja heita vatnið til borgarinnar, svo að þeir fengju máski nýja þinghúsið ó- keypis á mismuninum á heita- vatnsleiðslunni. Og með það var storkurinn floginn upp í háaloft og velti sér við á fluginu af lífsgleði og var að hugsa um að auglýsa kuldaúlpuna sína ti:l sölu, ef þessu veðri heldur áfram. Gjafa- hluta- bréf Hallgrímskirkja fást hjá prestum | landsins og í Reykjavík hjá: Békaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- stræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj unnar má draga frá tekjum Munið Skálholtssöinunina sá NÆST bezti Það var eitt sinn á þeim tíma, þegar bíóin voru nýbyrjuð I í Reykjavík, að komu tveir menn frá litlu útgérðarplássi á Suður- nesjum og þurftu endilega að fara á bíó! Þeir sáu hasarmynd, og þar var lögreglan að elta ræningja. Ræningjarnir hlupu inn í hlið- argötu, inn í kjallara og lögreglan fór framhjá. Þá standa Suður- nesjamennirnir upp og kalla einum rómi: „Þeir fóru ofan í kjallarann!“ Nú! kom ég ekki með pels handa þér í gær? ja/JsríuM-—

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.