Morgunblaðið - 14.01.1966, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 14.01.1966, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 14. janúar 1966 Hjartans þakkir til allra þeirra vina er heiðruðu mig með gjöfum, blómum, heimsóknum og skeytum á 70 ára afmæli mínu 23. des. Guð gefi ykkur gleðilegt nýjár. Jóhanna Sigurðardóttir frá Ytri-Njarðvík nú á Hrafnistu. HEF OPNAÐ Hálflutningsskrifstofu AÐ LAUGAVEGI 28 B, II. H. ” "^| Viðtalstími daglega kl. 4—7 sími 18532. STYRMIR GUNNARSSON Lögfræðingur. IEiginmaður minn, faðir, sonur og bróðir, GYLFI GEIRSSON Helgamagrastræti 27, Akureyri, er lézt í Landsspítalanum aðfaranótt 9. janúar verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju, laugardaginn 15. janúar klukkan 1,30. Erla Hrönn Asmundsdóttir og dætur, Elín Sveinsdóttir, Geir Stemundsson, Gréta Geirsdóttir. Móðir okkar KARÓLÍNA HALLGRÍMSDÓTTIR frá Fitjum í Skorradal, lézt að Elliheimilinu Grund 13. janúar. •— Jarðarförin auglýst síðar. Vigdís Stefánsdóttir, Stefán Stefánsson, Hallgrímur Stefánsson, Guðmundur Stefánsson. Móðir mín ÞÓRLAUG MAGNÚSDÓTTIR andaðist á Elli og hjúkrunarheimilinu Grund aðfaranótt 13. þessa mánaðar. — Jarðarförin auglýst síðar. Lovísa Jónsdóttir. Maðurinn minn JÓN RÖGNVALDSSON yfirverkstjóri, verður jarðsettur laugardaginn 15. þ.m. frá Fossvogs- kirkju kl. 10,30 f.h. — Þeim sem vildu minnast hins látna er vinsamlega bent á líknarstofnanir. Jónfríður Ólafsdóttir, börn og tengdaböm. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda sarnúð og vinarhug við andlát og jarðarför sonar okkar, bróður og mágs TÓMASAR BÖÐVARSSONAR Garði, Stokkseyri. Ingibjörg Jónsdóttir, Böðvar Tómasson, Guðmundur Böðvarsson, Hlíf Sigurðardóttir, Þórður Böðvarsson, Soffía Alfreðsdóttir, Áslaug Böðvarsdóttir, Einar Ólafsson, Kári Böðvarsson. Þökkum innilega samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður, afa og bróður ÁSGEIRS GUDMUNDSSONAR frá Fáskrúðsfirði. Valdís Tryggvadóttir, Hólmfríður Ásgeirsdóttir, Sverrir Jónsson, María Ásgeirsdóttir, Páll Jónsson. barnabörn og systur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns og bróður okkar SVEINBJARNAR HALLDÓRSSONAR Ólafía Þórðardóttir, I Elísabet Halldórsdóttir, Helgi Halldórsson, Kristján Halldórsson. SÍM13-íf-GO vmf/m Volkswagen 1965 og ’66 LITL A bílaleigtui Ingólfsstræti 11. t’olkswagen 1200 og 1300. Síml 14970 / BÍLALEIGAN FERÐ SÍMI 34406 SEN DU M Fjaðrir, fjaðrabiöð, hljóðkútai pústrór o. fL varahiutir margar gerðir bifreíða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. BJARN! Beinteinsson LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI & vald|| SÍMI 13536 Hópferðab'ilar allar stærðir Simi 32716 og 34307. LOFTUR ht. Ingólfsstræti 6. Fantið tinaa í síma 1-47-72 LOGI GUÐBRANDSSON hér.aðsdómslögmaður Laugavegi 12 — Sími 23207. Viðtalstími kl. 1—5 e.h. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875. Húseigendur — Húsbyggjendur Setjum plastlista á handrið. Höfum ávallt fyrirliggjandi plastlista á handrið, þrír litir í stærðunum 30,40 og 50 mm. að breidd. IVIálmiðjan sf. Sími 31230. Skrifstofustúlka m Stórt iðnfyrirtæki vill ráða nú þegar duglega skrif- stofustúlku, hálfan eða allan daginn. Þær sem vildu sinna þessu, sendi umsóknir sínar til blaðsins, fyrir 20. janúar, merkt: „Skrifstofustarf — 8230“. SENDISVEIIMIM óskast á ritstjórnarskrifstofur okkar. Vinnutími kl. 1—G e.h. it> Unglingstelpa óskast til sendiferða. Vinnutími frá kl. 9—12 f.h. Skrifsfofustúlka Stórt fyrirtæki í miðbænum óskar að ráða nú þegar eða 1. febrúar n. k. duglega vélritunarstúlku, vana allri skrifstofu- vinnu. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist Mbl. fyrir 18. janúar merktar: „Vélritunar- stúlka — 8249“. Auglýsing varðandi gin- og klaufaveiki Vegna þess að gin- og klaufaveikifaraldur geisar nú í nokkrum löndum á meginlandi Evrópu, vill landbún- aðarráðuneytið vekja athygli yfirvalda og almennings á því að stranglega ber að fylgja reglum laga nr. 11/1928 um varnir gegn gin- og klaufaveiki. Tekið skal fram, að samkvæmt téðum lögum og aug- lýsingu þessari er bannaður með öllu innflutningur á heyi, hálmi, alidýraáburði, sláturafurðum hvers konar, húðum, mjólk og mjólkurafurðum sem og eggjum. Stórgripahúsðir, sem nota þarf við togveiðar hér við land, má þó flytja inn, enda hafi þær sannanlega verið sótthreinsaðar erlendis. Brot á lögum nr. 11/1928 og auglýsingum, sem settar eru samkvæmt þeim, varða sektum. Landbúnaðarráðuneytið, 10. jan. 1966. Ingólfur Jónsson. Til leigu Stór svalastofa til leigu. Upplýsingar í síma 31245.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.