Morgunblaðið - 14.01.1966, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 14.01.1966, Qupperneq 5
1 Föstudagur 14. Janflar 1966 MORGU N BLAÐIÐ 5 HLJÓMAR í kvöld kl. 9 — 1. Bílferð frá B.S.Í. kl. 20:30. Teygjubönd Saumnálar — Rennilásar lyrirliggjandi. Heildverzlunin ASALBðL Vesturgata 3. Sniðkennsla Pláss laus í síðdegisnám- skeið, sem hefst 17. janúar. Innritun í síma 19178. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48. ATHCGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum biöðum. Karlmannaföt ^ SVEINN Björnsson listmál- | ari opnar í dag, föstudag sýn- ingu á 20 olíumálverkum í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Meiri hluti myndanna var áður á sýningu, sem Sveinn hélt í Kaupmannahöfn. Skemmtilegur heildarsvipur er á sýningunni „Þetta eru eiginlega allt 1 saman ,,fantasíur“ og ég hugsa bara, að fólkið vilji ekki sjá þær á veggjunum heima hjá sér, það er eins og fólkið vilji aðeins annað hvort hrein „abstraktar“ I myndir eða náttúrustælingar. I Annars líkaði þetta vel hjá mér þar úti í heiihi, bæði í Kaupmannahöfn og París Þú ert að spyrja um þenn- an rauða fugl, sem hér trón- ar á mörgu málverkinu. Ég skal tnla þér fyrir því, að þetta er eiginlega bara litur í fuglslíki, mér fannst bara að þarna ætti að vera rauður litur. En sjáðu líka til hérna er fuglinn blár, og m.a.s. á þessari mynd fjólublár eins og Akrafjall og Skarðsheiðin í einu af óskalögunum." „Hvers vegna endilega fugl?“ „Tja, ætli það sé ekki vegna þess, að mér er svo vel við fugla, og eins og allir vita eru sjaldséðir rauðir hrafnar. En svo er hérna mynd, sem ég kalla Ættarandlitið og blóm lífsins, finnst þér það ekki líkjast mér? Þetta er nú bara klettur úti í Gálga- hrauni, sem ég rakst á, og ekkert veit ég um það, nema einhver úr ættinni hafi verið hengdur í Gálgahrauni. Það gerðist svo margt í gamla daga. Blái fuglinn hérna féll Zibrandsten í Danmörku vel í geð, ef marka má blaðaum- mæli hans“. „Hvað verður sýningin op- in lengi, Sveinrt?" „Sýningin verður opin dag- lega frá kl. 2-10 til sunnudags ins 22. janúar og auðvitað er þetta sölusýning, sem maður er nú alltaf að vona, að gefi eitthvað í aðra hönd“, sagði Sveinn að lokum. Zlltima sími 22206. Kaupfélag norðanlands vill ráða mann til að annast stjórn á búðum og vöruinnkaup. — Húsnæði fylgir. — Upplýsingar í Starfsmannahaldi S.Í.S., Sambandshúsinu. Kaupfélagssfjórastarfið við Kaupfélag Norður-Þingeyinga, Kópaskeri er laust til umsóknar og veitist frá 1. maí n.k. Um- sóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra S.Í.S., Gunnari Grímssyni, Sambandshúsinu, fyrir 15. febrúar. Stjórn Kaupfélags Norður-Þingeyinga. Sveitarstjóri Hreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps auglýsir hér með eftir sveitarstjóra fyrir Vopnaf jarðarhrepp. Þeir sem áhuga hefðu á starfinu skili umsóknum fyrir miðjan marz-mánuð n.k. til Sigurðar Gunnarssonar odd- vita Ljótsstöðum Vopnafirði. Hreppsnefnd Vopnafjarðar. STÁPI Köttur í óskilum Grár, hvítur og gulflekk- óttur-köttur í óskilum að Ásvallagötu 31. Sími 13483. Glæsilegt úrval. Frakkar — Jakkar — Stakar buxur. Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar, Skipholti 23. Sími 16812. Keflavík — Njarðvík Stúlka óskax eftir herbergi eða lítilli íbúð strax eða sem fyrst. Upplýsingar í síma 1515. Spakmœli dagsins Vísindi leysa ekkert vanda- mál, án þess að vekja upp tíu í staðinn. — B. Shaw. FRETTIK Hjálpræðisherinn: Fimmtudag kl. 20.30: Almenn samkoma. Ver- ið velkomin. Dómkirkjan. Fermingarbörn séra Óskars J. Þorlákssonar eru beðin að mæta til spurninga föstu daginn 14. janúar á venjulegum tímum. Skagfirðingafélagið í Reykja- vík biður Skagfirðinga í Reykja- vík og nágrenni, 70 ára og eldri, að gefa sig fram vegna fyrir- hugaðrar skemmtunar við eftir talið fólk: Stefana Guðmunds- dóttir, sími 15836, Hervin Guð- mundsson sími 33085, Sólveig Kristjánsdóttir, sími 32853. Óháði söfnuðurinn. Kvenfélag- ið og Bræðrafélagið halda sam- eiginlegan nýársfagnað í Kirkju bæ sunnudaginn 16. janúar að lokinn í messu, sem hefst kl. 2 Allt safnaðarfólk velkomið. Frá Guðspekifélaginu. Fund- ur verður haldinn í kvöld kl. 8:30 í stúkunni Septínu í húsi félagsins Ingölfsstræti 22. Grétar Fells flytur erindi, sem hann nefnir: Sælir eru hógværir. Hljómlist. Kaffiveitingar. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð sunnu dagskvöldið 16. jan. kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Leiðrétting Framan við ÞULU eftir Kela í blaðinu í gær, féll niður lína, svohljóðandi: Framsóknardaman kveður við Tímann. Lesendur eru beðnir að athuga þetta. 60 ára er í dag Steinunn Guð- mundsdóttir frá Norðfirði til heimilis að Grettisgötu 60. X- Gengið X- Reykjavík 18. janúar 1966 1 Sterlingspund ....... 120,58 120,68 1 Banaar dollar ....... 42,95 43,06 1 Kanadadoilar .._ 39,92 40,03 10i Danskar krónur 623,70 625,30 100 Norskar krónur .... 601,18 602,72 100 Sænskar krónur ..... 830.40 832,55 100 Finnsk mörk ___ 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar _______ 876,18 878,42 10" Belg. frankar .„_.. 86.47 86.69 100 Svissn. frankar ... 993,25 995,80 100 Gyllini..... 1.189,34 1.192,40 100 Tékkn. krónur .... ... 596.40 598.00 100 V.-þýzk mörk .... 1.070.76 1.073.52 100 L,írur ............ 6.88 6.90 100 Austurr. sch... 166.46 166.88 VÍSUKORIXI HKILRÆÐI Ef hárrar stéttar hittir mann, hrók í röðum fremstu. Segir þú beran sannleikann, svarta á listann kem.stu. Færðu bjáika af frama-stig, forðast hláku á storðu. Heiðra skálk, svo skaði ei þig, skreyttan Fálka-orðu. Str D. Emil kveður á vii) Alþýðuflok^nm „Stígur hann við stokkinn stráka litli hnokkinn". Og pabbi er að strjúka á honum stutta, þunna lokkinn. Ósköp ertu gugginn, angurvær og hnugginn. Þú hefur ekkert dafnað siðan danska mamma fór. En nú er ég að vona að þú verðir bráðum stór. Því senn kemur hann Moggi og miðlar góðu börnunum úr malnum svo ei heyrist lengur gaul í litlu görnunum. Þá veröur kátt í kotinu, af keti nóg og flotinu. Þá Ijóma' munu af kæti og glensi hann Gylfi minn og drengurin” hann Bensi K e 1 i Sveinn Björnsson listmálari, kona hans Sólveig Erlendsdóttir og sonur þeirra Þórður Heim- ir, fyrir framan málverk, sem Svetnn kallar Bláa fuglinn Sveínn sýnir í Bogasal

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.