Morgunblaðið - 26.04.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.04.1967, Blaðsíða 5
MUKUUJNBJ-iAtJlö, MltlVi\UUAUUK 2«. AfKlLi l»t>7. 5 að það, að framleiðsla á korni í héraðinu framleiðsluánð frá okt. 1966 til akt. 1967 mun verða um 2,8 milljónir tonna, eða jafnvel ekki svo mikið. Á þessu ári hefur hinsvegar það opinbera ekki verið þess megnugt að senda meira en 2 milljónir tonna af korni til Bihar. Bihar mun þannig fá t/fe 'hluta af þeim 10 milljónum tonna sefn samkvæmt. ;>æ l- unum verða flutt inn í Ind- land i ár. Þingið segir, að nauðsyn sé að hinu verði dreift annars staðar ti- þess að bæta úr þörfum þar. Aí þessu leiðir, að Bihar mu.i fá um 3,5 milljónir tonna sen tals, eða um 40% minna korn, heldur en í meðal árferði. „LOO‘‘, hinn heiti og ryk- mettaði sumarvindur er nú byrjaður að blása yfir hið skrælnaða akurlendi Bihars- héraðsins í Indlandi. Þegar „Loo“-vindurinn kemur. vefja þorpstoúar í héraðinu sjöium um andlit sín, eða flýta sér inn í kofa sína. Þeir bekkja gamalt Bihanskt orðtak er sagLr: „Dauðinn kemur með „L jo“* vindinum“. Og í ár verður ,,Loo“ sennl- lega vindur dauðans í B’hnr. Fyrsta vindstrokan, kom í þessum manuði gaf merKi um að nú upphæfist enn ha’-ð ari átök við skort og sjúk- dóma en áður. Austasti hluti Uttar Pra- desher annað héraðið í índ- landi, þar sem alvarlegt h’U- æri hefur ríkt að undan- Hungrið leikur börnin grátt, en þau draga fram lífið a l.in- um nauma kornskammti er þeim er úthlutaö deyi úr þorsta einum saman, en ef þorpsbúar byrja að flytjast mikið búferlum í leit sinni að vatni getur það rask- að alvarlega því kerfi, sem búið er að koma á matarút- hlutunina og þannig orsakað óbeint mörg dauðsföll. Umræður um hvað ma.gir hafa dáið, eða munu deyja I Bihar á þessu ári virðast fá- nýtar. „Talfræðilegar skýc.-'l- ur eru s.vo óf i k .mnar hér, að við getu n a.1-ti vitað hvað margt fó r deyr hér, né heldur úr hv-í .u það deyr“, er toaft eftir baniariskum sjálfboðaliða er stariaði í héraðinu. Og hvað »j 'i dán- artölunni líður held rr vatns- skorturinn áfram og í kjölfar hans uppskerubrestur. sem or sakar svo áframhaldandi nær ingarskort, sem mun ná yfir langan tima. í flestum afskekktum þorp- um í Gaya og Monghyr héruð unum, getur maður þegar séð afleiðingarnar: Konur eru svo veikburða, að þær geta varla dregist út úr kofunum til að heilsa upp á aðkomu- menn og karlmenn með skorp in og horuð andlit, sem brest3 í grát og kalla: „Við erum glorhungraðir, — maginn er tórnur" Afleiðingar næringarskorts ins eru margar og hafa mest áhrif á börnin, sem munu ekki ná sér aftur hvorki líkamlega né heldur andlega. Þingið í Indlandi og sjálf- boðaliðar sem starfa í héruð- unum, segja, að það sé :in- faldlega ekki til nógu m.kið ÚR ÖLLUM ÁTTUM Bygging nýs þjóðbókasnfns Blaðinu hefur borizt eftir- farandi frá Félagi íslenzkra fræða: HORNSTEINN hvers konar fræða- og vísindastarfsemi, sem sérhver þjóð á hvað mest und- ir, er gott vísindalegt bókasafn með hentugri skipan og full- komnum tæknilegum búnaði. Hér á landi vantar rnikið á, að nægilega vel sé séð fyrir þessari þörf. Vegna fámennis þjóðarinnar og takmarkaðarar fjárhagslegrar getu er augljóst, að engin leið er að halda uppi nema einu slíku vísindalegu allsherjarsafni, enda reka jatfn- vel Norðmenn aðeins eitt þess háttar heildarsafn í höfuðtoorg sinni. Þetta sjónarmið hefur Al- þingi fslendinga einnig viður- kennt, er það samþykkti ein- róma 29. maí 1957 þingsályktun um „að sameina beri Háskóla- bókasafn Landstoókasafni eins fljótt og unnt er á næstu ár- um.“ Af hálfu menntamálaráðu- neytis og Háskóla íslands var síðan rætt um, hvar væntanlegri nýrri bókhlöðu yrði valinn ákjós anlegastur staður, og mun ekki hatfa verið ágreiningur um, að bezt hentaði ,að hún risi sem næst Háskólanum á lóðum þeim vestan Suðurgötu, sem Háskól- inn hetfur nú fengið uimráð yfir. Ekkert hefur þó enn orðið úr framkvæmdum í þessu etfni. Stjórn Félags íslenzkra fræða telur, að ellefu alda afmælis íslands byggðar árið 1974 verði hæfilegast minnzt með því að etfna til endurskipulagningar ís- lenzkra bókasafnasmála og nýrr- ar þjóðbókasafnsbyggingar, er rísi á lóð Háskólans og hýsi að auki Þjóðskjalasafn og þær vís- indalegar stofnanir, sem eðli- legast er, að stafi í sem nánust- um tengslum við þjóðbókasafn- París, 23. apríl, AP—NTB. DE Gaulle, forseti Frakklands, hefur lagt bann við þvi, að .stríðsglæparéttarhöld" þau, sem Bertrand Russel og Jean-Paul Sater gangast fyrir, verði hald- in á franskri grund. Sem kunn- ugt er eiga „réttarhöld” þessi að fjalla um hvort Bandaríkja- menn hafi framið stríðsglæpi i Vietnam. Afstaða De Gaulle til þessa máls kom fram í svari við um- leitan Satre um vegabréfsáritun til handa júgóslavneskum rit- ið. Slíka safnbyggingu mætti að sjáltfsögðu reisa í áföngum, en benda má á, að vel faeri á því, að ákvörðun um framkvæmdir og nýja framtíðarskipan ís- lenzkra bókasafnsmála yrði tekin af tilefni 150 ára afmælis Lands bókasafns á næsta ári, 1968 en hætfilegum fyrsta átfanga bygg- ingarframkvæmda yrði lokið á ellefu alda afmæli íslands byggð- ar árið 1974. Ofangreind ályktun heíur ver- ið send Alþingi og Þjóðthátíðar- nefnd. höfundi, sem á að vera forseti „dómstólsins". Neitar De Gaulle um þessa vegabréfsáritun, og lýsir því yfir, að Frakkland skoði Bandaríkin sem hefðbund- ið vinaríki þrátt fyrir mismun- andi sjónarmið á ýmsum svið- um. Óttast franska ríkisstjórnin, að „réttarhöldin“ verði upphaf móðgana og árása á Johnson for seta og Bandaríkjastjórn. Frönsk lög frá 1881, sem enn eru í gildi, banna að mógaðir séu þjóðhöfð- ingjar franska ríkisins og er- lendra ríkja. De Caulle bann- ar ,réttarhöldin' Þingið hefur tesíð upp dreifingarkerfi á korni jg segir að nú njóti um 30 millj- ónir manna góðs af því. Mat- árskammtinum er nú dreift á um 18.500 „verzlanir”. Sam- kvæmt þeim áætlunum, sem gerðar hafa Verið, munu um 358.000 af öldruðu og sjuku fólki fá út i rauðu skómmt- unarseðla 12 únsur af ókeyp- is korni á dag. Um 4,6 milljónir fjöl- skyldna, sem hafa hvít mat- arskömmtunarkort geta keypt á ákveðnu verði, annað hvort fjórar eða átta únsur af korni á dag, og fer það eft- ir því hvernig þurrkarnir hafa útleikið héruð þeirra. Þó að verzlanirnar séu í op- inberri eigu, er haft mjög strangt eftirlit með því, að verðið á korninu sé ekki hærra en ákveðið hefur ver- ið. Mikið var um svartamark aðsbrask fyrst eftir að verzl- anirnar tóku til starfa, og var þá oft og tíðuir reynt að selja kornið fyrir miklu hærra verð en ákveðið hafðl verið. Fátækum þorpsbúum er ekki gátu greitt þetta varð fyrir kornið var síðan vísað frá, á þeim forsendum a.5 korn- skammturinn frá stjórninni hefði ekki ko.nið. En jafnvel þótt hið ákveðna va.'ð sé á korninu, eru mjög margir þorpsbúar, serri ekki hafa pen inga til þess að kaupa það. (Úr The New York Times) förnu. Víða annars staðar er og alvarlegui matvælaskort- ur ein og t.d. í Mahya Pra desh, Rajasthan og Gujarat. Um 40 milljónir af 52 millj- ónum íbúa Bihars-héraðsins hafa lifað að undanförnu, eða síðan monsúnvindurinn byrj- aði, þá mestu þurrkatíma, sem komið hafa þar í manna minnum. Samt sem áður er það skoðun þeirra, er til þekkja, að enniþá verri tími sé nú framundan. „Næstu sex mánuðir munu skera út um hvort við verð- um fórnarlömb mestu ógæfu er um getur í nútíma sögu Þorpsbúi i Gaya-héraðinu. Þeir reyna að draga fram lifið á rótum, trjáberki, laufurn og jafnvel grasi. Indlands, eða hvort við verð- um aðeins þátttakendur í framhalds-sorgarleik11, sagði einn liinna opinberu starfs- manna í ríkinu. Fjögurra daga ferð til Bi'har, hefur vissulega stað- fest að þessi ummæll eru rétt. Þorpsbúar eru nú þegar farn ir að deyja, anr.að hvort úr hungri eða sjúkdómum. sem vannærðir líkamar . þeirra hafa lítið mótstöðuafl gegn. Bólusótt hef ir þegai orsak- að mörg dauð föll, tn þegar regntíminn herst í 'úní, má búast við að h 'n herji enn harðar á, ásamt með kóleru og gulu. Þangað ti að regntíminn hefst mun einnig verða skort- ur á drykkjarvatni í Bihar, og nú þegar er hann orði'in eins alvarlegur og fæðuskort- urinn í Vindhya-hæðinni, Reiknað er þó með að fáir korn i landinu til þess að hægt sé að aístýra víðtækum fæðuskorti. — Og reiknings- listin er óblíð fbúum hérað- anna. í meðal árferði er ku-n framleiðsla í Bihar um 7,3 milljónir tonna, og að auki höfðu þeir fengið um eina milljón tonna frá öðrum stöð- um á landinu. Mikil hungursneyö í Bihar í Indlandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.