Morgunblaðið - 26.04.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.04.1967, Blaðsíða 7
JVHJKUUJNi5L.A±JI«, MIUV1R.UUAUUK ZtS. AFKIL. 1967. 7 ESeint frá Akureyri cg Egilsstöðum til Mallorka á 7 tímum Hér á dögunum, þegar sól skein sunnan, hittum vi,ð á gangi uppi í Bankastræti há- vaxinn mann með skegg, eins og þar færi sonur spámanns- ins. Þarna var á ferðinni Guðni Þórðarson, forstjóri ferða- skrifstofunnar Sunnu. Við tókum Guðna tali í tvær mínútur, því að lengur má ekki tefja menn, sem mik- ið hafa að gera. Við: Hvað er tíð'inda hjá þér á ferðaskrifstofunni, Guðni? Guðni: Já, það er þá helzt það, að sumarferðir okkar hjá Sunnu til Mallorka ætla að njóta mikilla vinsælda, en sú fyrsta verður farin 25. maí, og hin síðasta 28. september mc|ð hálfsmánaðar millibili. Eiginlega má segja, að upp- pantað sé í margar ferðirnar og lítið pláss eftir í hinum. Við höfum gert langan samn- ing við góð hótel á eyjunni, og ennfremur getur fólk fengið luxusíbúðir til afnota. Við: Er það rétt, að þ'# ætlið að fljúga beint til Palma frá Akureyri og Egilsstöðum i sumar? Guðni: Já, það er rétt, að í vor ætlar Sunna að taka upp þá nýbreytni að láta fljúga beint til Spánar frá stöðum úti á landi. Þannig verður flogið beint til Mallorka frá Akureyri 8. júní, en 26. maí verður flogið frá Egilsstöðum. Er því ferðin frá Egilsstöðum einkum ætluð fólki frá Aust- fjörðum, en ferðin frá Alkur- eyri 8. júni ætluð Akureyring um og öðrum Norðlendingum. Frá sólskinshóteli Sunnu á Mallorka Við höfum fengið fjölmargar flögið beint til Mallorka og óskir um þetta, og hyggjumst tekur flugið um 7 klukku- með þessu koma á móts við stundir. þær óskir og spara fóíki út- Dvalizt er svo fullar tvær gjöld, sem út á landi býr. vikur á Mallorka, og er þar í sumar annast millilanda- til aðstoðar íslenzkur farar- flugvél frá Loftleiðum flug- stjóri, sem hefur aðsetur á ferðirnar til Spánar, og er skrifstofu, sem Sunna hefur þar syðra. Síðan er stanzað sólarhring í London á heim- leiðinni. Verð þessara ferða er frá 9.800 kr. og er þá allt innifalið, flugferðir, gisting og allar máltíðir í 16 daga ferð. Við: Já, okkur finnst þú segja tíðindin, og þökkum þér fyrir greinargóðar upplýsing ar. Ævinlega blessaður. Hélt svo hver til síns heima. Fr. S. Guðni Þórðarson förxaum vegi Sníð kjóla pils, blússur og dragtir. Þræði saman og máta. Við- talstími frá kl. 4—6,30 eft- ir hádegi. Sigrún Á. Sigurðardóttir Drápuhlíð 48. 2. hæð . Sími 19178. Keflavík — Suðumes Hreinsa gólfteppi og hús- gögn í heimahúsum, full- komnar vélar. Reynið við- skiptin. Gólfteppa- og hús- gagnahreinsun Suðurnesja, Keflavík. Sími 2375. íbúð til leigu Ný 2ja herb. ibúð. Allt sér. Tilb. með uppl. og síma- númeri. merkt „Garða- hreppur 2425“ sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. íbúð til sölu Til sölu er 3ja herb. íbúð í sænsku húsi á fyrstu hæð, ásamt góðum geymslum og stórum bílskúr. Uppl. eftir kl. 19 á kvöldin í síma 32946. íbúðarhæð Ibúðarhæð óskast til leigu, með eða án bílskúrs. Uppl. í sima 15816. Til sölu mjög lítið notaður Opel Cadett, árgerð 1964. Uppl. í síma 13087. Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu í nágrenni Háskólans frá 1. júní. Fyr- irframgreiðsla. Tilb. merkt „Stúdentar 2423“ sendist Mbl. Hey Til sölu 1. flokks vélbund- in taða. Uppl. í síma 19240 frá kl. 12—5 í dag. íbúð óskast óskum eftir að taka á leigu íbúð 2ja—3ja herb. Erum 3 í heimili. Reglusemi heit- ið. Vinsamlegast hringið í síma 16167. Heimavinna Tek að mér vélritun. Uppl. í síma 38034 frá kl. 7—9 e.h. Keflavík — Njarðvík Lítil fjölskylda óskar eftir 3—4 herb. íbúð fyrir 14. maí. Vinsamlegast hringið í Gunnarsbakarí sími 1695 frá kl. 8 f.h.—3 e.h. Hestamenn Til sölu fallegur 5 vetra foli, lítið taminn. Uppl. í síma 33228 á kvöldin. Keflavík Barnlaus hjón óska eftir íbúð. Uppl. í síma 2020. Keflavík Afgreiðslustúlka óskast. Brautarnesti Hringbraut Laugard. 18. marz voru gefin saman í Langholtskirkju af séra ólafi Skúlasyni, ungfrú Jakobína Sveinsdóttir og Eiríkur Rósberg. Heimili þeirra er að Baldursgötu 26 Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- veg 20B sími 15-6-0-2). Laugard. 18. marz voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Á skírdag voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Vai- gerður Gunnarsdóttir og Jón B. Guðmundsson. -Heimili þeirra verður að Ásenda 17, R. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- veg 20B sími 15-6-0-2). VÍ8IÍKORN Leifur á Leifsstöðum yrkir á landsfundi. Eykur landsins yl og von yndis geislar skína, er brotsjór Gunnar Bjarnason birtir stefnu sína. Ólafi Skúlasyni ungfrú Hrönn Helgadóttir og Hermann Aðal- steinsson. Heimili þeirra verður að Hraunbæ 74, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- veg 20B sími 15-6-0-2). " SSP0| \ÍW ' ó' Laugard. 18. marz voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Halla Sigrún Sigurðardóttir og Júlíus Hafsteinn Vilhjálmsson. Heimili þeirra er að Sæviðarsundi 25, R. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- veg 20B sími 15-6-0-2). Laugard. 11. marz voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Ingibjörg Fríða Ragnarsdóttir og Pétur Kristjánsson. Heimili þeirra er að Seljavegi 23R. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- veg 20B sími 15-6-0-2). Nauðungaruppboð Opinbert uppboð á ýmiss konar lausafé verður haldið að Digranesvegi 10 neðstu hæð, miðviku- daginn 3. maí 1967 kl. 15. Selt verður m.a. sjón- varpstæki, ísskápar, útvarpstæki, húsgögn o.fl. að kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Hafsteins Sigurðssonar hrl., innheimtumanns ríkissjóðs í Kópavogi, Jóns N. Sigurðssonar hrl. og Ólafs Þor- grímssonar hrl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Fiskvinna Tveir karlmenn óskast í fiskvinnu í Grindavík. Hringið í síma 92—8086. Klinikdama á tannlæknastofu óskast strax. XJmsóknir send- ist blaðinu merkt: „20“ fyrir fimmtudagskvöld. Vörngeymsla helzt á jarðhæð óskast á leigu. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Síini 2-45-87.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.