Morgunblaðið - 26.04.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.04.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. APRIL 1967. Sveinbjörn KveSja frá eiginkonu, börnum og dóttursonum. Nú leiðir skilja, ljúfi vinur minn ég lít í bjartri minning drengskap þinn. Er aetíð fann ég, okkar samleið hér og elsku hreina, sem þú veittir mér. t Faðir minn, Helgi Bogason frá Brúarfossi, verður jarðsunginn frá Foss- vogskapellu fimmtudaginn 27. þ. m. kl. 1.30 e. h. Blóm vinsamlegast afþökk- uð. Fyrir hönd systkina minna, Ingibjörg Helgadóttir, Gnoðarvogi 74. t Móðir okkar, Kristrún Þorvarðardóttir frá Skjaldartröð, sem lézt á hjúkrunarheimil- inu Sólvangi 18. þ. m., verður jarðsungin frá Fossvokskirkju í dag, miðvikudaginn 26. príl, kl. 10.30 f. h. Athöfninni verður útvarp- að. Fyrir hönd systra okkar og annarra vand.amanna, Valdimar Kristófersson, Gunnar Kristófersson. t Jarðarför móður minnar, Ingibjargar Friðriksdóttur frá Gautsdal, verður að Garðsdal laugar- daginn 29. apríl kL 11 fyrir hádegL Kveðjuathöfn verður í Fossvogskirkju fimmtudag- inn 27. apríl kL 3 eftir há- degL Fyrir hönd vandamanna, Óiafur Helgason. t Hjartkser eiginmaður minn og faðir okkar, Halldór Ólason, Merkigerði 12, Akranesi, sem andaðist 20. apríl, verður jarðsettur frá Fossvogskap- ellu föstudaginn 28. apríl kl. 13:30 e. h. Kveðjuathöfn fer fram frá Akraneskirkju fimmtudaginn 27. apríl og hefst kl. 4 síðdegis. Blóm vin- samlega afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hins látna er bent á Sjúkrahús Akra- ness. Lára Jóhannesdóttir og börn. t Jarðarför systur minnar, Halldóru Gísladóttur, sem lézt 19. þessa mánaðar fer fram frá Þjóðkirkjunni í HaifnarfirðL fimmtudaginn 27. apríl kL 2 eftir hádegL Blóm vinsamlegasf afþökkuð. Fyrir hönd ættingja og vina, Jóna Gísladóttir. Við munu pabbi mildi og kærleik þinn og mjúka hönd, er þerrði tár a1 kinn. Þú vaktir yfir okkur alla stund af umhyggju og heitri fórnarlund. Og bliði afi, bjarta myndui þín í barnsins hjarta líkt og geisli skín. Og marga ferð með frænda litla og þér við fórum glaðir afadrengir hér. Nú ástarþakir öll við færum þér á okkar samleið hvergi skugga ber. Þín blessuð minning lýsir okkar leið hvar liggja spor mn hulin æfiskeið. t Þökkum innilega auðsýnda samúð, vináttu og aðstoð við andlát og jarðarför eigin- manns míns, föður, tengda- föður, afa, langafa og bróður, Gissurs Hans Wium Jónssonar frá Bárngerði á Miðnest. Fyrir hönd vandamanna, Rannveig Pálsdóttir. t Útför systur minnar og mágkonu, Ingibjargar Jónsdóttur, fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 27. apríl kl. 10,30. Jarðsett verður í Gaul- verjabae. Fyrir hðnd vandamanna, Andrés Jónsson, Björg Pálsdóttir. t Faðir okkar, Jóhannes Halldórsson, skipstjóri, Tómasarhaga 37, verður jarðsunginn fró Dóm- kirkjunni föstudagirm 28. apríl kL 1.30. Signrlang Jóhannesdóttir, Jóhannes Jóhannesson, Svanhildnr Jóhannesdóttir. t Útför konunnar minnar, móðux okkar, tengdamóður og ömmu, Helgu Þorgerðar Guðmundsdóttur, Bústaðarvegi 93, sem lézt 16. þ. m. fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 27. apríl kl. 1:30 e. h. Þorsteinn Kristinn Magnússon, börn, tengdabörn Og barnabörn. ÓLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM; KVIKMYNDIR GAMLA BÍÓ Carry on Cowboy. NÝJA BÍÓ Berserkirnir. ÞESSAR kvikmyndir eiga það sameiginlegt að þær fást við fortíðina í gríni, sem venjulega er gert í alvöru. Sú fyrri fjallar um villta vest- rið. Um það efni hafa verið gerðar ótrúlega margar myndir, flestar alvarlegar og sumar góð- ar, svo sem High Noon og Shane. Ein og ein hefur verið gerð í gríni, svo sem Sergeants Three. Lang flestar þessara mynda hafa þó verið bæði alvöruþrungnar og leiðinlegar. Sú síðari fjallar um víkinga- öldina. Man ég ekki eftir að hafa séð grínmynd ura það tímabiL en margar stórmyndir og flestar meira en í meðallagi leiðinleg- ar. Síðustu dæmin um þessar Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför dóttur okkar, Ingn Gunnjónu Skúladóttur. Sérstaklegar þakkir til hjúkrunarfólks og lækna Landakotsspítala, sem veittu henni ómetanlegan styrk og hjálp í veikindum hennar. Ingibjörg Aradóttir, Skúli Hallsson og systkin. Innilega þökkum við öllum þeim mörgu er sýndu okkur hluttekningu sína og vinar- hug við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóð- ur, Halldóru Ólafsdóttur, Borgamesi. Guð blessi ykkur ölL Guðrún Jónsdóttir, Sigurður Jónsson, Bjarnína Jónsdóttir, Sigurður Guðsteinsson, Dallilja Jónsdóttir, Gunnar Jónsson, Klara Helgadóttir, Ásbjöm Jónsson, Jónína Ólafsdóttir, Haraldur Jónsson, Oiga Eggertsdóttir. myndir, og bæði fremur dapur- leg, höfum við séð hér á landi á undanförnum mánuðum. Fyrri myndin er brezk og úr seriunni af „Carry on“ myrvdum, sem hér hafa verið sýndar. Sú fyrsta var góð, en síðan hafa þær útlþynnst nokkuð. Óhætt er þó að segja, að þessi sé með þeim betri. Myndin gerist f Stodge City, sem er siðprúður bær og róleg- ur. Borgarstjórann leikur Kenn- eth Williams og þar er hálf- blindur og nærri heyrnarlaus lög- regluþjónn, sem heitir Alvin Earp. Af einhverjuim ástæðum heitir dóttir hans þó Annie Oalkley. en hún kemur til að hefna föður síns, sem drepinn hefur verið af Bumpo Kid (Sid- ney James), sem hefur tekið öll ráð f sfnar hendur f Stodge. Er þar hin mesta skálmöld eftir að hann settist þar að. Fyrir mistök er sendur maður, til að hreinsa til f bænum. sem reynist vera skolpræsasérfræðingur frá Eng- landi og hefur hann hvorki bá vopnfimi né hugrekki, sem starfið krefst Fyrir þá, sem bekkia vel til kvikmynda um villta vestrið. er mikið af skemmtilegum leik að orðum og nöfnum Jesse James heitir þarna Jessie og var kven- maður, lögregluþiónninn heitir Earp en ekki að fornafni Wvatt, bóndi í nágrenninu heitir Sam Houston. en það er nafn stofn- anda Texasríkis, borgin heitir Stodge f stað Dodge, Dillon er f sex mánaða fangelsi, Indána- höfðinginn talar ensku með enskum málbreim. og að sjálf- sögðu heitir hótelstýran á staðn- um Belle. Handritið er gott, leikur og myndun eru góð, en samt nær myndin því ekki alveg að vera góð. því að leikstjórnin bregst. Síðari myndin, Berserkimir fjallar um smákonung á Norð- urlöndum og syni hans. Nútíma- fólk er á gangi í þorpi og fer að ímynda sér hvernig lífið hafi verið þar og við sjáum hvað það hugsar sér. Konungurinn Ólafur Súri er nískur maður og kvensamur, leikinn skemmtilega af Ake Söder'blom. Synir hans berserkirnir eru leiknir af Carl Gustav Lindstedt og eru þeir sjaldan broslegir, en því oftar Bruninn í Grenivík SEM kunnugt er brann sím- stöðvarhúsið í Grenivík til grunna aðfaranótt iaugardags sl., og tók fréttaritari Mbl. á Akureyri þessa mynd af rúst- nnnm þá um morguninn. Bráðabirgðasímasamband er nú komið við Grenivík og full afnot af innsveitarsíma. fáránlegir. En leikur þeirra all- lir með þeim ósköpum, að ekki verður afsakað, sérstaklega af því, að margt af þeirra athöfn- um hefði getað orðið fyndið, ef minna hefði gengið á. Þeir bræður eru plataðir tfl Ítalíu af Pollo, sem leikinn er af ítalska gamanleikaranum Walter ChiarL sem sker sig úr, sem eini atvinnumaðurinn i öllum leikendahópnum. Þarna má segja sömu sögu og um fyrri mynd- ina. Hér er góð hugmynd á ferð- inni, en ef ekkert verður úr henni, vegna margskonar mis- taika. Til dæmis skeður allt of margt, sem engin skýring fæst á og maður undrast í lokin hvað hafi skeð í allskyns aukasögum. Því miður, hvorug myndin góð. Hjartanlega þakka ég góð- ar gjafir, margvislega hjálp og vinsemd mér veitta á 90 ára afmæli mínu, 14. apríl ’66, og á 91 árs afmæli minu á þessu árL Guð launi ykkur alla hugul- semi á þessum tímamótum lifs míns. Bakkatúni 14, Akranesi, Gróa Ófeigsdóttir, frá Kaldárhöfða. Mínar innilegustu þakkir vil ég færa öllum vmum og vandamönnum fjær og nær, sem glöddu mig með heim- sóknum, gjöfum og skeytum á 90 ára afmæli mínu þann 19. apríl síðostliðinn. Guð blessi ykkur öll. Kristin S. Þorsteinsdóttir, Suðurgötu 111, AkranesL Vegna jarðarfarar verða skrifstofur vorar og afgreiðsla lokaðar eftir hádegi ó morgun, fimmtudaginn 27. apríl. Verksmiðjurnar á Barónstíg 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.