Morgunblaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐ1Ð, MIOVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1968 7 ÁRNAÐ HEILLA 75 ára afmæli á í dag Hjörtur Hjartarson, Hellisholti Vestmanna eyjum. Þann 6. júlíi voru gefin saman i hjónaband af séra Kristni Stef- Kristín Jónsdóttir og Guðmundur Bjömsson stud. polyt. Heimili þeirra verður í Kaupmannahöfn. (Studio Guðmundar). Þann 6. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Braga Friðriks- syni í Garðakirkju urígfrú Fríða Kristín Elísabet Guðjónsdóttir og Sveinn Kristinsson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 23b Hafnarfirði. (Studio Guðmundar) Orðskviðuklasi 129. Gæðaskáld það gott varð eigi, glöggt þó að sig bera megi, á ellitíma yrkja vann. Heyrnarlausan er hægt forljúga, hjér með blindum óvart þrúga. lika að fella fótlausan. (ort á 17. öld) Þann 20. júlí voru gefin saman i hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Þuríður Georgs dóttir og Haraldur Stefánsson. Heim ili þeirra er á Þingeyri Dýrafirði. (Studio Guðmundar) Þann 12. júní sl. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Lára Jóhannesd Sörlaskjóli 90 og Guðmundur Al- bert. Jóhannsson Framnesveg 42. (Studio Guðmundar) Þann 6. júlf 1968 voru gefin sam an í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni í Laugarneskirkju ung frú Jóna Guðmundsd. og Ólafur B. Baldursson Heimili þeirra er að Selásblett 22. (Studio Guðmundar) Þann 6. júlí voru gefin saman 1 hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Guðbjörg Ein- ara Guðmundsdóttir og Ragnar Snorri Magnússon. (Studio Guðmundar) Þann 18.5 voru gefin saman í hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Guðrún Hanna Guðmunds- dóttir og Lawrence E. Gillispie. Heimili þeirra er i Bandaríkjunum (Studio Guðmundar) Spakmæli dagsins Þegar háskólarektorinn í Boston var beðinn um meðmæli með Nis- ima, er síðar varð trúboði í Japan, svaraði hann: „Það er ekki unnt að gylla gull“. í GENGISSKRfcNINS- SVríð lró S ,r- W Klnlng - 6. ÍKÚ*1 ITitep 1968. Snlp 87/11 '87 1 Dnridnr. rtollar 56.93 57,07 39/7 '68 1 Storllngxpunrt 136,30 136,64 30/7 . 100 Drihnknr krónur 787,05 758,91 27/11 '67 100 Morskar krðnur 796.92 798,58 85/7 '68 . 100 Sirnskar krómir 1.102,60 1, 105,30 12/3 - 100 PlnnHk mrtrk 1.361,31 1, ,364.65 14/* . 100 Prani ktr lr. 1.144,56 1, ,147,10 6/8 • 100 BelR. frnnkar 113,92 114,20« - . 100 Svlhsn. Tr. 1.320,76 1. .324.00« - - 100 Gylltnl 1.569,92 1.573.80« 27/11 '67 100 T/kkn. kr. 790.70 793,84 8/8 '68 100 f.-þjrk mlrk 1.418,50 1, ,42u,00* 1/8 . 100 hlrur S.l« 0,18 94/4 • 100 Austurr, nrk. 220,46 321,00 13/12 '87 100 Peselar 81.80 •2,00 27/11 . 100 Relknlngrtkróndr* Vö-u-«lpnldnrt 69,86 ico.u _ . 1 Ro! kn 1 ngf<punir- VOrustIptalhnrt 136.63 ■136,97 ^BrejLln, frí n(3unla iLrhlLfli S Ö L N Ásgrímssafn er opið alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-4. Landsbókasafn fslands, Safna- hnsinu við Hverfisgötn Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19 nema laug- ardaga kl. 9-12 Útlánssalur kL 13-15 nema laugardaga kl. 10 12 Þjóðskjalasafn fslands Opið sumarmánuðina júni, júlí og ágúst kl. 10-12 og 13- 19 alla virka daga nema laugar daga: þá aðeins 10-12. FRÉTTIB Þeir sem óska eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða skal bent á Gufu nesradíó, sími 22384, sem aðstoð- ar við að koma skilaboðum til vegaþjónustubifreiða. Einnig munu Þingeyrar- ísafjarðar- Brú- Akur- eyrar- og Seyðisfjarðar- radíó að- stoða til að koma skilaboðum. Enn fremur geta hinir fjölmörgu tal- stöðvarbílar, er um vegina fara, náð sambandi við vegaþjónustubif reiðir FÍB. Skemmtiferð kvennadeildar Borg- firðingafélagsins er ákveðin sunnudaginn 11. ágúst Farið verður um Borgarfjörð. UppL í síma 41893, 41673, og 34014 Af sérstökum ástæðum óskar eimhleyp kona eftir lítilli íbúð nú þeglar. Tilb. merkt: „8252“, sendist Mbl. fyriir 12. ágúst. 3—4 múrarar óskast strax. Upplýsingar í síma 30914 rrtilli U. 7 og 10 í kvöld. Iðnaðarhúsnæði óskast sem næst Miðbæ undir þTÍfletgan og háviaðalausan iðnað. Tilfboð '‘il afgT. Mbl. merkt: ,8589“. Til sölu Bændiur og byggiingamenn, stór skemma, amerísk til sölu, 12x36 m. Upplýsiingar í s. 32326 milli >kL 7 og 8. Piltur vanuT landbúnaðarst. ósk- ast að kúabúi á Suðurl. Ráðningat til sept. Uppl. í síma 36885 eftk kl. 5. Til sölu framb. Rússa-jeppi, árg. ’65, nýsprauteðuir, skoðað- ur. Uppl. í síma 83332 eft- ir kl. 7 á kvöldin. Tveir menn — fæði Tveir ungir menn utan af landi óska eftir að komiast í fæði í hádegi. Upplýsing- ar í síma 303&6. Óskast á leigu Ung hjón óska eftir 2ja— 3j-a herb. ilbúð, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Hrmg ið í síma 33401. Óska eftir ráðskonu á lítið heimili í Reykjaivik. Tilboð Sendist Mbl. merkt: „Ráðskona — 8251“. Karlmanns-reiðhjól með gírum, til sölu. Hjólið er í ágætu standi. Verð kr. 1.500.00. Uppl. í snma 30336. Cortina ’66 De Luxe, skoðaður, sérL fiallegur, til sýnis og sölu í dtag. Má borgaist með 3ja ára fast- eignubréfi. Uppl. i símia 16289. Stúlka óskar eftir 2jia 'berb. £búð sem fyrst. Góð umigengni og skilvís mánaðargr. Tiib. sendist auglýsingad. Mbl. merkt: „8255“. Gott píanó óskast til káuips. Upplýsiragar í .síma 15601 í kvöld. Trésmíðavél til sölu Sambyggð trésmiðavél — trönsk Lurem, með 1. flasa mótor. Uppl. í síma 30332. Gæði í gólftepp: GlniETIIIDRGIDJIÍ ÍUH fallLr IIPPAIilKill Grundargerði 8. — (Áður Skúlagötu 51). m Tll leigu frá 14. ágúst sólrík 2ja herb. íbúð í Austurborginni. Sérinngangur. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Sólrík — 8253“. Vélskóila Til sölu amerísk vélskófla, stór og dugleg ámokstursvél. Skipti á hjólaskóflu æskileg. Sími 34333 og 34033 á kvöldin. M.P. miðstöðvarofnar Sænsku Panel-ofnarnir frá A/B Fellingsbro Verk- stádcr, eru ekki aðeins tæknilegt afrek, heldur einnig sönn heimilisprýði. Verð hvergi lœgra. LEITIÐ TILBODA Hannes Þorsteinsson heildverzlun, Hallveigarstíg 10, sínri: 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.