Morgunblaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 19«« 25 (utvarp) MI3VIKIIDAGUR 7. ÁGÚST 196*. 7.90 MorgTinútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðuríregnir. Tónleikar. 12.90 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. .1225 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Vi3, sem heima sitjnm Inga Blandon les söguna: „Einn dag rfs sólin hæst“ eftir Rumer Godden (28) 15.00 MiSdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveitir Stanleys Blacks, Xaviers Cugats, Oscars Peter- sons og Alfreds Hauses leika. Nancy Sinatra syngur nokkur lög. 16.15 Veðnrfregnir. íslenzk tónlist a. Lýrísk svíta eftir Pál ísólfsson Sinfóníuhljómsveit íslands leikur, Páll P. Pálsson stj. b. „Bjarkamál" eftir Jón Nordal Sinfóníuhljómsveit fslands leikur, Igor Buketoff stj. c. Lög eftir Bjöm Franzson. Guðrún Tómasdóttir syngur, Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 17.00 Fréttir. Ungversk tónlist: a. Píanókonsert nr. 3eftir Bartók Peter Serkin leikur ásamt Sinfóniuhljómsveit Chicago- borgar leikur. Seiji Ozawa stj. b. Húnasenna, sinfóniskt Ijóð eftir I.í.szt. Suisse Romande hljómsveitin Ieikur, Ernest Ansermet stj. c. Ungversk rapsódía nr. 15 eftir Liszt. Tamas Vasary leikur á píanó. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Danshljómsveitir Ieika Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldslns. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi: Leysirinn— töfraljós 20. aldar. Einar Júlíusson eðlisfræðingur flytur erindi sitt 19.55 Kammertónlist Divertimento nr. 17 í D-dúr, K 334 eftir Mozart. Félagar úr Vfnar-oktettinum leika. 20.30 Biblían og staðreyndirnar. Guðmundur H. Guðmundsson 15.00 Miðdagisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Iætt lög: Lög eftir Richard Rodgers. Lagasyrpa sungin fyrir bömin, syrpa af jenkalögum. Paradíaar- eyjar — syrpa af Hawaiilögum 16.45 Veðurfregnir. Ballettónlist. a. „Dísimar", ballettmúlík eftir Chopin. b. ,Á skautasvelli" — ballett eftir Meyerbeer. Hljómsveitin Phílharmónía leikur, Charles Mackerras stj. 17.00 Fréttir Tónlist eftir Rachmaninoff a. Vocalise op. 34 nr. 14. Natan Miistein leikur með hljóm- sveit undir stjóm Roberts Irwings. b. Tvær prelúdíur fyrir píanó. Svjatoslav Richter leikur. c. Konsert fyrir píanó og hljóm- sveit nr. 2 i c-moll op.18. Svjatoslav Richter leikur með Sinfóníuhljómsveitinni i Varsjá Stj. Stanislaw Wislocki. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu hirwin. 18.00 Lög á nikkuna Tilkynningar. 19.30 Frá tónlistarhátíð í Schwet- zingen í júní sJ. Julian Bream leikur á gítar. . Þrjá Ijóðræna þætti op. 12 eftir Edvard Grieg. b. Noctumal after John Dowland eftir Benjamin Britten. c. Helgisögu eftir Isaac Albeniz. 20.00 Dagur í Vík Stefán Jónsson á ferð með hljóð- nemann. 21.00 Vínarlög Robert Stolz stjórnar Ríkishljóm sveitinni í Vinarborg. 21.15 Smásaga: „Á hæli með tveim deildum" eftir Alan PATON. Þýðandi: Málfríður Einarsdóttir. Sigrún Guðjónsdóttir les. 21.25 Píanólög eftir Brahms Wilhelm Kempff leikur Capricc- io I fis-moll og h-moll op. 76 nr. 1 og 2, Intermezzó í B-dúr op. 76 nr. 4 og Fantasíu op. 116. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. .15 Kvöldsagan: „Víðsjár á vestur- slóðnm" eftir Erskine Caldwell. Kristinn Reyr les (9) 22.35 „Arlecchino" EFTIR Ferruccio Busoni Þorkell Sigurbjörnsson kynnir óperuna sem er flutt af Ian Wallace, baríton — Kurt Gester, talrödd — Geraint Evans, baríton Fritz Ollendorff, — Elaine Malvin. mezzosópran — Murray Dickie, tenór og há- tíðarhljómsveitinni f Glydebour- ne. Stj. John Pritchard. 23.45 Fréttir í stuttu málL Dagskrárlok. (sjinvarp) MIÐVIKUDAGUR 7. 8. 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Steinaldarmennirnir. íslenzkur texti: Vilborg Sigurðar dóttir. 20.55 Kennaraskólakórinn syngur. Kór Kennaraskóla ísiands syng- ur þjóðlög undir stjórn Jóns Ás- geirssonar. 2L05 Mekong-fljótið. Myndin fjallar um Mekong-fljót- ið frá upphafi til ósa og um á- ætlanir Sameinuðu þjóðanna að nýta það. íslenzkur texti: Þórður öm Sigurðsson. 21.30 Morðgátan makalausa (Drole de drame) Frönsk kvikmynd gerð af Marcel Caraé árið 1937. Aðalhlutverk: Michel Simon, Francoise Rosay, Louis Jouvet, Annie Cariel og Jean-Louis Barr- ault. Islenzkur texti: Rafn Júlíusson. 23.05 Dagskrárlok. Bótagreiðslur almannatrygginga í Reykjavík Útborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst að þessu sinni fimintudaginn 8. ágúst. Greiðslur annarra bóta hefjast á venjulegum tíma. Tryggingastofnim ríkisins. ÚTSALA á kápum af öllum gerðum. — Mikill afsláttur. Kápu- og dömubúðin Laugavegi 46. NÝTT - NÝTT Það þarf ekki lengur að fínpússa eða mála loft og veggi ef þér notið Somvyl. Somvyl veggklæðning. Somvyl þekur ójöfnur. Somvyl er auðvelt að þvo. Somvyl gerir herbergið hlýlegt. Somvyl er hita- og hljóð- einangrandi. Það er hagkvæmt að nota SomvyL Á lager hjá okkur í mörgum litum. Litaver Orensásvegi 22—24. Klæðning hf. Laugavegi 164. 10 áBA ÁBYRGÐ 10 ÁRA ÁBYRGÐ flytur erindi. 20.45 „Shéhérazade" eftir Maurlce Ravel. Victoria de Los Angeles syngur með hljómsveir Tónlistarháskól- ans í París. Georges Prétré stj. 21.00 Þáttur Horneygla Umsjónarmenn Bjöm Baldurs- son og Þórður Gunnarsson. 21.30 Ungt listafólk a. Hafsteinn Guðmundsson og Guðrún Guðmundsdóttir leika sónötu fyrir fagott og píanó eftir Hindemith. b. Lára Rafnsdóttir leikur sónötu op. 81 a eftir Beethoven. 22:00 Fréttlr og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vest- urslóðum" eftlr Erskine Caldwell í þýðingu Bjarna V. Guðjóns- sonar. Kristinn Reyr les (8). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUÐAGUR 8. ÁGÚST 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7 30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfumi. Tónleikar. 8 30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð- urfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktlnni Ása Jóhannesdóttir stjómar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sltjum Inga Blandon les söguna: „Einn dag ris sólin hæst“ eftir Hamer Godden (29) OPAL SOKKABUXUR eru framleiddar úr úrvals crepegami OPAL SOKKABUXUR eru framleiddar af staerstu sokkaverk- smiðju Vestur-Þýzkálands. OPAL SOKKABUXUR eru fallegar og fara sérlega vel á fæti OPAL SOKKABUXUR eru á mjög hagstæðu verði. OPAL SOKKABUXUR seljast þess vegna bezt. Kaupið aðeins það bezta Kaupíð OPAL SOKKA og SOKKABLXIiR Einkaumboðsmenn: Kr. Þorvaldsson & Co. heildverzl. Grettisgötu 6, símar 24730 og 24478.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.