Morgunblaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1968 T Þórarinn Kr. Eldjám, breppstjóri, Tjöm í Svarfaðardal, lézt sunnudaginn 4. ágúst. Jarðarförin fer fram a’ð Tjöm laugardaginn 10. ágúst kL 2. Fyrir hönd fjölskyldunnar. Björtur Eldjárn Þórarinsson. t Litla dóttir okkar lézt 21. júlí sL Jarðarförin hefur farið fram. Svava Guðmundsdóttir, Issa G. Samara. T Faðir okkar, Guðjón Þorsteinsson trésmíðameistari, Hellu, Rangárvöllum, lézt sunnudaginn 4. ágúst sL að sjúkrahúsmu Sólvangi í HafnarfiröL Börn hins látna. T Elskulegur bróðir minn og mágur, Edvard Storr, andaðist að heimili sínu í Kaupmannahöfn hinn 4. ágúst síðastliðinn. Svava og I.udvig Storr. T Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Tómas Nikulásson frá Reyðarfirði, andaðist í Landsspítalanum sunnudaginn 4. ágúst. Jens A. Tómasson, Asta L. S. Tómasdóttir, Einar Sigurðsson, Arthur Tómasson, Þóra Kristinsdóttir, Sigríður Tómasdóttir, Vilbergur Pétursson, barnabörn og barna- barnabörn. T Sonur minn og bróðir, Njáll Gunnlaugsson, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 9. ágúst kl. 1.30 e.h.. Blóm vin- samlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á líknaa-stofnanir. Sigríður Sigurðardóttir, Hulda Gunnlaugsdóttir, Sigfús Gunnlaugsson, Jón Gunnlaugsson. Þorvaldur T. Jónsson, Hjarðaholti — Minning HJARÖARHOLT í Stafholtstung um hefir alla tíð verið í tölu höfuðbóla Borgarfjarðar, og verður sú saga ekki rakin hér. Þar fæddist Þorvaldur og ólst upp á þessum merkisstað, sem talinn var í fremstu röðum borg firzkra býla um allan höfðings- brag, búhyggindi og snyrti- mennsku úti sem inni. Féll sá arfur Þorvaldi ríkulega í hlut, bæði eðlis og uppeldislega, sem síðar varð landskunnugt. Kynni okkar ÞorvaMs hófust á okkar ungdómsárum og héld- T Eiginma'ður minn, faðir, son- ur og afi, Sigurjón Karel Guðmundsson Tunguveg 21, verður jarðsungmn frá Foss- vogskirkju, fimmtudaginn 8. þ.m. kl. 13.30. Þórey Pétursdóttir, Þorgerður Einarsdóttir, börn og tengdabórn. T Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Isak Zakríson, sem andaðist í Borgarsi>ítal- anum 2. þ.m., verður jarðsung inn frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 8. ágúst kl. 2 sfðdegis. Hildur Vigfúsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn, T Útför móðursystur minnar, Gróu Stefánsdóttur, fer fram frá Fossvogskirkju kL 15, miðvikudaginn 7. ágúst. Fyrir hönd vandamanna. Skúli Skúlason. T Eiginmaður minn, faðir og stjúpfaðir, Anders G. Jónsson klæðskerí, Eskihlið 14a, verður jarðsunginn frá Foss- vogskapellu, fimmtudaginn 8. ágúst kL 10.30. Blóm eru vin- samlega afþökkuð, en þeim sem viija minnast hins látna eir bent á líknarstofnanir. Jóhanna Unnaesdóttir og börnin. ust æ síðan. Starfaði hann þá við verzlun J. Björnssom og Co. í BorgarnesL sem myndi taiið stórfyrirtæki jafnvel á nútíma mælikvarða. Ávann hann sér óskorað traust. bæði yfirboðara jafnt sem viðskiftamanna. Jafnframt öðlaðist hann margháttaða reynslu á fjölþættu viðskipta- sviði eftir að hafa lokið náiru við Verzlunarskóla ísiands með góðum árangrL Er hann hafði starfað þar um langt árabil, ákvað hann að afla sér frekari þekkingar í þessari starfsgrein og var þegar ferð- búinn til dvalar í ÞýzkaiandL Þama gripu forlögin inní og gjörbreyttu þessu áformL í þann mund er ferðin skyldi hafm, varð faðir hans bráð- kvaddur og voru forlög Þor- valds þar með ráðin. Féll það í hans hlut að styðja aidraða móður sína við búrekst- urinn. Tók hann þer upp merki föður síns og hóf þegar mark- vissar framkvæmdir í jarðrækt, húsabyggingum og hvers konar umbótum. Eins og áður er getið, var Hjarðarholt með bezt setnu jörðum héraðsins að hætti þeirra tíma. Túnið stórt, sléttað og afgirt. Hús stæðileg, en við- haldsfrek. Vegna aldurs og breyttra búnaðarhátta voru hreytingar nauðsynlegar. Við andlát móður sinnar gafst T Þakka auðsýnda vináttu við andlát og jarðarför, Katrínar FjeJsteð málarameistara. Fyrir hönd vandamanna. Lára Hákonardóttir. T Hjartans þakkir fyrir auð- sýnda samúð við sviplegt frá fall sonar míns og bróður okkar, Karls Agústs Vilhjálmssonar- Svemrún Bjamadóttir og systkin hins látna. T Þökkum öllum þeim sem auð- sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför, Grims Þórðarsonar Grettisgötu 22c, og heiðruðu minningu hans. Börn, tengdaböm, bama- böra og barnabamabörn. T Þökkum hjartanlega auðsýnda vináttu og hluttekningu við fráfall og jarðarför NÍNU GUÐRÚNAR GUNNLAUGSÐÓTTUK og STEINGRÍMS BJÖRNSSONAR sem létust af slysförum hinn 15. júlí sl. Sérstakar þakkir færum við öllum þeim, sem þátt tóku í leitinni að hinum látnu. — Guð blessi ykkur ölL ASstandendur. honum kostur á að eignast jörð- ina. Vera má að þessi mikla kosta- jörð hefði verið seld hærra verðL ef óviðkomandi kaupandi hefði átt hlut að málL en að- standendur sáu að hér var við verðugan að skipta og kunnu vel að meta aðbúnaðinn víð æskuheimili þeirra, sem þau eftir sem áður höfðu greiðan að- gang að til dvalar, er svo bar undir. Á þessum árum steðjaði að hin erfiða fjármálakreppa milli- stríðsáranna, en engu að síður hólt Þorvaldur áfram að stækka tún og auka verðgildi jarðarinn-. ar, þar til hann hafði endur- byggt og aukið öll jarðarhús á' sama tíma er öðrum tókst erfið- lega að halda í horfi. Á sama tíma herjaði mæði- veikin og eyddi bústofni hans, sem og annarra bænda. Jók hann þá kúastofn sinn og mun hafa átt eitt með stærstu kúa- búum, miðað við venjulegan sveitabúskap. Til þess að mýta úthagann kom hann sér upp álitlegri hrossahjörð, sem gaf honum drjúgar tekjur. Þannig var Þorvaldur fljótuir að bregða við og ráða framúr aðsteðjandi vanda. Öll hans úrræði voru hnitmiðuð og gjörhugsuð og framkvæmd með fyrirhyggju og myndarbrag. Á þessu tímabili í búnaðar- starfi Þorvalds, sem var bænd- um yfirleiit mjög erfitt vegna afurðataps og jafnframt sölu- tregðu og skipulagsleysis á bú- vörumarkaði bænda. Þrátt fyrir það hélt hann jafnt og þétt áfram sínum fram- kvæmdum, og má til afreka teij ast hversu honum tókst að láta búið standa undir þessum fram- kvæmdum öllum og fáum hefir tekizt að skiia framtíðinni jafn heilsteyptu og árangursríku dags verkL í dag gnæfir þessi háreisti minnisvarði fyrir augum sam- tíðarinnar ^em órækur vitnis- burður um sköpunarmátt af- reksmanns og hinnar íslenzku móðurmoldar, þar sem réttilega er að henni biúð. Eins og áður er sagt, hófust okkax góðu kynni á okkar ung- dómsárum, og hefir haldizt alla tíð þótt samfundir hafi strjál- ast. Traustleiki Þorvalds var frá- bær og félagsskapur hans því eftirsóknarverður. Á gleðistundum, en þær voru margar í þá daga, vakti glögg- skyggni hans, næmt skopskyn og giettin tilsvbör kátínu. Kunni hann vei að gleðjast í góðum vinahópi á sinn háttvisa látlausa máta, enda þótt alvara og skap- festa væri ríkjandi eðliskostir. Þetta eru aðeins örfá minn- ingarorð um merkan samtíðar- mann. Aðrir munu rita nánar um störf hans útávið og þátt- töku i búnaðarstörfum er hon- um voru falin. Aðstandendum hans sendi ég samúðarkveðjur. Har. Ásg. F. 11/12. 1891. — D. 31/7. 19€8. FYRIR háifri öld, eða veturinn 1917—1918, lágu leiðir okkar Þorvaldar í Hjarðarholti saman í BorgarnesL Hann var þá skrif- stofumaður hjá verziunarfyrir- tæki þeirra Jóns Bjömssonar frá Bæ og Jóns Bjömssomar frá Svarfhóli, en ég var þennan vet- ur heimiliskennari hjá þeim nöfnunum. Þar bundumst við þeim vinarböndum, sem traust hafa reynzt á langri ævi. Þorvaldur lauk ungur prófi frá Verzlunarskóla íslands og að loknu prófi vami haim nokkur ár hjá fyrmefndu fyrirtæki í BorgamesL Árið 1922 hafði Þorvaldur ráð ið utanför til framhaldsnáms I verzlunarfræðum á næsta ári, en þegar faðir hans andaðist hinn 5. október 1922, þá hætti hann við utanför sína, en tók við bús- forráðum í Hjarðarholti vorið 1923. Þarna verða merkileg þátta- skil í lífi Þorvaldar, og ef til vill hafa einhverjar framavonir brostið við þessa breytingu á áætluðu lífsstarfi, en svo heil- steyptur og drenglundaður var Þorvaldur, að aldneí heyrðist hann ræða um slíkL en bústörf- in fóru honum svo vel úr hendi eins og hefði hann aldrei önnur störf sfundað. Ég er þess fuUviss, að Þorvald ur í Hjarðarholti hefði sómt sér vel í stétt verzlunar- og kaup- sýsiumanna, og sýnt í því starfi stórhug, árvekni og heiðarleika, en þó álít ég að störf Þorvaldar hafi borið enn dýrmætari arð við bústörf og jarðrækt í hinum búsælu byggðum Borgarfjarðar. Hefur honum líka lánast að gera æskuheimili sitt að einu bezta höfuðbóli í Borgarfirði. En nú er Þorvaldur látinn og skarð fyrir skildi í byggðum Borgarfjarðar, sem vandfyllt er. En líti maður í huganum til baka yfir störf Þorvaldar í HjarðarholtL bæði búskapinn og öll önnur aukastörf, sem á hann hlóðust, þá munu allir sammála um það, að öil störf hans hafi verið óvenjulega farsæl. í afmaelisgrein um Þorvald, er hann varð sextugur ,sagði ég meðal annars þetta: „Á ferðum mínum víða um landið, hefi ég komið á mörg fyrirmyndarheimilL þar sem bú- rekstur hýbýlaprýði og um- gengni öll hefur verið í bezta iagi, en ég tel þó að engu heim- ili sé rangt gert í samanburði, er ég segi, að búrekstur allur, umgengni og hýbýlaprýði í Hjarðarholti sé í alira fremstu röð. Er fágætt að sjá siika snjrrtimennsku og fágun i öilu, smáu sem stóru, eins og í Hjarð- arholti. Hvergi er íburður, eða skraut í byggingum eða inntoúL en allt utanhúss og innan í hlý- legu samræmi. Umgengmi öll daglega við bæjarhús og útíhús er svo snyrtileg, að ekki væri á betra kosið, þótt stórhátíð stæði fyrir dyrum“. Ég vil enn vekja athygli á þessari lýsingu minni af heim- ilisháttum í Hjarðarholti, því að siðfágun, snyrtimennska og prúð mennska voru alla tið höfuðkost ir Þorvaldar í HjarðarholtL Framkoma hans var traustvekj- amdi og hlýleg, em látlaus, og þvl var hanm jafnan valinn tii for- ystu, þar sem treysta þurfti á drengskap, búhyggnL hag- sýni og trúmenrnsku. Friðjón Sveinbjörnssom, spari- sjóðsstjóri, segir nýlega í bréfi til mín um samstarf sitt við Þor- vald: „Það var mikill lærdómur fyrir mig að starfa með Þor- valdL og ég tel mig standa l þakkarskuld við hann frá hans formannstíð í sparisjóðsstjóm- innL og engan mann hefði ég tekið umfram hann til þess sam- starfs. Ætið var hann sama hispurslausa prúðmennið". Hjarðarholt er fallegt bæjar- nafn, eitt af fegurstu bæjamöfn- um á ÍslandL Mikil gifta hefur fylgt Hjarðarholti í Stafholts- tungum á liðmum áratugum, og enn mun Hj arðarholti fylgja gifta í umsjó umgu hjónanna sem þar hafa tekið við búsfor- ráðum fyrir nokkru. Hugheilar samúðarkveðjur sendi ég Laufeyju trúsfreyju, dætrum hermar tveinrur, tengda syni og barmabömum. Systrum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.