Morgunblaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1968 Vítaspyrna og heppnismark færði KR sigur yfir ÍBV 4—3 urðu úrslitin. Tveir reknir af velli og tilburðir til slagsmála TVEIR menn reknir af velli, sí- íellt nöldur og rifrildi við dóm- ara, sjö mörk og sigurmark skor að úr næstum óhugsanlegu mark færi. Þetta var heildarsvipur leiks KR og Vestmannaeyinga í gærkvöidi, en KR fór með sigur af hólmi, 4 mörk gegn 3, eftir sögulegan leik. Með þessum sigri, sem vægast sagt var heldur til- viljanakenndur, hafa KR-ingar náð Akureyringum að stigum, en félögin bæði eiga eftir þrjá leiki og ef til vill ræður mestu um endanleg úrslit hvernig fer í viðureign milli þeirra um næstu helgi, en þá eiga KR-ingar að sækja Akureyringa heim. Eyjamenn taka forystu Fyrri háilÆleikur leiksins í gær var nokkuð jafn. KR-ingax áttu að vísiu fleiri Oig opnari færi, en þau sköpuðust ein/kuim vegna þess að vörn Vsetmaninaeyiniga var opin og svifasein til bjargar, þá er KR-ingar storrmiðu í gegn. En hins vegax voru Vestmanna- eyingar líflegri og keppnisglað- ari alilan tímann. Viiljinn vair þó otft meiri en getan, en margt lag- legt gerðu þeir þó. Eyjamenn skoriuðu fyrsta mark þessa markmarga leiks etft ir 17 mín. Sævar Tryiggvason miðherji rak endahnútinn á lag- legt upphlaiup. KR-ingar jötfnuðu á 25. mín. Gunnar Felixson skoraði mark- ið, eftiir að hatfa fengið knöttinn fyrir 'tilviljun eina frá vöm Eyiamanna. Rétt fyrir hlé eða á 43. mín. náði KR forystiunni. Vítaspyrna var dæmd á Eyjamenn. Ellext Schram framfcvæmdi spyrnuna, en PáiM Páknason varði en hélt ekki knettinum. Ellert fékk knött inn atftiur og skoraði. Forysta KR-inga skapaðist því meira fyrir tilviljun en fyrir góðan leik. En hins er og að gæta að þeir áttiu mörg færi á að skora, sem þeir misnotuðu. En heppnin var þeim í vil. Á 3. mín. síðari hálfleiks jókst forysta KR-inga. KR-ingar press uðu að mairki Eyjamanna og vörnin var ekki vel á verði — hreinLega gleymidi Þórólfi, sem fékk knöttinn og skoraði ör.uigg- lega af stuttu færi. Leilkmönnum tók að hitna í skapi, ekki sízt vegna þess að þeim þótti dóimarinn lítt dæma og á öðnum stunduim dæma á leikbrot, sem hann svo sleppti þess á milli Þetta orsakaði hnúfcukaist og orðaskipti og jókst er á leið. Bókanir leikmanna í kompu dómarans vonu nokkrar og áminn iingar fleiri og svo kom að brottrekstri Ellerts Schram. Vor-u þá 20 mín. af síðari hálf- lei'k. Þegar mínútu síðar skoruðu Vestmannaeyingar. Það var Valur Andersen, sem átti gott skot undir slá og inn, eftir þungt upphlaup að marki KR. Tveim mínútum síðar jafna Eyjamenn. Þeir sóttu fast á móti vörn KR, sem var ó- skipulögð eftir brottrekstur Eilerts og Sigmar Tryggvason skoraði — skaut framhjá Guð mundi markverði, sem reyndi að bjarga með úthlaupi. Allt hafði skeð á 4 mínút- um — Ellert á brott og Eyja- tnenn jafnað tveggja marka forskot. Það Iei't sannarlega út -fyrif að Eyjamenn myndu sækja sér tvö stig til Reykjavífcuir — og stöðva sigiurgönigu KR-inga. En á 25. mín. ókst Ólafi Lárus- syni miðherja að leifca með knött ínn að endamörkium við víta- teigslíniu og á einhvern undar- Fjórir hlupu míluna undir 4 mínútum Á íþróttamóti í White City í London um helgina hlupu fjórir miluna undir fjórum mínútum. Fyrstur var Bretinn John Whetton á 3.58.6, annar var Sam Bair (USA), þriðji Pólverjinn Witold Baran og f jórði var hinn 19 ára Evrópu- meistari unglinga í 800 metra hlaupi, John Davies, sem er brezkur. — Á sama móti hljóp ungur og óþekktur Breti 5000 metrana á frábærum tíma — 13.40.6. Hann heitir Alan Blindstone. - Tommy Smith (USA) sigraði í 200 m hlaupi á 20.8 sek. og bætti þar með vallarmet MiDonald Baileys, ( sett 1952, um 1/10 úr sek. Ann ar var Englendingurinn Bant- horpe á 20,9 og þriðji landi hans, Steane á 21.0. logan háfct að skora úr því lok- aða færi. Það mark verðiur að skrifast á reikning Páilis m.ark- varðar. Og það var dýrt mark, því það réði úrslifcuim leiksims. Vestmannaeyingar átfcu eftir það kannske bezta tækifæri lei'ksms, en misnofcuðiu herfiLega með því að skjóta á Guðmund markvörð. Li'lu fyrir leiksloik var Siigmari Pálssyni vikiið af velli fyriir gróft brot ge.gn Þórólfi Beck. Liðin KR-Iiðið hafði nú endur- heimt aiia sína menn, en minna dugði ekki ge-gn hinum ldflegu Eyjaimönnum. Sem fyrr segir voru KR-ingiar helduir mistækir í að nýta tækifæri sín einkum ef orniðað er við sia-ka vörn Eyja- mann, Það skortiir meiri fesitu í lið Vestmannaeyinga. Með henni, samfara hi-num mikla sigurvilja og keppnisgleði, væru þeir ekki Framhald á bls. 27 f síðustu viku 'heimsóttu F.H. -drengirnir, s(em þátt tak-a í Oslo Oup 1968 æfingamiðstöð hand knaittleiks*samhandRÍnB í Réttar- íholtsskólartum, og á imyndinni seim ijósm. Mbl., Kristinn Rene- diktsson tóik, sézt Jónas Magn ússon neyna siig við (gieirfikarlinn. Os/o Cup 1968 hefst í dag: Sjö flokkar íslenzkra unglinga á mófi í Oslo OSLO CUP 1968 hefst í dag-kl. 12,00 í Oslo og f-ara karlaleikirn- ir fram á íþróttasvæðinu Jordál, en kvennaflokkarnir keppa á Frognervellinum. Eins og áður hefur verið getið hér í blaðinu taka þrjú íslenzk félög þátt í móti þessu, Fram, s'em sendir tvo drengjáflokka og tvo kvenna- flokka. Frá F.H. keppa tveir dren'gjaflokkar og einn drengja- flokkur frá K.R. Eldri drengja- flokkarnir eru merktir bóksafn- um B, en yngri C. (B f. 1951—52, C f. 1953—54). Eldri kvennaflokk árnir eru m-erktir bókstafnu-m E en yngri F. — Ekki er blaðinij kunnugt um við hvaða félög Fram keppir í kvennaflokkunum í dag, en drengjaflokkarmr mæta eftirtöldum liðum: Kl. 12,40 Testrup-Mðrslet — Fram, Rvík, Vöilur 6—C20. Kl. 12,40 F.H. — IFK, Malmö. Völlur 7—C19. Kl. 13,00 Vásterás — K-R. Völulr 3—C17. Kl. 17,10 F.H. — Wittingen. Völlur 3—B25. Man .City—West Brom., 6—1 KNATTSPYRNAN á Bretlands- eyjum er nú að hefjast á ný eftir þriggja mánaða hvíld. Keppnin hefst i öllum dei-ldum nk. laiuig- ardag, en allmairgir ieikir fóru fram sl. laiugaxdag, sérsaklega voru margir leikir milli enskra og skozkra liða, sem hafa nær aldrei tækifæri til að leika þegar deildakeppnin er hafin. Þó var einn leikur millli tveggja fyrsfcu deildar liða enskra, er var hinin ánlegi leikur milli deilda- og bik- armeistaira, að þessu siinni Man- cheister City og West Bromwich Albion. City sigraði með all- miklum yfiriburðum, skoraði sex mönk gegn einu. Hinn nýkeypti Bobby Owen, sem lék með þríðj.u deildarfélaginu Bury sl. ár, skor- aði fyrsta markið eftir aðeins 55 sek., eða með sinini fyrstu spyrnu M0LAR Tuttugu ára gamall Austur- Þjóffverji setti nýtt unglinga- heimsmet í sleggjukasti á íþróttamóti í Berlin sl. sunnu- dag. Pilturinn heitir Reinhard Theimer og kast hans mæld- ist 71.26 metrar. i fyrsbu deild. Owen þessi lei'kur stöðu vinstri útherja og k •staði City tæpar 5 milljónix ísl. k on*. Á 5. mín. átti Owen miikinn bátt í þvi að Lovett skoraði sjálfs- mark fyrir Manchester City (2-0). Lee skoraði þriðja markið sein-t í fyr.ri háilflleik, þó eftir miklar sóknarlotuir WBA. Krzy- wicki skoraði fyrir West. Brom. snem.mia í síðari hálfleik, en síð- a.n hættu Owen, Young og Lee viið mörkum fyrir City. Leikur- inn þótti íjörlega leikin-n og West Bromwich standa sig vel, þegar tekið er til.lit til þess að liðið var án Bobby Hope, Jeff Astle, Clive Clark og Rees, en þessir leikmenn áttu hvað mest- an þátt í velgengi WBA síðasta leikár. Úrslit helztu leikja í Englandi og Skotlandi um síðustu helgi urðu þessi: Aberdeen — Blackpool Arbroath — Shrewsbury Ayr Ud. — Halifax BarnsiLey — Blackbuirn Bury — Burnley Celtic — Leeds Utd. Clydebank — Rotherham Derby Co. — Sunderland Dundee — Q.P.R. Hibernian — Newcasfcle Middlesbro — Hearts 4-3 Norwich — Luton 2-2 Oxford Utd. — Southam-ton 0-3 Plymouth - - Stoke City 0-1 Rangers — Arsenal 2-2 Sou-thend — - Cly-de 4-2 Stiriiing — Brig'hton 1-1 Stranraer - — Workington 2-3 Toiquay — Bristol City 1-0 Wolverhamton — St. Mir-ren 2-0 Norsko knnttspyrnan NÝLEGA er keppnin í 1. deiil um mieiS'taratiltil Noreg-s í knatl spyrnu hafin á ný, eftir suimai 'hléið. Staðan í deil'dinni er n þessi: Rosenborg 11 8 1 2 33-16 17 1-1 Lyn 10 7 0 3 33-21 14 0-1 Skeid 10 5 1 4 13-20 11 2-2 Brann 10 4 2 4 17-17 10 1-5 Viking 11 4 2 5 14-26 10 1-0 Strömgodset 10 4 1 5 24-17 9 1-2 Valeringen 10 3 3 4 13-13 9 2-0 Fr-edrikstad 10 4 0 6 14-18 8 2-1 Frig,g 10 2 3 5 9-15 7 0-2 1-2 Sarpsbong 10 2 3 5 8-15 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.