Morgunblaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 22
22 MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1968 BROSTIN HAMINGJA ‘Ætaiett'iee MONTGOMERY CLIFT ELIZABETH TAYLOR EVA MARIE SAINT Stórfengleg og afburðavel leikin úrvalsmynd í litum og Cinemascope. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182 líSLENZKUR TEXTI (Return of the seven) Snilldarvel gerð og hörku- spennandi ný amerísk mynd í litum og Panavision. Áfram hald af myndinni 7 hetjur er sýnd var hér fyrir nokkrum árum. Yul Brynner Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Kvennagtillið kemur heim Fjörug o>g skemmtileg ný lit- mynd með himum vinsælu, ungu leikurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blómaúrval BlómaskreYtingar GRÓÐRARSTÖÐIN Símar 22822 og 19775. GRÖÐURHÚSIÐ við Sigtún, sími 36770. Dæmdur saklaus (The Chase) ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4, 3. hæð (Sambandshúsið). Málflutningur - lögfræðistörf Simar: 23338 og 12343. SAMKOMUR Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlið 12 í kvöld, miðviku dag kl. 8,10. Laxveiði Nokkrar stengur lausar frá 13. ágúst í Laxá í Þing- eyjarsýslu — Nes-, Árnes- og Tjarnaland. Upplýsingar í sima 18976. Skiiistoíur STEFs — Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar — eru lokaðar í dag vegna jarðarfarar Jóns Leifs tón- skálds. Stjórn STEFs. Kæn er konan í litum, gerð sam'kvæmt kvik- myndahandriti eftir Jimmy Sangster, David Osborn o>g Liz Charles- Williams. Fram- leiðtandi Betty E. Box. Leik- stjóri Ralph Tomas. Aðalhlutverk: Richard Johnson, F.lke Sommer. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Síldarvagninn í hádeginu Haukur Davíðsson hdl. Lögfræðiskrifstofa, Neðstuströð 4, Kóplavogi, sími 42700. GÍJSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmí ður Laufásvegi 8 - Sími 11171 IðnaðarKúsnæði Til leigu er 140 ferm. nýlegt iðnaðar- eða lagerliúsnæði í Vogahverfi. Húsnæði þetta er á jarðhæð, fullfrágengið með góðri inn- keyrslu. Uppl. í símum 34619 og 12370 eftir kl 6 á kvöldin. LITAVER PLASTIIMO-KORK Mjög vandaður parket- gólfdúkur. Verðið mjög hagstætt. Einkaritari Rannsóknarstöð Hjartavemdar óskar eftir stúlku til ritarastarfa. Væntanlegir umsækjendur þurfa að hafa góða vélritunarkunnáttu og gott vaid á enskri tungu og a.m.k. einu Norðurlandamáli. Laun eftir samkomu- lagi. Umsóknir sendist skrifstofu Hjartaverndar, Aust- urstræti 17, fyrir 12. þ.m. MORGUNBLAÐIÐ YTRI-IMJARÐVÍK Frú Guðmunda Reimarsdóttir, Borgarvegi 12, sími 2698, annast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu í Ytri-Njarðvík frá 1. ágúst. 3H orj0u«M Sími 11544. Drottning hinna herskáu kvenna Mjög spennandi ensk sevin- týramynd í litum, sem látin er gerast í landi þar sem konur rá'ða ríkjum, en karl- menn hafðir sem aumir þræl- ar. Martine Beswick. Michael Latimer. Bönnnð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Símar 32075 og 38150 rVINTÝRAMAflORINN 3DDIE CH APMAIN íslenzkur texti. Einhver sú bezta njósnamynd, sem hér hefur sést. Christopher Plummer (úr Sound of Music), Yul Brynner, Trevor Howard, Gert Frobe, (lék Goldfinger). Mbl. 26. apríl 1967: Christopher Plummer leikur hetjuna, Eddie Chapman, og hér getum við séð hvað sá mikli James Bond ætti að vera. Hér er á ferðinni mað- ur, sem er bersýnilega heims- maður svo að Sean Connery verður aö algjörum sveitar- dreng í samanburði. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Allra síðasta sinn. Seljum næstu daga nokkrar hillur úr mjög fallegu tekki. TRÉTÆKNI sf. Sími 14990, Skúlagötu 55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.