Morgunblaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. SEPT. 196« 5 4 ) Sjónvarpsdagskráin í vetur Rœtt við sjónvarpsmenn um vetrarstarfið Um þessar mundir er ver- ið að ganga frá vetrardag- skrá Sjónvarpsins og í því tilefni datt okkur í hug að ræða við framkvæmdastjóra Sjónvarpsins, Pétur Guð- (fírtnsson, dagskrárstjóra fréttadeildar, Emil Bjöms son og dagskrárstjóra lista- og skemmtideildar, Steindór Hjörleifsson, sem er nú að láta af störfum í Sjónvarp- inu og er fastráðinn leikari hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Pétur Guðfinnsson, fram- kvæmdastjóri Sjónvarpsins sagði okkur að hver viku- dagskrá yrði ámóta löng og síðastliðinn vetur. Alla daga nema laugardaga á kvölddag skránni að ljúka kl. 10.30— 11.00, en á laugardögum er áætlað að dagskrárlok verði um kl. 11.30. Á miðvikudögum verður síðdegisdagskrá og einnig á laugardögum, en þá mun dag skráin væntanlega hef jast kl 3 eða 4. Pétur kvað megin skipu- lagsbreytingarnar á dag- skránni vera fólgnar í því, að sérstökum fræðsluþáttum yrði dreift niður á vikuna, en ekki settir á eitt kvöld eins og í fyrravetur. Einnig sagði Pétur að á vetrardag skránni væri áætlað að sýna tvær langar kvikmyndir í viku, á miðvikudögum og laugardögum og kvikmynd- irnar verða ekki endursýnd ar nema í einstaka tilfellum. Pétur sagðist vonast til þess að sú áætlun stæðist að Eyfirðingar og Skagflrðing- ar gætu séð Sjónvarpið um áramót og að markvisst yrði unnið áfram að uppsetningu sjónvarpsstöðva fyrir land- ið. Fræðsluþáttum skipt á vik- una. stakkur, fjárfhagslega. Við sjónvarpsmenn vildum gjarn an bjóða upp á mun meira íslenzkt efni og það er tví- mælalaust jafn vinsælasta efnið. En eins og ég sagði áðan er Iþað dýraist og þarf flesta menn í undirbúningi og við höfum ekki bolmagn í meira en gert hefur verið, en við munum reyna allt, sem við getum. „Heyjuðu í sumar til vetrar- ins. Við höfðum frétt að sjón- varpsmönnum víða um land í sumar og spurðum Emil hvar helzt hefði verið „heyjað“ eft ir efni. „Sjónvarpsmenn voru fyrir nokkru á Akureyri og þar voru unnir 3 þættir undir stjórn Magnúsar Bjarnfreðs- sonar og þessir þættir verða sýndir þegar Akureyringar geta séð sjónvarpið, væmtan- lega um áramót. Markús Örn Antonsson fór til Færeyja í sumar ásamt upptökumönnum og tók þar þætti fyrir íslenzka sjónvarp ið. Ýmsu öðru efni hefur ver- ið safnað í sumar og þannig höfum við „heyjað" dálítið fyrir veturinin með okkar fá- menna en duglega starfsliði. Til að mynda má nefna 2 fræðsluþætti frá Grænlands- sýningunni, sem var í Þjóð- minjasafninu s.l. vor og um sjón með þessum tveim þátt- um hefur dr. Kristján Eid- járn. Einnig voru teknir upp þættir á sýningunni íslend- ingar og hafið þ.e. úr sögu^ deild sýningarinnar og Lúð- vík Kristjánsson er þar frá- sögumaður. Þá má nefna t.d. þætti um 150 ára afmæli Landsbóka- safnsinis og vatnslögnina til Vestmannaeyja. M. a. vegna Myndin er tekin á æfingu fyrir þáttinn „A haustkvöldi", og sýnir Sveinbjörn Þorsteinsson og Ólaf Beinteinsson leika saman. „Fyrir það fyrsta", sagði Emil, „verður dagskrárskip- un þriðjudagana ekki eins og í fyrra, en kvölddagskrá- in það kvöld byggðist á fræðsluþáttum. Nú verður fræðsluþáttunum skipt niður á vikuna með ýmsu efni öðru þannig að saman fari skemmti og fræðsluþættir öll kvöld. Líklega, því miður, verð- ur ekki meira af íslenzkuai fræðsluþáttum, en í fyrra, því að íslenzkir þættir eru dýrir og okkur er sniðinn Erlendar myndir ,,Erlendar myndir, sem til- heyra fréttadeildinni, eru svo- kallaðar fræðslumyndir. I sumar höfum við haft mikið af náttúrulífsmyndum með fuglum o.fl., en í vetur koma myndirnar frekar til með að byggjast á sérstökum atburð- um, mönnum og málefnum. Nú veiJður t.d. tekinn upp þáttur á miðvikudögum frá BBC og er sá myridaflokkur um atburðarás heimsviðburð- anna á milli styrjaldanna. Þessi myndaflokkur nefnist „Týndur firiður“. Þarna er um að ræða mismunandi þætti að efni til, sem fjalla bæði um merka menn og atburði, en alls er þarna um að ræða 26 þætti, sem taka 30 mín. hver. Þá er nýbyrjaður myndaflokkur um 6 Suður- Ameríkuríki, en þessir þætt- ir eru frá þýzka sjónvarpinu og fjalla um þá deiglun og sköpun, sem á sér stað í þess- Sigríður Þorvaldsdóttir syngur lög úr kvikmyndinni Tónaflóð ásamt nokkrum börnum. Tungumálakennslan „Haldið verður áfram tungumálafeennslunni, þar sem frá var horfið í fyrra og nú bráðlega mun koma út ný Skemmtiþátturinn „The Black and White Minstrel Show“, verður sýnt í vetur. um löndum. Framan af vetri úr myndaflokknum „The man from the western saga“, en þær myndir eru um ýmsa at- burði og ýms tímabil, sem markáð hafa tímamót í sögu vestrænnar menningar og má nefna t.d. myndir um Kólum- bus og landafundina miklu og Beethoven." enskunámsbók. Það verður svo athugað um áramót hvort að breytt verð- ur um námsgrein, eða jafnvel aukið við.“ Innlendir þættir „Við þurfum að minum dómi“, sagði Emil, „að koma upp fleiri þáttum, í umræ'ðu- þess að við höfum verið að vinna efni til vetrarins hefur innlenda efnið í sumar verið af skornum skammti." tslenzkir umræðuþættir. „fslenzkir umræðuþættir verða svipaðir að fjölda og í fyrra, en málefni og form í þeim hefur ekki verið að fullu ákveðið ennþá í útvarps ráði. Þó er einn þáttur, sem útvarpsráð hefiur ákveðið en það er þáttur í umsjá Helga Sæmundssonar um bókmennt- ir og verður hann mánaðar- lega.“ formi þar sem almenningur getur rætt um hin ýmsu mál- efni, sem til greina koma. Fyrr eða síðar hljótum við að taka upp þátt um innlend málefni, hliðstætt því, sem sýndir eru þættir um erlend málefni. Þar þyrfti að kr#fja til mergjar innlend efni meir en hægt væri að gera í venju legri fréttaútsendingu." íþróttir „íþróttaþættir, sem hafa verið á þriðjudögum í sumar, færast nú yfir á laugartiags- eftirmiðdaga og þeir verða með svipuðu sniði og í fyrra, innlendu og erlendu efni. — Einnig verða fréttatímar á mánudögum og föstudögum með íþróttafréttum." ,,A'ð lokum“, sagði Emil, ,,vil ég geta þess, þar sem Steindór Hjörleifsson er að hætta hjá sjónvarpinu, að ég mun sakna hans mikið og sjaldan eða aldrei hef ég unn ið með manni, sem eins gott er að vinna með“. Við ræddum einnig við Steindór Hjörleifsson dag- skrárstjóra lista- og skemmti- deildar, og honum fórust orð á þessa leið: „Vetrardagskráin fyrir kom andi vetur er ennlþá í deiigl- unnf og hún hefur ekki end- anlega hlotið afgreiðslu hjá útvarpsráði. Það er í ráði að skipta dá- lítið um framhaldsþætti og t. d. er meiningin að hvíla þess.a föstu kunningja: Harð- jaxlinn, Dýrlinginn og Hauk, en þeir verða þó til staðar ef á þarf að halda. Á mánudög- um verður frægur mynda- flokkur um „Sögu Forsyte- ættarinnar, en þar er um að ræða 26 þætti. Meðal fjölda frægra leikara má nefna Kenneth More og Eric Porter í hlutverkum. Þettia er myndaflokkur, sem BBC fram leiddi í samvinnu við banda- Framhald af bls. 27 Nokkrir leikarar í Sögu Forsyteættarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.