Morgunblaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LA.UGARDAGUR 14. SEPT. 196« 7 Svono á ekki að ako! Svona á ekki að aka. Akstur á hringtorgum krefst mikillar að- gæzlu. Þar gildir sú regla, að sá bíll, sem er á innri akrein, á að eiga greiða leið út úr hringnum. Myndin sýnir árekstur, sem varð á Miklatorgi fyrir fáum dögum. Þar ætlaði ,,Skátinn“ að beygja út, var á innri akrein, en bíll á ytri akrein skeytti því engu, svo að „Skátinn" mátti snögghemla, með þeim afleiðingum, að strætis- vagninn ók aftan á hann. — Mætti svo þessi mynd vaida þvi, að bilstjórar sýndu vaxandi aðgæzlu á hringtorgum, þvi að takmarkið er: FÆKKUM SLYSUNUM! (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm. tók myndina). > 75 ára er í dag 14. september frú Kristín Guðmundsdóttir fyrrver- andi vitavörður Reykjanesvita, nú til heimilis að Ási Keflavík. 1 dag verða gefin saman í hjóna band í Lágafellskirkju af séra Bjarna Sigurðssyni, ungfrú Bryn- Ihildur Þorkelsdóttir, Krossamýrar bletti 14, Reykjavík og Ásgeir Guðnason vélvirki, Ljósafossi Ár- nessýslu. Heimili þeirra verður að Efstasundi 2, Rvík. í dag verða gefin saman i hjóna band í Neskirkju af sr. Frank M. Haildórssyni ungfrú Kristjana Gíslad. Eskihlíð 11 og Magnús Haraldsson, Birkimel 8. Heimili ungu hjónanna verður að Birkimel í dag, laugard. 14. sept., verða gefin saman i Háteigskirkju af sr. Jóni Þorvarðarsyni, ungfrú Guð- rún Alfreðsdóttir og Pétur Krist- insson. Heimili þeirra verður í Barmahlíð 2. Þann 31. ágúst voru gefin saman i Háteigskirkju af séra Jóni Árna Sigurðssyni, ungfrú Guðrún Garð- arsdóttir og Snæbjörn Kristjánsson. Heimili þeirra verður i Lundi, Sví þjóð. Studio Guðm. Þann 10 þessa mánaðar opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Hild- ur Theódórsdóttir, Grundargerði 29 og Kristján Jóhannesson, Holts- götu 23, Ytri-Njarðvík. 13. júlí voru gefin saman ihjóna band af séra Gunnari Árnasyni í Kópavogskirkju ungfrú Kristjana Harðardóttir og Bjöm Ragnar Sig- tryggsson Heimili þeirra er að Álfhólsvegi 81, Kópavogi Ljm. íris Laugardaginn 27. júlí voru gefin saman í hjónaband í Hóladóm- kirkju af séra Birni Bjömssyni, ungfrú Ingibjörg Jóhanna Jóhann- esdóttir, Egg, Skagafirði og Símon Eðvald Traustason Ásbraut 13, Kópavogi. Studio Guðm. Laugardaginn 7. sept. vom gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af sérá Arngrími Jónssyni ungfrú Kristín Steingrímsdóttir og Gunn- björn Guðmundsson. Heimili þeirra er að Stýrimannastíg 9, R. Nlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hafdís Sigurgeirsd. Berg- staðastræti 28 og Snæbjörn Magnús son, Hólmgarði 46, Rvík. Gefin verða saman af séra Jóni Auðuns í Dómkirkjunni i dag ung frú Soffía Guðrún Johnson Fjöln- oó um^en^m lora! ocjur borcjí isvegi 10 og Jón Ólafsson flug- vélavirki. Heimili þeirra verður á Birkimel 8 B. Nýlega voru gefin saman i hjóna band af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú María Guðmundsdóttir og Jóhann Guðmundsson offsetprent- ari. Heimili þeirra verður að Móa- barði 16. Hafnarfirði Ljósm. íris. 31. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Braga Bene- diktssyni í Fríkirkjunni í Hafnar- firði, ungfrú Kolbrún J. Sigurðar- dóttir, Hafnarfirði og Elías Rúnar Eliasson frá Hellissandi. Heimili þeirra er að Tjarnarbraut 3, Hafn- arfirði. Ljósmyndastofa Hafn íris. 7. sept vom gefin saman í Há- teigskirkju af séra Arngrími Jóns- syni, ungfrú Kristín Steingríms- dóttir og Gunnbjörn Guðmunds- son. Heimili þeirra er að Stýri- mannastíg 9. Rvík. Studio Guðm. Minningarspj öld Minningarspjöld Styrktarfélags vangefinna, fást £ bókaverzlun Æsk unnar, Kirkjuhvoli, verziuninni Hlin, Skólavörðustíg 18 og á skrif- stofunni, Laugavegi 11, sími 15941 Minningarspjölð kvenfélags Laug- arnessóknar fást í bókabúðinni, Laugarnesvegi 52, s. 37560, Ástu Jónsdóttur, Goðheimum 22, s. 32060, Sigríði Ásmundsdóttur, Hof teigi 19, s. 34544 og Guðmundu Jónsdóttur, Grænuhlíð 3, s. 32573. Áheit og gjafir Háteigskirkja Helga áheit kr. 1000.-, Ragnheið ur Guðjónsd. Vífilsgötu 7 kr. 250.-, Afh. af sr. Arngrími Jóns- syni ÍHR áheit l<ir 550.-, frá Guðm. Guðmundssyni klæðskera, Eskihlíð 12 kr 500.-. Afhent af sr. Jóni Þorvarðarsyni: Frá safnaðar- konu kr. 5000,- í klukknasjóð. Beztu þakkir Sóknarnefndin. VKSLKORIM HAUST Horfin lóan, reiðum fjær, hrímkalt morgun sárið. Fjalla tinda skreytir snær, skammt á eftir — árið. Ránkl. 3ja—4ra herb. íbúð með húsgögnuim óskast á leigu til vors. UppL í síma 20625 og 24515. Hjón með tvö börn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu strax eða frá 1. okt. Uppl. í sima 38916. Ekta loðhúfur mjöig fallegar á börn og uniglinga, kjusulaig með dúskum. Póstsendum. — Kleppsvegi 68, III. vinstri. Símj 30138. Keflavík Ung hjón óska eftiir 2jai— 3ja herb. íbúð. Geta leigt ibúð í Reykjavík ef óskað er. Uppl. í síma 1483, Keflavi'k. Vetur — skóli Tek að mér nokkna dnengi og stúlkur í vetur. Aldux 11—14 ára. Uppl. sendist Mbl. f. 18. þ. m. merktar: „108 — 2283“. Til sölu vegna plássleysis 2 vegg- teppi — gobelinsaumuð — „Ríði, ríði Ranki“, „Gunn- hildur kóngamóðir“. Sími 17424. 3ja—4ra herb- íbúð óskast til leigu í Reykja- vík eða nágrenni. Uppl. í síma 20259. Sveit Stúlka óskast í sveit. Uppl. í síma 18897 og 42342. Hafnarfjörður Umgan einhleypan manoi vantar 1—3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 42046 í dag og á morgun. Keflavík Nýkomið svart og rondótt buxnaefnL Hrannarbúðin. Hver vill Ieigja hjónum með tvö böm 2ja—3ja her- bergja íbúð í Reykjavik eða Kópavogi. Uppi. í sírna 82009. Til sölu Philco ísskápur, 11 kúp.fet, BTH þvottavél og suðupott ur. Tækifærisverð. uppl. í síma 66168. Rýmingarsala Nokkrar loðúlpur eru enn- þá eftir. Gott verð. Verzlunin Kotra, Skólavörðustíg 22 C. Simar 17021 og 19970. Einbýlishús til sölu við Kársnesbraut í Kópav. Uppl. í síma 40717, laugar- dag og sunnudag, aðra daga eftir 'kl. 7 á kvöldin. ísskápur til sölu Bosch ísskápur í mjög góðu ástandi til sölu. UppL á Lauganesvegi 46. Pfaff sníðakennsla fyrir byrjendur og haust- tízkan fyTÍr áframhalds- deild. Sniðinn kjóll. Uppl. gefur Herdís Jónsdóttir í síma 40162. Vist — heimilisaðstoð Reglusöm stúlka vill taka að sér heimiist. gegn fæði, húsn. og lítilli gr. Tilb. m.: „Gott fóLk 2349“ tál MbL fyrir n. k. miðvikud. Keflavik — Njarðvík Höfum kaupendur að íbúð um í Keflaivík og Njarðvík. Fasteignasala Vilhjáhns og Guðfinns, simi 2376. Haustlaukar Haustlaukarnir eru komnir. Gamla verðið. BLÓMASKÁLI MICHELSEN, Hveragerði. Blómlaukarnir komnir I ÆGRA VF.RÐ EN í FYRRA. Túlípanar kr. 4.50 margir Iitir, hægt að velja eftir myndum. Fáskaliljur kr. 7.25. Híasentur kr. 12.— Krókusar kr. 2.50. Sparið peningana. Kaupið þar sem þér fáið mest fyrir þá. Geymið auglýsinguna. Athugið verð og gæði. Opið frá kl. 10—10 alla daga. Blómaskálinn við Nýhýlaveg, sími 40980, Laugavegi 63, opið frá kl. 9—6 alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.