Morgunblaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 21
MORGUN'BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. SEPT. 1968 21 - PRENTFRELSI Framhald af bls. 20 á prentfrelsislögunum, fjölmæli o.þ.h. Virðist það geta orðið fram- faraspor ef settar yrðu frjáls- legar reglur um prentfrelsi, ekki aðeins til að bæta alrraenn mann- réttindi heldur og til að bæta almenna fræðslu og til að stýra stjórnarháttum meira í lýðræðis átt. Væri yfirstandandi mannrétt- imdaárs vel minnzt héc á landi með undirbúningi frjálslegra prentfrelsislaga. M --------------- - FRAMBOÐ Framhald af bls. 14 um sínum á því sviði. Síðustu skoðanakannanir benda til þess að Wallace muni bera sigur úr býtum í fjórum suðurríkjanna, Alabama, Missisippi, Georgia og Lousiana, en hann á einnig tals- verðu fylgi að fagna í Norður Carolina, Tennessee, Arkansas, og i Texas, heimaríki Johnsons forseta. Sjálfur telur Wallace einnig hugsanlegt að hann geti unnið í einstaka Norðurríkj- um, þar sem þeir Nixon og Humphrey eru nokkumveginn jafnir. Bendir hann á að ef þeir Humphrey og Nixon skipti jafnt á milli sín 66 prs. atkvæða í ein- hverju þessara ríkja, en hann hljóti sjálfur 34 prs., muni hann fá alla kjörmenn ríkisins. Vélrilun — símovurzlu Þekkt heildsölufyrirtæki í Miðbænum óskar að ráða kvenmann til xélritunarstarfa. Reynsla í störfum og góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist vinsamlegast afgreiðsliu bliaðsins fyrir 17. þ.m., merktar: „Vélritun — 2339“. •kkar vinsœia KALDA BORÐ kl* 12.00» atnnlg alls* konar bsltlr réttlr. HÓTEL BORG Hljómsveit: Magnúsar Péturssonar og söngkonan LIIMDA CHRI8TINE WALKER OPIÐ TIL KL. 1. Fulltrúar stóru flokkanna tveggja hafa eippig látið sér til hugar koma þennan möguleika Wallace til að komast í lykil- aðstöðu, og hafa þeir rætt sín á milli hugsanlega samninga fram- bjóðendanna tveggja til að díaga úr áhrifum Wallace. Þess ir samningar fælu í sér, að sá frambjóðendanna tveggja, sem færri kjörmlenn fengi kjörna gæfi þeim fyrirmæli um að greiða hinum atkvæði við sjálft forsetakjörið. Væri þá tryggt að sá framfojóðendanna tveggja, sem fleiri kjörmenn fengi kjörna hlyti einnig hreinan meirihluta í fcosningunum. Samningar hafa þó ekki verið gerðir um þetta atriði, og er talið að erfitt vierði fyrir frambjóðendurna að skuld binda kjörmenn sína þannig. Ef enginn frambjóðendanna nær hreinum meirihluta kjör- manna í kosningunum í nóvem ber, verður Fulltrúadeild banda- ríska þingsins að úrskurða hver hljóta skuli forsetaembættið, og hefur þá hvert ríki Bandaríkj- anna eitt atkvæði. LOFTUR H.F. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. STAPI FLOWERS Hljómsveitin FLOWERS og RAIN ásamt dansparinu BETTY & BARRY skemmta í kvöld. STAPI. LJOS& ORKA Fengum í gær nýjar sendingar af lömpum í fjölbreyttu úrvali LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488. LINDARBÆR Gömlu dansarnir í kvöld. Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindar- götu 9. Gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. Ath. Aðgöngumiðar seld- ir kl. 5—6. LINDARBÆR TJARM ARBIIÐ Stórkostlegt Stórkostlegt DANSLEIKUR í Tjarnarbúð í kvöld. Tatarar Handknattleiksdeild Ármanns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.