Morgunblaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. SEPT. 1968 Þórey Þorkelsdóttir — Minningarorö í DAG fer fram útför Þóreyjar Þorkelsdóttur, sem andaðist 8. þ. m. eftir erfiða sjúkdómslegu, er hún mætti með sérstöku þreki og sálarró. Þórey var dóttir hjónanna Guð rúnar Halldórsdóttur ag Þorkels Sigurðssonar, fyrirmyndar hjóna frá ísafirði, sem nú eru bæði lát- in. Þórey eða Eyj<a, eins og hún var venjulega kölluð af ættingj- um og okk-ur vinum hennar, er ekki aðeins harmdauði eigin- manni hennar, börnum og nán- ustu ættingjum, heldur og okk- ur hinum fjölmörgu vinum henn ar um áratuga skeið. Kemur þar margt tii, því hép var um glæsi- Dóttir okkar, Valgerður Júlía Þórs Ingvadóttir, lézt af slysförum í Englandi þann 11. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Valgerður Valgeirsdóttir, Ingvi Þór Einarsson og systkin. Konan mín, Mekkin Sigurðardóttir Vitateig 4, Akranesi, lézt á Sjúkrahúsi Akraness fimmtudaginn 12. september. Lýður Jónsson og vandamenn. Eiginkona mín, móðir okkar tengdamó'ðir og amma, Þórey Þorkelsdóttir Þórsgötn 10, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni laugardaginn 14. sept. kl. 10.30 f.h. Blóm og kransar vinsamlegast afbeðin. En þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknar- sjóð Oddfellowreglunnar. Minningarkort afgreidd í Leð urverzlun Jóns Brynjólfsson- ar, Austurstræti 3. Guðmundur Halldórsson, Sigrún Guðmundsdóttir, Sigurlaug Guðmundsdóttir, Gunnar Guðmundsson, Magnús M. Brynjólfsson, Jón Hreiðar Hansson, Thelma Sigurgeirsdóttir og barnabörn. lega fríðleikskonu að ræða, sem var búin þeim dásamlega töfra- mætti að hafa góð áhrif á alla þá, sem hún kynntist og ekki sízt vegna þess, hve góðlynd og glað- lynd hún var. Þórey giftist eftirlifandi eigin- manni sínum, Guðmundi Kr. Hall dórssyni húsgagnasmíðameistara, þarm 10. júlí 1937. Eignuðust þau tvær myndarlegar og falleg ar dætur, sem báðar eru giftar ágætismönnum, Sigrúnu, sem er gift Magnúsi M. Brynjólfssyni verzlunarstjóra, og Sigurlaugu, sem er gift Jóni Hreiðari Hans- syni. Hún átti einn stjúpson frá fyrra hjónabandi manns síns, Gunnar, sem er giftur Thelmu Sigurgeirsdóttur og reyndist hún honum sem bezta móðir. Þórey bjó manni sfaum og börnum vistlegt heimili, þar sem var oft og ekki að ástæðulausu gestkvæmt, því þar var vel tek- ið á móti gestuna og áttu þau hjón þar bæði hlut að máli. Þær mfaningar, sem við vinir þeirra eigum frá samvistum við þau á beimili þeirra og annars staðar, þar sem fundum okkar bar saman, eru aðeins fagrar, því í vina hópi var Eyja hrókur alls fagnaðar en á hógværan hátrt. Síðast liðin tvö til þrjú ár og aHt þar til hún veiktist og jafn- vel eftir það, vann hún sem mat- ráðskona á dagheimilfau Hamra- borg og oft hafðf hún orð á því hve dásamlegt væri að umgang- ast bömin þar. Það er því ekki að furða þótt fráfall slíkrar ágætiskonu sé eig- famanni, dætrum og nánustu ætt ingjum bennar mikill harmur. En við vinir þeirra getum hugg- að okkur við að þau eigi ekki síður fagrar minninigar uim hiana en við. Við hjónin kveðjum Eyju vin- konu okkar með hrærðum huga og þökkum henni fyrir hfaar fjöl mörgu dásamlegu ánægjustundir og vináttu um áratuga sikeið og biðjm guð að blessa hana og ást- vini hennar í sorg þeirra. H. A. Maðurinn minn, Karl Jónsson bifreiðastjóri frá Ey, Langholtsvegi 19, verður jarðsettur frá Fossvogs kapellu mánudaginn 16. sept. kl. 3 síðdegis. Unnur Thoroddsen. Þökkum fanilega samúð vfð andlát og jarðarför, Jóns Magnússonar Ásvallagötu 16. Sérstaklega þökkum við Karli Jónassyni lækni og hjúkrun- arliði á Landakoti fyrir um- byggju í hinum þungu veik- indum. Aðstandendur. Þakka innilega auðsýnda sam úð við andlát og jarðarför mannsfas mfas, Gísla Teitssonar Tungu, Höfn í Hornafirði, sem andaðist 2. sept. sl. Guð blessi ykkur öll. Valgerður Gísladóttir. Ása Ingólfsdóttir — Minningarorð Fædd 4. apríl,1965. Ðáin 8. sept., 1968. f DAG sitönidium við hiljóð og kveðjuim himeitu kveðju okikiar eistou 'Mtliu frænikiu. Hún Ásia er dáin og barátrtunni lokið. Sól- arigeáslinn henniar mömjmu og pabba sem öllum yljaði með nálæigð sinmi er horfinn að sánni og slký songarinnar hyliur alflrt um stiunid. Kænu foreldnar Qg sysit- kini, mifanisit þess að vegitr Gulðs eru ónainnisaikianflegir. Hún sem var sameiningartákn, fómfýsi yikkar og 'kærteikia, hún er fjár- sjóður sem eigi verður grandað og nú eigið þið Htfan engil á himinum, sem brosir váð yklkiur glöð og ölkrm þjáningum hennar er lokið. Megi Guð styrkja ykk- ur og blessa í -þessari miklu sorg Kristín Salomónsdótti — Minningarorð Fædd 14. sept. 1895. — Dáin 29. júlí 1968. Kveðja frá dóttur Ó móðir kær, hve mynd þín hug minn ljómar frá morgni lífs, hún æ svo björt mér skfa. Um orð og verk, mín endurminning hljómar því allt þitt starf var fyrir bömin þín. Hve hönd þín mjúk, oft harma þerrði tárfa hve hjörtun ungu fylitust gleði yl og eins var þó að æsku liðu árin alltaf, með þér svo gott að vera til. Kristur kallar, komdu, ég hvíld þér veiti kom til mín þá líkams þróttur þver, hann, sem allri sorg í eælu breytir, sjálfur launar störfin þín hjá sér, hann láti náðar ljósið milda falla um lífsveg þann, sem nú þfa framtíð er. Ég bið minn Drottin, heitt um eilífð alla, elsku mamma, að vaka yfir þér. Sigurunn Konráðsdóttir. Helffi Ketilsson Odda, ísafírði Smákveðja frá afabami. Vort hjarta er svo ríkt af hreinni ást, að hugir í gegnum dauðann sjást, — Vér hverfum og höldum víðar, en hittumst þó aftur — síðar. Elsku afi minn, þetta er að- eins smákveðja frá einu af þín- um barnabörnum. Ég ætla ekki að fara út í þá sálma að lýsa þinni ævi og starfi sem svo, það þekkja allir sem þér hafa kynnzt. Ég veit aðeins hversu hátt þú varst metinn hjá okkur öllum, elskaður og síðast og ekká sízt virtur fyrir allt sem þú tókst þér fyrir hendur um dagana. Þú áft- ir sivo sannarlega engan þinn líkan. Ekki get ég sagt þó að við höfum hitzt of oft afi minn, þar sem þú og mín elskulega amma, Lára Tómasdóttir, bjugguð fyrir vestan, en ég hér fyrir suiraan. Það var því aðeins að ég kom vestur til ykkar „heim í Odda“, eins og við segjum öll, eða þá að þið kæmuð hingað suður. Það, sem mér er efst í huga um þig, elsku afi minn, það ert þú á þín- um tréskóm, með reiðhjólið þitt, og kandísinn sem þú áttir alltaf. Ég ætla ekki að hafa þetta lengra, enda ekki meiningfa að hafa þetta nein eftirmaéli, að- eins smákveðju. Að síðustu hið ég guð að styrkja ömmu mína í hennar sorg, svo og allt okkar frændfólk. svo að þið verðið glöð að nýju. Blessuð sé minning hennar. G. H. Fædd 4. apríl,1965. Dáin 8. sept., 1968. Kveðja frá ömmu Ólöfu. Haustskýin gráta svo hljóð. Efas er mieð ömimu uim nóitt. En Guið heynir ljóðiið miitt, il’jóði® uim þig. Ég syng um milt sólskinsbam. Ég blessa hvert bros þitt og tár. Ég hlessa hviem diaig þhm og ár. Ég iman hve þú hj-aiaiðir hljótit vilð minn banm, er lásum vi)ð bæniarljóð. Hjá Ásu var alfltaf svo bjart. Þar iknaði voniannia sfloart. Liðfana vondaiga minnitnigaimál, varð hjá þér að sólsfldnd oig söng. Vfð haustnætur hrímgan barm. Nú þagiga ég þumgian fliarm. Þagffa mieð fljóðimu fljóði uim þig, blessaða bairmið mitt. Von imín og vissa er sú, að vedtist í óst og trú að líta þig sæia í ljósanina heim. Eiginiast þar föignuð og frið. Húiggi sú heilaiga trú, hjörttun, er saflona þfa nú. Foneflidna og systikina sólskiin og von. EngiiLl við ævdniniar flwmirt. SVAR MITT m- y EFTIR BILLY GRAHAM j RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI HVAÐ teljið þér vera veigamest á kristnu heimili? SAMKVÆMT Biblíunni er kærleikurinn máttugasti þáttur lífsins. Páli sagði: „Nú varir trú, von og kærleik- ur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur“. Heimili er grundvallað á kærleika, viðhelzt og nærist á kærleika, eflist á kærleika. Ef við elskum Guð, trúum við á hann. Ef við elskum hvert annað, getur heimilið orðið himnaríki á jörð, því að „kærleikurinn fellur aldrei úr gildi“, Mannlegu hjarta er þaniiig farið, að það verður að vera fullt af einhverju. Ef Guð fyllir ekki hjörtu okkar, Guð og kærleikur til náungans, þá „sogast“ annað inn í tómarúmið: Þá upphefst háreisti, þras, deilur, nöldur og andlegt reiðuleysi. Þér getið ekki breytt augnalit barnsins yðar, en þér getið látið auga þess ljóma af ljósi sannrar elsku. Ekkert veitir barni meira öryggi, ekkert skapar hjá því meiri tillitssemi gagnvart öðrum en ást, sem það þiggur og lætur í té. ) En mannleg elska verður aðeins túlkuð í ljósi elsku Guðs. „Af því þekkjum vér kærleikann, að hann lét lífið fyrir oss; svo eigum vér og að láta lífið fyrir bræð- urna“ (1. Jóh. 3,16).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.