Morgunblaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 10
10 MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. SEPT. 1968 SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla íslanos í 9. flokki 1968 44647 kr. 500.000 51519 kr. 100.000 Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert: 766 14388 25727 29634 31434 36204 46042 52609 1820 16205 25962 29848 33727 39634 46565 54258 2290 18447 27661 30057 33914 42102 46740 54510 12116 19792 28204 30821 34608 43480 47506 58371 12819 20662 28557 30862 35234 43663 49001 58388 13813 25184 28994 30904 35387 Þessi númer hlutu 5. .000 kr. vinning hvert: 702 5936 9548 18141 23026 27447 32208 38892 45510 53276 733 5950 10319 18416 23607 28736 33055 40042 45532 53338 812 6402 10889 18509 24043 29070 33822 40170 45671 53986 870 6465 11126 18806 24996 29215 34034 40419 46071 54353 1251 6738 11166 18876 25131 29286 34522 40435 46119 55553 1288 6984 12693 19578 25595 29545 34570 40446 46726 55789 1375 7618 13999 20151 25626 29981 35204 41143 48327 55819 1441 8188 14414 21238 26408 30155 35361 41862 48534 56047 1532 8444 15568 21608 26530 30616 35506 41883 48910 56573 1986 8451 16014 22372 26717 30661 35711 42376 50798 56575 2772 8558 16755 22523 27211 30754 36540 43347 51195 56896 2806 8628 17357 22527 27234 31019 36589 44917 51422 57011 5351 9112 17406 22626 27286 31263 37446 45026 51668 58644 5480 9262 17755 22921 27295 31607 37629 45035 51980 59139 5667 9337 17843 22974 27407 32192 38562 45340 52225 59260 5757 Aukavinningar: 44646 kr. 10.000 44648 kr. 10.000 Þessi númer hluliu 1500 kr. vinning hvert: 11» 5305 10552 15490 21105 26707 32096 37063 41611 45721 50578 54838 166 5381 10562 15659 21107 26716 32101 37068 41643 45793 50624 54881 177 5392 10604 15728 21112 26728 32145 37251 41668 45803 50686 55073 198 5454 10686 15756 21169 26779 32154 37275 41693 45804 50737 55087 332 5523 10689 15792 21260 26816 32258 37318 41707 45817 50741 55120 339 5640 10730 15819 21453 26925 32276 37403 41711 45907 50865 55228 359 5689 10909 15859 21611 27084 32362 37427 41988 46023 50871 55243 472 5766 10997 15928 21624 27224 32468 37516 42042 46135 50917 55359 505 5771 11102 16025 21733 27296 32486 37526 42099 46206 50993 55466 525 5791 .11128 16058 21761 27349 32488 37719 42114 46436 51021 55558 530 5823 11129 16099 21763 27383 32545 37760 42148 46756 51064 55806 797 5832 11149 16211 21790 27720 32599 37868 42220 46893 51166 55978 810 5982 11164 16228 21829 27742 32603 37996 42223 46908 51445 55989 946 6183 11310 16265 21834 27791 32731 37997 42296 47065 51489 56020 985 6280 11336 16313 21879 27987 32826 38019 42350 47085 51599 56127 1002 6308 11363 16340 21957 28064 33078 38059 42409 47092 51602 56141 1043 6320 11394 16412 21960 28082 33174 38097 42562 47168 51665 56161 1087 6433 11569 16438 22151 28091 33215 38115 42677 47218 51676 56176 1132 6485 11589 16496 22207 28147 33374 38210 42740 47234 51688 56212 1135 6517 11825 16527 22325 28170 33390 38280 42791 47249 51693 56253 1194 6539 11826 16604 22396 28179 33391 38298 42836 47295 51694 56282 1206 6611 11833 16612 22412 28332 33436 38308 42897 47359 51704 56298 1267 6721 11954 16795 22414 28412 33551 38360 42957 47382 51711 56358 1324 6734 12021 16804 22642 28416 33567 38370 42991 47412 51805 56417 1352 6760 12069 16836 22649 28423 33580 38450 42994 47501 51878 56514 1360 6761 12142 16904 22705 28426 33602 38472 43115 47522 51984 56550 1401 6785 12154 16969 22775 28437 33717 38570 43136 47525 51994 56588 1629 6786 12195 17040 22838 28619 33794 38576 43292 47550 52021 56654 1691 6802 12252 17130 22846 28639 33880 38585 43317 47638 52094 56811 1775 6805 12265 17226 22856 28644 33955 38625 43361 47730 52098 56842 1872 6842 12388 17416 22920 28662 34006 38825 43372 47757 52317 56890 1927 6970 12411 17458 22955 28839 34025 38849 43411 47787 52328 56938 1958 6998 12413 17464 23093 29006 34049 38895 43412 47912 52336 57170 2013 7089 12447 17475 23496 29396 34205 39004 43508 48004 52353 57188 2016 7108 12494 17508 23519 29420 34326 39029 43516 48057 52524 57244 2112 7128 12523 17564 23586 29433 34331 39033 43526 48128 52599 57256 2161 7180 12559 17715 23598 29456 34440 39171 43560 48385 52645 57258 2167 7392 12635 17743 23602 29507 34617 39340 43584 48391 52650 57278 2169 7456 12680 17789 23726 29596 34626 39424 43685 48437 52760 57366 2181 7487 12739 17842 23752 29599 34650 39442 43733 48533 52858 57491 2301 7622 12765 17878 23792 29622 34779 39463 43746 48550 52878 57536 2505 7630 12816 17925 23840 29643 34905 39480 43762 48579 52887 57553 2589 7808 12820 18072 23921 29719 35037 39498 43787 48628 52894 57735 2611 7914 12842 18081 23953 29766 35060 39555 43794 48723 52912 57776 2687 8030 12885 18116 24027 29867 35091 39560 43828 48742 52913 57814 2689 8044 12889 18142 24132 29887 35268 39561 44025 48750 52938 57901 2760 8054 13101 18301 24210 29918 35274 39616 44047 48796 52966 57969 2768 8117 13104 18522 24232 29943 35317 39805 44075 48924 53001 58003 2856 8256 13123 18524 24290 29988 35337 39832 44167 48936 53072 58054 2950 8340 13538 18537 24398 30032 35452 39899 44232 49040 53087 58058 2979 8371 13555 18582 24536 30083 35508 39914 44251 49086 53101 58124 3041 8432 13648 18587 24549 30307 35557 39928 44273 49098 53153 58179 3142 8509 13693 18997 24705 30408 35722 39954 44282 49161 53185 58298 3187 8531 13808 19132 24739 30478 35734 40095 44315 49220 53216 58387 3217 8623 13841 19135 24856 30517 35751 40103 44371 49246 53324 58462 3300 8686 13843 19197 25018 30540 35774 40173 44395 49250 53345 3304 8865 13916 19199 25059 30563 35810 40195 44488 49318 53391 58540 3369 8924 14000 19397 25209 30621 35818 40264 53401 3372 8965 14042 19452 25349 30631 35941 40309 44552 49377 53501 58559 3376 9019 14043 19507 25438 30719 36164 40327 44601 49419 53515 58703 3443 9123 14102 19519 25556 30773 36196 40360 44674 49436 53522 58716 3549 9200 14120 19623 25607 30837 36206 40445 44775 49445 53559 58748 3640 9257 14173 19773 25636 30961 36225 40479 44840 49464 53727 58887 3696 9286 14188 19869 25657 31134 36235 40569 45086 49470 53747 58959 3737 9309 14231 19965 25692 31164 36241 40655 45088 49484 53763 58994 3838 9518 14370 20086 25709 31178 36315 40686 45108 49628 53820 58997 4022 9559 14468 20114 25734 31184 36388 40710 45143 49631 53874 59037 4277 9748 14618 20307 25767 31245 36464 40755 45171 49639 53956 59096 4313 9766 14634 20410 25813 31329 36466 40784 45189 49640 53967 59122 4323 9852 14679 20537 25868 31340 36467 40817 45194 49644 53984 59189 4327 9899 14713 20565 25931 31366 36524 40827 45259 49888 54029 59248 4420 9993 14718 20614 26074 31422 36536 41011 45276 49963 54065 59429 4567 10100 14719 20641 26100 31504 36593 41036 45282 49985 54162 59551 4732 10102 14843 20693 26343 31599 36634 41038 45310 50127 54233 59712 4814 10265 15256 20767 26381 31602 36730 41203 45318 50161 54292 59785 4819 10299 15264 20894 26391 31616 36737 41209 45336 50226 54346 59815 4821 10422 15287 20945 26459 31650 36953 41239 45347 50239 54362 59870 4857 10428 15424 20997 26475 31691 36954 41282 45390 50448 54396 59919 5063 10462 15464 21059 26594 31862 36965 41429 45644 50543 54401 59975 5087 10484 45720 50571 54666 59976 Samband tsl. samvinnufélaga Sören Jónsson svarar: — Á Akureyri höfum við framleitt kembdar munstrað- ar peysur 1 7—8 ár úr ís- lenzkri alull. Framleiðslan hefur verið um 100.000 peysur á ári til útflutnings, og mest til Rússlands. Áklæðin eru 'bæðj úr ísl. alull og dralon. Við höfum ekki haft undan að framleiða fyrir bólstrara, og höfum pantanir í 4—5 km, og önnum ekki eftirspurn fyrr en eftir áramót. Við höf- um flutt út 35.000 íslenzk ull- arteppi, það sem af er árinu, og mikil sala er til ferða- manna. Við höfum dralon gardínuefni í 20 litum. Stór- aukin sala er á gærum til ferðamanna i Keflavík, og út- flutningur er mikill á ís- lenzku loðsútuðu gærunni. í •garni framleiðum við ull og dralon og eins alull íslenzka, og ull og grillon. Mikið selzt af kuldaskóm frá Iðunni, og er verksmiðjan fullbókuð til áramóta. í hlífðarfatnaði höf- um við mest selt íslenzku gærufóðruðu karlmannaúlp- una, kvenúlpu með gæru- fóðri og Norpole banraúlpu, loðfóðraða úr nælon, þvott- ekta. Sören Jónsson og Harry Frederiksen hjá bás Sambandsins. •framleiðir undirfatnað og •náttfatnað undlr merkinu Gazella; sjófatnað frá Sjó- •klæðagerðinni og Hlífðarföt, 'kápur, úlpur og fleira undir merkinu Max. Hjálmar Þor- steinsson stofnaði fyrirtækið 'fyrst 1941, en Elmar og Davíð eignuðust það 1956 og bæta við sig sjófatnaði 1957. Árið 1967 tóku þeir svo yfir Sjó- klæðagerð íslands. Fyrirtækið er við Skúlagötu 51. Davíð S. Jónsson & Co. Davíð S. Jónsson og Elmar Jensen eiga fyrirtækið. Það Básar fyrirtækisins Davíð S. Jónsson & Co. Frakki frá L. H. MiiUer 18,3 milljónir kr. í leysisbætur í ár ÞAð sem af er árinu hefur Atvinnuleysistryggingasjóður greitt 18 milljónir 270 þúsund krónur í atvinnuleysisbætur, að því er stj.form. sjóðsins tjáði Morgunblaðinu í gær. Á sl. ári greiddi sjóðurinn 7.9 millj. kr. og árið 1966 innan við 3 millj. króna í atvinnuleysisbætur. Sjóð urinn var stofnaður 1956 og koma fjárframlög til sjóðsins frá ríkinu, sem greiðir 2.4, at- vinnurekendum, sem greiða 1.4 og sveitarfélögum, sem greiða 1.8 A fjárlögum þessa árs er fram- lag ríkisins áætlað 87 millj. króna. Úm sl. áramót nam sjóðs eignin um 1120 millj. kr. og þar af voru 276 millj. inneignir í bönkum. Atvinnuleysisbætuir, sem greiddar voru á sl. ári, fóru að langmestu leyti til staða á Norð urlandi, en í ár hafa ýmsir nýj ir staðir komizt á skrá hjá sjóðn um og er Reykjavík þar þyngst á metrunum, en það sem af er þessu ári hafa 4.5 milljónir ver- ið greiddar í atvinnuleysisbæt- ur í Reykjavík. í Hafnarfirði hafa verið greidd ar 306 þús. kr., í Keflavík 94 , á Ákranesi 308 þús, á Sauð- ; árkróki 703 þúsund, á Siglu- l firði 2 millj.. 632 þús., á Ólafs- I millj. 514 þús., á Húsavík 486 þús., á Seyðisfirði 520 þús og í Neskaupstað 44 þús. kr. Engar atvinnuleysisbætur hafa verið greiddar í Vestmannaeyjum í ár. Á sl. ári voru m.a. greiddar 1. millj. 481 þús. kónur í at- vinnuleysisbætur á Siglufirði, 589 þús. á Ólafsfirði, 1 millj. 577 þús. á Akureyri og 636 þús. krónur í Vestmannaeyjum. í Árnessýslu hafa 987 þús. kr. verið greiddar í atvinnuleys isbætur, það sem af er árinu: í Hveragerði og Þorlákshöfn 579 þúsl, á Selfossi 45 þús., á Eyrarbakka 87 þús. og á Stokks eyri 579 þús.. í Mýrarsýslu nema bætumar 26 þús. kr. sem aðallega hafa farið til Borgar- ness, í Snæfells- og Hnappadals sýslu eru bæturnar 781 þús kr. þar af yfir 600 kr. til Grundar- fjarðar. f Vestur-Barðasrtranda- sýslu nema bæturnar 35 þús. kr. aðallega til íbúa í Patreksfirði, í Vestur-ísafjarðarsýslu eru bæt urnar 157 þús. kr. sem mesthafa farið til íbúa á Flateyri. f Norð ur-ísafjarðarsýslu eru bæturnar 14'4 þús. kr. aðallega til íbúa í Súðavík og í Strandasýslu nema bæturnar 178 þús. kr., sem aðal lega hafa farið til íbúa á Hólma vík og Drangsnesi. f Vestur-Húnavatnssýslu nema bætumar 82 þús. kr. og í Aust- atvinnu- ur-Húnavatnssýslu 583 þús. kr. þar af hafa 474 þús. krónur far- ið til íbúa á Skagaströnd. f Skagafjarðarsýslu nema bætunn ar 620 þús. kr. og hef-ur mesti hluti þeirra farið til íbúa á Hofs ósi. í Eyjafjarðarsýslu nemabæt urnar 487 þús. krónur og hafa þær aðallega farið til íbúa á Dalvík og í Hrísey. Til íbúa á Raufarhöfn og Þórs höfn hafa atvinnuleysisbætur numið samtals 1.3 millj. króna, það sem af er þessu ári, en í fyrra voru engar bætur greidd ar til Raufarhafnar og 432 þús kr. til Þórshafnar. í Norður-Múlasýslu nema bæt urnar 974 þús. kr. það sem af er árinu og hafa rúmlega 900 þús. kr. þar af farið til íbúa á Vopnafirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.