Morgunblaðið - 04.06.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.06.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1971 SLÖKKVIT ÆKI Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir KIDDE slökkvi- tækja. Eftirlrts- og hleðslu- þjónusta I. Pálmason hf., vesturgötu 3, sími 22230. CHEVRCLET ARG. 1954 til sölu. Uppl. eftir kl. 6 á daginn í sima 16246. UNG BARNLAUS HJÓN óska eftir góðri 2ja—3ja her- bergja íbúð á leigu. Algjörri reglusemi, skilvísri og góðri umgegni heitið. Uppl. í síma 34337. BÖRN I SVEIT Get tekið 2 telpur í sveit 6—9 ára. Uppl. í síma 23482. SAAB 1966 TIL SÖLU vel útlítandi. Uppl. að Hell- isgötu 31, Hafnarf'rrði. Sími 51360. IBÚÐ ÓSKAST 2ja—3ja herb. íbúð óskast, helzt í nágrenni Háskólans. Uppl. í síma 26546 kl. 13.30—15 eða eftir kl. 19. HÚSEIGENDUR Þéttum eftirfarandi: stein- steypt þök, asbest þök, þak- rennur, svalir, sprungur í veggjum. -— Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258. 8—22 FARÞEGA BIFREIÐIR Tökum að okkur fólksflutn- inga innanbæjar og utan, svo sem: Vinnuflokka, hljómsveit- ir, hópferðir. Ferðabílar hf., sími 81260. jdÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemer í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. RÚMGÓÐ OG ÞOKKALEG 3ja herb. íbúð á hæfl trl sölu við Efstasund. TimburbUskúr fylgir. Stór garður. Uppl. í síma 13320 og 14093 miHi kl. 7 og 8 í kvöfd, föstudag. KEFLAVlK Lítil fbúð óskast til leigu strax. Reglusemi og góðri umgengni he'rtið. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 1697 eftir kf. 6,30 á kvöldin. KEFLAVlK — NJARÐVlK Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð, sem fyrst. Uppl. í síma 2773. KEFLAVlK Eitt til tvö herb. og helzt eldunarpláss, eða lítil íbúð, óskast fyrir rólega eldri konu. Fyrirfr.gr. ef óskað er. Uppi. í síma 1764 eða 2629. VERZLUNARHÚSNÆÐI Verzlunarhúsnæði óskast tH leigu. Til’b. óskast sent Mbl. fyrir 10. þ. m. merkt: „Drek- inn 1971 — 6256". KEFLAVlK Einhleypan sjómann vant- herbergi strax. Góð um- gengni. Uppl. í síma 1334 alla virka daga frá kl. 8—19 og í síma 2050 á kvöldin. Ætíð er gaman að heyra fréttiir af námsafrekum ís- lenzkra manna og kvenna við erlenda háskóla. Á dögtin- um barst þeim, sem þessar lín ur ritar, bréf frá Áskeli Löve prófessor við háskólann í Boulder 5 Colorado í Banda- rikjunum, þar sem segir frá einu slíku námsafreki. Bréf Áskels er á þessa leið: „Örn Aðalsteinsison var einn þeirra átta stúdonta við Coloradoháskólaim í Bonld- er, setn hlutu verðlaim for- seta háskólans í vor fyrir prýðilega frammistöðu við nám og önnur skólastörf, og sá eini úr verkfræðideild. Örn Aðalsteinsson. Þessir stúdentar eru valdir úr hópi rúmlega 20.000 stúd- enta, sem við skólann eru, og í þotta sinn voru þess ir átta vaidir úr hópi 80, sem komust í úrslit og valdir voru af nefnd keinnara og nemenda." Skömmiu síðar frétti éig, að Örn væri staddur heima á Is- landi og hringdi þess vegna i hann, tfl að fá nánari frétt- ir og uppiýsingar um hann. Öm kvaðst vera fjarska glað ur yfir þessari viðurkenn- ingu, ekki sízt vegna þess, að hann væri íyrsíi útlendingur inn, sem hana hlyti. Nöfn þeirra, sem hana fá, eru greypt i koparplötu, sem hangir uppi í anddyri skól- ans. Öm er fæddur 13. ágúst 1948 í MosíeHssveiit, Jauk stúdentsprófi frá Verzlunar- skóla Islands 1968, en tók svo stúdentspróf stærðfræðideild ar við Menntasikólamn í Reykjavik 1969, og það gerði honum kleift að nema verk- fræðL S.L siusmar vann hann að rannsóknum með Baldri LindaJ. Hooum hefur í sum- ar verið boðið að vinna að rannsóknum á útgufjun plamtna við efnafræðideild háskólans í Boulder, og þvf boði ga,t hann ekki hafnað, svo að nú er hann senn aftur á förum til Colorado, og hef- ur fengið eins árs námsstyrk frá Islenzk-ameríska félag- inu. Öm ar sonur AðalsteSns Guð jónssonar, verzhmarmanns, og konii hans, Maríu Björns- dóttur, sam búa að Eskihlíð 14 í Reykjaivík. og hefir stundað nám í efuaverkfræöi við háskólann í tvo votur. Hann er amnar Tshsndingur, sem þar stundar nám, og ; fyrstur erlendra stiidanta til 1 að hljóta slika viðurkenningu, í en þessi verðlaun eru talin l mosti heiður, sem unnt e,r að 7 velta stúdontiun við skólann. Héðan íylgja honum beztu óskir. Það er ánægjulegt að heyra af slíkum nájmsafrek- um Islendinga. Örn er góður fulltrúi landsins, hvar sem hanm fer. — Fr.S. MENN OG ( MÁLEFNI Sýningu í SÚM að ljúka Sýningu Gytfa Gíslasmnnr t Galerto SÚM við Vatnasitig lýkur á sitnniidagskvölcl. Nokkuð hofur wfat af mytndum hans, wm eru byggðar upp á fyrirmyndum g-ainatla isdanzkra meístara og hug myndiim Gylfa sjáifs fléttað inn í. Eru þotta nokkurs konar til- brigði myndanna. Aðsókn hefur verið góð. DAGB0K Ótti Drottins er upphajf vizkiumar og að þekkja hinn He.il- aga er hyggindi. (Orðskv. 9.10). í dag or föstudagur 4. júni og er það 155. dagur ársins 197L Eftir lifa 210 dagar. Árdegisháflæði kl. 2.57. (Úr ístands alman- akinu). Næturlæknir í Koflavík 3.6. Kjartan Ólafsson. 4., 5. og 6.6. Arnbjörm Ólafsson. 7.6. Guðjón Klemenzsson. AA-samtökin Viðtalstimi er i Tjamargötu 3e írá kl. 6- 7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jó.nssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Ráðgj af aþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4,30—6,30 síðdeg is að Veltusundi 3, sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimiL Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Læknirinn verður fjarverandi um mánaðartíma frá og með 29. marz. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Orð lífsins svara í síma 10000. Blöð og tímarit Garðyrkjuritið 1971 er nýkomið út, veglegt og vandað, og hefur verið sent blaðinu. Það er hiáitt á annað hundrað blaðsiður að stærð, myndum prýtt Og prent- að á góðan pappír. Þetta er ársrit Garðiyrkjufé- lags Islands. Af hinu f jöltoreytta efni þess má nefna: Stj'úpublóm gömul grein eftir Hannes Thor- steinsson. Kriistinn Guðsteins- son skrifar um finnsk stikilsber og nokkra aðra berjaru-nna. Merkilegur er áramgur hans með ræktun sti'kilsberja á Is- landi. Hefur hanin fengið 8—12 kíló af 5 piiöntum. Ólafur B. GuSmundsson skrifar um f jöl ærar jurtir. Ingölfur Davíösson skrifar um þrjár ólikar stofu- jurtir. Skýringar á plöntunöfn um XV. eftir Ólaf B. Guðmunds- son. Óiafur Skaftason skrifar greinina: Leikur að ljósi og plasti. Gar ðy rk j u s kóli Norðiur- tands á Akureyri eftir Jón Rögn valdisson. Ágústa Björnsdóttir: Litil saga um lykla. Prkniúliur (lyklar). Ýfirlit og ræktunar- saga. Islenzk flóra á frimerkj- um eftir Sigurð H. Þorsteins- son. Niels Tybjerg, garðyrkju- stjóri. In memoriam. Ólafur B. Guðmundsson skrifar: Sáning og uppeldi fjailablóma og ann- arra steinhæðaplantna. Skrá um garðyrkjurit útgefin 1962—1070 eftir Einar I. Siggeirsson. Is- lenzkir grastoppar eftir Aðal- björgu Jóhannsdóttur. Rabbað við garðeigendur IV. Sigurlaug Bjömsdóttir. Einar I. Siggeirs- son: Vínviður. Ræktun bónda- rósa eftir Jón Rögnvaldsson. Kvæðið Bæn garðyrkjumanns ims eftir Karel Capek. Safnhaug urinn. (Smáþættir um ýmislegt) Bókaþáttur. Spurt og spj'allað. Frá Njarðvíkurdeild Garðyrkj'u féiaigs Islands. Skýrsilur stjóm- ar G.I. og reikningar. Gl'Uggað í félagatalið. Viðauki við félaga- tal. Þá eru ýmsir smáþættir aðr ir. Ritstjóri er Ólafur B. Guð- mundsson, en formaður félags ins er Jón Páisson. 80 ára er í dag Jóhann B. Jós- efsson, f'yrrv. húsv'örður Vita- og hafnanmálastofiniunarinnar. Hann á heima á dvalarheimiliiniu Hrafnistu. 85 ára er i dag, fösfudag, Guð- ]ón Jöhannsson, Heiðargerði 5. Hann verður að heknan. Árni Guðmundsson, Teigi í Grindavík verður áttatiu ára í dag (föstudaginn 4. júní). Hann verður ekki heima. ÞEKKIRÐU MERKIÐ? AÐALBRAUT ENDAR Gulur ferningur með svörtum og hvítum jaðri og svörtu bandi yfir miðju táknar, að lokið sé aðal- brautarrétti akbrautarinnar. Það er einkar mikilvægt að ökumenn veiti þessu merki sérstaka at- hygli, er þeir aka á aðalbraut, þvf að um leið og aðalbrautarréttin- um lýkur, breytast reglurnar og réttur hinna, sem frá nærliggjandi götum koma, segir til sín í sam- ræmi við umferðarlög. VÍSUKORN Þó oss tíðum þjaki neyð þegar sorgin mæðir, eru þó á alira leið ótal siigurhæðir. (Ónefndur höf.) Leirker frá Luxemborg Myndin, som birtist hér að ofan er Þvkin í hinni opinberu heimsókn forsætisráðiieri"ih,j<«uinna, Ragiihöiðar og Jóhanns Hnfsfein til Luxeirnborgar fyrir allnokkru. Forsættsráðherrafriiin er hér ad skoða posttilínHverksíniðjH Villeroy og Boch, en vörur frá þeirri verksmiðju eru scldar á Isilamdi, og eru iþær með stærri útflutningstiðiun Lnxem bon/f:«r til ísJmnds. Á myndánni eru talið frá vinntri; Clasen, ikona aanbassadors 'Luxeniborgar ú íslandi, sn hann fiefur aðsi-tmr á ísilandi, Ragn- heiðnr Hafsitedn kona forsætLsráðherra, Kristín Claccisen, kona. Guðinundar Bcaiedikfwoonar ráðu neytisstjóra og Do Schorlemer, forsitjóri verk imiðjunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.