Morgunblaðið - 04.06.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.06.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1971 25 — Ólafsf jörður Framh. af bls. 19 nýr gagrifræfSaskóli, semrt er xnjög veglieg bygging, enda hljóðar kos tnaíva ráætl u n ir, upp á 26 milljónir króna. Ráð gert er að taka hluta byigg- ingarinnar í notkun í haust, en bygging nýs skólahúss var orðinn mjög aðkallandi vegna þrengla í gamia húsinu. Nú eru á þriðja hundrað börn og unglingar í skóla hér í Ólafs- fírði. Framkvæmdir við skóla bygginguna hófust 1969 og áætiað er að þeim verði lok- ið 1973. — Er ekki ýmisilegt cinnað á döfinni hjá ykkur? —- Við erum nú komnir á bragðið með að steypa götur og höfum þegar steypt 220 rnetna af aðalgötunni. Við höf um fullan hug á að halda áfram á þeirri braut, en í þvi sambandi þarf að endur- byggja holræsi svo og vatns- lagnir. Við vonumst til að í sumar verði hægt að steypa um 300 metra kafla til viðbót ar. — Hvað er framundan í hafnarmálum hj'á ykkur? — I sumar er fyrirhugað að hefja framkvæmdir við smíði viðlegiukants í nýju friðar- höfninni vestan við gömiu höfnina, sem er mikil fram- kvæmd. Þetta er fyrsti hluti hennar sem verður um 30— 40 rnetra bryggja. Þessi höfn hefur svo að segja verið búin tii, þvi að sandinum og möl- inni var dælt upp og það not- að sem undirstaða á nýja íbúðarhúsiasvæðinu. Bygging friðarhafnar var orðin mjög aðkallandi, þvi að í vondri norðaustan átt skapast ófremdarástand í höfninni. Þá verður einnig unnið að ýms- um endurbótum á höfninni. Það segir sig sjálft, að eftir því sem skipin stækka, verða hafnarmannvir'kin að stækka hlutfailslega tLl að tryggja ör yggi þeirra atvinnutækja, sem Ólafsfjörður byggir af- tomu sítna á. — Eru einhver skipakaup á döfinni hjá ykkur? Hér eru nokkrir aðilar, sem eru að gera frumathugun uim kaup eða smíði á stórum skut togara, en á þessu stigi máls- ins er ekki hægt að segja um hvað úr verður. — Hvað er að frétta af spónaverksmiðj umálunum ? —■ Nú er starfandi hér und irbúningisfélag, sem stofnað var 16. aprí-1 sl. af bæjar- stjórn Ólafisfjarðar og er stjórn þess skipuð öllum bæj arfuilLtrúunum. Hlutverk þessa félags er að undi.rbúa stofnun almenningshlutafé- lags um spónaverks-miðju og er ta-kmarkið að safna 10 miiijón kr. hlutafé. Það eru verkfræðingarnir Guðmundur Óskarsson og Edigar Guð- mundsson, sem hafa unn.ið að áætlanagerð í þessu máli. Við teljum það mjög mikið hagsmunamál fyrir Ólafs- fjörð, að sliik verksmiðja verði byggð hér, því að það mundi skapa iðnaðarfófki at- vinnu og auk þess skapa ýrmsa atvinnu i kringum si-g. Kostnaður við verksmiðjuna er áeetlaður 46 milljónir króna og er fyrirhiugað að selja framleiðsluna innan- landis. Þessi verksmiðja miyndi veita 23 atvinnu í upp- hafi en siðan aift að 40 manns. Söluverðmæti fraröleiðsdunn- ar á fyrsta ári er áættað 44 m-illjóniir, en 120 mi.Ujónir á 5. ári. Gjaldieyrissparnaður á fyrsta ári yrði 10 miMjónir, en 26 milljónir á 5. ári. Á þessu má sjá, að hér er ekki um neiitt smáfyrirtæki að ræða. Við þökkum Ásgieiri greinar góð svör og höldum sem leið liiggur út Múlaveginn. Þar stöldrum við við augnablik og er litið er um öxl, sér mað ur alis staðar merki þess að hér er pláss í mikltum upp- gangi, sem frarosýnt og dug- legt fólk bygigir. AUSTURLAND Neskaupstaður Aimennur kjósendaltmdur verður hald- inn í Egilsbúð laugardaginn 5. júní kl. 4 e.h. Frummælandi verður Gunnar Toroddsen prófessor, Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu mæta á fundinum og svara fyrirspumum. Sjálfstæðisfélag Norðfjarðar. Eskifjörður Almennur kjósendafundur verður haldinn í Valhöll laugardag- inn 5. júní kl 8.30 síðdegis. Frummælandi verður Gunnar Thoroddsen prófessor. Frambjóðendur Sjálfstæðísflokksins i kjördæminu mæta á fundinum og svara fyrirspurnum. Sjálfstæðisfélag Eskifjarðar. ■ Srj) SKIPHÓLL Hljómsveitin ÁSAR leikur. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 52502. SKIPHÖLL, Strandgötu 1, Hafnarfirði. hátel borg t Vefnaðarnámskeið - Vefnaðamámskeið Heimilisiðnaðarfélag ísiands verður með sumarnámskeið í vefn- aði í 8 vikur. j Kennt er mánud., miðvikud. og fimmtud klukkan 3—6. Uppt. í íslenzkum heimilisiðnaði, Hafnarstræti 3, kl. 9—1'2. Heimilisiðnaðarfélag fslands. P F É L A' RMR-4-6-20-HRS-MT-HT. 5-6-14-KS-MT-HT Kvenfélag Neskirkju Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 7. júní kl. 8.30 í félagsheimilinu. Dag- skrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Mætið vel. Stjórnin. Bræðraborgarstígur 34 Laugardagskvöld 5. júní og sunnudagskvöldið 6. júni verða samkomur kl. 8.30. — Ræðumaður er Sæmundur G. Jóhannesson frá Akureyri. — Allir velkomnir. Konur t kvenfélagi Árbæjarsóknar. — Kökubazar verður nk. sunnu- dag í barnaskólanum ki. 2. — Vinsamlega skilið kökum á laugardag kl. 4—6 og sunnu- dag kl. 10—12 í skólanum. Konur í styrktarfélagi vangefinna Farin verður skemmtiferð um Reykjanes, sunnudaginn 6. júni kl. 10 árdegis. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félags- ins, simi 15941 fyrir föstudags kvöld. Æfingatafla sumarið 1971 Meistara- og 1. fiokkur: Mánud. kl. 20, miðvikud. ki. 20.30, föstud. kl 20.30, 2. flokkur: Mánud. kl. 21, þriðjud. ki. 21, fimmtud, kl. 20.30, 3. flokkun Mánud. kl. 20, þriðjud. kl. 20, fimmtud. kl. 19.30. 4. ffokkun Þriðjud. kl. 19, miðvikud. kl. 19.30, föstud. kl. 19.30. 5. flokkur: Mánud. kl. 5.30—6.30 D, kl. 6.30—7.30 A, B, C, þriðjud. kl. 5.30—6.30 D, kl.v6.30—'7.30 A, B, C, fimmtud. kl. 5.30—6.30 D, kl. 6.30—7.30 A, B, C. Fálkarnir (Old boys): Fimmtud. ki 21. Gróðursetningarferð N.L.F.R. Náttúrulækningafélag Reykja- víkur efnir til gróðursetningar og kynningarferðar að Heilsu- hæli N.L.F.Í. Hveragerði laug- ardaginn 5. júní kl. 13 frá Mat- stofu félagsins Kirkjustræti 8. Fríar ferðir og máitíð í Heilsu- hælinu. Áskriftarlistar til kl. 17 föstudag í símum 16371, 10262, 34310. Stjórn N.L.F.R. Ferðafélagsferðir 1. 5/6 Þórsmörk. 2. 16/6 Látrabjarg, fuglaskoð- unarferð, 5 dagar. Farmiðar t þessar ferðir seldir t skrifstofunni. 3. 6/6 Botnsúlur eða Þing- vellir. Lagt af stað kl. 9.30 frá B.S.I. Ferðafélag islands Öldugötu 3. símar 19533, 11793. Farfuglar — ferðamenn Gönguferð á Krísuvíkurberg sunudaginn 6. júní. Farið frá Arnarhóli kl. 9.30. Farfuglar. Rangæingafélagið Farið verður að Hamragörðum nk. laugardag 5. júní og unnið þar um helgina að snyrtingu á húsum og umhverfi. Óskað er eftir að sem flestir fari á eigin bílum og mætti á Um- ferðarmiðstöðinni kl. 10 árd, Þeir. sem ekki hafa kost á bíl- um, hringi í s. 34441 í kvöld. Stjórnin. HÆTTA Á NÆSTA IÆITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams AUt fyrstu verðlattn, Lee Roy, mér sýn- ist herbergisfélagi þinn vera mikiU ibróttamaður. Ja, það er alveg vist, l>an. (3. mynd). Að undanskiUnni g-ullmedaliu frá Olymíuleikunum, hefur þessi náungi fengið öll verðlaun sem haegt er að fá. (3. mynd). Já og etnnig nokkrar viður- kenningar sem ekki ern gefnar í háskóla, svo seni silftirstjörnuna, bronz-stjörmina og purpurahjarta. Þessi náuitgi er eng-j inn smákaU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.