Morgunblaðið - 04.06.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.06.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1971 Afmælisþing síhækkandi í skýrslu sinni komast sér- frœðingarnir að söfnu niður- stöðu og Emile van Lavnek, framkvœmdastjóri OECD á nóvemberfundinum í fyrra að verðbólguvandamálin séu þess eðlis að nauðsynlegt sé að berj- ast gegn þeim með alþjóðlegum aðgerðum. Harma sérfræðing- amir að ekki skuli vera meiri eining um sameiginlega stefnu í milliríkjaviðskiptum, ekki sízt sökum þess að það séu smáu ríkin sem verði verst úti við núverandi ástand. - Fiðla Framh.^sif bls. 1 Bl'unt" er svo köl'luð eftir ein- um af mörgum eigendum, Lady Anne Blunt, dóttur her- toga af Lovelaee. Antonio Stradivari gerði fiðluna í Cremona árið 1721 og arf- leiddi Paola son sinn að henni. Fiðlan lá lemgi — sennilega alit að því heila öld gfleymd og grafin einhvers staðar á geyimsMofti á Spáni en komst svo í hendiur franslcs forn- gripasala, .T. B. VuiWaume, og var þá í mjög góðu ástandi, Árið 1965 keypti Lady Anne fiðluna en 1895 var hún seld tiil Þýzikalands. Eftir það fór hún una margra hendur unz fyiTgreind'ur Sam BloomifieJd keypti hana árið 1959. París, 3. júní — NTB Frá íikóhtKýningiinni í Molaskólanum. Skólasýning í Melaskólanum f TILEFNI af hálfrar aldar af mæli Sambands íslenzkra barna kennara, var i gær opnuð sýning í Melaskólanum. Jónas B. Jónsson opnaði sýn inguna, sem er á vegum Reykja- víkurborgar og stéttarfélags barnakennara. Sagði hann, að Fræðsluráð og Fræðsluskrifstofan hefðu í vetur ákveðið að stofna til þessarar sýningar og bauð hann síðan gesti velkomna til sýningarinn- ar. Sýningin fjallar um sögu menntunar á íslandi, skólamál og málefni er varða kennara- stéttina. Sýningin verður opin til sunnudagskvölds. JÞESS haf'ii ekki sézt neln sann- færandi merki að úr verðhækk- nniim dragi i vestrænnm iðnað- arliindiim, að þ\í er fram kemur í skýrslu sérfræðinganefndar Efnahafrs- og framfarasfofmmar innar, OECD. Nefnd þessi var sett á laggirnar eftir síðasta nóveinberfund nefndar jieirrar sem fjallar imi fjármálastefnu aðildarríkja stofminarinnar og var höfuðverkefnl hennar að leysa ýmis viuidamál varðandi verðbólgu. 1 skýrslu sinni lætur nefnd þessi í ljós vonbrigði vegna þess hve árangurslítil viðleitni til lækkunar verðlags hefur reynzt. Segir þar, að það hafi sýnt sig að sú lækkun, sem virtist verða á neyzluvarningi á þriðja árs- fjórðungi ársins 1970 hafi ekki verið varanleg. Þróunin í Vestur Evrópu og Japan hafi vegið upp á móti minnkandi þrýstingi í verðlagi í Bandaríkjunum. Framkvæmdastjórn OECD reiknar enn með þvi að verð- hækkanir síðari helmingi ársins 1971 verði um 4.5% miðað við 6% á fyrra helmingi ársins 1970. í þeim útreikningum er byggt á þeirri forsendu að launa hækkanir verði ekki eins miklar og þær hafa orðið síðustu tvö árin, en að því er segir í skýrsl- unni, bendir ýmislegt til þess að sú forsenda fái ekki staðizt. AFMÆLISÞING Sambands ís- lienzikra bai'nakennara var sett í Þjóðleikhúsinu og hófst setning- araitíhöfnin kl. rúmlega 14.00. Forseti fslands, herra Kristján Eldjám og foiseta frú voru við- stödd athöfnina, ennfreimur fyrr- verandi forseti íslands herra Ásgeir Ásgeirsson svo og Gylfi Þ. Gislason, men nf amálaráð herra, Geir Hai'lgrímsson, borg- arstjóri og fulltrúar norrænna gesta, sem komnir voru frá kennarasamböndum í Færeyjum, Danmörku, Noregi og Sviþjóð. Þingsetningardagskráin var sem hér segir. 1. AFMÆLISRÆÐA: Skúli Þorsteinsson, formaður S. f. B. 2. ÁVÖRP: a) Gylfi Þ. Gíslason, mennta- málaráðherra Skúli Þorsteinsson formaóur S.f.B. flytur a.fma'tisru'ðiina. b) Geir HaMgrímsson, borgar- stjóri c) Fu'ltltrúi norrænna gesta 3. KÓRSÖNGUR: Bamakór Árbæjarskóla Söngstjóri: Jón Stefánsson 4. HÁTÍÐARRÆÐA: Ley-singjar og þrælar, fastir á fófcum Hugfeiðinig um hlutverk og stöðu kennarans Dr. Broddi Jóihannesson 5. NÝIR HEIÐURSFÉLAGAR KYNNTIR 6. FRUMORT LJÓÐ Guðmundur Ingi Kristjánsison, skáild 7. EINSÖNGUR: Guðrún Á. Símonar, óperu- söngvari UndMeilkari: Guðrún Kristins- dóttir 8. LOKAORÐ. Stjóm S. f. B. tiekur á móti boðsgestum að Hófcel Sögu í dag kll. 15.00. Skúli Þorsteinsison formaðiur S. í. B. raikti í afm’æ'Msræðiu sinni undirbúninig að þessu hátáðar- þingi og ávarpaði hina erlendu gesti sérstaMeiga. Þá rakti hann sögu sambandsins í stórum dráttum og gat þeirra forystiu- manna, sem mestan hí'ut átbu að stofniun 'sambandsins. Þá rakt i hann tilgang sambandsins og lauk ræðu sinni með þessum orðum: „Kenn'aranum ber að feitast við að sá því fræi í bamssálina, sem liík'legast er til þesis að bera fagran og gæfuríkan ávöxt, en til þess þarf hann að njóta hag- sitæðra aðstæðna og slkillninigs alHra, sem hliut eiga að máli, jafnt hins einstaka þegns sem samfélagsins í hei'ld. Megi í.slenzkir kennarar um ai'la framtiíð bera gæ'fu til þess að veita n'emie’ndum s'ínum hag- nýta þekkinigu í samræmi við kröfur hvers tiíma og vekja með þeim sikilning og tiiilfinnimgiu fyrir hinum sönnu verðmætum lífsins, sem veita þá andlegu næringu, sem æsikan þarfnast og þráir. Hálfrar aldar afmælisþing Sambands islenzkra bamakenn- ara er sett.“ Þá kynnti formaður átta nýja Gestir við i«i|tdngn r.ima-li-íþing-iin*. heiðursfélaga sambandsins, en þeir eru: Aðal'björg Sigurðar- dóttir, Aðalsteinn Eiirílksson, Freysteinn Gunnarssón, Gunnar M. Magnúss, He’.gi Elíasson, Jónas B. Jónsson, Steinþór Guð- mundsson, Svava Þórleifsdóttir. Skýrsla QECD: Verðlag fer barnakennara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.