Morgunblaðið - 04.06.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.06.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚNl 1971 * Islenzkir kafarar komu hvergi MBL barst í gæt eftirfarandi írá Féiagi ísl. kafara: „Stjórm Félags ísl. kaíara, váll að gefn.u tilelni láta koma fram, að meðdimir Félags isL kafara, átiíu engan þátt í björgun, né Viðgerð á togaranum Cæsari, sem nýverið strandaði við Arn- axnes og er nú sokkinn." Verzlunin Skóhornið opnar í dag að Álfheimum 74 {húsi Silla og Valda). Nýkomnir karlmannaskór frá Portúgal Hvitir strigaskór, 4 gerðir. Hvítir kvennskór Gúmmistígvél. Stærðir frá 21. Kóflóttir strigaskór. Stærðir frá 21. Rúmenskir karlmannavinnuskór. SKÓHÖRNIÐ, Hrísateigi 47, SKÓHORNIÐ, Álfheimum 74. Orðsending frd Sjdvntryggingnfélngi íslnnds hf. Skrifstofur Sjóvátryggingafélags íslands verða lokaðar á laugardög- um frá og með laugardeginum 5. júní til 25. september. Þeim viðskiptamönnum sem þurfa nauðsynlega að hafa samband við félagið er bent á að hafa samband símleiðis við deildarstjóra eða full- trúa félagsins, en heimasíma þeirra er að finna í símaskránni undir nafni félagsins. Stúlka Stúlka (ekki yngri en 20 ára) óskast í bókaverzlun í mið- borginni. Góð málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu. merkt: „Bækur — 7019". - Ný sending komin, úrvalið aldrei meira. Gjörið svo vel og lítið við í verzlun okkar að Bankastræti 11. Veljið það sem hentar, við höfum það sem þér leitð að. 3. Þorláksson & Norðmann hf. Skrifstofustúlka óskast til starfa sem fyrst við vélritun, vélabókhald o. fl. Sumaratvinna kemur til greina. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 8. þessa hnánaðar, merktar: „Skrifstofustaif — 4178". Vörubílafélagið Þróttur tilkynnir Allar vörubifreiðar sem stunda leiguakstur á vinn.usvæði fé- lagsins skulu samkvæmt reglugerð frá 3. 11. 1970 vera öllum öðrum óheímilt að stunda leiguakstur með vörubifreiðum á umræddu svæði. Samkvæmt þessu ber félagsmönnum að merkja bifreiðar sinar fyrir 25. þessa mánaðar með sérstöku ársmerki sem félagið leggur til. Eftir þann tíma er öllum óheimilt að taka ómerktar bifreiðar i vinnu. Reykjavík, 4. 6. 1971. STJÓRNIN. BELTI GEFINS? Það mætti orða það þannig. Drengjagallabuxur með vönduðu leðurbelti. Stærðir: 6—12 kr. 195.00 Stærðir: 14—18 kr. 200.00 Kynnið yður hvað leðurbelti kosta og þér munuð sjá, að við tiggur að buxurnar séu gefnar. Minnstu númerin eru með tvöföldu hné. Við hjálpum yður að útbúa bömin ódýrt í sveitina. TVÍMÆLALAUST KJARAKAUP ÁRSINS. LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER UTAVER LITAVERS - KJÚRVERÐ * to 70 »*1 70 70 I m 70 Af orsökum sem öllum landsmönnum eru löngu kunnar þ.e. vegna magninnkaupa, getur LITAVER boðið viðskiptavinum sínum hagstœtt verð á veggfóðri uréí plastik- vmyinúðað- vinylveggfóður Clœsilegasta litaval sem enn hefur sést á einum stað i oc 06 Ul —Lífið við í LITAVERI- — Það borgar sig ávalt — ► LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER 06 Ul

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.