Morgunblaðið - 04.06.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.06.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐH), FÖSTUDAGUR 4. JÚNl 1971 31 RÚMENlA SIGRAÐI Rúmenía sigraði Alfoamu 2:1, I landsleik er fram fór í Tirana. Var leikur þessi liður í imdan- keppni Olympíuleikanna og höfðu sömu úrslit orðið I fyrri leiknum, þamiig að Rúmenía hef ur tryggt sér þáitttökurétt í ann arri umferð og mætir þá Dan- mörku. PÓLLAND SIGRAÐI 7:0 Pólland sigraði Grikkland 7:0 í landsleik þjóðanna, sem var liður i undankeppni Olympíu- leikanna. Staðan i hálfleik var 3:0 og mörkin sjö voru gerð af jafnmörgum leikmönnum í pólska liðinu. Með þessum sigri má segja að Pólland hafi tryggt stig eftir 3 leiki, írland með 1 stig eftir 4 leiki og Austurríki með ekkert stig eftir 2 leiki. ESTUDIANTES MEISTARAR Estudiantes frá Argentinu sigraði í keppni suður-amer- ískra meistaraliða. Sigraði liðið Nacional frá Uruguay í úrslita- leiknum með einu marki gegn engu. LIVERPOOL í DANMÖRKU Enska liðið Liverpool lék ný- lega við danska liðið AGF og sigraði með 3 mörkum gegn 2. KVBÐJULEIKUR LEV YASHIN Nýlega fór fram á Lenin leik- vanginum í Moskvu leikur milli rússnesks úrvalsliðs og heimsúr valsliðs, sem Bobby Charlton stjórnaði. 103 þúsund manns fylgdust með leiknum sem var kveðjuleikur fyrir hinn heims- fræga markvörð Lev Yashin, en hann er nú 41 árs að aldri. sem fram fór í Guaymas í Mexikó. Synti hann vegalengd- ina, rúma 42 kílómetra, á 10 klukkustundum og 46 mínútum. Annar í sundinu var Abdel Gam al frá Egyptalandi á 11:09 klst., þriðji varð Dennis Matych frá Bandarikjunum á 11:11 klst. Bræðumir Marwan og Hafez Shedid frá Egyptlandi urðu svo í fjórða og fimmta sæti á 11:38 klst. og 11:54 klst. Sem verð- laun hlaut Edheverria upphæð sem svarar 2,8 millj. ísl. kr., en önnur verðlaun Gamals voru um 1,8 millj. kr. NORSKA KNATTSPYRNAN Eftir að leiknar hafa verið 6 umferðir I norsku knattspym- unni er staðan í 1. deild þessi: 8*ig Viking 6 5 0 1 18:6 10 Hamarkam. 6 4 2 0 9:2 10 Stromsgodset 6 3 2 1 13:6 8 Fredrikstad 6 2 3 1 9:8 7 Lyn 6 3 0 3 14:8 6 Lev Yashin og Aleksei Khomicli— I»eir tveir eru taldir beztu markverðir sem Rússar hafa eign azt. sér þátttökurétt í annarri um- ferð, þar sem ólíklegt er að Grikkir sigri þá með 8 marka mun í síðari leiknum sem fram fer 9. júní. BELGlA SIGRAÐI DANMÖRKU 26. maí léku Danir og Belgíu- menn landsleik í knattspymu 1 Kaupmannahöfn, og var leikur- inn liður í Evrópukeppni lands liða. Sigurðu Belgiumenn í leiknum með 2 mörkum gegn 1 og hafa nú forystu I riðlinum með 8 stig eftir 4 leiki. Þeir hafa skorað 10 mörk gegn 1. Portúgal er í öðru sæti með 6 stig eftir 4 leiki, Skotland í þriðja sæti með 2 stig eftir 3 leiki en Danir hafa ekkert stig hlotið út úr sínum fimm leikj- um. SVfAR SIGRUÐU AUSTURRÍKI Svíar sigruðu Austurriki með 1 marki gegn engu í landsletk þjóðanna, sem er liður í Évrópu keppni landsliða. Staðan í þeim riðli er sú að Ítalía er með 6 stig eftir 3 leiki, Svíþjóð með 5 Áður en leikurinn hófst færði Bobby Charliton Yashin fagran blómvö'iid og hinn frægi mark- vörður var konunglega hylltur af viðstöddum. Leiknum lauk með jafntefii 2-2, og höfðu Rússarnir yfir 2-0, þegar Yashin yfirgaf völl inn eftir 5 mínútur í síðari hálf leik. Hafði hamn átt stórkostleg- an leik í fyrri hálfleik og hvað eftir annað varið næsta ótrúleg skot. Sá sem tók við í mark- inu af honum, Vladimir Pilgui, mátti hins vegar ekki við skot- um heimsliðsins sem tókst að jafna fyrir leikslok með mörk- um Messzely frá Ungverjalandi og Zhekov frá Búlgaríu. EVRÓPUMET í BAKSUNDI Á sundmóti í Budapest setti Andrea Gyarmati frá Ungverja landi nýtt Evrópumet í 200 metra baksundi og synti á 2:25,1 mín. Eldra metið, sem hann átti sjálfur, var 2:25,5 mín. MARAÞONSUNDKEPPNI Gulliermo Echeverria frá Mexikó siigraði í aiiþjóð- legu maraþonsundkeppninni Rosenborg Snarpsborg Hödd Brann Frigg 6 2 2 2 8:6 6 6213 8:10 5 6 1 2 3 4:11 4 6 0 3 3 2:12 3 6 0 1 5 3:21 l 3:56,5 MÍN. I MÍLUHLAUPI Walter Wilkinson frá Bret- landi sigraði í míluhlaupskeppni er fram fór í Leicester fyrir skömmu, á 3:56,5 mín., sem er þriðji bezti tíminn sem næst í þessari grein á árinu. Það eru aðeins Bandaríkjamennirnir Jim Ryun og Martin Liquori sem náð hafa betri tíima. Þetta var í níunda sinn sem Wilkinson hljóp míluna á betri tíma en 4 mín. Á sama móti setti David Black nýtt Evrópumet unglinga í 5000 metra hlaupi, hljóp á 13:46,2 min. Hugmynd EBE: Fríverzlunar- svæði iðnaðar Tilboð til EFTA-landanna Brússel, 3. júní — NTB FR AMK V ÆMDANEFND Efna- hagsbandalagsins hyggst leggja til við ráðherranefnd bandalags ins að komið verði á lagirnar frí verzlunarsvæði iðnaðar er nái til aðildarlanda EBE og þeirra landa, sem óskað hafa eftir óðr um tengslum við bandalagið en fullri aðild — þ.e. íslands, Sví þjóðar, Austurríkis, Sviss, Finn lands og Portúgal. Hins vegar eru óskir þeirra sex landa, sem hér eiga hlut að máli, harla ólíkar. Sænska stjórn in hefur boðið upp á tollabanda- lag við Efnahagsbandalagið og þátttöku í hinni sameiginlegu landbúnaðarstefnu og viðtæka samvinnu á öðrum sviðum. Samningarnir við löndin sex munu ná til ýmissa ráðstafana, sem hrundið skal í framkvæmd ef fríverzlun iðnaðarvöru veld ur öðrum vörutegundum erfið- leikum. Tillagan um fríverzlunarsvæði iðnaðarins kemur fram í skýrslu sem framkvæmdanefndin leggur fram síðar í þessum mánuði og verður skýrslan grundvöllur um ræðna í ráðherranefndinni 1 júlí. Samningaviðræður við lönd in sex hefjast væntanlega með haustinu. Samdráttur í norsku loðdýraframleiðslunni Ætti að koma íslendingum til góða Osló, 3. júní. — NTB 0 FRAM kemur í viðtali í norska dagblaðinu „Aftenposten“, að loðfelda- iðnaður í Noregi á um þess- ar mundir í talsverðum erfið- leikum. Minkastofninn í land inu hefur minnkað tun fjórð- ung og minkabú af meðal- stærð hafa ekki getað staðið undir kostnaði. 1 viðhalinu er haft eftir Olav V. Tandberg, forstjóra, að orsök þessara vandræða sé verðfall á heimsmarkaðnum vegna minnk- andi eftirspurnar minkaskinna. Norska minkaskinnaframleiðsl- an er að langmestu leyti flutt út, einkum til Bandaríkjanna og Tvö íslandsmet TVÖ Ishnndsmet í boðhlaupum kvenim voru Mitt á frjálslíþrótta- móti KA, sem haMið var á Akur cyri í gærkvöldi og í fyrrakvöld. I 4x400 metra boðhUmpi hljóp svelt KA á 4:40,0, en þar átti svieit ÍR meóið 5:17,5. 1 gær- kvöldt hljóp srveit KA svo 3x800 metrana. lá 8:09,2 og tók þar atftur islandsmet frá ÍR, se»n var 8:57,0. 1 4x400 metra sveitinni voru: Þóra Þóroddsdóttir, Ajnna Lng- ólfjsdóttir, Sigriður Sigurvins- dóttir og In.gunn Einarsdóttir, sem hljóp á 62,1. Þær Siigriður og Inigunn voru svo enn á ferð- in-nd í 3x800 metra hlaupinu og náði Ingunn aftur bezta tíman- uim, 2:36,4, oig þriðja stúllkan var Ragna Karlisdóttir, sem er 12 ára. Vestur-Þýzkalands. Á síðari ár- um hefur mjög dregið úr eftir- spurn eftir minkaskinniun I Bandaríkjunum og framleiðslan þar innanlands hefur dregizt verulega saman. 1 VesturÞýzka- landi hefur eftirspurn á hinn bóginn farið vaxandi og hefur það fyrst og fremst haldið norsku skinnaframleiðslunnl gangandi. Tandberg segir, að framleið- endur á Norðurlöndum, í Banda- rikjunum og í Kanada fækki nú óðum eldisdýrum sínum og megi búast við, að heimsframleiðslan falli úr 20 milljónum skinna nið- ur í um það bil 16 milljónir skinna. Þá hefur „Aftenposten" eftir Vincens Steen, formanni félags loðdýraframleiðenda i Tedmark, að margir loðdýraframleiðendur hafi gripið til þess ráðs að skera alveg niður öll sín dýr vegna þess hvernig nú horfir um skinnasölu á heimsmarkaðnum. Hjá Loðdýrum h.f. fékk Mbl. þær upplýsingar, að sam- drátturinn erlendis ætti að koma islenzkum minkabúum til góða frekar en hitt, þar sem framboðið á minkaskinnamark- aðnum yrði minna en eMa. Reynd ar hefur þess þegar gsett á ný legu uppboði í Osló, að verð minkaskinnia er að hækka aftur. Loðdýr h.f. hefur aðeins selt um 25% af framleiðslu sinni tii þessa á erlendcin markað, en aí- gangnum er haldiið til haustsins, en þá reikna sérfræðingar með að framboðið á Norðu rlöndium verði um einni miWjón skinna minna en síðasta haust og æifcti þess að gæta í hærra verði. Þess má geta, að nú eru ný- kominar í verzlanir íyrstu Vör- umar, sem unnar eru úr íslienzk úm minkasikinmum. Eru það trefiar ýmiss konar og kragar. Fischer sigurviss Keppir næst við Bent Larsen Vancouver, 3. júní NTB-AP BANDARÍSKI stórmeistarinn, Bobby Fischer, sigraði Rússann Mark Taimanov á áskorendamót inu í Vancouver. Gaf Taimanov siðustu skákina eftir 343 leikl. Fischer var sigurglaður mjög, er fréttamenn náðu tali af hon um eftir úrslitin og kvaðst þess fullviss, að hann mundi vinna heimsmeistaratitilinn. „Ég hefði átt að vera orðinn heimsmeistari fyrir tíu árum,“ sagði hann. — „Rússar hafa komið í veg íyrir sigurgöngu mína árum saman, en ég veit, að ég er bezti skák- maður heimsins." Næsti skákmaður, sem Fischer teflir við verður Bent Larsen frá Danmörku. Sú keppni á að hefj ást 4. júli nk., en ekki hefur ver ið endanlega ákveðið hvar hún fer fram. Sama dag hefst 1 Moskvu keppni Petrosiana og Korchnois.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.