Morgunblaðið - 10.10.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.10.1972, Blaðsíða 9
MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1972 3/a herbergja ibúð v>ð Laugarnesveg er til sölu. íbúðin er um 95 fermetra og er á 2. hæð. 1 stofa og 2 svefnherbergi, svalir, tvöf. gter, teppi. 4ra herbergja íbúð við Bergstaðastræti er til sölu. (búðin er í 10 ára gömlu húsi og er á 3. hæð. Suðursvalir, teppi, tvöf. gler, sérhiti. Laus nú. 2/o herbergja íbúð við Sörlaskjól er til sölu. fbúðin er i kjallara, lítið niður- grafin. Tvöfalt gler, sérinngngur. 3 ja herbergja íbúð við Gautland er til sölu. (búðin er á 2. hæð (ein stofa og 3 svefnherbergi). Falleg nýtízku ibúð — leus 1. desember. 5 herbergja hæð víð Dígranesveg er til sölu. (búðin er efri hæð, tvílyftu húsi, stærð um 138 fm. Harðviðar- skápar, viðarþiljur, ný teppi, sér- inngangur. 3/o herbergja íbúð við Miklubraut er til sölu. íbúðin er nýmáluð, með nýjum ieppum. íbúðin er í kjallara, stærð um 90 fm. Sérinngangur. Stendur auð nú. Einbýlishús við Undraland í Fossvogi er til sölu. Húsið er hæð og kjallari og er timburhús. Húsið stendur ii skipulagi á 1015 fm lóð. Á hæð- inrvi er 4ra herbergja ibúð en í kjallara stór bílgeymsla, þvotta- hús og geymslur. Húsið er alveg endurnýjað utan, og ný útidyra- hurð. 3ja herbergja íbúð við Hverfisgötu er til sötu. (búðín er á 3. hæð í steinhúsi, stærð um 90 fm. Laus strax. 4ra herbergja íbúð við Eyjabakka er til sölu. íbúðin er á 1. hæð. 1 stofa, 3 svefnherb., fallegt eldhús með borðkrók og rúmgott baðherb. Nýtízku íbúð með miklum skáp- um. 5 herbergja íbúð við Boilagötu er til sölu. íbúöin er á efri hæð. Svalir. Inn- réttingar endurnýjaðar að miklu leyti. Sérinngangur, sérhiti, stór nýr bílskúr. Nýjar íbúðir bœtast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Fasteignadeild símar 21410 — 14400. 23636 - 146S4 Ti! sölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Lindargötu. (búðin er laus til íbúðar strax. 4ra herb. íbúðarhæð við Grana- skjól. Makaskiptí á sérhæð æskíleg. 4ra herb. ibúð við Ljósheima — mjög góð íbúð. 5 herb. sérhæð á Seltjarnarnesi. 160 fm skrifstofuhæð á bezta stað í gamla borgarhlutanum. Hagstæðír greiðsluskilmálar. Einbýtishús í Kópavogi. Eínbýtishús í Garðahreppi. SAIA 06 SAMMIVGAR Tjamarstíg 2. Kvöldsimi sölumanns, Tómasar Guðiónssonar, 23636. SÍMAR 21150-21370 TIL SÖLU glæsilegt einbýlishús á einni hæð á mjög góðum stað i Garða- hreppi með 4ra herb. íbúð næst- um fullgerðri, glæsileg lóð. Útb. aðeins 1800 þ. kr. Með bílskúr 3ja herb. gcð rishæð um 80 fm í Garðahreppi með sérhita í tvíbýiishúsi. Nýr bíl- skúr 45 fm. Útb. aðeins 1 milljón króna. 4ra herb. efri hæð um 107 fm í tvibýlishúsi í Hvömmunum í Kópavogi. Sér- inngangur, glæsileg lóð, bil- skúr. Laus strax. 5 herb. íbúð á 3. hæð, 115 fm, á Högun- um, í enda, með sérhitaveitu, bílskúr. Skiptamöguleiki á 3ja herb. íbúð í nágrenn'inu. Úrvals íbúðir 3ja herb. við Hraunbæ og Meist- aravelli. / Hlíðunum 4ra herb. hæð um 100 fm með bílskúrsréttí, ný eldhúsinnrétt- ing. Við Túngötu glæsilegt parhús, 60x3 fm, með 6 herb. íbúð á 2 hæðum auk kjallara. Nýtt eldhús, nýtt bað, ný teppi, allt nýmálað, með glæsilegum blóma- og trágarði. Við Laugarnesveg 4ra herb. mjög góð endaíbúð um 100 fm á 2. hæð. Á Teigunum mjög góð kjallaraíbúð, rúmir 90 fm, með sérinngangi, lítíð eitt niðurgrafin. Esnbýlishús á einni hæð óskast til kaups. Raðhús á einni hæð kemur til greina. Mosfellssveit Einbýlishús óskast til kaups. 4ra herbergja úrvals íbúðir við Kóngsbakka — Gettland — Kleppsveg. Útb. frá 1600 þ. kr. til 2 milljóna. Komið oq skoðið STT” ehie l ÍIÍIIHTITIIT mmi 9 SlMftt 21150 < m fASTEIflMASALA SKÖLAVðRÐUSTlfl 12 SlMAR 24647 & 25550 Sérhœð Til sölu 6 herb. neðri hæð í tví- býlishúsi við Nýbýlaveg. Sérhita- veita, sérínngangur, nýleg og falleg íbúð, innbyggður bílskúr, rúmgott geymsluris, lóð frágeng- in, gott útsýni. 3ja herb. íbúð 3ja herb. risíbúð við Miðbæinn, snotur íbúð, gott geymslurými. Við Miðbœinn Húsergn með 2 þriggja herbergja íbúðum og einni 4ra herb. ibúð. Skrifstofuhúsnœði Skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Miðbæinn. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Þorsteinn Júlíusson hrl Helgi Ólafsson, sölustj Kvöldsími 21155. 3111 [R 34306 Ti! söíu og sýnis 10 Steinhús í Smúíbúðor- hverfi um 60 fm að grunnfleti. Kjaliari og 2 hæðír í góðu ástandi — bílskúrsréttindi. Ný 5 herb íbúð um 110 fm á 1. hæð við Vestur- berg. Sameign fullgerð. Hag- kvæmt verð. Nýleg 5 herb. íbúð um 130 fm 1. hæð með sér- þvotlaherbergi, sérhita og sér- inngangi, í Kópavogskaupstað. BÍIskúrsréttindi. Nýleg 5 herb. íbúð um 138 fm á 2. hæð með sér- inngangi í Kópavogskaupstað. Möguleg skipti á góðri 2ja—3ja herb. ibúð á hæð i borginni — æskíiegast í Haga- eða Mela- hverfi. Laus 4ra herb. íbúð um 100 fm á 1. hæð í steinhúsi í Vesturborginni. (búðin er 16 ára. Laus 3/a herb. íbúð um 90 fm á 2. hæð i steinhúsi við Grettisgötu. Við Selvogsgrunn stór 2ja herb. íbúð á 2. hæð með rúmgóöum suðursvölum. Lausar 2ja og 3 ja herb. risíbúðir í steinhúsum í eldri borgarhlut- anum. Lægsta útborgun 600 þ. V erzlunarhúsnœði Skrifstofuhúsnœði Iðnaðarhúsnœði og margt fleira. KOMIÐ OG SKOÐIÐ Sjón er sögu ríkari IVýja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. Lögfræðiþjónusta Fasteignasala til SÖÍU: Ljósheimar ka herb. ibuð á 3. hæð i ulokk. Þvottaherb í ibúð. Veðbandalaus. Laus strax. Útb. 2 míilj. 3ja herb. íbúð í kjallara. Vifastígur 3ja herbergja ibúð í kjaliara. Hafnarfjörður Fullfrágengin 4ra herb. ibúð I nýiegri blokk. Þvottahús á hæðinni. Bilskúrsréttur. Vandað og vel viðhaldið einbýlíshús, hæð og ris, samtals um 200 fm. s Stefán Hirst \ HERADSDOMSLOGMAIXR Austurstræti 18 Simi: 22320 \ 11928 - 24534 Við Hraunbœ 2ja herbergja falleg íbúð á 2. hæð m. suðursvölum. Tepp>i. Lóð fullfrágengín. Bílastæði malbik- uð. íbúöin.gæti iosnað strax. Útb. 1100—1200 þús., sem má skipta. 1. veðr. laus. Við Þverbrekku 2/a herb. íbúð á 7. hæð, sem afhendist fullbúin um nk. ára- mót. Mjög skemmtílega innrétt- uð íbúð m. glæsilegu útsýni. Útb. 1200 þús., sem má skipta. Teikningar í skrifstofunni. Við Efstasund 2ja herbergja björt og rúmgóð íbúð á 2. hæð. Bilskúrsréttur, teppi. Verð 1350 þús. Útborgun 800—850 þús. Við Ásveg 2ja herbergja kj.íbúð. Útb. 800 þús., sem má skipta. Við Drópuhlíð 3ja herbergia kj.íbuð m. sérinng. Útb. 1 miiljón. I Vogunum — hœð og ris 140 fm hæð m. risi. Hæðin er nýstandsett m. nýjum ofnum og hitalögnum, bað m. nýjum hrein- (ætistækjum og nýflísalagt, eld- hús nýtt (harðv. og plast), teppi. Hæðin skiptist í 2 saml. stofur (sem má skipta) og 4 rúmgóð herb. m. skápum o. fl. [ rísi er 1—2 herb., vinnuaðstaða og geymsur. Bílskúr. Útb. 2,2—2,3 miilj. (búðin gæti losnað fljót- lega. 4I1MHIBLMIIH VONARSTRATI 12, símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson H afnarfjörður Til sölu mjög vandað raðhús við Smyrlahraun. (búðir við Arnarhraun, Álfa- skeið, Víðihvamm. HR.AFNKELL ASGEIRSSON, hrl. Strandgötu 1, Hafrtarfirði Sími 50318 Til söhi s. 16767 Athugið í vestur- borginni: 3ja herbergja þriðja og efsta hæð i mjög góðu standi, teppalögð, með suðursvölum — bilskúr. 2ja herb. 4. hæð ásamt 1 herbergi í rist við Hjarðarhaga. 8 herb. efrí hæð og ris við Gunnarsbraut. 3ja herb. 1. hæð við Ránargötu ásamt 40 fm bíl- skúr með 3ja fasa rafmagnslögn. Verð um 2 miHjónir, útboigun 1 milljón. Við Skaftahlíð sér 5 herbergja 1. hæð. Hæð- in er með sérinngangt, sér- hita, um 160 fm, í ágætu standi — bilskúr, tvennar svalir. [\mi Sinrðsson hdl. %Þ Ingólfsstræti 4, simi 16767, kvöldsími 35993 frá kl. 7—8. Ktmmmmmmmmmmmmmmmm^m^mmmmmmmmJ \ EIGNASALAÍVJ REYKJAVÍK INGÓLFSSTRÆTI 8. 3jc herbergja íbúð á 3. hæð við Eyjabakka. íbúðin er um 97 fm í nýju fjöl- býlishúsi. Vandaðar innréttingar, teppi fylgja. 3ja herbergja Lítið niðurgrafin kjallaraíbúð við Melabraut, sérinng., sérhiti. 4ra herbergja Vönduð nýleg íbúð á 2. hæð við Efstalanc. Sérhiti, gott útsýní. 4ra herbergja 110 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Hraunbæ, sér- þvottahús á hæðinnl. 5 herbergja íbúð á 3. hæð í 14 ára steinhúsi við Grænuhlíð, sérhiti, suður- svalir, ræktuð lóð. Hœð og ris í steinhusi í Miðborginni, alis 6—7 herbergi og eldhús, sér- þvottahus, eignin öll nýstandsett með nýrri eldhúsinnréttingu — laus til afhendingar nú þegar. Einbýlishús I Silfurtúni, 5 herbergi og eld- hús, laust tii afhendingar nú þegar. EIGNASALAN REYKJAVÍK psrour u. nauaorsson sírui 195-40 og 19191 Ingólfsstræti 8 HDOim MIÐSTÖÐIISI KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 TIL SÖLU Einbýlishús Garðahreppur Húsið er hæð og ris. Hæðin er 130 fm með innbyggðum bH- skúr og 3 góðum herb. og eld- húsi. Risið er óínnréttað — þar má innrétta 3ja til 4ra herb. íbúð. Miög stór vel ræktuð lóð fylgir. Háaleitisbraut Mjög falleg 3ja herb. endaibúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Fagurt útsýni. Eignin er veöbandalaus. Hraunbœr 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð 1.400.000,00 krónur. Langholtsvegur Falleg 3ja herb. íbúð í kjallara, sérinngangur. Hofteigur 3ja herbergja íbúð í kjallara. Barmahlíð Stór 3ja herb. íbúð í kjaliara. Árbœjarhverfi Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi eða stórri blokkar- ibuð. Höfum kaupanda að 3ja herb. risíbúö í Laugar- nesi. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Háaleitis- hverfi eða Árbæjarhverfi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.