Morgunblaðið - 10.10.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.10.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1972 „Lengi vel ' } hamlaði feimni...66 — farið í snaggaralega helgar- 1 ferð með ungtemplara- félaginu Hrönn, en þar er ávallt líf og f jör án áfengis UngDemplarafélagið Hrönin hef ur rekið geysifjölbreytta sitiarf- semi fyrir ungt fólk og á und- anförriiutn mámuðum hefur félaga fjöldd aukizt mjög mikið. Við brugðum okkur í Hrann- arferð fyrir skömmu á hina ár legu Laugairvatnshátíð. Aldrei þesisu vamt voru alilir mæt'tir á réttum tiima, en þcgar komdð var til Laugarvatns voru allir búnir að hiita sig vel upp i þeim sömg, giaum og gleði, er ríkti í rút- urmi á leiðinni, en slífct þyfcir það sjálfsiagðasta í Hranoarferð um. 40 ungtemplarar voru í ferð imni og húsiaskjól hiafði veirið út vegað í Menimtaslkóil'ainiuim á Laugarvatni. Þegar við komuim til Laugarvatms um kl. 6 voru allir óLmir í að koimasit í gufu- baðið, en þegar á reymdi var það ekki opniað fyrr en kl. 8. í»að var þó eikkert verið að tvínóma við hlutina, spiliigræjum var smöggvast komið fyirir og í staðinn fyrir situndvis'legain kvöldverð var slegið upp balLi þar til gufubaðið opnaði. Dunaði dansinn þar ferlega enda var dampuirinn komimin svo vel upp hjá mörgum að það reyodisit liitið heitara í gufubaðimt. Síðar urn kvöldið fór þó að heyrast gamiagaul úr ýmsum átt um og var þá drifið í þvi að fylLa upp í þær tónpipur i hvelB, en oíðan var tekið til við fyrri iðju, þ.e.a.s. að Skemmita sér. Kvöldvakan hófsit fciiukfcajn svona rrnu og hálf og náttúrílieiga með leikjium. Tefciin voiru upp strákur og stelpa, buindið fyrir augu þeórra og stelpan síðan klædd í mairga vettMmga, en henmiar hlutverk var að miata strákinm á súrmjólik. Gekk það óeðlilegta vci, en þegar betur hafði verið sallað fötum fyrir augu umgfirúairmnar gefck allt samkvæmit áætOiun, súrmjólk- in suilaðiist niður á stráfckvölina, en það kom howum að gagni eift- ir á að nóig var af vaitnd í La/ug- arvatni. Annar leiikur af mörguim sem vakti miikíLa fcátín'U var sá þegar tvær stúlkur og tveir pillt- ar voru teknir upp, bundið fyr- ir augu þeiima og síðan voru f jór ar öryiggisniæillur fialdair á stúlk- unium og strákarmir áttu að leiita að þeim. Lenigd vel hamíaði feimni öruggum á ákveðruum lei'tarað- ferðum, en gæsíkairnár sóttu í sig veðrið er á leið og niæliuimiar fundu'sit. En hlátuirpinan hjá áhiorfiend’um var ekki búiin, næsit voru stúllkumar látmar leiita á strátounium. Þanndg gefck kvöld- ið með leikjum, danisi og sönig Hanigt fram á nótt, hvað lemgi er ekki gott að segja, þvi að í Hraninarfierðum er aOidrei liitið á klukkuna. Sunnudagsmorgunninn var ekki aiLdeilis notaður að bongar- búa sið, heldnr dreif lólk siig út í wáttúruna þar sem dýrðleg veð ursælld sveiif yfir vötniunum. Sá sem lúrði lengsf var þó kominn á fætur fyrir kl. 9. Fólk tvístrað itsit í aHiiar áttir, einin fjallagairp- ur arfcaði upp á f.jall, siumir fóru að vaða, aðrir út á báta og enn aðrir að sfcoða staðiinm, í fóibbotllta eða heimsækja Jónas uppi í Skógi (þið vi'tið, styillt'Una uppi í skógi). Eftir mikið japl, jaml og fiuðuir um daiginn fór að Olíða að heiimfierð, því að þessi ferð átti að veira sibutt, en snaggaira- leg. ABLr tóku s'iig og siitt sam- an, hemltu dótinu út og öllu dirasiLi, sópuðu og skúiruðu, en aiilt í eimrn var fcalliað: „Afflir nið ur í kjallara." Margir hafa sjálf sagt 'hngsað: „Hvað nú, mieiira að skúra?“ Nei, efcki aldeilis. Þetta var þá húsvörðurirun að bjóða öllu liðimu í íspairtý og gemgu þar þakikiir á víxl fyriir góða skemimttun og viðkynindmigu. Síðan var hailidið af sitað í bæ- iinn með smá útúrkrók, larið í sund við Geýs'i og litið á Gul'l- foss, en laLlia ferðina var fiólk jiafin kátt og ánægt emda ekkent áfengisivaindamál til þess að eyði leggja. Við spurðuim nökkra fierðafé- lagana um fierðina í leikslok O'g ein 'sitúilfcan svaraði: „Mér fiannst þetitia ofisia iskemTnitil'eg feirð. Gam ain í gufiubaðimiu og að róa út á vatnið. Kvöldvakan vair veíl skipulögð og skemmitilegir leik- ir, enda mikið fjör á ballinu, en það bezta við unigtempiia.raigtairf- ið er það að þar eru allir sam- taka og þar rikir góðuir aimdi. Ferðalögin skilja mest eftir að sjálfsögðu, því að þau eru ævin týralegust, en krökkunum kynn ist maðuir svo vel að þegair mað ur hittir þau næsit er eiins og maður hafi þektot þau lamga Lemgi. Einin pilibuirinn svaraði spurn- ingunni: „Frábær ferð og mér fannst allt j’afn sfcemmti'legt, kvöldvafcan, damiánn og allt heilia klabbið. Skemimitilegast við uingbemplarasitarfið ? Æ, ég veiit efcki, það er svo margt, op- ið hús 'að Bárugötu 11, bölllin, fierðalögin, skemimititegt fólk og frjálslegt og ég tala nú ekki um þann kosit að eigia völ á að skemimtba ®ér með fieikihireisisu fólki án áfiangLs.“ Og þar með sLáum við botn- inn í þeitta; Skamimtiieg fiarð með hugmymdaiglöðu fióilki þar siem féliagstþroslkinn er ómemgiaðiur afi nautnialiyfjum. Það er vLssara að halda saman á bjargbrúninni við Gullfoss. Hjalað og pískrað i birkilaut.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.