Morgunblaðið - 10.10.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.10.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGU'R 10. OKTÓBER 1972 Tilboð óskast í Pólskan Fint 125 árgerð 1972 skemmdan eftir árekstur. SÝNINGARSALURINN SVEINN EGILSSON, Ford-húsið, Skeifunni 17. Verkakvennaiélagið Framsókn heldur félagsfund fimmtudaginn 12. okt. kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. FUND AREFNI: Félagsmál. Kosning fulltrúa á 32. þing Alþýðusambands Íslands. Önnur mál. Félagskonur, fjölmennið og msetið stundvíslega. Stjórnin. Bókin Tíminn og Eldurinn eftir Einar Pálsson er komin út. Bókin er þriðja ritið í bókaflokknum „Rætur íslenzkrar menningar“. Er bókin 430 bls. að stærð og mesit þeirra bóka, sem út hafa komið í bóka- flokknum til þessa. 30 skýringamyndir eru í bók- inni. Fjallar Tíminn og Eldurinn um fjölmörg atriði íslenzkrar fornmenningar, sem aldrei hafa verið rannsökuð hérlendis fyrr. Er bókin ómissandi öll- um þeim er kynnast vilja sögu fslendinga og stöðu íslenzkrar menningar frá öndverðu. Áskrifendur eru vinsamlegast beðnir að vitja bóka sinna að Brautarholti 4, sími 10004 (opið kl. 1—9 e. h.). BÓKAÚTGÁFAN MÍMIR. Aðvörun til bifreiðaeigenda Aðalskoðun bifreiða með lægri skráningarnúm- erum en R-20000 átti að vera lokið 15. september sl. Verða því bifreiðir úr þeirri númeraröð, sem enn hafa eigi verið færðar til aðalskoðunarinnar, tekn- ar, úr umferð án frekari aðvörunar. Jafnframt munu eigendur bifreiðanna verða látnir sæta sekt- um samkvæmt umferðarlögum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 6. október 1972, Sigurjón Sigurðsson. Verksmiðju- ATHUGIÐ ÚTSÖLUNNI LÝKUR í DAG Áklæði frá kr. 250 - pr. mtr. Herraskór frá kr. 485 - Tweedefni 200 Kvenskór 290 - Úlpuefni 250 Kventöfflur 290 - Buxnaefni 100 Barnaskór 250 - Terylene 390 Kvenkuldaskór 900 - Dívanteppi 400 stk. Herraföt 1000 - Kjólaefni ull 100 mtr. Kápur 500 - Ullarband 10 hespa Jerseyefni 50 - Áklæða- gluggatjalda- og fataefnisbútar. EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ KAUPA GÆÐAVÖRU Á GJAFVERÐI Ullarverksmiðjan Skóverksmiðjan GEFJUN IÐUNN HAFNARSTRÆTI 23 REYKJAVÍK Þakka ininiilega öllum þeiim, sem með aðisitoð, heimsókn- umí gjöfum og kveðjum, heiðruðu mig og glöddu á sjötíu og fimm ára afmælinu 3. oktöber sl. Hafið öll heiður og þökk. Sölvi Sigurðsson frá Undhóli, Baldursgötu 28. Erlendar bréfaskriftir Tek að mér enskar bréfa- skriftir. Þýði bréf á frönsku. Upplýsingar í sima 13711, Höfðatúni 4. GULLSMIÐUB, Jöharmes Leifsson Laugavegi 30 TRÚLOFUNLAKHRINGAR viðsmíðum þérveljið HÖRÐUfl ÓLAFSSON haasta rótta rlögmaöur skjateþýðandi — ensku Austurstrætí 14 símar 10332 og 35673 Þorskonet \ Ifgirni Teinotóg 12 og 16 mm. Kynnið yður verð og gæði. llri^O.GUoAonF Hverfísgötu 6 sími 20000. vo f^eíiLan | pennamir eru bara | jffi miLit l betri — fÍ H Ö | VJ oq j^áót f ath stahr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.