Morgunblaðið - 10.10.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.10.1972, Blaðsíða 32
IttorgimMa&iSbi nucivsinoiiLi éS*-»224Sö ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1972 Forsætisráðherra: EG SEGI EKKERT fyrr en Einar Ágústsson er kominn heim KÖNNUNARVIÐBÆÐUM Breta og íslendinga í landhelgisniálinu lauk á iaugardag. Morgunblaðið hafði í gær samband við Ólaf Jó- hannesson, forsætisráðlierra og spurði hann um álit hans á við- ræðunum og jafnframt, hvenær búast megi við að ráðherrar ís- lenzku og brezku ríkisStjórnar- innar hittist til samningavið- ræðna. Ólafur Jóhannesson sagð ist ekki geta látið neitt hafa eftir sér að svo komnu máli. Ólaifuir sagði, að þar sem ís- lenzka viðræðuimefndm hefði enn Skildi 17 þús. kr. eftir UM HI5LGINA \ar stolið pen- ingakassa úr íbúð við Lokastíg og hafði kassinn m. a. að geyma 50 þús. kr. i peningum. Kassinn fannst skömmu seinna skammt frá, brotinn upp, og voru í hon- um um 17 þús. krónur, en hinu hafði verið stolið. Þá var uim heligina brotizt inn í verzliundna Mýrarbúðina við Mániagötu og stol'ið erlendu sæl- gæti, ug nokkru a.f háir'lakki og lagnimgarvökva. Einnig var gerð tiilraun tii innbrots i ljósmynda- stofu Þóris að Laugavegi 178, en hætt við áður en inn var komið. 11 ára drengur ofurölvi — fluttur í slysadeild UM klukkan 17 á laugardag var komið með 11 ára dreng á slysadeild Borgarspítalans og var hann þvi sem næst í dauðadái vegna ofneyzln á- fengis. Var hið snarasta dælt npp úr maga hans og hresst- ist hann þá við. Við rannisókn kom í ljós, að drengurinn hafði verið í Tóon stundahölHinni við Nóatún og hafði 15 ára piltur þar hellt ofan í hamn whiskyblöndu, þar til svo var komið, sem áð- ur var lýst. Að sögm ramnsókn arlögreglunnar er það næsta algengt, að ölvaðir ung'Mngiar séu á þessum stað og má nefna sem daemi, að er rann- sóknarlögreglumenn fóru þa.ngað á fiimmtudagskvöldið að leita að ákveðnum ungl- ingi, vísuðu þeir nokkrum ölvuðum unglingum út, þar á meðal einum, sem lá nærri rænulaus úti í horni. Eimn þessara unglinga var sá sarni, er lék sér að því að hella 11 áma drenginn fullan á laugar dagimn. ekki sikilað skýrsiiu sinni, gæti hamn ek'ki neiftt um málið sagt. Ennfremiur kvað hamn Eiinar Ág úsitsson, uitanr íikisráð'herr a ókominin heim og af þeim sökum myndi hamm ekikert um miálið segja. Eiinar Ágústssom et vænt- amlegur til ian'dsiins í da-g, Curtis Keefale, aðst'oðarráð'U- neytisstjó'ri, í brezka utainríkis- ráðuneytinu sagði við kom'una til London frá Reykjavíik, en hann var foirmaður brezku eimbætitis- manmianefndariininar,. sem þártt tók í könmiunarviðræðunuim: „Við áttium vinsamlegar viðræður og gagniiegar við Islendimga og ok'k- ur varð md'kið ágemigt — a. m. k. svo ágemgt að gruindvöíuuir er fyrir áiframhaldam'di viðrgpðum á ráð'herraigrundveillli. Við raedd'um máiim á breiðum gruindve''li og íslendingairnir voru mjög vin- samilegir." Keeble tók fraim áð engin á'kvörðum hefði verið tek- im um það, hvenær ráðiherrar hiitt'ust till þess að fjalila um mál- ið. Alþingi kemur sam- an í dag ALÞINGI kemur saiman i dag. Að venju mumu alþingismenn ganga til guðsþjómusitiu í dóm- kirkjunni kl. 13,30. Guðsþjóm- usbumia ainmast séra Guðmiumdur Þorsteinsson. Bn að því búmu mun forseti íslands, herra Krist- ján Eidjárn, seitja Alþimigi. Ald- ursiforseti þingsiins mun síðan stjórna fundi, en búizt er við, að kosniimiguim þinig'forseta verði frestað þar til síðair. Á myndinni sést þar sem Eyjabakkajökull er að skríða fram sunnan Snæ- fells og hrundi jafnt og þétt úr jöklinum með nokkurra mínútna milii- bili þegar myndin var tek- in si. laugardag af Hákoni Aðalsteinssyni fréttaritara Morgunblaðsins á Egils- stöðuin. Kunnugir menn í Fljótsdalnum telja að jök- ullinn hafi skriðið fram um hálfan kílómetra í þessu hlaupi. Þessum viðræðum er lokið án árangurs — segir Lúðvík Jósepsson um viðræðurnar við Breta „ÉG segi bara, að þessum við ræðum er lokið án árang- urs,“ sagði Lúðvík Jósepsson sjávarútvegsráðherra, á fundi með fréttamönnum í gær, er hann gerði grein fyrir emh- ættismannaviðræðum Islend- inga og Breta um landhelgis- málið, sem lauk um sl. helgi. Aðspurður um hugsanlegar viðræður utanríkisráðherra Breta og fslendinga, sagði Lúðvík Jósepsson, að um engar utanríkisráðherravið- ræður yrði að ræða; af ís- lands hálfu myndu a.m.k. tveir og jafnvel þrír ráð- herrar taka þátt í viðræðum, ef einhverjar yrðu. Sjávarútvegsráðherra sagðii, að lítill sem engirm árangur hefði orðið af þeim viðræðum við Breta, sem hér fóru fram að þessu sinnd. Ástæðan til þess væri sú, að fulltrúar Breta hefðu ekki getað rætt um tvö þýðing- armikil atriði: I fyrsta lagi fjölda og stærð veiðiskipanna og í öðru lagi framkvæmdina á samkomulaginu, hverjir ættu að hafa eftirlitið með því, að því yrði framfylgt. Á viðræðufundunum hefði fyrst og fremst verið rætt um veiðisvæði. Bretar hefðu gert grein fyrir afstöðu sinni og lagt fram hugmyndir, en þær væru algerlega óaðgengilegar fyrir okkur. Ráðherrainm upplýsti, að báðir aðilar hefðu verið saimmála um að ræða um sex veiðisvæði. En ekki væri auðvelt að ræða um ákveðnar takmarkamir innan til- tekinna veiðisvæða, nema um leið væri ákveðið hvers konar skip og hversu mörg skip Framhald á bls. 20 Færð yfirleitt góð FÆRÐ var yíirleitt góð á land inu í gær. Aðeins hálka á Öxna- dalsheiði fram eftir degi í gær. Sama var að segja um Vaðla- heiði. Norður um snjóaði nokk- uð til fjalla og á Möðrudalsöræf- um það mikið að ekki er vel fært fyrir litla bila. Sama er að segja um Fjarðarheiði og Vopnafjarð- arheiði. Aðrar leiðir eru allar opnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.