Morgunblaðið - 10.10.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.10.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1972 SA GAI N | ífrjálsuriki eftir VS. Naipaul í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. Hamn sagði að ég skildi ekki Afríkumemn og hugsuimair'hátt þeirra. Ilann skyldi sjá um sam- sikiptin við þá fyriir mig. Hon- um féll ekki, þegair ég fór að standa á eigin fótum. Eigin- lega er hann einföld sál. Hann vildi ráða yfir mér. Hann bók- staflega sleppti sér, þegar hann komst að þvi að ég var ekki mót fallinn líkamlegum mökum við Afríkuimenn.“ „Hvoirugur ykkar sýndi nóga gætnd.“ „Hann var alltaí að staglaist á skyldum okkar gagnvart Afr íku. Þú getur ekki ímyndað þér hvað mér leið ila. Og svo hóf hann herferð gegn mér. Ég hélt að það mundi ríða mér að fullu. En þá sneri ég mér að Ogguna Waniga Butere og Bos- oga Kesoro og lærði að meta þá. Þeim var ljóst, hvað Denis ætlaðist fyrir.“ „Ég vil ekki heyra meira.“ „Það er saima sagan um þá alla.“ fanmst hann hafa genigið of lianigt, spillt þeim vin'áttuiamda sem risið hafði á milli þeinra — misst samúð hennar. Hann haíði sagt of mikið. Næsta morgun mundii hann iðrast. Hamn yrði að fara í felur fyrir Lindu eins og svo mörgum öðrum. Hann setti upp aivörusvip. Fleiri Afríkumenn urðu á vegi þeiirra í f jallshlíðinnii. Linda haifði ekki frekari orð um þá. Bobby reyndi að láta sér, detta i hug eitthvert umræðu- efni, sem gæti endurskapað temgislin millS þeinra. Fyrir hálf tíma lá hornum margt á hjairta sem hann þurfti að segja. Nú datt honum ekkert í hug. Linda sat þegjandi og að honium fanmst ásakandi við hldð hanis. Og hann fór að rifja upp hvað hann hafði sagt, og reyna að igeta sér til um, hvað henni hefði helzt mislíkað. „Ætli þetta sé ekki einmitt ökuferðin, sem mág hefur alltaf dreymt um. Fjöllin, rigningin, skógurimn." Nýlegar auirsdettur voru gireiniilegar meðfram veglmum og á honum sjálfum. Þung far- artæki höfðu nýlega farið hér um. Fyrir neðan hWðina sá í dal verpi, grágrsent yfirlitum í Bobby reyndi að stilla sig, vatnsveðrinu. Litlar keilumynd draga úr ákafanum. Honum aðar hæðir voru á við og dreif Hressingarleikfími — Hressingarleikfinti Innritun er hafin í kvenna- og karlaflokka. — Dagtímar — kvöldtimar. — JUDODEILD ÁRMANNS, Ármúla 32. sími 83295. um dalinn, stallaðar allt í kring og strákofi efst. „Dag eftir dag ók ég þennan veg og dvaldist klukkutímum saman í hvíta herberginu. .. “ „Bobby. .. “ Bíllinn rann stjórnlaust í sleipri leðjumnd, fyirst til vinstri, svo afturhlutinn nakst í moldar btog, sem hrundi fram, sdðan til hægri, þar sem hlíðinni hallaði niður í dalinn. Bobby visisi að vegarbrúnin var nægilega há til þess að billinn steypitist ekki fram af, svo hamn hélt ró sinmi. En bíllinn lét engan veginn að stjóm, snerist og hadllaði iskyggi léga og minnstu munaði að hann legðist alveg á hliðina. Þegar hanin stöðvaðist loks, stóð hann skáhallt í forairleðjunni og sneri í öfuga átt. Rumnaigróður inn í vegarkantinum náði upp á miðjar hliðar vinstra megin svo liaufin þrýstust upp að rúðun- um. Vélin hafði stöðvazt. Bobby ræsti hana á ný, og setti í gír. BOliton tók kipp. Þau heyrðu hvernig hjólin snerust í leðjunni. Hamn reyndi aftur. Nú haggiaðist bíllinn ekki. Bobby opntaöi hurðima sín megin. Stormurinn og regniið tóku í skyrtuna hams um leið og hann hálfskreið út og hún varð renniblaut á augabragði. „Ég sé erugar skemmdir," sagði hann við Ltodu. „Við þurf um bara að ýta homurn dáliítið. Seztu við stýrið." „Ég kann ekki að keyra.“ „En einhver verður að ýta.“ „Getum við ekki beðið eftir því að einlhverjir af þessum Afr ik u mönmum komi ? ‘ ‘ „Þeir eru lanigt á eftir. Bill- inn verður sokkinn erm dýpra þegar þeir koma.“ Ltoda fór út úr bítoum sömu megin og Bobby og gekk aftur fyrir. Þar stóð hún í aurslett- unium umdam afturhjólumum og rcyndi að ýta samkvæmt fyrir- skipunium frá Bobby. Ekkert gekk. Bobby ákvað að reyna aft unábak-igírimm. Linda fór fram fyrir og ýtti þar. Loks losnaði bíllimn og Bobby kom honum á veginn afitur. Hamn reymdi að snúa bílrnum við i rétta átt. Linda hljóp af öðrum vegarkantinum á hinn til að segja honium til, óð leðjuna upp í miðja kálfa með hárið rennblautt niður i augu. Blúss- an var orðin gegmvot svo mót- aði fyrir brjóstahaddaramium og hendur hennar voru ataðar auri. í beygjunni nakst útblástursrör ið í moldarbrún svo enn drapst á véltoni. Þanndg skildu þau við bílinn og héldu sitt í hvora átt- ina í leit að mátulegum lurk til að hrefasa rörið. Þar stóð bíll- tan miannlaus, skáhallt á mjó- um vegtoum en þau bæði hold- vot og örvæntimigu nær á reiki í rumnagróðrmum, Bobby dauð- hræddur um að herfdiutndniga- bíl bæri að og Limda i hálf- gerðu móðursýkiskasti. Ilún reif upp grefaair og kvdsti sem urðu á vegi heninar og bauð Bobby eins og hún væri að faara honum blómvönd. Þegar þeim hafði loks tekizt að rétta bílfam við og þau gátu ekið aftuir af stað, þögðu bæði. Útsýnið var jafn stórkostlegt ag áðuir, en þau virtu það ekki viðld'ts. Allt var rakit og blautt í bílnium. Aurslettur i sætunum og á glóftou og mælaborðiniu. „Ekki skil ég hvaða bllábjánd lét bera þenmiam óþverra i veg- linm,“ sagði Bobby. Ltoda svaraði ekki. Enigu var líkara en þessi saimi ofanliburður hefði verið mioitaður á margra málma Ikaifla og hvað eftir annað murnaði mtonisitu að aliit sæti fiast á ný. Loks varð þó vegurton harðairi undir og léttari yfirferðar. Það btati í lofti og hætti að rigrnia. Þau sáu að emn lifði nokkuð eftir af birtu dagsims. 1 dölumiuim rikti kyrrð eims og oft eftir miiikið regn. Emigta um- ferð var um götuslóðama. Ský- ta sem voru nú hærra á lofti, bærðust ekki. Ekki heldur trén eða kjarrið. En skömimu siðar fór að sjá til mannaferða á stíg umum og innan við staiuragirð- togamar. Reýk lagði betat til kxffcs úr sumum strákofunum. Vegurinm lá alls sitaðar uppi í Skógi vöxnum hlíðunum og bæði ofan og neðan við vegfam mátti sjá Afríkuiroenn í halairófu ganigandi eftir gö tu slö ðumum. Svört andlitin og mamglitur klæðniaiðurinn féli inn í fjöl- velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá roánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 Tvö deilumál Halldór Jónsson verkfræðing- ur skrifar: „Tvö mál ber nú á góma: Hið fyrra er framkvæmd eða óframkvæmanleiki síglingalag anna um ábyrgð útgerðar- manna á áhöfn báta og land- mönnum þeirra. 1 því sambandi kemur í hug- ann, að sífellt eru gerðar meiri kröfur til ábyrgðar og þekk- ingar einstaklingsins á málum þeim, sem hann fæst við. Al- þingismenn hafa nýlega metið sína eigin ábyrgð og væntan- lega þekkingu líka, með þvi að hækka kaup sitt, svo þeir geti haft þingmennsku að atvinnu. Þá er spumingin: Hafa þess- ir menn engar lágmarksskyld- ur gagnvart þjóðinni? Skulda þeir henni ekkert, þegar þeir hafa náð kjöri? Þegar ljóst er, að leggja verður fiskiflotanum vegna þessara laga, sem eru svo augljóslega gölluð, að þau hefðu tæpast fengizt sam- þykkt i billegasta málfundafé- lagi, hvers vegna gera sam- þykkjendurnir ekkert? Hví skunda þeir ekki til þings og bæta fyrir mistök sín? Fá þeir kannski ekki borgað fyrir það? Er þetta virðingu Alþing is samboðið? Hið síðara eru deilurnar um landbúnaðinn sem spunnizt hafa af greinum Björns Matt- híassonar. 1 greinum hans kemur fram að útflutningsuppbætur á land búnaðarafurðir, að verulegu leyti sauðfjárafurðir, nema yf- ir 300 milljónum á ári. Þegar sérhverjum, sem um landið fer, er ljóst hversu illa það er farið af ofbeit, þá vakn ar sú spurning, hvort þessar 300 milljónir sem við greiðum í okkar mynt, sé allur kostnað- urinn. Hversu mikið greiðum við í mynt komandi kynslóða; hversu mikið land leggjum við í auðn í dag, til þess að fá að borga þessar 300 milljónir í uppbætur á landbúnaðarafurð irnar? Ég hef heyrt því fleygt, að gróður landsins þoli senni- lega þá kjötframleiðslu, sem nú fer til innanlandsneyzlu, en það, sem umfram er sé rán- yrkja og landeyðing. Er ekki líklegt að offramleiðsluvanda- málið leysist af sjálfu sér þeg ar ekkert verður eftir til beit- ar nema sviðin jörð? Halldór Jónsson vevkfr.“ £ Meira um gosbrunn K.B. sem er maður fjölfróð- ur um málefni borgarinnar skrifar: „Nú, þegar rætt er um gos- brunn, rifjast það upp fyrir mér, að fyrir nokkuð mörgum árum var grein í Morgunblað- inu um gosbrunn, sem setja átti upp einhvers staðar í bæn um. Vegna þeirrar greinar tal- aði ég í síma við formann gos- brunnsnefndarinnar, Vilhjálm Þ. Gíslason. (E.t.v. form. Reykjavíkurfélagsins eða Fegr unarfélagsins). Tjáði hann mér, að gosbrunnurinn væri til en i geymslu og væri aðeins beðið eftir ákvæði um hvar honum skyldi komið fyrir, en um það ríkti nokkur óvissa. Þetta datt mér í hug að minn ast á nú, þegar Mr. Reploigle ætlar að gefa okkur gos- brunn, og eru tveir ekki verri en einn. K.B.“ H Boö og bönn Jónas Jónasson skrifar: „Sæll, Velvakandi! Það er mikil tízka að tala illa um boð og bönn — jafnvel með al vel kristins fólks, enda þótt kristindómurinn sé fyrst og fremst byggður á boðum og bönnum. 1 Lesbók Mbl. 1. október er birt þýdd grein eftir ein- hvern ameriskan speking, ásamt áréttingu þýðandans. Þar er talað um, að bann gegn sölu fíknilyfja sé til ills eins. Þau (fíknilyfin) eigi að vera á frjálsum markaði, að mér skilst, og þá muni ástandið batna. Hins vegar eigi að reka áróður gegn þeim. En hví ekki að stíga skrefið til fulls? Þjófnaðir verði lög- legir, sömuleiðis morð, nauðg- anir og limlestingar. Allar um- ferðarreglur verði afnumdar og öllum, sem vilja verði leyft að fiska upp við landsteina. 1 stuttu máli: Öll bönn verði af- numin í einu! Við það myndi sparast öll löggæzla, allur her búnaður o.s.frv. Þá verður gam an að lifa. Frelsið lengi lifi! Jónas Jónasson.“ Já, það væri sko ekki aima- legt, ef allir mættu gera það, sem þeir vildu helzt, hverju sinni. En hvernig fór ekki fyr ir aumingja Palla, sem var einn í heiminum ? Ueizlumatur Smurt bruuð og Snittur SlLD & FISKUIt Heilsuræktin HEBA Auðbrekku 53 Kópuvogi NÝIR TÍMAR í megrunarleikfimi hefjast 13. okt. Æft verður eftir sérstöku kerfi, sem eingöngu er ætlað megrun og bo>rið hefur mjög góðan árangur. Einnig eru æfing- arnar mjög góðar fyrir þær, sem aðeins vilja styrkja sig. Ráðletggingar um mataræði, heimaæfingar og vigtun einu sinni í viku. Sturtuböð, saunaböð, ljósa- böð og infrarauðir lampar ásamt sjampó, sápu og olíu. Allt á boðstólnum og innifalið í verðinu. Einn- ig er haegt að fá líkamsnudd, partanudd og seinna snyrtingu eða ráðleggingar um snyrtingu. Aðeins 20 konur í flokki og æft verður tvisvar í viku. Kon- ur, notið slíkt tækifæri. Allar konur vilja líta vel út. Innritun er hafin í símum 41989 og 42360. Byggingafrœðingur sem kemur til landsins um áramót, óskar áð taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð. Má þa.rfnast viðgerðar. Upplýsingar í síma 31237.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.