Morgunblaðið - 10.10.1972, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.10.1972, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1972 Oígafandi hif. Árv-alcut', Ffey<kjawffc FroTTtfcvæmdaatióri HairaWur Sveinsson. Rsbatíórar Matiihías Johannsssen, Eyifólfur Konráð Jónsson Styrmir Gunnarsson. Þiorbijönn Guðmundsson Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson Aðalstrseti 6, sími 10-100. Augfýsinga.r Aðatetraati 6, sími 22-4-60 Áskriftargjafd 226,00 kr á imiánuði innanlands t fausasöTu 15,00 Ikr eintakið Aðstoðarritsbjór' Rrt stjórtva rf ulftrú i Fréttastjón Auglýsingastjöri Rítstiðrn og afgreiðsia llerðlagsráð sjávarútvegsins " ákvað um sl. helgi hækk- un fiskverðs um fimmtán af hundraði fyrir verðlagstíma- bilið frá 1. október til ára- móta, en lögum samkvæmt á ákvörðun um fiskverð að liggja fyrir fyrsta október ár hvert. Hreint öngþveiti hefur ríkt í útgerð og rekstri fisk- vinnslustöðva að undanförnu. Ástandið hefur verið með þeim hætti, að stöðvun hef- ur legið við í þessum þýð- ingarmiklu atvinnugreinum. Ljóst var að taka varð til- lit til þessara miklu erfið- leika við ákvörðun fiskverðs fyrir yfirstandandi verðlags- tímabil. Nauðsynlegt var að bæta kjör sjómanna; að öðr- um kosti hefði eflaust orðið erfitt að manna bátaflotann. Þá varð ekki komizt hjá því að styrkja rekstraraðstöðu útgerðarinnar, sem staðið hefur höllum fæti. Hér þurfti fiskverði. þessum erfiðleikum á rekstri fiskvinnslustöðvanna. Frysti- húsin hafa verið rekin með talsverðu tapi, og talsmenn þeirra hafa talið ógerlegt að halda rekstrinum áfram, án þess að sérstakar ráðstafanir yrðu gerðar til þess að bæta úr þessu ástandi. Ríkisstjórnin hefur nú ákveðið að skjóta þessum vanda á frest með bráða- birgðaráðstöfunum. Sjávar- útvegsráðherra upplýsti í gæi;, að ríkisstjórnin ætlaði að breyta lögum um verð- jöfnunarsjóð fiskiðnaðarins á þann hátt, að heimilt yrði að verja 88 milljónum króna úr sjóðnum til þess að standa undir fiskverðshækkun fram til áramóta. Af þessari upp- því að koma til hækkun á hæð eiga 60 miHjónir- króna að standa undir fiskverðs- arútvegsráðherra hefur upp- lýst, að hér sé gert ráð fyrir meira aflamagni en barst á land á sama tíma sl. ár. En ef fram helaur sem horfir má miklu fremur gera ráð fyrir, áö heildaraflinn minnki. Á blaðamannafundi neitaði Lúðvík Jósepsson að svara því, hvað þessar greiðslur úr verðjöfnunarsjóðnum myndu þýða á ársgrundvelli, en við- urkenndi þó, að þar væri um þungt dæmi að ræða eins og hann orðaði það. En talið er, að á ársgrundvelli muni þetta nema um 880 milljón- um króna, sem er nærfellt jafn há upphæð og verðjöfn- unarsjóðurinn nam í ársbyrj- un. í sjóðnum munu nú vera 1100 milljónir króna. Af þessu sést, að verðjöfnunar- ENN GENGIÐ Á VERÐ JÖFNUNARS.JÓÐ Á hinn bóginn er ljóst, að frystihúsin höfðu ekki bol- magn til þess að standa und- ir hækkuðu fiskverði. Minnk andi afli, rýrara hráefni og stóraukinn kostnaður við framleiðsluna vegna mikillar hækkunar á launagreiðslum, hafa fyrst og fremst valdið hækkuninni en 28 milljónir króna munu renna beint til fiskiðnaðarins. Þessar tölur eru miðaðar við, að á yfirstandandi verð- lagstímabili berist á land afli að verðmæti 400 milljón- ir króna á því fiskverði, sem gilt hefur fram til þessa. Sjáv sjóðurinn yrði að mestu upp- urinn á einu ári, ef áfram yrði haldið á þessari braut. Þannig kemur í ljós, að enn einu sinni var fundin skammtímalausn á aðsteðj- andi vandamálum með því að ganga á varasjóði. Verðjöfn- unarsióðnr fiskiðnaðarins var stofnaður árið 1969. Hlut verk sjóðsins er að draga úr áhrifum verðsveiflna, er kunna að verða á útflutnings afurðum fiskiðnaðarins. Þann ig á aðeins að grípa til verð- jöfnunarsjóðs, þegar verðfall verður á erlendum mörkuð- um. Núverandi ríkisstjórn hef- ur engan skilning sýnt á nauðsyn slíkra varasjóða. Eitt af fyrstu verkum hennar var að ganga stórlega á verð- jöfnunarsjóðinn og nú er sjóðurinn enn rýrður. Ríkis- stjórnin gerir engar tilraun- ir til þess að beita varanleg- um úrræðum við lausn þeirra vandamála, sem skjóta upp kolli. Einu úrræðin eru þau að ganga á þá varasjóði, sem komið hafði verið upp áður en hún kom til valda, Þessi ráðstöfun, sem nú hefur verið gerð, mun því enn auka þann vanda í efna- hags- og atvinnumálum, sem greiða verður úr um næstu áramót. Stjórnin skýtur nú hverjum vanda á frest til ára móta og segir, að þá verði varanleg lausn fundin á öll- um vandamálum. Ekki hef- ur þó verið bent á neinar nýjar leiðir í þessum efn- um; þvert á móti virðist allt benda til þess, að ringulreið- in magnist enn, án þess að stjórnin fái rönd við reist. Matthías Johannessen: Bókamessan í Frankfurt Franlrfurt am Main, okt. — Stórir doðrantar og mikl- ir eru á alþjóðabókasýning- unni hér, ekki sízt um mynd- list. í>að yljar manni að sjá að virðulegt útigáfufyrirtæki sem virðist leggja áherzlu á að kynma þjóðir og lönd með stórum og fallegum mynd- skreyttum yfirlitsritum, hef- ur haft djörfung til að biðja Valeri Tarsis að skrifa um Rússland og er það mátulegt á Rússa: Russland und Die Russen, heitir bókim. John Steinbeck skrifaði um Banda ríkin á sínum tíma í ritflokk þennan, svo að sæmilega er um hnútana búið. Tarsis kom sæll'ar minninigar tii islamds, en hefur l'ítið látið á sér kræla frá þvi hanm gerðiist landflótta. Eins og kunnuigt er vakti hann fyrstur mammia, svo að eftir væri tekið, at- hygli á þeirri songlegu stað- reynd að sovézkir komimúm- istar nota geðveikrahæii fyr- ir fanigelsi og senda and- stæðinga síma þamgað, enda auðvelt í eimræðisrikjum að lýsa yfir einoi simni fyrir fuiilt og alit að aliir stjórm- aramdstaBðinigar séu geðsjúkl- imgar. Skyndiútgáfur ýmiss kon- ar eru áberandi á bókasýn- ingunni hér, einikuim á bók- um um Olympíuileikaina og skákeinvígið milii Spasskys ^og Fischers. Undanifarnar tvær vi’.xur hafa komið á markað hér í Þýzkalandi a. m. k. 5 olympíubækur og virðist mi'kil keppni eiga sér stað milll útgefenda að korma olympíuibók á markað. Bæk- ur þessar eru í stóru brotii, þykkar, með fjöl'da mynda, en dálítið mismu nandi að inmiri gerð. Nú þegar hafa bækur þessar selzt í geipi- .Tan Herchenriider legu upplagi: „Okkar olym- píubók kemur út í næstu viku,“ sagði einn útgefand- imn. Á sýnin'gunni eru gjarnia eintök bóka sem ýmist er verið að semja imnan ákveð- ins ramma eða prenta og koma eiga á markað nú í haust eða á næsta ári. Dæmi um þessi vinwubrögð er bók um og eftir Salvador Dali, hún vekur forvitni og fyrir- heit: hún er með stórfalleg- um vatms'litamyndum eftir Dali, en textinn er ósaminn og auðar síður fyrir hann aft ast í bókinini. Öninur bók var þarna, nýkomin af færiband- imu og vakti athygli okkar. Ilúr, er eftir Aleksander Pastemjak, „vin“ Bobbys að sögn útgefenda, með skýrimg- um þýzka stórrmeistarans Wolfgangs Unzicker: Bobby Fischer Jehrt Schach, miit den Weltmeisterschaffcs Partien, Reykjavik 1972, kommentiert von Grossmeister W.U., stendur á auglýsiin’gairspjaldi i bás forlagsinis, og er þar einnig stór mynd af tafli og Bobby. í bókinini er naumar ekkert annað en skáikdæmi og skýringar, enn sem komið er, engar ljósmyndir, enginn texti um einvígi'ð. Hann er í smíðum. Þá sýnir Copiress- Verlag í Munchen einnig nýja bók um Bobby, en auk þess hafa birzt a.m.k. þrjár baekur á ensku og þýzku um einvígið, en aðrar í undir- búningi. Skákeinvígið var enginn skáldskapur, það var veruilieiki, bláköld staðreynd. Og það er um staðreyndir einvigisins, flókinn og drama tiskan aðdraganda þess sem fólk vill fá að vita. Skák- dæmin og s'kýringamar eru ekki öl'ium nægilegt bókar- efni. Að öðru leyti er fáfct sem minniir á ísland á messu þess- ari. Þetta er a.m.k. engin há- messa islenzkrar bók- men'ntiingar. Þessi alþjóðStega bókasýn- ing ætti að vera okkur hvtatn- ing til að eigwast vel gerð- ar heildarúfcgáfuir á fomum bókmenntum okkar á einni eða tveimur heimstungum. Bækurnar eru okkar kirkj- ur, hailir og minmismerki. Við höfurn ekki af öðru að státa í raun og veru, þegar komið er á rrítarkaðstang al- þjóðlegrar menningar og viðskipta. En við getum vel við unað. Aftur á móti verða Islendintgar að hætta þeitm bamaskap að halda að allir þekki þeirra verk. Það er al- rangt og argasta blekking. íslenzkar bókmenniir eru lítt kunnar með öðrum þjóðum, einmig fornbókmennitiir okk- ar. Við höfum verk að viinma. >að skiptir ekki neinu veru- MflMHii MDtlUH Schach-Phanomen Bobby Fischer Mit Kommentaren von Wolfgang Unzlcker Kápusíða bókar Alexander Pasternjaks. legu mál'i hvort emum og ein um íslenzkuim höfundi tekst að pota sér inn á erlendam rnarkað, þó að það sé auðvit- að gott og blessiað. Hitt er höfuðatriði að við eiguim fombókmeninitir sem eru ein- stæðar í sögu heimsins op unrnt væri að kynna mieð þeim hætti að vekti undrun og aðdáun erlends fóliks um allar j’arðir. Einar Benedikts- son þekkti aðrar þjóðir, ekki aðeiws norræmar smáþjóð- ir. Auðvitað gait hann ekki sætt sig við hluitskipti ís- lenzkrar bókmemnimigar í vit- und og þjóðlífi heimsland- anna. Enn siður eiguim við að sætta okkur við það nú. Isltenzku útgefendurnir hér segja að það veki undirun erlemlra starfsbræðra þeir.ra, hve hægt er að sielja bækur í stórum upplögum heirnia. Bökaþjóðin er staðreynd, en enginn tiltbúningur eða blekkinig. Vonandi verður það svo. En hvernig væri þá að korna fornrituim okk- ar, undirstöðunni, á framfæri á sýningu sem þessari: með glæsilegum, dýrum mynd- skreyttum og vel þýddum út- gáfum, sem vekja ekki siður athygli vegna útldts en imni- halds, segja þeir Baldvin Tryggvason og Björn Bjarna- son hjá AB að sé éina leiðin. Væri úr vegi að Fornriitafé- lagið legði út í sliíkt fyrir- 'tæki, með stórmannlegri að- stoð ríkis, Seðlabanka Is- lands og annarra stofnana sem hafa fé aflöi^u? Sl'íkar útgáfur munidu kos'ta millj- ónir, kaninski milljómatugi. En hvað gerir það? Gefcuim við spurt um hvað kostar að sannfæra aðrar þjóðir uim eðlilegar óskir okkar um sjálfstæði og þátttöku á jaifn réttisgrundvelli i samistarfi þeirra? Við þurfum enga mininiimáttarkennd að hafa, þegar bó'kmenming er a-nnars vegar. En að bókmennit- ir okkar séu heimsfrægar, hvilík firral Það kos'tar s'tór- fé að skipa þeim þann sess sem þeim ber og óþro'tlegt margra ára starf iistamanna handbragðs og hugsunar. Og þýðendur eru svo sannariega ekki á hverju strái. En þeir eru þó fyrir hendi eins og dæmin sýma. Auden hef- ur nú lítið fy-rir stafni. Borges væri áreiðanlega reiðubúinn að leggja okkur lið. Og svo ætti frábært starf manna einis og Magmúsar Magnússonar að koma sliík- um útgáfum að góðu gagni. Þýðingar hans væru vel til þess fallmar að mynda kjarna sfíkrar undirs'töðu íslendimgia sagwa útgáfu. Ef einhver færi að hali'da því fram í alvöru að slí'kar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.