Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 10
MORGÖNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1972 ÍO Helg-a Stephens. Guðrún Valgerðnr Soffía Gnðmtindur Jón Karl Sígríður Helgi Fótatak „velferðarþjóðfélagsins“ Nýtt íslenzkt leikhúsverk frumsýnt í Iðnó kvöld FÓTATAK, nýtt leikhúsverk eft ir Nínu Björk Árnadóttur, verð- ur frumsýnt í Iðnó 1 kvöld. Áður hefur Nína Björk skrifað einþátt unga fyrir leiksvið og sjónvarp, en í kvöld er hennar fyrsta „fóta tak“ á fjölunum í Iðnó. Við Mtiuim inn á æfinigu hjá þeirn leikfélagsmönnum og fylgd umst með einni af Idkaæfinigum Fótataks. Leikritið gierist í velferðarþjóð félaiginu 'þar sem allir eru að drukkna úr umhyggjusemi fyrir náuingamuim hvort sem honum lík ar betiutr eða verr, og þó, ef til vill er uimhyiggj'usemin ekki í þáeu náungans fyrst otg fremst heldur vegna vorkiunnsemi ein- hvers við sig sjálfan. Mangrét, ein af höfuðpersónum leiksins, hefiur misst máttinn í fótunu-m og er því bundin við hjóiastól. Nágrannar bennar og vinir llta þó oft inn, en sjaldnast gera þeir annað en að leggja vandræði sín á borð fyrir hina sí skapgóðu Mangréti. Á meðan Margrét er lömiuð troða vinimir upp á hana trúnaði stnum í eig- in vandamálum, en þegar það loemiur upp að ef til vill fái Margrét bata, snýst blaðið við. Annars er ekki ástæða til að rekjia þráðinn frekar. Spenna leikritsims verður að fá að njóta sín í leikhúsinu. Leikstjóri Fótataks er Stefán BaMiuirsson og er þetta fyrsta verkið sem hann stjórnar i Iðnó, en hann er lærður í leikstjórn og hefur stjórnað nokkrnm lieikrit- uim hér á landi. Leiksviðsmynd- ir eru eftir Ivan Török og hljóm- list er eftir Sigurð Rúmar Jóns- son. Leikararnir í Fótataki eru: — Helga Bachmann, sem leikur Mangréti, Helga Stephensen, Sig ríður Hiagalín, Valgierður Dan, Giuðrún Sfcephensen, Soffia Jak- obsdóttir, Guðmunduir Magnús- son, Karl Guðmundsson, Jón Sig urbjörnsson og Helgi Skúlason. Helgi Skúlason og Sigríður Hagalín í hlutverkum sínum Vetrarstarf Æsku- lýðsráds haf in ÆSKULÝÐSBÁÐ Reykjavikur hefur gert áætlun um vetrar- starf 1972—1973. I>ar er margt á dagskrá, svo sem skipulagðir dansleikir, skemmti- og ferða- klúbbar, leikflokkar og alis kyns námskeið. Áætlað er að halda áfram starf semi í Saltvík og mun þar fara fram húsnæðis- og útivistarþjón usta við hópa úr félögum og skólum, einkum um helgar. Þá verða í vetur skemmtikvöld í Tónabæ á sunnudögum fyrir unglinga fædda 1958 og eldri. Á mánudögum er svo ætlunin að leigja húsnæðið skólum, félög- um og samtökum. Á fimmtu- dagskvöldum er „opið hús“ og þá munu poplistamenn heim- sækja staðinn. Dansleikir verða haldnir á laugardagskvöldum. Aætlað er að hafa dansæfingar á gömlu dönsunum annað hvert föstudagskvöld í vetur. Mikill á- hugi hefur nú vaknað á gömtu dönsunum meðal ungs fólks. Reynt verður eftir megni að koma í veg fyrir ölvun unglinga. Bátaklúbburinn Siglunes verður starfræktur í vetur. Mun sú starfsemi fara fram á föstudög- um og þriðjudögum og mun fyrri hópurinn ljúka starfi fyrir áramót. Kennari er Ingi Guð- mundsson. Á vegum klúbbsins er ætlunin að smíða báta til að byrja með, en síðan munu nám- skeið í siglingum, meðferð átta- vita og fl. hefjast á næsta ári. Tómstundastörf í framhalds- skólum munu vera á sama hátt og áður undir stjórn Jóns Páls- sonar. Gert er ráð fyrir allt að 140 flokkum í 13 skólum. „Opið hús“ fyrir unglinga í Breiðholts hverfi og Langholtshverfi mun vera á föstudagskvöldum og með sama sniði og í fyrra. Þá munu kvikmyndasýningar verða haldn ar í Árbæjarhverfi í samvinnu við Framfarafélagið og mun um sjónarmaður verða Gunnar S. Gunnarsison. Nú hefur verið lokið við gerð tillagna um framtiðarskipulag æskulýðsmála á vegum borgar- innar. Fréttabréfum og fjölrituð um bæklingum mun verða dreift í vetur til unglinganna. 1 skýrslu um sumarstarfið kemur fram, að „opið hús“ var í Árbæjar- og Breiðholtshverfi á þriðjudögum og föstudögum frá kl. 20.00—23.00. Þátttaka var bundin búsetu í viðkomandi hverfi og gerðust unglingarnir félagiar í staTfseminni með því að kaupa þátttökuskírteini. Þama voru lánuð út spil, íþrótta- og leiktæki. Sælgætis- sala var rekin af Æskulýðsráði á báðum stöðunum. Áður en starfsemin hófst var leitazt við að ná sambandi við unglinga í hverfunum til að vinna að undirbúningi. Ekki tókst það í Breiðholti. 1 Árbæ fékkst samband við Æskulýðs- félag Árbæjarsóiknar og urðu unglingar úr því félagi aðstoð- armenn ráðsins frá fyrsta degi. Árgangarnir virðast þekkjast nokkuð vel innbyrðis, og sam- skipti milli þeirra vinsamleg. 1 Breiðholti var ekki haft sam band við neina unglinga áður en starfsemin hófst. Unglingamir í Breiðholti virtust ekki þekkjast eins mikið innbyrðis og í Árbæ. Umgengni var með eindæmum góð á báðum stöðunum. Reyk- ingar reyndust minna vandamál, en við var búizt. Fulltrúar Æskulýðsráðe leggja mikla áherzlu á að auka sam- skipti unglinga milli hverfa. Er þó sérstaklega um að ræða ungl- inga í Breiðholti og Árbæ, sem ÖU koma úr ólíkum hverfum og þekkjast lítið innbyrðis. „Áhugi fólks á starfsemi Æsku lýðsráðs hefur ekki verið nægi- legur sögðu fuUtrúar ráðsins," þætti okkur vænt um. ef gott samstarf tækist á milli fólks, þó sérstaklega foreldra og Æsku- lýðsráðs, „það hefur mikið borið á því að fólk hefur dæmt ungl- ingana og starfsemina án nokk- urrar þekkingar á málunum." Allar upplýsingar um starfsem- ina eru veittar að Frikirkjuvegi 11. Mótmæla niður- skurði lána ALMENNUR fuindur haldinn I Kennarahásikólanuim 13. ofctóber 1972 miótmælir harðliega þeim' niðurskurði á tiUögum stjómar Lánasjóðs íslenzíkra nómsmanna um fjárveitimgu til handa sjóðmí- uim, sem gert er ráð fyxir í frum varpi til fjárlaga fyrir árið 1973. Fumdurinn skorar á alþingi að samiþykkja tillögur stjórnar Lánasjóðsins og leggur sérstaka áherz.u á eftirfarandi atriði: 1. Tekið verði fullt tiUit til verðhækfcana. 2. Lánað verði 88% umfiramr fjárþarfar eins og ráðgert hafði verið. 3. Haldið verði fast við þá steflnu að bilið milli rauntefcnia og uimifraimifjárþarfar verði brú- að 1974—1975. iesiii ~r—"''iui -jggyMni.lBttfc DRCIECR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.