Morgunblaðið - 18.10.1972, Page 15

Morgunblaðið - 18.10.1972, Page 15
MOFtGUBMBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGU'R 18. ÖKTÓBBR 1972 15 75 ára: Sveinbjörg Bjarna- dóttir 75 ára er í dag Sveinbj&rg Bjainnadáttiir Barónsettg 31 héir í bœ. Hún er fædd á Stokfcseyri, sem stendur við imjög brimótta strönd, sem hætitiuleg er far- mÖMium og þeim sem sækja sjó- fan. Foreldrar henimar voiru þau hjónin Amdaug Sveinsdóttír og Bjami Jónasson, sem kunnur viar af því að sækja sjóinn fast. Bjamd stumdaðl útgerð og far mennsku i mörg ár á Stokks- eyri. ÞótJt Sveinbjörg sé hvorki há vexti né herðabreið, hefir hún staðið af sér marga ölduna í ólgusjó lífsins. Ung að árum giftist hún Elíasi Steinssyni að Oddihól á Rangárvölkum þekktum isómamanni eystra og viðar. Hann er dáinn fyrir allmörgum ácruim. Þau hjón urðu fyrir þvi þuinga áfalli og þó sérstaklega Sveinþjörg, að hún missti heiLs- una og lá sín beztu ár á spitala, Æjarri eiginmanni, börnum og heimili, og engm von um bata. En enginn veit sina ævina fyrr en hún er öll. Eftir mörg ár komsit hún aftur til heilsu. Henn ar lán er meðal annars, að hún er sniltingur i höndunium, og sumt af því sem hún hefir gert, getur talizt tiil hreinna lista- verka. Enn fremiur les hún góð- ar bækur og ígrundar þær. Hún fyigist vel með atburðiuim líð- andi stundar. Sveinbjörg er al- vörumanneskja i eðli siinu, enn getur, ef þvl er að skipta, lagt til eitthvað góðlátlega glettið, ef það er efst á baugi. Hver og einn heldur á sinni lífsbók undir hendinni. 1 hana er skráð framkoma manns gagn- vart sjálfum sér og öðrum á Mðnum árum. Engu er hægt að breyta i þeirri bók, þótt feginn vildi. Svo þegar þessari jarðvist lýkur og nýiir heimar opnast fyrir okkur höldum við enn á þesisari bók. Sveinbjörg þarf ekki að bera kvíöboga vegna sinnar bókar. Ættingjar, venzlafólk og vinir óska Sveinbjörgu hjartanlega til hamingju með þetta merkis- afmæli og vona að hún eigi eft- Kvenfélagið Hringurinn Fél'ágsf’undur verður haldinn á fiimimtudaginin 19. þ. m. að Ásvallagötu 1, og hefst hann kfl, 20.30. Venjuleg fundarstörf. Spil og kaffi. Félagsikonur! Mætið vel og athugið aö vetrarstarf- semd er hatfin á miðvikuidögum kl. 2. STJÓRNIN. BLAÐBURDARFÓLK: VESTURBÆR Vesturgata 2-45. AUSTURBÆR Laugavegur 1-33 - Ingólfsstræti - Miðbær - Meðalholt - Sjafnargata - Baldursgata. OTHVERFI Sæviðarsund. Sími 16801. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast í Kópavog. Agreiðslan, sími 40748. STÚLKA óskast til sendistarfa í skrifstofu blaðsins. ir að Mfa ánægjuieg ár við góða heilsu. v FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Spilakvöld í Hafnarfirði Spilað i kvöld í SjáKstæðishúsiou í Hefnarfirði. Góð verðlaun. Sjálfstæðisfélögin i Hafnarfirði. Lnndshappdrætti Rnuðn krossins Dregið hefur verið í landshappdrætti Rauða kross Islands 1972. Mercury Comet bifreiðin kom á miða nr. 19885 Range Rover bifreiðin kom á miða nr. 90611. RAUÐI KROSS ISLANDS. Sveinbjörg mun elcki vera heima í dag og næstu daga. Steingr. Þórðarson. Nýr Lionsklúbbur FYRIR skemmstu tók til starfa Lionsklúbbur I Garða- og Bessa- staðahreppi, en hann er 54. klúbbur Lionshreyfingarimnar á Islandi. Stofnendur klúbbsins eru 30 úr báðum hreppunum. Stofnskrárhátíðin fór fnam 16. sept. að Garðaholti, en þar mun klúbburinn halda fundi sina. A hátíðinni afhenti Þórður Gunn- arsson, umdæmisstjóri Lions- hreyfmgarinnar, nýkjömum for- manni klúbbsins, Þórði H. Jóns- syni, stofnskrá fyrir klúbbinn, og bárust klúbbnum margar gjafir og heillaóskir. Hátíðin tókst vel i hvívetna, enda mjög vel sótt bæði af félögum o<g kon- um þeirra, svo og gestum frá öðrum kiúbbum. Viðstaddir voru emnig oddvitiar hreppanna beggja og konur þeirra. RÓSA Rósa Inigólfs'dóttir hefur nýlega gert sdna fyrstu tálf laga plötu, sem vafalaus.t á eftir að velkja athygli. Lögiin á plötunni eru eftlr Rósu og föður hennar, Ingólf Sveinsison. Þetta eru flest lög í þjóðflagas'tíl gerð við íslenzk þjóðkvæði og þuluir. Þá eru þama og lög við ljóð Steiras Steinairr og Jóhönnu G. Erlingsson. Unddr'leikur á plötunni er sérstæður og vandaiður — og söngur Rósu mjög góður. Þetta er plata, sem grípur mann æ fiastari tökum efitir því setm maðuir heyrir hana oftar. SG-hljómplötur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.