Morgunblaðið - 18.10.1972, Síða 32

Morgunblaðið - 18.10.1972, Síða 32
MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1972 nusLvsincnR ^^-»22480 Enn einn nýklipptur með víraklippum; Varðskip ráku 16 út brezkir togarar reyndu að hindraÆgi og sigla í veg fyrir hann ÆGIR tók einn brezka landhelg'- isbrjótinn í karphúsið í gær og klippti víra togarans sem var að toga um 12 mílur út af Galta- vita í gærmorgun. Togarinn sem Ægir kiippti virana hjá, heitir Wyre Corsair FD 27. Hafði Wyre Corsair reynt að koma köðium i skrúfu Ægis, en J>að mistókst. Átta brezkir togarar voru j>arna að veiðum J>egar varðskipin Ægi og Óðin bar að, og skipuðu varðskipin brezku togurunum að hífa upp trollin og fara lit úr iandhelginni. Tóku þeir brezku misjafnlega fljótt við sér, en Wyre Corsair lét verst. Systur- skip Corsair, Wyre Captain FD 228, reyndi að verja Corsair fyr- ir varðskipinu, og eins reyndi það að aðstoða þegar tilraun var gerð til þess að koma köðlum í skrúfu Ægis. Skipstjórinn á Wyre Corsair sagði í talstöðina, að Ægir hefði siglt tveimur metrum fyrir aftan skipið þegar vírakiippumar voru settar á tog vírana. Jafnframt sagði skipstjór inn í taistöðvarviðtali við er- lenda fréttastofu, að áður hefði Ægir gert misheppnaða tilraun til þess að klippa á vírana lijá togaranum Joseona FD 150. 1 ta lstöðvarspja 11 inu, þar sem fréttaritari Morgunbla'ðsins á Bolungarvík hliustaði á skipstjör- ánn á Wyre Corsair, sagðist sikip stjórinn hafa ætlað að fara að hífa þegar Ægir klippti á tog- virana, en, til þess að . það yæri hægt, varð Ægir, að sögn skip- stjórans, . að sigla . mjög nærri skipinu og systurtogaranum, sem aðstoðaði Corsair 'i viðureiign- inni við Æ)gi. Skipstjóriinn sagð- i'st teilja að tjónið hjá sér næmi 3000 sterlingspundum, eða 750 þús. ísl. kr. í>á tók .s/kipstjórinn það fram, að hanm þyrfti ekki að fara heim tii Fleetwood vegna þess að hann hefði nóg af auka'troll- um og ekki kvaðsit hann vera hræddur urn að verða færður til hafnar á Islandi og dæmdur. Sjá frásögn á bls. 3. Á Vestfjarðar- miðum Þessi mynd var tekin þegar brezki togarinn Wyre Captain reyndi að sigla þvert í veg fyr ir Ægi á Vestfjarðamiðum í gær, en Ægir sigidi þá í kjöl- far Wyre Corsair, sem missti trollið er Ægir klippti á tog- víra skipsins. Eins og sést á myndinni réð Wyre ekki við hraða Ægis. — Sjá frásögn á bls. 3. — Ljósm. Mbl.: á. j. Stálu ávísunum að upphæð 250 þús. kr. — og fleiri verðmætum í fyrir- tækjum í Garðahreppi TVEIR 12 ára drengir og 19 ára piltnr úr Garðahreppi játuðu í gær við yfirheyrslur hjá rann- sóknarlögreglunni að hafa brot- Izt inn í tvö fyrirtæki í iðnaðar- hverfinu í Garðahreppi í fyrri- nótt og stolið þar m.a. ávísun- um að upphæð 250 þústind krón- ur. Skiluðu þeir aftur öllu þýf- inu, nema einhveorju af pening- um, sem þeir höfðu eytt. Þremenningarnir játuðu einmig á sig tvö innbrot í Þakpappa- verksmiðjuna í Garðahreppi um fyorri helgi, en þá stálu þeir í fyrra skiptið nokkru af skipti- mynt og 500 króna ávísun, sem, sá elzti seldi siðan í Reykjavík. Ranmsókmarlögreglan í Hafinar- firði fékk ávísunina í hemdur í gær og leiddi húrn til þess að grunur féll á piltinn. Við yfir- heyrslur játaði hanm að hafa Tvö innbrot BROTIZT var inm i tvö fyrir- tæki við Brautarholt i fyrrinótt, i Trésmiðju Helga Eimarssonar og Kistufiell. Litlu virtisit hafa verið stolið, nema þá nok'kru af verkfærum í Kist’ufelili. Þar hafði þjófurinn ennfremur geng- ið örna sinna úti á miðju gólfi. brotizt inn á-samt drengjunum tveimur, og síðam játuðu þeir einnig innbrotin í fyrrinótt. Þeir höfðu brotizt inm í tré- amíðaverkstæðið Ömdvegi, en Framh. á bls. 2 Ráðherramir t>ögðu um efnahag smálin; 2500 milljónir vantar í niður- greiðslur og uppbætur til sjávarútvegsins Hyggst ríkisstjórnin hækka sölu- skatt eða innflutningsgjald og breyta vísitölugrundvelli? I UMRÆÐUM þeim um stefnuyfirrýsingu ríkisstjórn arinnar, sem fram fóru á Al- þingi í gærkvöldi, leiddu ráðherrarnir algerlega hjá sér að gera þjóðinni grein Hugsanleg málshöfð- un gegn Trúbroti - þar sem ljóðið við lag þeirra „My friend and 1“ virðist þýðing á ljóði Jóhanns Hjálmarssonar, „Skugginnu HI GSA.NT.EGT er, aó höfðað verði Imál gegn hljómsveit- inni Trúbroti, vegna þess að Ijóðið við eitt iaganna á plötu hljómsveitarinnar, Mandaia, virðist vera alit að því bein þýðiner á einn Ijóða Jóhanns Hjálmarssonar, en ó plötunni stendur, að ijóðíð sé eftir Rúnar Júiíiisson, einn liðs- mmna hijómsveitarinnar. — Hefur Jóhann Hjálmai-sson falið Hafsteini Baldvinssyni, hrl., lögfræðingi Rithöfunda- sambanils íslands, að undir- búa máishöfðunina, ef af verður, og hefur Sambanili tónskálda og eigenda flutn ingsréttar, iSTEF, verið til kynnt um málið, og óskíi" eftir, að engar höfunda greiðslur fyrir Ijóð þetta fa fram, fyrr en imálið hefu verið rannsakað. Ljóðið á plötu TrúbrO’ts Framh. á bls. 19 fyrir þeim efnahagsvanda, sem framundan er eða skýra hvernig ríkisstjórnin hyggst bregðast við honum. Hins vegar brá Jón Árnason upp mynd af einum þætti þess vanda, sem við blasir. Hann skýrði frá því, að um 2500 milljónir kr. vantaði til þess eins að halda kaupgjaldsvísi- tölunni óbreyttri eins og fjár lagafrumvarpið gerði ráð fyr ir og til þess að standa undir hækkun fiskverðsins og bæta útgerð og fiskvinnslu upp kostnaðarauka vegna 6% kauphækkunar í rnarz n.k. Auk þessa f jár vantar miklar fjárhæðir til annarra þarfa og er því Ijóst, að marga niilljarða skortir til að end- ar nái saman í þjóðarbúinu. Hið eina, sam fram kom hjá ráðherrun.um í umræðunum um það, hvernig þessa fjár yrði afl- að voru þau ummæii Lúðvíks Jósepssonar, að „þeir, sem miestu eyða yrðu að taka nök'kuð á sig“ að svo miklu leyti, sem afla þyrfti nýrrá tekjna. Virðast þessi umrnœli ráðherrans benda til þess, að ríkisstjórnin hafi í hyggju að hækka söliuskatt eða inn fiiut ni n gsg j'ald eins og Gylfi Þ. Gíslasom taldi lík- legt. Formaður Alþýðuflokksins sagði ennfremur í umræðunum, að heyrzt hefði, að riki.sstjórnin muindi leggja fram tillögur um nýjan vísitölugrundvöll, sem hefði það í för með sér, að kaup- gjaldsvísitalan hækkaði minna en samikvæmt múgiljdandi víai- tölugrundvelli, þrátt fyrir hækk- un vísitölu framfærslukostinað- ar. Ræða Jóhanns Hafstein, for- manns Sjálfstæðisfl’oWksins, í um ræðunium er birt í heild á bls. 14. Frásögn af ræðu Ólafs Jó- hannessonar er á blis. 19, Jóns Ámasonar og Hannibals Valdí- marssonar á bls. 3. Pan Am fékk undanþáguna Flugmálastjóm Bandaríkjanna hefnr nii veitt baiularíska flug- félaginn Pan American undan- j>águleyfi til að fella niðnr áætl- nnarferðir tii Keflavíknr í vetnr, samkvænit unisókn Jæirri, sem félagið sendi flugniálastjórninnl fyrir nokkru. Var þar ósikað efitir leyfi tiil að fellla niður hinar vi'kiulegu áætl- unarfieirðir tiil Kefliav'iikiur á tiíma- bi'limu 15. okt. til 15. ma'i nk. og þar sem lieyfið hefur niú verið veiitt, verður næsta ferð etóki fyrr en eftir 15. maii 1979. Starfs- menin í skirifsitoifiu félagsinis m’umu hailda álfram störfium í vet- ur og eiwkium vimna að bókium'um á farseðl'um og úttvegunum á hótelrými fyrir majsta sumar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.