Morgunblaðið - 18.10.1972, Page 20

Morgunblaðið - 18.10.1972, Page 20
20 MORGUiNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1972 — Ræða Jóhanns Framh. af bls. 14 starfsemi sinni að útflutningi. Forsendur þessarar þróun- ar voru hins vegar gengis- breytingin 1968 og aukn- ing lánveitinga til iðnaðarins, er gerð var í sambandi við hana, innganga íslands í EFTA 1970 og stofnun Norræna iðn þróunarsjóðsins og margvísleg- ar aðrar ráðstafanir vegna iðn aðarins, er gerðar voru í því sambandi. Jafnframt var á ár- unum 1969—1970 og fyrri hluta árs 1971, hafizt handa um gerð iðnþróunaráætlana til lengri tíma fyrir atbeina þáverandi rikisstjómar. Áður hafði verið gerð úttekt á iðnaði áratugar- ins 1960—1970 og samin iðn- þróunaráform áratugairins fram til 1980. Sett voru lög um Ut- flutningsmiðstöð iðnaðarins, en áður hafði Útflutningsskrif stofa Félags is’/enzkra iðnrek- enda verið styrkt um tveggja til þriggja ára skeið, sett ný löggjöf um Iðnþróunarstofnun Islands og lög um útflutnings- lán — og samkeppnislán iðnað inum til handa. — Bellefaiere Framh. af bls. 16 veggja stofnunairinwar. En þrátt fyrir það, eru börn ka- þólsfcra manna og mót- maelenda frjáls að því að bjóða börnum Gyðinganna til kristinna hátíða, sem haldn- ar eru af fjölsfcyldum þeirra, á sama hátt og böm krist- inna manna taka þátt í hátíð- um Gyðinga. Skapa þessi mis munandi trúarbrögð oft for- vitni í hópi bamanna til að kynnast trúarbrögðum hinna, sem leiðir svo oft til stolts þeirra af eigin trúarbrögðum og jafnvel stundum til meiri Að öllu þessu býr iðnaður- inn enn, þar sem sú starfsemi, sem hafin var, hefur haldið áfram og árangurinn kem- ur smátt og smátt í ljós. En núverandi ríkisstjórn hefur ekki lagt snefil til þess- ara mála, umfram það, sem áð- ur hafði verið unnið eða und- irbúið. Minna má einnig á setn ingu laga um virkjun Sigöldu og Hrauneyjafossa frá tíð fyrr- verandi ríkisstjórnar og lög um virkjun Lagarfoss, sem nú er verið að framkvæma. I BIÐSALNUM Nú er hins vegar vá fyrir dyrum hjá iðnaðinum. Stjórn Félags islenzkra iðnrekenda hefir sent frá sér fyrstu við- vörun í ályktun frá 13. þessa mánaðar. Telur stjórn félags- ins, að umskipti hafi orðið á stöðu iðnaðarins á s.l. ári, af- koman versnað þrátt fyrir auk ið framleiðslumagn. Sama þró- un er talin eiga sér stað á þessu ári. Þar með er enn einn aðili meginatvinnuveganna kominn til viðbótar í biðsalinn hjá ríkisstjórninni ráðlausu. virðingar fyrir trú og skoð- un annarra manna. Er þessi virðinig fyrir trúarbrögðum annara mikilvasgur og já kvæður þáttur fyrir böinn in í því skyni að geta sdðar aðlagazit þjóðféiagsilegum háttum og fallið á eðlilegan hátt inn í eigið þjóðskipulag. Með þessum orðum læt ég lokið frásöigin minni af þess- ■ari merfcu uppeldissitofin- un, sem ég vona að verði for eldrum og öðrum uppalend- um til umhuigsuinar um vel- ferð og heill bamanna sinna. F_nnsylvaniu, 28. júná 1972, Bragi Benediktsson. Eflaust fær iðnaðurinn sömu svör og aðrir, að biða verði Jjess, að ríkisstjórnin fái tillögur frá nefndinni alvitru, sem vissulega er sfcipuð ýms- um frematur sérfræðingum og ágsatismönnum og forsætisráð- herra saigði, að skipuð hefði verið til að kanna efnahags- ástandið og benda ríkisstjórn- inni ráðlausu á leiðir og val- kosti til lausnar á aðsteðjandi efnahaigsvanda. DÓMUR S AMVINNUMANN A: Ráðherramir hrukku upp við vondan draum, rétt fyrir ársafmæli ríkisstjórnarinnár í sumar. Skyldi vera rétt til getið, að það hafi einmitt verið forráða- menn eins stærsta kaupfélags landsins, sem tóku svo óþyrmi lega í hnakkadrambið á hæst- viirtum ráðheirrum, að þeim tók að skiljasit, að lengur varð ekki flotið sofandi að feigðarósi. 1 ársskýrslu Kaupfélags Ey- firðinga fyrir árið 1971, er að fimna margar ákúrur í garð rikisistjómarininar. Þar er talað um umskiptin frá hagstæðasta rekstri í sögu féiagsdns til taprekstrar fyrir tilverknað núverandi rikás- stjórnar. Þar segir m.a.: „Mjög hefir syrt í álinn «m rekstursútlit á yfirstand andi ári og um næstu fram- tíð vegna þeirrar holskeflu kostnaðarhækkana, sem nú ríður yfir.“ Loks segir í skýrslunni: „Otlit er því fyrir, að nú eiigi að maeta Hrunadansi kostnaðarverðbólgu með tap- rekstri fyrirtækja, sem því miður hlýtur að leiða til at- vinnusamdráttar, þegar til íengdár lætur.“ Svo mörg voru þau orð sam- vi'nnumianna á Norðurlandi. Þar kennir margra fledri „ilm- grasa“ af þessu tagd. Þestsa eðl- is vár svefnþomið sem forráða menn K.E.A. rykktu úr holdi rikisstjómarinnar eða ráð- herra hennar. Ekki er að efa að hæsitvirtium forsætisráð- herra hafi hnykkt við. BRÁDABIRGÐAAÐGERÐIR Ríkissitjómin hafði þó nokkra tiíburði að hægja á „Hrunadansd kosknaðarverð- bólgunnar". Sett voru bráða- birgðalög um tímabundnar efnahagsráðstafanir. Hver reyndust hin nýju úr ræði? Meðal an.n-ars þessi: Verðstöðvun tid áramóta. Frestað greiðslum til laun þega, sem svaraði 2% stigi í kaupgjaldsivisitölu og raun- verulegur freatur flieiri vísi- tölustiga dulinn í breyttu skattkerfi. Niðurgreiðslur skyldu auknar, en það var eitt af blómunum í hnappagati fjár málaráðhema við afgireiðslu fjárlaga að lækka niður- greiðslur á vöruverði. Fjárlögum breytt með bráðabirgðai'ögum og ákvæð um laga um framkvæmda áætlun einnig. „Stefna stjórnarinmar er óbreytt"! Þetta voru upphafsorðin í ræðu forseetisráðherra. Ekki mininist ég þess, að í stjómar- sáttmálanum sé minnzt á verð- stöðvunariög og vísitöluskerð- ingu, sem af stjórnarliðinu hef ir verið talin jafingilda því að svipta launþegana samnings- frelsi. Hitt stóð í „Ólafskveri" að lækka skyldi verðlag eða verðhækkanir hindraðar. Hefir verið staðið við það? Er stefnan óbreytt ? HVERS VEGNA NEYÐARÚRRÆÐI En nú spyr ég: Hvers vegna þurfti að gripa til þassara neyðarráðstafana ? Það fór ekkent dult á fjöl- mennri ráðstefnu alþýðusam- takanna, sem í skyndi var kvödd saman í júlímánuði, að það var fyrst og fremist vegna aðgerða rikisstjóm'arinnar sjálfrar, sem I óefni var kom- ið. Fjölmargar veigamiMar ráð stafanir hennar, eða aðgerða- leysi hennar, hlutu að skapa þá óðaverðból'gu, sem á var skoilin. Meðan áhrifa Viðreisn •arstjómarinnar gætti hafði framfærsluvisiitalan aðeins hækkað um ca. 1 prósent á ár- inu 1971: En hvemig var nú um að litast á miðju sumri: 1. Eftir fyrsta hál'fa árið, sem áhrifa vinstri stjómarinnar gætti í efnahagsmáLum hafði vísitala framfærslukostnað- ar hækkað um 9,7%. 2. Ríkisistjómin hafði snúið greiðsiliuafganigi ríkissjóðs frá árinu 1970 í greiðslu- halla. Mismuniurinn reyndist hvorki meira né minna en 800 milljónir króna! 3. Yfirdráttarskuld og vixil skuldir ríkissjóðs hjá Seðla- bankanum námu um 1970 mil‘ljón/um króna, eða nærri tvö þúsund mdlljónum. 4. Skuld fiskveiðasjóðs hjá Seðlabankanium nam um 500 millj. kr„ en þessum sjóði er ætlað áð fjármagna toganakaupin með 20 ára lánum. 5. Sett höfðu verið gliannaleg verðbólguf járiög. 6. Framkvæmdaáætlun lögfest með ofboðslegum iántökum innanlands og erlendis. All's nálægt 1600 millj. kr., til helmdniga erlend lán. 7. Viðskiptahalli við útlönd varð á fimjmita þúsund millj- ónir króna 1971 og stefnt að sama fyrirhyggjuieysinu og skuldasöfnuin erlendis 1972. Hér ,er nokkuð nefnt, sem sýnir þó ljóslega, að það er fyrst og framst rrkisstjórnin sjálf, sem ber ábyrgð á óða- verðbólgunni. HALDLAUSAR AFSAKANIR Vissulega á försætistáðherr- ann erfiða tafl'stöðu. Hann reynir að afsaka sig með afla- bresti og gengisihæk'kunum er- lendis. Til aflabrestsins hefir ríkis- stjórnin ekki fundið meira en svo að forsseti sráðhenrann upp lýsdr, að úttflutndngur sjávaraf- urða aukist nokkuð að magni i ár vegna birgðaminnkunar og um leið sé áætliað, að verð- hækkun á útfluttum sjávaraf- urðum nemii að mieðaltali 7% á éirinu. Hverjar eru svo þær gengis hækkanir erlendis, sem for- sætisráðherrann er að tala um. Það er gengislækk'U'n krónunn ar, sem vinstri stjórnin sjálf hefir ákveðið, sem um er að ræða. Látum vera, að ríkissitjórnin hafi ekki ráðið við annað en lækka krónuna með lækkun Bandaríkjadollliars að þvi marki, sem útflutningsvörur eru seldar i dollurum. En þá hefði krónan lika, í mesta góð- æri, átt að geta fyl'gt Evrópu- gjaldeyri,, sem ekki læktoaðd og farið bil beggja í samræmi við hliutfail útflutnings i doll'urum og Evrópugjaldeyri, sem mun nálægt 60 á móti 40, eða þrír á móti tvedm. En ríkiisstjómin toaus aihliða gengisdætokun um 8%. Og enn er gengi krómunnar fellt nú með uppbótargreiðsi'um á út fluttar sjávarafurðir. Annars eðlis eru uppbætumar ekki. UPPGJÖF RÍKISST.IÓRNARINNAR Liggur ekki alveg ljóst fyr ir, að ríkisstjórnin á engra kosta völ — nemia að breyta um stefnu og starfshætti, ef hún ætlair sér annað og betra hl'uts'kipti en að l'áta reka þar til skútan tekur niðri? Sandurinn rennur úr stundaglasdnu, ttaninn er ekki i'angur til stefnu. En til hvaða ráða hyg'gst rík isstjómin grípa? Verður lagt til grundvallar, að heilbrigt at viinn'uiíf og blómleg frarn- leiðslustarfsemi geti þróazt, sem er vissulega forsenda bættra liífskjara á hverjum tima, eðia verður látið sdtja við ósamræmdar handahófsaðgerð ir til bráðabirgða ? Það eru slíkar spuimtaiigar, og raunar margar fleiri, sem brenna á vörum aimennings í dag. Um alit þetta, eða stefnu mótun framundaon, er forsætis- ráðherra í „stefnuræðu" sdmni þögud'l eins og „Sfinxinn, sem hefir sofið í sex þúsund ár.“ „Stefnan er óbreytt." „Rétt er að bíða þess, að myndin skýrist og álit efna hagssérfræðinga komi fram,“ segir forsætisráðherra. Þetta er sá erkibiskupsboð- skapur, sem þjóðin hefír feng- ið að heyra í kvöld. Ríkiisstjárnin ráðlausa bíður eftir nefndinni alvitiru. ÞvíMk reisn! Þvílíik uppgjöf! Þegar hæstv. forsætisráðh. gerði grein fyrir stjómarsiátt- málanum í upphafi þtavgs í fyrra, gerði ég grein fyrir af- stöðu þingfliokks sjál'fsitæðds- manina til meginatriða hans. Andstaða okkar byggðist á grundvailar'atriðum og hug- sjónum sjáilfs'tæðisstJefnunnar. Þær hugsjónir hefja til vegs persónufreisd ein'Staklim/ganma, athafnaþrá og sjáifsbjargar- hvöt þeirra, manngildi og mannhelgi innan frjáisdyndra marka ríkisskipulagsins með virðingu fyrir samifél'agsvit- und og félagslegri samhjálp í fonmi aiimiannatrygigimga oig þróun mannúðarmála og jafnri aðstöðu til persónuþroska á sviði menntakerfis og menmimig ar. Nú gefst edtki kostur þess að fjalla um okkar stefnu í tak- mörkuðum ræðuttana, um „stefnuræðu" forsætdsráðherra, þar sem þimgsköp skera stakk inm. JÁKVÆÐ ST.JÓRNARANDSTAÐA Þimgfloitokur sjálfstæðis- manna mótaði stjómarand stöðu sína á Alþimgi í fyrra mjög augljóslega i megínmál- um. Hann reis öndverður gegn gálausri og stefmulausri fjár málastjóm og benti á nauð- syn þess að reka rikisbú- skapinn á þensduitimum með greiðsluafgangi. Hann reis öndverður gegn glæáralegri stefnu í öryggds- málum þjöðarinnar, sem stefnir í hættu samstarfi vestrænna lýðræðisríkja, er raskað gæti því jafnvægi, sem eimbeitt samstaða rikja Atlamtshafsbaindalagsiins hef- ir áorkað að sikapa. Hann reis öndverður gegn vanhugsuðum og ildia umdir- búnum skattalögum og lagði fram tdllögur um mótaða stefmu við nauðsynlega fram haldsen'durskoðun þeirra. Hann reis ömdverður gegn hinni sterku tillhneigin'gu vinstri stjómarininar tíd sívax- andi miðsitjómarvalds, hvort sem hún birtist í mynd Fram- kvæmdastofnunar ríikisins, — eða pyramddalöguðu raforku- kerfi með toppstjóm ríkis- valds, — eða sdfedlt vaxandi nefndafargani póliitístora ráða- mamna, — eða í öðrum mynd- um aukinna rikisafskipta. Ekki sdzt einkenndist stjóm aramdstaðan af þvi að eiga frumkvæði að jákvæðum mál efnaflutnimgd, en þingmenn flokksims flluttu eða stóðu að flutndngi á um 100 þingmál- um í einu formi eða öðru. Svo mium fram haida. ÚT ÚR VÍTAHRINGNUM Herra forseti. Nú ríður á mestu fyrir allan almennimg og atvinn'usitarfsemi í landinu að komast úr þeim pólitíska víta'hring, sem ráð- leysi og stoaðlieg stjómarsitefinia hefir stoapað. Ég spái ekki um aldurtíla vinsrtri stjómarinnar. En það hygg ég, að þorra manna sé ljóst, að mdkil vá sé fyrir dyr- um, ef framvindan í sitjómmál- um heldur áfram í nok'kurri l'íkingu við það, sem verið hef- ir á fyrs'ta ári vinstri srtjórnar taiinar. Eyðijörð óshasf til haaps! Jörð, eða samliggjandi jarðir, sem hafa verið í «yði um lengri tíma, óskast til kaups sem fyrst. Jörðin þarf að hafa aðgang að sjó og helzt litlum lendingarstað. Byggingar þurfa engar að fylgja. Tilboð, er greini frá staðsetningu jarðarinnar, hlunmndum og verði, sendist Morgunbfaðinu, merkt: „Eyðijarðir — 134" fyrir 10. nóvember 1972. Pér lærió nytt tungumál á 60 tímum! Linguaphone lykiltinn að nýjum heimi ENSKA. ÞÝZKA, FRANSKA. SPAWSKA, PORTUGALSKA, ITALSKA. OANSKA. SÆNSKA, NORSKA, FINNSKA. RUSSNESKA. GRlSKA. JAPANSKA o. ft. Verð aðeins hr. 4.500 AFBORCUNARSKILMALAR Tungumálarmmshrid á hljámplötum eða segulböndumi Hljódfcerahús Reyhjauíhur Laugauegi 96 simi: I 36 56

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.