Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1972 Einar Axel - Minning Fæddur 26. apríl 1951. Dáinn 29. september 1972. Sofðu nú hér sofðu, mitt hjarta skal vaka hjá þér. Á ljómandi g'uðsdýrðar landi Mfir þinn andi. E.J. Ég er stödd á Akureyri á leið til Réykjavíkur, ásamt manni minum. í>að er laugardagskvöld kyrrt og svalt. Komið er haust og lauf trjánna búin að klæðast haustskrúða sínum. í kyrrð kvöldins er okkur tillkynnt gegnum síma dánarfregn Einars Axels Ingólfssonar. Við vissum að þessi sáru örlög biðu hans, en harmi lostin settist ég niður og reyndi að átta mig. Hann er látinn, drengurinn, sem búinn var að dvelja í sveit- inni, á heimdlinu okkar í fjögur sumur. I blóma lífsins er hann frá okkur hrifinn á æðra til- verustig. í>að er stundum erfitt að skilja tilgang lífsins, en það er ástvinum huggun í harmi að minningin er ljúf. Einar var það t Systir mln, Þóra frá Útey í Laugardal, lézt í Winnipeg hinn 10. októ- ber sl. Þórður Eiríksson. Ingölfsson mesta prúðmenni, er ég hef kynnzt. Hægur og blíður um- gekkst hann okkur og brosið hans fagra og bjarta gleymist ekki þeim sem fengu að njóta návistar hans. Ég ætla ekki að rekja ævifer- il Einars, það munu aðrir gera, en þessi fátæklegu orð, er ég hef skrifað niður esru smár þakklætisvottur til hans og ást- vinanna frá okkur. Hornfirzka sveitalifið sunnan fljóta og við sem þar búum, fögnuðum honum vor hvert, er hann var kominn til okkar. Hann gat verið svo kátur og spaugsamur, hafði gam an af að rabba um vinina sina góðu, er hann átti á Höfn og litlu systur sinni heima unni hann í hjarta sínu og þurfti oft að segja okkur frá henni. Hann unni æskuheimilinu þar sem hann ólst upp í systkinahóp, ástkærum foreldrum, er nú þurfa á bak að sjá drengnum sinum góða. Rikur þáttur í fari Einars var hjálpsemfin. Hann var boðinn og búinn, ef hann vissi að þörf væri á hjálp. Hann unni sveita- lifinu og var sannur vinur dýr anna er hann umgekkst. Ég t Elsku hjartans móðir min og amma okkar, Stefanía Melsteð, Norðurbrún 1, varð bráðkvödd 16. október. Kristrún Lund og börn. t RANNVEIG HANSlNA STEFANSDÓTTIR frá Hóli Bolungarvík. lézt að Elliheimilinu Grund 17. þessa mánaðar. Vandamenn. Kveðja; Kristinn Sölvi Sigur jónsson frá ísafirði mun aldrei gleyma síðustu dvöl hans á heimiii okkar hjóna. Það var í fyrra sumar, að hann dvaldi á Höfn í Homafirðd og stundaði sjóróðra með viini sin- um þar. Einar vissi að alltaf var þörfin til starfa við hey- skapinn. 1 tiu daga dvaldi hann hjá okkur. Þessir dagar eru okk ur helgir í mdnningumni um hann. Við þökkum þér, kæri vinur, allt er þú vannst fyrir okkur og tryggöina, sem entist til hinztu stundar. Einar var einn í hópi þeirra drengja, er hugsaði fyrst og fremst um að léfta byrðar annarra. Burtiu er hann horfinn fur þesisari veröld í blóma lífsins, en ég veit að honum mun ætlað stórt hlut- verk í æðra heimi og við biðj- um honum blessunar þar. Ég bið algóðan guð að blessa og styrkja, ástvinina í þeirra miklu sorg. Við kveðjum þig kæri vinur með klökkum huga. Par þú í friði, friðuæ guðs þig blessfi, hafðu þökk fyrir allt og allt. En sálin þín blíð, í sælu hjá guði um eiliífa tið, i fögnuði og friði og blóma fögur sikal ljóma. (E.J.) Fæddur 24. júní 1950. Dáinn 6 október 1972. Frænka mín góð. — Hann er horfinn úr okkar jarðneska heimi. Hefur verið kallaður úr straumi lífsins tál æðri lífs- starfa, handan við landamæri life og dauða, til hins ókunna, finnandi tvær Mtlar verur, sem ekk’ fengu að bera þrosika lífeins. Það haustar, og í morgun var ég vakin af skærri bamsrödd, sem ka.Jaði i ákafa, — mamma, sjáðu túnið, það er grátt. Ég leit út um gluggann, jú túnið var grát’t. Þetta er hrim s'agði ég, en um leið fékk ég nýjar spurning ar, — mamma, hvað er hrím? — af hverju er grasið að verða gult? Af hverju eru blöðin að detta af trjánum í garðinum hennar ömmu? Af hverju deyja blómfiin? Já, af hverju? Ég hugs aði mig um. Það var ekki erfitt að srvara þesisum einföldu bams spumingum, en af hverju er til- veruréttur life okkar svo mis- jafn? Þú sem fæddir til þessa heimis fjögur böm, þú sem svo þakk- lát varst guði fyrir þroska tveggja þeirra, af hverju þurfti ljös annars þeirra, ungs fufiltíða manns, að slokkna? Við fáum ekkert svar, ætlumst ekki til þess, við bíðum sjálf, og lifum til leiðarfoka, og spurningunni verð- ur svarað. stunda, er ég var bam í fdr- eldrahúsum á Isafirði, er frænka min Guðrún Sölvadótt- ir, gift Sigurjóni Guðmiumdstsymi siem þá starfaði við Rafetöðima í Engidal, var tíður gestur for- eldra minna, með börn sin tvö, stúlku og dreng. Stúlkan bar svipmót móðuT sinnar var l'jós yfirMtum, en drengurinn var dökkur á brún og brá, hiraust- legur ásýndum og bar sterkan svip föður sfins. Síðar skiidu leiðir, og fluitrtust þau hjón til Reykjavíkur, og er frá llðu sfcundiir, giftist Sigrið- ur dóttir þeirra, og er nú tveggja bama móðir, og Krist- inn Sölvi sonur þeirra opinber- aði trúlofun sina með ungri stúlku frá HeMu, Báru Guðna- dóttur. Stóð brúðkaup þeirra sl. sumar. Var þessi unga stúlka honum mildll styrkur í helstríði hans, en stuttu eftiæ trúlöfun þeirra, fyrir um tveimur árum, ágerðist sá sjúkdómur, sem varð hans banamein. Oft virtist hann ætfia að sigra, og byggði hann þá upp sín fram tíðaráform. Má geta þess, að sl. sumar byrjaði hann á húsgrunni framtiðarheimilis síns. R.S. Ég minnist löngu liðinna bmilegor þakkir fyrir auðsýndð samúð og vináttu við andlát og útför AMALlU H. SKÚLADÓTTUR. Aðstandendur. t Útför eiginmamns míns, GUÐJÓNS JÓNSSONAR, bifreiðastjóra, Jaðri við Sundiaugaveg, fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 19. október kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afbeðið. — Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Óháða söfnuðinn, eða líknarstofnanir. Björg Ólafsdóttir. t Útför EIRlKS V. ALBERTSSONAR dr. theol., fyrrverandi prests og prófasts frá Hesti í Borgarfirði, fer fram fimmtudaginn 19. þ. m. frá Dómkirkjunni kl. 13.30 e. h. Sigríður Bjömsdóttir, Guðfinna Eiríksdóttir, Guðmundur Ólafsson, Jón Eiríksson, Bergþóra Guðjónsdóttir, Stefanía Eiríksdóttir Appleman, Ásta Eiríksdóttir Wathne, Friðrik Wathne, Friðrik Eiriksson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Ragnar Eiríksson, Kristín Stefánsdóttir, Valtýr Aibertsson, Gísli Aibertssorv. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, ANDREU F. G. JÓNSDÓTTUR. Sveinn H. Ragnarsson, Haildóra Elíasdóttir, Jón P. Ragnarsson, Sigríður Ingvarsdóttir, Erla S. Ragnarsdóttir, Steinar Þorsteinsson, Ragna L. Ragnarsdóttir, Ólafur Þ. Ragnarsson, Guðlaug Ragnarsdóttir, Halldóra Ragnarsdóttir, Jónúia Ragnarsdóttir, Gunnar Ivarsson og bamaböm. t Hjartans þökk fyrrr auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför KRISTlNAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Hvassahraum. Magnús Magnússon, Bára Magnúsdóttir, Frímann Frimannsson, Einara Magnúsdóttir, Emar Asgeirsson, Skúli H. Magnússon, Unnur Pétursdóttir, Guðmundur Þ. Magnússon, Jónína Friðriksdóttir, Magnús A. Magnússon, Margrét Vestmann, Vattýr E. Magnússon, Rita Jensen, Gunnsteinn Magnússon, Hiördís Pétursdóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför ÓSKARS KARLS ÓLAFSSONAR. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Vífilsstaðahælis fyrir umönnun. Björgvin Firmsson, Anna F. Björvinsdóttir, Jóhannes L. L. Helgason, Ólafur Björgvinsson, Emmi Krámmer, Finnur Björgvinsson, Anna J. Alfreðsdóttir. t Þökkum auðsýnda samúð og virðingu við andlát og jarðarför JÓNS GAUTA PJETURSSONAR, bónda, Gautlöndum. Sérstakar þakíkir færum við stjóm Kaupfélags Þingeyinga og sveitarstjórn Skútustaðahrepps. Aðstandendur. Fyrir rúmu ári síðan lézit fað ir hans, og ir.á því hver s'já hversu þungt áfall þetta er fyír- ir móðurina. En lífið heldur áfram í aldanna rás, og það verð ur henni buggun að geta fylgzt mieð þroska litlu barnabam- anna sinna. Ég vil að endingu- votrtia þér, frænka min, samúð míina, eitmig tengdadóttur þirani, dóttur og aldraðri móður, svo og öllum öðrum ástvi'num. Megi.guð styrkja ykkur, Elín Sigurðardóttir. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim er heiðruðu minn- ingu Sólrúnar Elínar Rögnvaldsdóttur. Sérstakar þakkir færum við læknum og - hjúkrunarliði Vífilsstaðahælis fyrir góða umönntm. Eiginmaður, synir, tengda- dóttir, barnabörn og syst- kin hinnar látnu. _______ t Þökkum iinnilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför móður okk- ar, tengdamóður og ömmu, Þóru Jónsdóttur frá Hamri. Fyrir hönd aðstaindenda. Einhildur Jóhannesdóttir Liija Jóhannesdótir Jón Jóhannesson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.