Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.10.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1972 25 Afi, liér heima kalia allir útvarpið Njarðvíkurútvarp — Þetta er allt of léleg mynd af Sæmimdi Sigvalda, til að hún geti hulið gatið á veggn- um. — Ég gleymi aldrei þeim degi fyrir sex árum síðan, þegar þú sagðir við mömmu: Láttu mig bara vaska upp, gullið mitt . . . — Hættu þessari vitleysu, Sæmundur Sigvaldi. Ég er bú- inn að segja þér að þú færð ekki kauphækkun. — Jæja, Sæmundur Sigvaldi litli, þá ertu tilbúinn fyrir klippinguna. *, stjörnu . JEANEOIXON spaí r ^ rirúturinn, 21. marz — 19. aprfl. I»ú lætur það ntegja, sem þá hefur þegar afthafzt i fjárfestingu. I»ú græðir mikið á þvl að hefja vinuu snemma. Nautið, 20. aprii — 20. maí. Huigmyndaríkið er mikið, og skynsamleg: finnast svör við öllum vandaniálum, tæknileg's og annars eðlis. Þú ert hneigður til éknytta. Gættu þín á brellum annarra. Tviburarnir, 21. mai — 20. júni. Adeilur eru eðlilegar. I*ú kemst lftið áfram með hugðarefni, tekur aðeins stutt skref, en þó mjög mikilvæg. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Imyndunaraflið hleypur með þif í gönur, eða gengur fram af þér að einhverju leyti. Þú leitar þarfra leiða því til handa, ekki veitir nú af að virlkja það á skynsamlegan hátt. Ljónið, 28. jiilí — 22. áffiist. Þrátt fyrir ógreinilegar upplýsingar, birtir tii, er vegurinn framundan er nýttur og þú leggur þig meir fram við það, sem máli skiptir. Mærin, 28. ágiist — 22. september. Ifjálpin berst langt að, og þá vegna liluta, sem framkvæmdir voru fyrir ævalöngu. Vogin, 28. september — 22. október. Þú gætir þín á að gluta ekki smáhlutum eða atriðum, sem þér kuniia að koma að gagni á morgun. l»ú lendir i langrdregnum við- ræðuni seinna i dag. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Fólk lætur orð falla, sem ógætileg eru, varðandi það, sem þú tekur að þér. Vinur kemur þér til hjálpar. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú athugar hvort félagar þfnlr eru í framför núna. Erfitt er að vera nægilega háttvís. Stelngeitin, 22. desember — 19. janúar. Nú lfggur á að ljúka samninpum. Ber.t er að bíða átekta, og: leita álits á hjá fleirum. Pú sérð grróðann, er kvöldar. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Fáir eru þér sammála, og þú býrð þig: undir að koma fólki á óvart. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marx. Heimilislífið veltur mikið á viðskiptunum núna. I*ú gretur alveg: Samningsréttar- mál BSRB BSRB hélt fyrir sköramu fræðslu fundi x Munaðarnesá ura samn- ingsréttarmál m.a., en eins og sagt hefur verið frá í fréttum, er stjómskipuð nefnd að fjalla um samningsréttarmálin. Að sögn Krist.jáns Thorlacíus, for- mamns BSRB, er litið að frétta enn þá af þeim viðræð'U'm. Þær eru á byrjunarstigi, en ein aðai- krafan er eins og kunnugt er, vcrkfalisréttur til handa starfs- mönnum BSRB. onGiEcn íbúð til sölu 3ja til 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í tvíbýiishúsi við Hringbraut í Hafnarfirði, er til sölu. Bíiskúr, sérinngangur og sérhiti. Upplýsmgar í síma 11744 í kvöld kl. 17.00 til 19.00. í Hofi Þingholtsstiæti 1 er landsins mesta úrval af prjónagarni. Stöðugt nýjar sendingar frá mörgum löndum. HOF, Þingholtssræti 1. FRÆÐSLUFUNDIR UM K JARASAMNINGA V.R fundur för fram í Félagsheimili V. R. að Haigamel 4 á mcirgun, fimmtudag, og hefst kl. 20.30. Fjaf.lair halnn um Launotoxta — Launaútrcikninga Framsögumenn: Sigrún Jóhannsdóttir. Elís Adolphsson, Helgi E. Guðbrandsson, if i nJ SM Wbssisas P - =4^*1 Notaðir bllar 1972 Chevrolet Nova 1972 Vauxhall Firenza 1972 Vauxhall Viva Station 1971 Vauxhall Victor 1971 Peugeot Station 204 1970 Volkswagen 1600 TL Fastback 1970 Vauxhall Viva Deluxe 1969 Vauxhall Victor Statioei 1969 Opel Co'mmodore Cupe, sjálMciptur 1968 Opel Caravan, 4ra dyra L, sijálfskiptur 1968 Taunus 17 M Station, 1967 Chevrolet Impala Coupe 1967 Ford Zephyr 1966 Toyota Crown Deluxe Ármúla 3 Sími 38900 1965 Opel Caravan 1962 Opel Caravan 1972 Chevrolet Chevelle 1972 Vauxhall Viva Deluxe, 4ra dyra 1971 Vauxhall Viva STD 1971 Opel Ascona Sta tion 1970 Vauxhail Victor 1600 1970 Moákvich 1970 Tatuiius 1700 S Station, 4ira dyra 1968 Opel Commodore, 4ra dyra 1969 Opel Commodore Coupe 1968 Vauxhall Victor 1967 Scout 800 1967 Opel Carafvan 1966 Plymouth Barra Cuda 1963 Chevrolet Nova BÍLABVÐIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.